Þjóðviljinn - 20.03.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.03.1953, Síða 5
Föstudagur 20. .marz '1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Meðan lík Stalíns lá á börum í Moskva var þar á götunum allt að tuítugu kílómetra löng biðröð fólks, sem beið eftir að komast að til að ganga framlijá börunum. Röðin byrjaði við hús verkalýðsfé- laganna, sem sést liér á myndinni, en í súlnasal þess hvíldi lík Stalíns. Aðalleikkonan handtekin og gerð landræk úr Bandaríkjunum. Minnstu munaöi að til blóösúthellinga kæmi í banda- riska fylkinu New Mexico út af töku verkfallskvikmyndaf, 90 franskir prestar gerczst verkesmenit Kaþólska kirkjan reynir að komast í tengsl við verkalýðinn Kaþólska kirkjan í Frakklandi hefur sent 90 presta til aö fá sér vinnu í verksmiðjum i helztu iönaöarhéruðum Flokkar manna fóru um vopn aðir og létu ófriðlega og fylkis- varðliðið var sent á vettvang til að halda uppi lögum og reglu. Fimmtán mánaða verltfall. Námumenn hjá Empire Zinc námufélaginu í Silver City í New Mexiko unnu í fyrra verk- fall eftir fimmtáa mánaða harða verkfallsbaráttu. Málmnámu- mannafélagið gerði samning við nýmyndað kvikrnyndafélag, Independent Pictures Corpor- ation, um töku kvikmyndar, sem fjailaði um verkfallið. Stofnuðu sitt eigið félag. Málmnámufélagið er eitt þeirra fáu í Bandaríkjuoum, sem enn er . undir. rófcta.kri stjórn, og að kvikmyndafélag- inu standa kvikmyndatökust.jór- ar, kvikmyndahöfundar og Nýsjálenzki lœknirinn dr. Gar- land hefur varað landa sína við sigarettureykingum og þó sérstak- 'lega við sígarettum úr tóbaki, sem ræktað hefur verið i Eanda- ríkjunum. Kveðst hann sannfærð- ur urn að þær geti valdið krabba- meini í lungum. Manndauðinn úr lungnakrabba hefur fimmtánfald- azt í heirninum á þeim 35 árum, sfcm liðin eru síðan sígarottur tóku að ná almennri útbreiðslu, segir doktorinn. Arsenik í tóbakinu Hann segir bandarískar sígar- ettur sérstaklega varhugaverðar vegna þess að þar er sprautað yf- ir tóbaksekrurnar efni, sem i er blý og arsenik, til að vinna á snílcjudýrum. Við þetta mengást tóbaksbiöðin alltaf nokkru ai-sen- iki og því anda menn svo niður í iungun þegar þau eru reykt. myndatökumenn, seni voru reknir frá störfum í Hollywoód eftir að þingnefndin sem rann- sakar óameríska starfsemi hafði sakað þá um að aðhyllast kommúnistískar skoðanir. Stofn uðu þeir þá sitt eigið félag og var .þetta fyrsta meiriháttar verkefnið, sem það fékk. Líkamsárásir og lífláts- hótanir. Ekki var kvikmyndatökji- fólkið fyrr komið til Sílver City en þar hófust ýfingar gegn því. ,Betri borgarar' voru æva- reiðir yfir svo ,,óamerísku“ athæfi að gera kvikmynd áf verkfallsbaráttu. Það æsti eld- inn að flestir námumennirnir, sem léku sjálfa sig í myndinni, eru af mexíkönskum ættum og engilsaxneska llerraþjóoin beit- ir þá hverskonar misrétti. Það bar hvað eftir annað við að lagðar^/oru hendur á kvik- myndatökumennina og á 109 manna fuhdi í 8000 manaa bæn- um Silver City strengdu vopn- aðir menn þess heit að sjá svo um að þeir yrðu sendir á brott ,,ií furukössum" ef þe'r færu ekki af frjálsum vilja. Vand- Framhald á 11. síSu. Þýzka þjóðarsamkundan nefnast samtök, sem gengust i'yrir því að sém flestum lands- búum yrði gefinn kostur á að segja álit sitt. á samningun- um við Vesturvöldin um end- urhervæðingu Vestur-Þýzka- lands í þágu A-bandalagsins. Nú hefur samicundán sent frá sér ávarp, þar sem skorað ii Afsakanlegt að ]j reyna að brenna konona og friðil $ hennar inni \ Ormerod dómari í Birming- í ham á Englandi sagði sak- borningnum, sem stóð frammi fyrir honum í síðustu viku sak- aður um ikveikju og um að hafa sært könu sína, að hann [ hefði ■ verlð „engdur til hins ýtrasta“. Maðurinn Alan Wrjght, fékk skilorðsbunditrin dóm. ■ Kona hans hafði tekið í hús þe'rra Watkihs nokkurn, sem hún liafoi búið með áður en hún giftist, en rekið bónda sinn út. Bar hánn þá eld að kofanum þegar skötuhjúia voru iíiiii. Franski vísindajöfurinn Louis Pasteur s’ó aidrei hendinni á m'óti glasi af góðu víni. Dag nolckurn kom einn starfsbróðir hans að honum við koníaksdrykkju og spúrði d'oifaliinn hvort hann ætti að trúa því að hann neytti á- fengis eftir að hafa sjálfur sánn- að með tilraunum á hundum, að þeir sem gefið var áfengi voru mótstöðuminni gagnvart sjúkdóm- um en bindindishundar. Pasteur svaraöi róiega og saup á glasinu: — Koníak virðist ekki vora æt'að hundum. f sky ggilegar átikvgeðsaiillnr Mikill uppsteitur varð i Ástraliu þegai' það kom í ljós við fylkis- þingkoshingar að frambjóðandi kommúnista fékk fimmtung atkv. i Wommerhéraði, þar sem er eid- flaugatilraunastöð brezka heims- veldisins. Birgðamálaráðherrann þusti á vettvang' strax eftir að kosningaúrslitin voru birt til að stjórna með eigin hendi „ör- j’ggisráðstöfunum“. Bý • • 0 tiliToaroryggi Öryggi til heimilisnota, íem aldrei brennur úr, er nú framleitt hjá fyrirtækinu Mechanical Pro- ducts Inc. í Jackson i Michigan- fylki í Bandaríkjunum. Það rýf- ur strauminn ef álag ver'ður of mikið eða brennur saman en gefur strax sambana aftur ef ýtt er á hnapp. er á Þjóðverja áð hefjast handa og mótmæla hervæðingarsamn- ' iágunum svo kröftuglega, að Adenauer forsætisráðherra treystist ekki til að halda þeim til streitu. Undir ávarpið rita 90 kunnir Vestur-Þjóðverjar, sem flestir hafa ekki áður tekið neinn þátt í baráttunni gegn her- landsins. Með þessu hyggst kirkju- stjórnin rejxia að koma aftur á tengslum milli kirkjunnar og ails þorra fransks verkalýðs, serh' hefur iit'iðA kirkjuna með 'Lhrtri^gni 'éðáþShdúð, allar göt- ur síðah 'í 'fröncku byltingunni. >.f pr'í'?.tunúm starfa 25 í Vsni'ðjum í París og tiá-' ~ '“hhi en aðfjr í Lille, Lyon, ' '•'ric'lles. lördéðux óg víðar. "'nno scimn störf og aðr-* • vr'-krh->.“nh. verða' að dra.ga .'•*am V:\" ó sömi’. sultarlaunum -g h°' bún í hinum óvist- ■ei1 f' —.iivérfum. Liðin eru fnrhi’ ár sfðan fýrstu verka- mannapfestárnir tóku til starfa. Préstarair reyna ék-lci að. koma saman söfnuðum heldur er þeim falið að samlagast frönskum verkalýð sem mest. Þeir ganga í vérkalýðsfélögin og starfa. þar og á kvöldin sitja. þeir við drykkju á veit- ingahúsunum í verkamanna- hvérfunnm með starfsbræðr- um sínum. Prestar þessir eru ekki látn- ir halda uppi neinum áróðri fyrir kirkjurækni en ætlazt er til að þeir veki virðingu fyrir trú sinni með fordæmi sínu, hjálpsemi, hógværð og öðrum kristilegum dyggðum. Tilraun- víðir í. skólum Ítalíu. Fáráldurinn hófst með því a.ð Giuseppe Conti, 16 ára gamall menntaskólanemandi í Rómaborg sannfærðist um það að stærð- fræðikennarinn, Renzo Modugno, hefoi horn í síðu sinni. Þegar það kom á daginn að Conti hafði fallið á stærðfx-æði á niiðsvetrarpi-ófi greip hann tii örþrifaráða. Hánn tók skamm- væöingarstefnu ribisstjörnár- innar. Þar eru á meðal stjórn- málamenn, fræðimenn, lista- rríéria, íþróttamenn, verkalýðs- leiðtogar, lækrxar, lögfræðing- ár o. s. frv. Meðal þeirra má nefna dr. Wirth, sem var forsætisráð- herra éinnar af Stjórnum kaþ- ólska flokksins á árum Weim- arlýðveldisins, séra Martiii Niémöller, von Múcke, stríðs- hetju og skipherra á beitiskip- inu Emden, Johannes Trulow, Framhald á 9. siðu in með verkamannaprestana hefur mælzt illa f^'rir _meðal franska afturhaldsinr, bæði * ut- an kirkjuanar og innan, Errþví haldið fram að prestarnir snúi ek'd verkamönnum heldur verkaménRirnir þeim. Er það nefnt til dæmis að í fyrra kom það í Ijós að tveir af þeim verkamönnum, sem Parísarlög- reglan misþýrmdi hrottalega eftir handtöku þeirra á mót- mælafundi gega komu Ridgway- A-bandalagshershöfðingja, voru prestvígðir menn. Ekki sriptir . pingheigi Þinghelgisnefnd franska þingsins hefur hafnað með níu atkvæðum gegn sjö kröfu rík- isstjórnarinnar um að nokkrir forystumenn kommúnista verði sviþtir þinghelgi fyrir að „draga kjark ur franska hern- um“ með gagnrýni sinni á stríðinu í Indó Kína. Þeir sem stjórnin vildi fá að lögsækja eru Jaqu.es Duclos, Etienne Fajon, Francoig Billoux, Ray- mond Gúyot og André Marty, sem rekinn var úr flokknum í vetur. byssu föður síns með sór i skól- ann, skaut þrem skotum á Modu- gno lcennai’a á skólaganginum og særði hann banasáin. Síðan lét hann handtaka sig mótspyrnu- láust. Conti kvaðst fyrst hafa ætlað að skjóta sjálfan sig eftir vígið en kornizt að þeirri niðúr- stöðu að það væri heiguislegt. Varla'höfðu skólanemcndur boi'- ið Modugno til grafar þegar skólapilturinn Filibei'to Accicca réði sér bana með því að fleygja sér út um gluggann á herbergi sínu. Einkunnir hans í iatinu og grisku höfðu farið sílækkandi og á borði sinu skiidi hann eftir skilaboð til grískukennarans: „É^g ætla e'kki að drepa yður, ég drep sjálfan mig“. Síðan hafa tveir skólapiltar enn ráðið sig af dögum. Annar, tólf ára gamall, skaut sig með veiði- byssu föður síns eftir að hafa fallið á ítölskuprófi. Skólálierfinu kennt um Þessir atburðir hafa valcið á- kafar umræður í ítölskum blöð- um. Ki-efjast þau flest endux-bóta á skólakerfinu. Segja þau að tak- markaiaus ítroðsia í skólunum geri fjölda nemenda taugaveikl- aða og keppnin um há próf sé svo tryllt að þeir Komist ger- samlega úr jafnvægi. Fimmtán milljónir manna af 48 milljón íbúum Vestur- Þýzkalands hafa lýst sig andvíga fyrirætlunum um end- urhervæöingu en fylgjandi því að viðræður veröi hafnar um friöarsamninga og sameiningu landsins. Stalskir skólanemendur taka sér nærri að falla Sumir skjóta kennarana, aðrir ráða sig af dögum Undanfavnar vikur hafa voveiflegir atburðir gerzt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.