Þjóðviljinn - 14.03.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 14.03.1953, Qupperneq 11
Laugardagur 14. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ESNAR BENEDIKTSSON Framhald af 4. síðu. hann kenna þess stundum á einhvern hátt, er rannsóknar- me»n höfðu athugað allar að- stæður; og kynni þeirra geð- 'brigða allra að gæta í ljóð- verki hans. Hér verður mað- ur sem sagt að geta í eyður. Hitt skiptir þó vitaskuld meira máli hvílíka mergð stað- reynda um líf Einars Bene- diktssonar er hér að finna. Var hver síðastur að grafast fyrir um sumar þeirra, þar sem þeir falla nú óðum í val- inn er gerst kunna að segja frá ævi hans og háttum. Rit- gerðin er skrifuð skýru máli og heilbrigðum stíl, og af frið látu vísindageði sem hitnar þó stundum yfir list og örlög- um skáldsins. Hún mun koma þeim í góðar þarfir er síðar rita um Einar Benediktsson; og þeir sem hirða um íslenzk skáld munu einnig hir'ða um þetta verk allt. Þótt Einar Benediktsson skrifaði nokkrar sögur mark- aði hann víst ekki spor í ís- lenzkri sagnlist. Þó eru þær einkar læsilegar enn í dag, og þar er ein dálitii perla sem heitir Tóbakspundið. Þá eru horfur á að sumar svipmynd- ir hans geti átt nokkuð Iangt líf fyrir höndum. Á það ekki Sízt' við um dýramyndimar, svo sem Heiló, Gráni, Kisi, Selveiðin og enn fleiri. Birtist vel í þessum fnásögnum og lýsingum altæk samúð höfund arir.s með ölhi lífi. Höfuðstyrk ur þieirra er sú heita -kennd sem þær miðla. Sé stíllinn ekki lipur né sér^ega sveigj- anlegur er liann í staðinn þungur og styrkur. Meistara- stykki háðs og ádeilu erulíka hinar táknrænu sögumyndir Þyrsklingurinn, Aurriðinn, Tuddi — sem tákna víst áð- urnefnda stórlaxa mannlífs á íslandi. Víða bregður fyrir mjög einfaldri og uppgerðar- lausri kímni í Sögum og svip- myndum, svo sem er segir í Ohio-mönnum: .......... stein- . gervingarnir glápa blindum augum út í loftið alla verald- arinnar ævi, eins og þeir hafi verið kosnir í nefnd til þess að bíða þarna eftir dóms- degi“. Þetta eru sem sé mál- verk í „neðri málstofu þing- hússins". Eðá í frásögnimii Niðri í ,,her“: „Öll þessi hljó’ð blandast saman í eina Babels- truflan og vefast hvert inn í? annað eins og svuntulitirnir“. Yfirleitt ríkir rnikill. einfald- leikur í Sögum og svipmynd- um — og þó raunar meiri ein- faldleikur í hugsun og við- horfi en máli og stíl. 1 grein- um sínum Og ritgerðum er Einari vitaskuld mest í mun að koma hugsun sinni á fram færi, hugmyndum og skoðun- um, án listræns útflúrs. Oft tekur liann þar harðvitug- lega og skemmtilega til orða, en í stórum dráttum er stíll hans ekki gæddur ríkum per- sónulegum einkennum. Hann er ekki neinn byggingameist- ari ritgerðár, en líklega þarf ekki áð taka fram að gáfur hans fara sjaldan í felur, né heldur hugsjónin og lákafinn. En nú erum við komin of langt út fyrir ramma þess- arar fréttagreinar, og ekki seinna vænna að nema staðar. B. B. Óbmðsfinkiidiir Hefmdall- ar — Ilálflémfi hús ,,Eí æskan vill rétta þér öríandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi”. Það er ekki ofsögum sagt, að fálæti hafi gripið þær fáu liræður sem staddar voru í hálftóm'u húsi hjá Heimdalli á fimmfcudagskvöídið, þegar formaður klæmdist frarnan í nokkra Mac Cartista á ofangreindum vísuorðum Þorsteins Erlingssonar. Þannig gleymist stundum hrifning æskumannsins fyrir bylt- ingarskáldum. 70« ártíð Karls Marx Frsmhald af .7. síðu. voru gefin út af. Etigels uð . honum látnum. í þessu riti kryfur Marx til mergjar hag- kerfi auðvaldsins, þróun þess og gerð. Hann sýnir fram á arðránið á verkalýðnum og rekur hinar innri andstæður þessa kerfis, er hljóti að verða því að falli. En það var síður en svo, að Marx græfi sig algerlega nið- ur í fræðistörfin. Hana tók fyllsta þátt í allri félags- og stjórnmálabaráttu og má þar m.a. vísa til ritá hans um stéttabaráttuna í Frakklandi, Parísaruppreisn verkamanna 1871 og Gagnrýnina á Gotha- stefnuskrá býzka sósíaldemó- krataflokksins (1875). Þeir Marx og Engels voru. aðal- frumkvöðlar að stofnun Fyrsta alþjóðasambands verkamanna (1864—76) og segja má, að sósíalistaflokkar þeir, sem nú tókú að vaxá upp í Evrópu, hafi llestir verið meira eða’ minna undir áhrif- usn þeirra og handleiðslu. Það var ekki arðvænlegt að , fást við fræðistörf í þágu undirstéttanna, og allt um fá- dæma elju, bjó Marx jafnan við mikið fátæki — og óvíst að honum hefði tekizt að hjara, ef hann hefði ekki not- ið aðstoðar Engéls vinar síns. Síðari árin kenndi hann sjúk- leika, en vildi þó ekki hlífa sér. Jenny kona hans lézt 1871, og dóttir hans, uppkom- in og gift, nokkru síðar. Þetta ^urðu Marx þung áföll. Og 14. marz 1883 sofnaði hann sjálfur svefninum langa í hægindastólnum á heimili sínu í London. Spádómsorð hans sjálfs, þau er tilfærð voru í upphafi þessa greinarkorns, hafa síð an verið að rætast. Verkalýðs stéttin hefur öðlazt æ gleggri skilning á aðstæðum sínum og tilverurökum og sett sér markmið í samræmi við það. Fálmkennt andóf hefur orðið að skýrri stétt.arvitund, — ó- Ijós sósíalisk óskhyggja að vísindalegum sósíalisma — í kenningu sem framkvæmd. Og nú hefur verkalýðsstéttin náð völdunum í þriðja hluta heims og býst til urslitaá- taka annarsstaðar. Og að svona er komið, eigum við ekki sízt að þakka höfundum hinna tilfærðu spádómsorða, þeim vinunum Karli Marx og Friðriki Engels. Framhald af 1. síðu. boð eftir skurðlæknum til að tappa af blóð. Gottwald, sem er 56 ára gamall hefur verið forseti Tékkóslóvakíu síðan 1948. Hann hafði áður verið forsætisráðherra síðan 1946 og þar áður lengi forxnaður komm- únistaflokksins. Ekki má gleyma öðrum ljós- geisla, sem dansaði þarna í myrkviði landráðanna, þegar ung.a fallega stúlkan las upp úr Landnemanum. Það var skrítið að sjá hvernig þessi útgerðarmannsdóttir sfeaut drengjunum ;ref fyrir rass, með r Avarp Þegar barnaskólinn í Hnífsdal fauk í ofviðri 27. f. m. urðu Hnífsdæling.ar iað sjálfsögðu fyr- ir miklu tjóni. Þótt svo giftu- samlega tækist til, að .alvarlegt manntjóri yrði ekki í sambandi við þennan óvenjulega ’atburð, er fjárhagsskaðinn mjög tiifinn- anlegur litlu og fátæku byggðar- lagi. Fyrir utan sjálfa skólabygg- inguna, sem jafnframt var guðs- hús þeirra Hnífsdælinga, misstu þeir foókasafn sjtt, kennslutæki, innanstokksmuni, prédikunarstól, hljóðfæri, málverk o. fl. Mikið fé kostar að bæta .allt þetta; meir.a fé en svo, að það fólk, sem hér á hlut :að máli, fái eitt risið undir. Af framangreindum ástæðum heitum vér á menn iað taka nú höndum saman til aðstoðar og hjálpar Hnifsdælingum með fjárframlögum pða öðrum gjöf- 'untr’ „Margar hendur vinna létt verk“. Jafnvel lítið framlag frá mörgum má nægja fáum tii bj.argar. íslenzka þjóðin hefur þráfald- legá lagt fram myndarlegan skerf til hjálpar erlendu fólki undir voveiflegum krinigumstæð- um. Það er vissulega vel gert og þakkar vert. En ekki síður ætt- umvér að muna eigin landsínenn, sem einstakt óhapp. hefur hent, og' rétta þeim hlýja hjálparhönd. Þau dagblöð bæjarins, sem veita nú samþykki sitt til, munu góðfúslega veita móttöku fjár- framlögum til Hnífsdals. Enn.- fremur tekur imeðundirrituð nefnd Hnífsdælinga hér í Reykja' vík við hvers kon.ar gjöfum, sem berast kynnu: peningum, bók- um og öðrum munum, er vel komi sér iað fá. Sýnum samúð í verki. Reykjiavík, 12.marz 1953. Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Ingimar Jóhannesson, settur fræðslumálastjóri. Jón .Miaríasson, bankas'tjóri. Si.gurður Bjarnason, .alþm. Helgi 'Guðmundsson, bankastj. I-Ianníbal Valdimarsson alþm. Söfnunarnefnd Hnífsdælinga: Baldvin Þ. Kristjánsson, erind- reki, Ásvalliagötu 46, -sími 6657. Elísabet Hjartardóttir, frú, Úthlíð 10, sími 5107. Páll Halldórsson, söngkennari, Drápuhlíð 10, sími 7007. Þjóðvlljinn tekur á móti fram- lögum til Hnífsdalssöfnunarinnar. uppbyggingu ræðu sinnar, í viljalausu umli þeirr.a um komm únisma, þar sem þeir þorðu ekki einu sinni að mdnnast á innlendan her. Þetta styrkir þann grun vorn, að Landneminn eigi vaxandi fylgi að fagna meðal Heimdalliaræskunnar eins og það hefur ætíð verið vitað, iað Heim- dellingar h.afa alltaf sótt slagorð sín í byltingarsinnuð skáld og róttækan leskost, ekki sízt jafn- skemmtilega humoristískt blað og iLandneminn er. Ástæðan ihaldsins. f fundarlok stóð upp sonur eins auðugasta mannsins á fs- landi og bað um ferfalt húrra fyrir einstakMngsframtakinu og sjálfstæðinu, frelsinu og lýðræð- inu, — þessu sem húrraði vest- ur um haf hérna um árið. Opið bréf er stixðnuð heimska Mvor kcmiir Framhald af 1. síðu. mönnum létust sex, en einn ligg- ur á sjúkrahúsi á sovéthernáms svæðinu. Kirkpatrick krefst þess að mál ið verði rannsakað, flugmönnun- um, sem skutu vélína niður, refsað og skaðabætur greiddar. Brezka flugherstjórnin segir að sprengj'uflugvélin. hafi verið skot færa laus og hlutar úr byssum hennar h;afi verrð skildir eftír heima í Bretlandi þegar hún fór í seinasta flug s'itt. Tilkynnt hef- ur verið .að brezkum flugmönn- um á æfingaflugi hafi verið bannað ;að fljúga nær hernáms- svæðatakmörkunum en 16 km. Skotið á farþegavél. Bi'ezka flugfélagið British Eu- ropean Airways tilkynnti í gær, að skotið hefði verið á farþega- vél frá því á flugi eft'ir 'renn- unni frá Berlin til Vestur-Þýzka- lands. Herstjórn Breta vildi ekki gera mikið úr þeim atburði og sagði að líklegast væri að. um aðvörunarskot hefði verið að ræða til >að vara flugmanninn við iað fara. út úr loftrennunni. Bandarísk orðsending til Tékka. í gær var birt ný orðsending, sem bandaríska stjórnin hefur sent þeirri tékknesku vegna þess er toándarisk orústuflugvél var skotin niður á þriðjudaginn á landamærum Tékkóslóvakíu og bandaríska hernámssv.æðisins í Tékkóslóvakíu. Þar er því neit- að að vélin hafi flogið yfir tékk- neskt land og krafizt afsökunar- beiðni á atburðinum. Einnig er lýst vfir ;að bandarísku hernáms- yfirvöldin f Þýzkalandi muni gera ráðstafanir til að slíkir at- buxðir komi ekki oftar fyrir. Framh. af 6. síðu. labbað sig framhjá í gerff Björns Ólafssonar og Eysteins Jónssonar (eða óku þeir í lúx- usbíl?),-en Samverjinn er ó- kominn ennþó, því ég er ekkí. viss um að þú sért hann. —o— „Hesturinn, skaparans mebt- aramynd" er hliðstæða ára- bátsins. Þó að við höldum uppi merki hans, þú í orði, ég í verki, verður hann hjá bóndan- um ímynd og tákn fátæktarinn- ar,' þegar hann er borinn sam- an við traktorinn. Þetta verð- ur-áfram þrátt fyrir það þótt; þér fcunni ;að tak.ast að gera,- hestinn að tákni auðæfa í feaup- stöðum. Hesturinn sem hneggj- ar fyrir utan túnið, er ekki einhlítur til að tryggja sjálf- stæði þjóðarinnar þó hann se beislaður og teymdur heim.. Ekki hygg ég heldur að póli- tísk heljarstökk i útv.arpi dugi' til þess. Það væri kannski heldur reynandi að fjarlægja ræningj- ana, prestinn og levítann ;af vegum þjóðlífsins. Svo bið ég að heilsa. Játvarður JökulL í ramm.a á forsíðu Vísis í gær stóð þessi klaus'a: „Blaöasali of framtakssamur Einkaskeyti frá AP Dublin, í morgun. Dómur riokkur hér í borginní hefur kveðið _ upp úrskurð yfir- blaðasala nokkrum, sem þótti' helzti duglegur við áðju sína. Viar úrskurðurinn á þá leið, að blaðasalinn mætti ekki selja; fanga nokkrum í fangelsi borg- arinn.ar blöð eins og hann hefur- gert til þessa. Hefur blaðasalinni — Jim Morris að n.afni— kliíið' upp niðurfall frá rennu á þaki fangelsisins, til þess að afhenda þessum viðskiptavini, sem er á annarri hæð, blöð sín, en nú er- það bannað.“ jEkki er fréttin merkileg og varla hefði öðru blaði -en Vísi þótt ástæða til að birta hana; með sérstakri áherzlu á forsíðu. En hitt er merkilegt fyrirbrigði,. að bandarísk frétt.astofa, semt' hefur það eitt sér til ágætis, að senda alltaf fréttir af viðburð- um a. m. k. jafnsnemma og þeir gerast, skuli allt í einu tekin. upp á því, að senda Vísi fréttaskeyti um latburði sem gerðust fyrir- mörgum vikum. Þessa sömu fxétli lásum við nefnilega í dönsku blaði frá 25. febr. s. 1. Til er skýring á þessu undarlega fyrir- bæri, nefnilega sú, að Vísismonn- um, sem eru svo vanir að skrökva upp fréttum frá rótum, munar ekki um að ljúga upp heimildum fyrir þeim fréttum,. sem eru- ólognar. Fyrrv. sendiherra Framhald af 1. síðu. an hélt ræðu sína itrekaði Dull- es „frelsunarstefnu" nýju stjórn- arinnar í vitnisburði fyrir utan- ríkismálanefndum þingsins. Kall- aði hann síðan Kennan á fund sinn og sagði síðan, að millí þeirra væri enginn ágreininguiv Nú þykir annað hafa komið á daginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.