Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.03.1953, Síða 2
2) — ÞJQÐVIWINN — Fimmtudagur 19. marz 1953 ★ ! dag: er fimmtudagur mara. 78. dagur árstns. FEÉHENDUR TJÆLDARANS. Eitt fræg-asta kvæSi heimsbók- menntanna er kvaeðið Ferhendur Tjaldarans, er Einar Benedikts- son nefndi svo í þýðingu sinni. Á útlendum máium heitir það Ruhájyát, og er eftir persneska skáldið Ómar Khayyam, uppi um og eftir aldamótin 1100. Túlkar hann þar af mikilli snilli hverful- leik alls, og boðskapur hans er að njóta lífsins í ást og víni með- an ævi endist. Kvæðið varð fyrst þekkt á vesturlöndum í þvðingu enska skáldsins Fitzgeralds, er uppi var á siðustu öld. I>ó vér seKðiim rétt áðun að kvaiðið væri eftir Khayyam, e.r Jmð tiltölulega nýleg'a komið úpp úr dúrnum að Fitzgérald eigi meira í kvæðinu en venjulegir þýðendur í sínum verk um. Hinar yndislegu yngismeyjar Ferhendanna kváðu til dæmis éinkuni vera ungir piltar í frum- textanum, og lækkai- nú lieldur hagur Óinars í huga vorum, og liækkar Fitzgerald að sama skapi. Af honum er annars það að segja að hann var hinn mes.ti sérvltr- ingur í íifandi lífi, og grannar hans töldu hann vitaskuld brjál- aðan, eða að minnsta kosti stór- biláðan. En svona skiptast örlög- in, þegar þau vilja Jiað yið hafa. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:10 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisút- varp. 17.30 Enskukennsla; Íl. fí. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 ýÞetta vil ég heyra! Hlustandi vel- ur sér hljómþlötur. 19.15 Tónéik- ar: Danslög. 19.35 Desin dagskrá næstu viku. 20.20 islenzkt mál (H. Halldórsson dósent). 20.40 Tónleik ar p!.: Paganini-tilbrigðin op. 35 eftir Brahms (Backhaus leikur). 20.55 Erihdi: Á víð og dreif (F. Kristjánsdóttir .rithöfundur). 21.15 Einsöngur: E. Schumann og A. Kípnis syngja pl. 21.45 Frá útlönd- um (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.20 Sjnfónískir tónleikar pl.: a) Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll eft- ir Prokofieff (Heifetz og Sinfón- íuhljómsveitin; i Boston leika Sérge Koussevitzky stjórnar). b) Symphonic Studies éftir Alan Rawsthorne (Hljómsveitin Phil- hámonia í London leikur; Con- stant Lambert stjórnar). Ungbarnavernd Líknar. Templarasundi 3 er opin þriðju- dága kl. 3.15—4, fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Fyrir kvefuð börn á föstudögúm kl. 3.15—4. Letí .,;ITrwí bIíii <'•■■■■■ •■'> •■<'■ Gættu þess nú( drengur minn, að meiða þig ekki Eæknavarðstofan AUsturbæjar- skólanum. — Sími 5030. Nætnryarzla í Láugavegsapóteki. Sími 1618. IJregið var í háppdrætti Jaðars 16. þm., og komu upp þessi núm- ar: — Nr. 29438, Kaffi og matar- stell, nr. 4109, Vikudvöl að Jaðri fyrir tvo, nr. 25832, Peningar 500 krónur, nr. 1500, Vikudvöl að Jaöri fyrir éinn, nr. 4487, Pening- ar 500 krónur, nr. 20505, Vikudvöl að Jaðri fyrir einn, np. 26477, Peningar 500 krónur. — Vinning- anna skal vitja til Siguíðar Guð- mundssonar, ljósmyndara, Lauga- veg 12. Sósíalistar Hafnarfirði. MUNIÐ leShringinn í kvöld. 1 fyrradág opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Elín Ringstéd, frá Sig- túni d Grýtubakka hreppi, og Magnús Danielsson, vélstjóri, Hlíðarvegi 20, Kópavogi. — Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú E!sa Niels- dóttir Hofteigi 12, og Hermann Ó. Guðnason, Laugavegi 68. Hver kemst ókeypis til Búkarest? 1 sambandi við Búkarestmótið í sumar hefur Fulltrúaráð iðnnema félaganna í Reykjavík og Hafnar- firði ákveðið að efna til sam- keppni um sölu á happdrættis- miðum Fullti’úaráð.sins, og veita þeim sem söluhæstúr er og selt hefur áð minnsta kosti 300 happ- drættismiða ókeypis ferð að Búkarestmótinu. Borgfirðingafélagið I Reykjavík heldur útb'reiðslufund annaðkvöld k!. 8 í Sjálfstæðishúsinu. Sýnd verður kvikmynd úr Borgarfirði, flutt leikrit, Bjarni Bjarnason syngur, Borgfirðingakórinn syng- uí'. DANS. Söfnin eru opin: Eandsbókasafnið: kl. 10—12 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 13—19. Pjóðminjasafnið: kl. 13—16, á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Nánnúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarsjóðsspjöld iamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstráeti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Kvöidbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Állir ve'komnir. Sr. Jakob Jónsson. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða bláðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í 'sima 7500. =SK5== Tíminn segir frá Jiví á sinn hátt í gær áð „kommún- istar“ hafi farið hrakför í raf- virkjafélaginu. Eins og komið hefur fram í frétt- um er þetta Tímasannleíkur, en Frámsókh fór heldur enga hrakför — því aldrei héfur nokk- ur ráfvirkl trúáð heilni fyrir at- kvæði sinu. Væri það mjög til at- hugunar fyrir Framsókn að leggja sig niðúr, til að forðast aUar hrakfarir í framtíðlnni. Þær eru nú orðnar nógu margar samt. GENGISSIÍRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Iðnneminn, 1. tbl. árgangsins hefur borizt. Efni er þetta: Eflum sam- tök okkar, eftir Garðar Júlíusson. Smásagan Nótt í Eyjum. Garðar Júlíusson ritar um Aðbúnað iðn- nema. Áramótahugleiðing eftir Hafstein Júlíusson. Er þetta rétt- læti, eftir G. J. Þá er greinin Nokkrar hagfræðikenningar. — Fi-amsaldssagan Akra-djákninn. Guðjón Heiðar Jónsson skrifar um Friðrikshafnarför iðnnema. Grein er um Baráttu iðnnema fyrir, hækkuðu kaupi, og margt fleira er í riiinu sem er hið læsilegasta og með baráttusvip. — Útgefandi er Iðnnemasamband Islands. =5^5=5 Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Rltstjori Ál'isason. ■ •■- ■■■■ m ti Jónas Flugfélag íslands. 1 dag verður flogið til Akureyr- ai', Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Fáskrúðsfj., Reyðar- fjarðar og Seyðisfjárðar. Ilúnvetningafélagið. Skemmtifundur verður í Tjarn- arkaffi annaðkvöld. Ágóðinn renn- ur til skógræktar í Vatnsdalshól- um. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Lor.donderry í fyrradag til Rvíkur. Dettifoss er á leið til N.Y. Goðafoss ef á leið til Bremen, Hamborgar, Ant- verpen, Rotterdam og Kull. Gull- foss er i Rvík. Reykjafoss fór frá Antverpen í fyi’radag áleiðis til Rvíkur. Selfoss er í C-autaborg, Tröllafoss er í N.Y. Drnngajökull fór frá Hull í gærkvöld áleiðis tii Rvikur. Skipaútgei-ð ríkisins. Hekla var á Norðfii’ði í gær á norðurleið. Esja er á leið frá Austfj. til Rvíkur. Helgi Helgason fer frá Rvik á moi'gun til Vest- mannaeyja. Skipsférð verður frá Rvík á mánudaginn til Snæfells- nesshafna og Flateyjar. Sambandssklp Kvassafell fór frá Rvik 13. þm. áleiðis til Rio de Ja.neiro. Arnar- fell fór frá Keflavik í gær áleið- is til N.Y. Jökulfell er í Rvík. Áskkjfendur I.andnemans ættu að tilkymia skrifstofunni bústaða- skipti. Annars oiga þeir á ha:ttu að missa af blaðihu. Landneininn kostar 2 krónur í lausásölu. — Krossgáta nr. 36. Lárétt: 1 skordýr 7 kyrrð 8 jurt 9 eigur 11 straumkast 12 for- setn. 14 forsetn. 15 svell 17 for- setn. 18 eyða 20 helgibók. Lóðrétt: 1 hávaði 2 hestur 3 sk. st. 4 þreyta 5 jarða 6 í eggi 10 viðmót 13 óhagganlegt 15 skessa 16 sefa 17 ríki 19 merki. Lausn á krossgátu nr. 35. Lárétt: 1 gulrófa 7 11 8 átan 9 ólm 11 tug 12 ok 14 ku 15 óður 17 ás 18 rám 20 skarfár. Lóðrétt: 1 glóð 2 ull 3 rá 4 ætt 5 rauk 6 angur 10 moð 13 kurr 15 ósk 16 ráf 17 ás 19 MA. Hefur þú séð hann? spurði soldáninn, og njósnarinn kinkaði koiii til samþykkis. —■ Þér hefur ekki missýnzt? — Nei, það er útilokað, því ég lenti einu sinni í höndun- um á Honum, En hversvegna tókstu mann ékki strax höndum? spúrði soldánihn snöggt. — Ó, herra, sváraði njósnarinn ög kraúp á krié. Um íeið og ég sá hann varð mér dimmt fyrir .augum áf ..skel.firigu, og ég. ... Það eru aldrei' rijósnarar sem þú hefurl sagði soldáninn reiðilega, og augu hans 'skutu gneistúm er hann ieit á foringjann. Þeir þurfá ekki annað en sjá glæpamenn til að skjálfa af ótfa. ' Soldáninn skal.f raunar sjálfur.a.f ótta, en hann vildi sýna hugrekki si.tt. gagnvart' bólugrafna njósnararnum. Hann reis því á fætur og .hélt af stað- til herbergja sinna, en gaf njósnaranum um leið drag með hin- um hágöfuga fæti sínum. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.