Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 1
Fimmtiulagur 19. marz 1953 — 18. árgangur — 65. tölublað ððrum íslendingimm var sleppi Yí'irheyrslur hófust í gær í árásarmálinu í Keflavík. Fóru þær fram hér í hegningarhúsinu, þar sem hinir grunuðu höfðu verið í gæzluvarðhaldi. Öðrum íslendingnum var sleppt í gær þegar upplýstist að hann átti engan þátt í árásinni. Bandaríkjamaðurinn játaði í gær að hafa slegið hinn scxtíu og tveggja ára gamla mann, Ólaf Ottesen, í rot, — og annar íslendlingurinn játaði áð hafa slegið hann þegar þeir voru að troða honum inní bílinn. Yfirheyrslur halda áfram í dag. telur að sárið hafi verið veitt með eggjárni. Islendingurinn sem enn situr inni var með dolk þetta lcvöld. ICnn tvísýnt um bata. Ólafur hlaut mikinn áverka á höfuð eftir liögg. Versnaði hon- um um helgina og töldu lækn- ar að blætt hefði inn á heilann og var þá gerð höfuðkúpuað- gerð á honum, og létti hcnum þá töluvert, en læknar telja enn tvísýnt um að honum batni og þá hve sá bati verður mikill. verði h'ann einhver. Yfirlieyrslur lialda áfarm í dag. Bæjarfógetinn kvað yfir- heyrslur myndu halda áfram í dag, en þar sem þegar væri upplýst hver hefði veitt Ölafi höfuðhcggið og aðaláverkann væri ekki ráðið hvort árásar- möcinunum myndi haldið í gæzluvarðhaldi áfi’am. Guðmundur Hjartarson írambjóðandi Sósíalista- ílokksins í Mýrasýslu Guðmundur Hjartarson verð- ur í kjöri fyrir Sósíalistaflokk- inn í Mýrasýslu við næstu al- þingiskosningar. Guðmundur er ættaður og uppalinn í sýslunni og gjörkunnugur högum hennar og háttum. Hann var i kjöri í Mýrasýslu í alþingiskosningun- um 1949 og jók þá allverulega atkvæðatölu flokksins þar. 230 manna stúdentafundur ein- dregið andvígur innlendum her Meirihiuti fundarmanna 138 manns gekk af fundi til aS mótmœla gerrœSi fundarstjóra í gærdag var haldinn stórmerkur stúdentafundur um innlendan her. Ræöumenn af öllum flokkum lýstu and- stööu sinni viö framkomnar hugmyndir um stofnun inn- lends hers og á fundinum komu fram tillögur frá öllum pólitísku stúdentafélögunum, þar sem mótmælt var harð- !ega stofnun innlends hers. Atkvæöagreiðslan um tillög- urnar fór hins vegar í handaskolum, þar sem fundarstjóri Heimdelfingurinn Gísli Jónisson — beitti þvílíku gerræði, aö meirihluti fundarmanna gekk út í mótmælaskyni og mun framkoma hans lengi í minnum liöfð. Yfirheyrslur hófust yfir þremenningunum í gærmorgun. Var fréttamaður Þjóðviljans viðstaddur er yfirheyrslurnar áttu að hefjast, en dómarinn á- kvað að réttarhöldin skyldu haldast fyrir luktum dyrum. Reglan er að róttarhöld skuli opin, en þó má gera undan- tekningu, m.a. vegeia ,,hags- muna ríkis“. Baiidaríkjamaðurinn sló Ólaf í rot — íslendingurinn um- bætti verkið síðar. Þjóðviljinn náði í gær tali af Alfreð Gíslasyní bæjarfógeta. Kvað hann Bandaríkjamaaninn hafa játað að hafa slegið Ólaf í rot, og annan íslendinginn játað það að hafa slegið Ólaf nokkru síðar, þegar þeir voru að troða honum inní bílinn. Voru saman um kvöldið. Þremeaningarnir höfðu allir verið saman í húsi einu um kvöldið, en Ólafur yfirgaf hóp- inn um kl. 12 og korn ekki aft- ur fyrr en um kl. 3 um nótt- ina. Barði hann þá nokkuð harkalega og vildu hinir ekki hleypa honum inn. Endaðj það ■með því að Bandaríkjamaðurinn Stjórnin hélt fund með stjórn sambands flutningaverkamanna og var gefin út sameiginleg yfirlýs- ing eftir fundinn. 1 henni segir, að verkfallsmenn hafi brotið frek- lega gegn norskri verkalýðshreyf- ingu með því að halda áfram verkfalli sínu, þrátt fyrir úrskurð vinnudómstólsins, sem lýsti verk- fallið ólöglegt og fyrirskipaði verkfailsmönnum að snúa þegar aftur til vinnu. A'þýðusambands- stjórnin segir, að þetta sé í fyrsta sinni í sögu norskrar verkalýðs- hreyfingar sem verkamenn í vinnudeilu hafi ekki hlýtt úr- skurði vinnudómstólsins, og brýn- sló hann tvö högg, það seinna rothögg. Fleygðu honum í fiskverk- unarker. Þegar þeir höfðu slegið Ólaf i rot hentu þeir honum í gamalt fiskverkunarker og létu hamn liggja þar einhvern tíma, en svo fengu þeir eftirþanka og hugðust drasla hooum inní bíl- garm. Þá mun Ólafur hafa kom izt eitthvað til meðvitundar og stympazt á móti, því annar Is- lendingurinn játar að hafa sleg ið hann eitt högg við bílinn. Annar íslendingurinn sýkn saka. Annar Islendingurinn tók engan þátt í árásinni. Mun hana hafa séð hana út um glugga og átti þann einn þátt í þessu máli að hjálpa tví- menningunum að bera Ólaf úr fiskkerinu og inn í bílinn. Var hann látina laus í gær. ísleiidingiirinn var með dolik. Hvorki Bandaríkjamaðurinn né íslendingurinn hafa ecin játað að hafa stuagið Ólaf í hálsinn, en héraöslæknirinn, sem saumaði skurðinn saman, ir hún fyrir verkfallsmönnum að þeir verði að hlýðá settum lögr- um, þótt hún um ieið láti þess getið, að hún skilji mætavel óá- nægju bílstjóranna með núverandi kaupsamninga og telji nauðsyn Framhald á 11. síðu. Ungir Dagsbrún- armenn Leshringurinn verður í kvöld kl. 8.30 í skíifstofu Bagsbmn- ar. Forustumenn Vöku höfðu rey.nt að undirlagi Bjamia Bene- diktssonar að koma í veg fyrir þennan fund. Fyrst báru róttæk- ir stúdentar fram tillögu í stú- dentaráði um að mótmæla fram- komnum hugmyndum um inn- lendan her. Vökupiltarnir í stú- dentaráði vísuðu þeirri tiilögu frá. Þá fluttu róttækir tiilögu um ,að halda almennan stúdenta- fund um málið. Þeirri tiliögu vísuðu Vökupiltar einnig frá. Kröfðust þá 22 róttækir stúdent- ar almenns fundar, en samkvæmt stúdentaráðslögunum er skylt að halda fund, ef svo margir stú- dentar krefjast þess. En þegar á hólminn kom, þorðu Vöku- piltar ekki að standa með Bjama ráðherra lengur og fluttu í þess stað tillögu, þar sem mótmælt er innlendum her, en bætt við remmulegu níði um kommunista. ★ Frummælandi var Bjarni Guðnason og talaði .af hálfu rót tækra stúdenta. Flutti hann gagnmerka ræðu gegn innlend- um her og rakti harmsögu und- anlátsseminnar frá 1945 og hvatti til samheldni og einar-ðrar andstöðu gegn þeim áiormum Bjarna Benediktssonar og Her- manns Jónassonar að hervæða íslenzka æsku. í lok ræðu sinn- ar flutti hann eftirfarandi til- lögu: „Almeimur fundur há.vhóla- stúdenta lialdinn 18. marz lýs- ir eindreginni andstöðu sinni við það, að komið verði á herskyldu eða stofnaður inn- íéndur her. Slíkt mundi ekki samrýmast erfðavenjum ís- iendinga og mundi engin á- hrif hafa á varnir landsins." Aðri-r ræðumenn voru Skúli Benediktsson, Einar Sverrisson, Þórólfur Smith, Halldór11 Stein- sen, Einar K. Laxness og Gunn- ar Schram. Þegar Bjarni Guðnason hafði lokið máli sínu o-g lesið tillögu sína með leyfi fundarstjóra, þá lýsir fundarstjóri annarri tiliögu, sem hann segir, að sé fyrsta til- laga fundarins, en hún sé flutt af íhalds- og framsóknarstúfient- um og sé svohljóðandi: „Almennur fundur háskólá- stúdenta, haldinn 18. marz 1953, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinni gegn herskyldu á íslandi. Meðal annars bendir fundurinn á, að vegna fámennis þjóðarinn- ar muiidi lítið gagn að innlend- um lier og vísar að öðru leyti til sérstöðu íslendinga meðal SÞ og þess, er ítrekað var, er við gerðumst aðilar að Atlantsliafs- bandalaginu. Fundurinn telur, að allir Is- lendingar hlióti að ver;a sammála um, .að hinn erlendi her hverfi héðan á brott, strax og f.riðvæn- lega horfir heiminum, en viður- .kennir hins vegar algerlega nauð syn þess að hald.a uppi vömum landsins. Telur hann því, að ís- lendingum beri að búa sig undir það af fremsta megni að geta tekið við rekstri Keflavikurflug- vallar. Að .gefnu tilefni vill fundurinn vara við því blekkingamoldviðri, er kommúnistar hafa þy.rlað upp um þetta mál í æsingaskyni og bendir á ,þá staðreynd, að ein- mitt þeir hafa hvað eftir annað krafizt þess emdregið, ,að Islend- ingar hervæddust og tækju virk- an þátt í styrjöld, er þeir töldu það hinum erlendu yfirboðurum sínum og átrúnaðargoðum í hag. Sér fundurinn sérstaka ástæðu til þess að víta framkomu þeirra í þessu máli sem öðrum.“ Þriðja tillagan var frá Ilalldóri Steinsen, krata, og í henni er hugmyndinni um innlendan her í hvaða mynd sem er kröftug- lega mótmælt, en ýmislegt annað var þó í henni líka, sem kom fundinum lítið við. Gerræði fundarstjóra. Umræðunum var lokið á þann hátt, að 5 mönnum, sem pantað höfðu orðið var bannað að taia og borið við tímaleysi.. Og hófst svo atkvæðagreiðslan, stórfurðu- legasta .atkvæðagreiðsia, sem fram hefur farið á nokkrum Framhald á 11. síðu. Samkomulag undirritað 1 gær undirrituðu brezki auðmaðurinn Dawson cg F.I.B. samkomulag það er skýrt var frá í gær áð verið væri að gera, um löndun og sölu íslenzks togarafisks í Bretlandi. Um einstök atriði er Þjóð- viljanum ekki kunnugt. Stjorn norska aiþýðnsambandshts ræðst gegn verkíallsmönnnni En þeir láta engan bilbug á sér íinna Stjórn norska alþýðusambandsins, sem algerlega er í höndum sósíaldemókrata, réöst i gær gegn bílstjórunum, sem nú eiga í verkfalli í Vestur- og Norður-Noregi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.