Þjóðviljinn - 14.03.1953, Side 12
)
Frá Moskva meðan Stalín lá á Iíkbörunum. Löng röð fulltrúa félagssamtaka ber kransa og
blóm til húss verkalýðssamtakanna, þar sem líkbörur Stalíns stóðu.
íslenzkir kennarar á mót í
Oxford oq Oslé í sumar
Hvað dvelur
Guðmund i?
DióÐViumN
Laugardagur '14. marz 1953 — 18. árgangur — 61. tölublað
Bandariskir hermenn
aS mœlingum milli ibúSar-
húsanna i Ytri-NjarSvik
Undanfarið hafa mælingarílokkar frá bandáríska
hernum verið daglega á ferðum í Ytri-Njarðvík, vaðið
þar um lóðir milli liúsanna og framkvæmt mælingar.
Ekki er Játið svo lítið að tilkynna Njarðvíkingum
hvað háttalag þetta á lóðum þeirra eigi að þýða, cn
talið er að spark þetta sé liður í undirbúningi Banda-
ríkjahers undir hafnargerð í Njarðvík.
Síðasta tölublað Faxa í Keflavík gerir þetta að um-
talsefni, segir þar m.a.:
„Það mætti vera víti okkur til varnaðar, hvernig
farið var að, þegar ríkisstjórn Islands, að Suðurnesja-
búum fornspurðum, Ieyfði Bandaríkjaher flugvallargerð I
landi þeirra. Hefði þá verið öðruvísi á málum haldið,
hefði sennlega verð hægt að komast hjá ýmsum ó}»æg-
indum . . .
Við Keflvíkingar og Suðurnesjabúar gerum því kröf-
ur til að fá að fylgjast með þeim málum frá upphafi,
ef þessi söguburður hefur við rök að styðjast“.
\✓
Ingimar Jóhannesson settur fræðslumálastjóri, Arngrímur Krist-
jánsson form. Sambands ísl. barnakennara, Helgi Þorláksson
íormaður Landssamb. framhaldsskólakennara og Kristinn Ár-
mannsson formaður Félags menntaskólakennara kvöddu blaða-
menn á fund sinn í gær og skýrðu frá fyrirhugaðri þátttöku
ísl. kennara í alþjóðlegum kennaramótum og námskeiðum í
sumar.
Sendinefnd A.S.Í. komin heim
Brezkir sjómenii ekki sa»«l-
vigir liindun á isl. fiski
Orðsending frá ísl. ríkisstjórninni um
löndunarbannið er nú til athugunar
í London
Sendinefnd Alþýöusambandsins er nú komin heim eftir
hálfsmánaðardvöl í Bretlandi. Hún kveður brezkan verka-
lýö ekki vera á móti löndun íslenzks fisks í Bretlandi,
en svör ráðamanna brezkra hafi afturámóti veriö mjög
óákveöin.
Alþjóðamót kennara
í Oxford.
Dagana 27. júlí til 4. ágúst í
sumar halda alþjóðasamtök
barn.a- og framhaldsskólakennara
(WOPT) mót í Oxford á 'Eng-
landi. Umræðuefnið á móti
þessu snertir aðallega skiþulag
hinna einsöku félaga innan alls-
her j arsamtakanna.
fslenzkir kennarar hafa tekið
þátt í þrem þingum WOPT, en
þau eru baldin árlega, og í sum-
ar mun Magnús Finnbogason,
menntaskólakenniari, sennilega
mæta á þinginu af hálfu ís-
lands.
Norræna skólamótið í Osló.
Þá verður haldið norrænt
skólamót í Osló 5.—7. ágúst í
sumar. Verður það hið 16. í röð-
inni, en öllum kennurum á Norð-
urlöndum við skóla, sem annast
almenn.a fræðslu, er boðin þátt-
taka í mótum þessum, sem hald-
in eru að jafnaði á fimm ára
fresti.
íslenzkir kennarar hafa sótt
mót þessi síðustu áratugina og
á síðasta móti, sem haldið var í
Stokkhólmi 1948 voru þátttak*
endur héðan mjög margir. Óvíst
er hve margir fara héðan á mót-
ið í sumar.
Á mótinu í Osló verða fluttir
Fli á Selfossi
Mikill vöxtur hefur verið í ám
síðustu dagana vegna rigninga
og hlýju.
Farið var að lækka ofan til í
Öifusá snemma í gær og uppi
á Skeiðum lækkaði í ánni frá
hádegi, en þrátt fyrir úrkomu-
laust veður hækkaði í ánni hjá
Selfossi og flæddi áin inn í kjall-
ara nokkurra húsa í gær.
24—28 fyrirlestrar, sem fjalla
um efni, er varða skóla og þjóð-
félag, og er ráðgert að meðal
fyrirlesaranna verði 2—3 frá ís-
landi. Einnig verður efnt til
skólasýningar í sambandi við
mótið.
HeimboS til Danmerkur.
Danskir kennarar hafa boðið
15 íslenzkum kennurum og 5
nemendum efsta bekkjar Kenn-
araskóláns heim til Danmerkur
í sumar. Verður farið héðan 5.
júní n. k. með Guilfossi og dval-
izt ytra fram undir mánaðamót.
Danskir kennarar hafa áður
boðið íslenzkum starfsbræðrum
sínum heim. Það var árið 1951,
er tíu kennarar fóru héðan til
Danmerkur og gistu hjá dönsk-
um kennurum um þriggja vikna
skeið' í bezta yfirlæti. í fy.rra var
svo heimboðið endurgoidið, er
tíu danskir kennarar kornu hing-
að til lands i boði íslenzkra stétt-
arbræðra sinna.
Umsóknir um þátttöku í Dan-
merkurförinni þurfa að hafa bor
izt fræðslumálaskrifstofunni fy.r-
ir 15. .apríí, en nefnd frá íslenzk-
um kennarasamtökum velur síð-
an úr hópi umsækjenda.
Námskeið í uppeldis- og
sálarfræðum.
Loks má geta um námskeið,
sem ráðgert er :að halda við há-
skólann hér í sumar, í uppeldis-
og sálarfræðum fyrir framh.alds- !
skólakennara. Ilefst námskeið !
þetta 1. júní n. k. og stendur í ;
fjórar vikur. Mun það einkum ;
ætlað þeim kennurum við fr.am- ;
haldsskólana, sem Fokið hafa ;
prófi í íslenzkum fræðum við ;
háskólann, en ekki notið áskil- ;
'innar fræðslu í uppeldisfræðum, ;
en að sjálfsögðu er öllum öðrum
framhaldsskólakennurum heimil
þátttaka.
Svo leið dag-
urinn í gær að
engin kom til-
kynnlngin frá
Guðmundi 1.
Guðinundssyni,
sýslumannl í
Gullbringu- og
Kjósarsýslu um
það háttalag
bandarískra hermanna að hóta
að skjóta íslenzka lögreglu og
bílstjóra sl. mánudag.
Hvað dvelur Guðinund 1.?
Kosningunni í Hreyfli lauk kl.
10 í gærkvölá og höfðu þá 303
kosið í pjálilseignarmann'ade.nd
af 385 á kjörskrá. f strætisvagna
deild kusu 67 af 77 á kjörskrá.
Úrslit urðu Þau í sjálfseignar-
ma.nnadeild að A-listi afturhalds-
ins fékk 183 atkvæði, en B-listi
sameiningarmanna fékk 100 at-
kvæði. Auðir seðlar voru 11 og
ógildir 2. Breytingar voru gerð-
ar á 7 seðlum og var Bergsteinn
strikaður út á sex þeirra.
f strætisvagnadeild urðu úr-
slit þau að A-listi afturhaldsins
fékk 44 atkvæði, en B-listi sam-
einingarmanna 20 atkvæði. Einn
seðill var auður. Breytingar
voru gerðar á einum seðli.
1 sendinefnd þessari, er fór í
boði brezku verkalýðssamtakanna
og brezka utanríkisráðuneytisins,
vóru þeir Helgi Hannesson, Magn-
ús Ástmarsson, Sigfús Bjarnason
og Sigurjón Jónsson, og skýrðu
þeir blaðamönnum í gær frá för
sinni.
Þeir komu til Bretlands 24.
febrúar og heimsóttu aðallega
London, Manchester, Leygh, Fleet-
wood og Glasgow. Hlýddu þeir
daglega á 2—4 fyrirlestra um
verkalýðsmál, viðskipti verkalýðs-
félaga og atvinnurelcenda, alþýðu-
tryggingar, kaupgjaldsmál og þá
félagsmálalöggjöf er snertir verka-
lýð Bretlands, Fulltrúar verka-
lýðssamtakanna og atvinnurek-
enda fluttu erindi þessi, svo og
fulltrúar frá viðkomandi ráðu-
neytum.
Þeir heimsóttu aðallega vinnu-
staði og verksmiðjur og fengu
upplýsingar fólksins um kaup
þess og kjör. Komu þeir í stál-
iðnaðarstöðvar, spunaverksmiðjur,
fiskiðnað og til haf narverka-
marina.
Það sem einkum vakti athygli
þeirra í Leygh var að bæjarstjórn-
in hafði ákveðið að byggja hverfi
fyrir 8 þús. manns, þar sem vera
skyldu 4 kirkjur, 40 verzianir og
4 skólar. Bærinn á auk þess 4-
þús. hús sem hann leigir, en
íbúar bæjarins eru 20 þús.
1 Fleetwood ræddu þeir við
togaraeigendur um fisklöndunar-
bannið, ennfremur ræddu þeir þau
við ráðuneytið, ,en fengu hál og
loðin svör. Brezkur almenningur
virtist vita eitthvað um löndun-
arbannið, en skilningur á af-
stöðu Islendinga nokkuð takmark-
aður.
Sl. mánudag var þeim sýnt
brezka þinghúsið og ræddu þeir
við aðstoðaintanríklsráShevrann,
er fræddi þá á því, að orðsending
frá íslenzku ríkisstjórninni, varð-
andi löndunarbannið, væri nú til
athugunar hjá brezku stjórninni.
Fiskkaupmenn í Fleetwood
kvörtuðu yfir að Islendingar hefðu
hætt að flytja þ'angað fisk, en
þó virtust engar líkur til að þeir
færu að selja íslenzkan fisk. Tom
Birkett, formaður brezka togara-
sjómannasambandsins, sagði að'
frá sjónarmiði brezkra togarasjó-
manna væri ekkert til fyrirstöðu
því að íslenzkum fiski væri land-
að, hinsvegar væru togaraskip-
stjórar og stýrimenn mjög á bandi
útgerðarmanna. Brezk blöð ræddu
töluvert um fyrirætlanir Dawsons
um að landa íslenzkum fiski i
Liverpool.
Kvenfélag sésíaiista mótfliælir
herstofnun og hvetur konur og
raæiær til árvekni
„Félagsfundur í Kvenfélagi
sósíalista haldinn 12. marz 1953
mótmælir eindregið þeirri hug-
mynd sem komið hefur fram í
áramótagreinum forustumanna
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisfiokksins uin stofnun
innlends hers. Telur funduriim
að þessi liugmynd brjóti f bág
við íriðarvilja íslenzku þjóðar-
innar og ósk hennar um ævar-
andi lilutleysi gagnvart öðrum
þjóðum í stríði.
lýðssamtökunum, f þágu arð-
ráns og þjóðfélagslegrar kúg-
unar á hendur alþýðu mairaa.
Þess vegna lieitir Kvenfélag
sósíalista á stéttasamtök al-
þýðunnar og öll íslenzk sam-.
tök, sem vilja Jjá liugsjón frið-
ar og mannhelgi lið, að mót-
mæla hugmyndinni um innlend-
an hor í hvaða mynd sem væri
og kveða niður þogar á frum-
stigl þessa þjóðfjandsamlegu
hugmynd.
Hugmyndin um innlendan Kvenfélag sósíalista vill í
her er þó e.t.v. framar öllu þessu sambandi livetja til ár-
áform fslenzkra auðstéttar- vekni aliar sanníslenzkar kon-
hópa um stéttarher gegn verk- ur og mæður".