Þjóðviljinn - 20.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. .marz '1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Séra Jóhann Hannesson hefur ekkl (lvalizt neins- staðar í Kína undir al- þýðustjóm. Engln frá- sögn hans er byggð á eigin reynslu. Heimild- irnar eru teknar frá landflótta auðmönnum í Hongkong eða fasistum Sjang Kaiséks á Form- ósu. — Hins vegar hafa aðrir ísiendingar gist al- þýðuríkið Kína, íslenzka sendinefndin sem þangað fór í haust, og reynsla hcnnar er öll önnur en bergmál það sem séra Jóhann flytur. Hé.r gerir Nanna Óiafs- dóttir grein fyrir hiimi gerbreyttu aðstöðu kon- unnar I Kína eftir al- ])ýðubyltinguna. Af sinni alkunnu hófsemi segja Kinverjarnir að ekkert sé við því að gera ef fólk vill ekki breyta til, hver ráði sér, en jafnvrét sé hitt, að engum sé leyft að hafa áhrif á líf og ■afkomu annajra með skilnings- leysi sínu. Og það þarf mikla árvekni og margvíslega starf- semi - til þess að kenna fólki hver réttur þess er eftir hin- um nýju lögum og til þess að koma í veg fyrir óhöpp þar sem fólk vill halda í gamla ástandið. Hin umfangsmikla starfsemi að kenna fólki að les.a og skrifa er talin íganga framar öllum vonum, en sú staðreynd að meiri hluti þjóð- arinnar var vankunnandi í þess ari undirstöðumennt þegar stjórnarskiptin urðu, gefur hugmynd um þá erfiðleika sem stjórnarvöldin eiga við að etja er þau brydda upp á slíkri ný- lundu sem hjónabandslöggjöf- inni og geta ekki notað hið prentaða orð nema að litlu leyti til að vinna umbótunum fylgi meðal fólksins. Nú er konan fjárhagslega jöfn manninum, ekki aðeins- hefur hún sömu laun fyrir sömu vinnu, heldur er henni líka úthlutað jafnmiklu landi og honum við skiptingu jarð- anna. Er foreldrum fæð.ist barn, sonur eða dóttir, fær hinn nýi borgari sinn landskika. Þetta landrými var í Ta-tang Hsiang í Kvantung í Suður-Kína 1.3 mou lands á einstakling, en í Ya Men Kon þorpinu við Pek- ing 2.4 mou lands. Það er því ekki lengur fjárhagsleg byrði að eignast dóttur og verður náttúrlega til mikillar hjálpar að vinna fyigi bændafólks við þau laganýmæli sem breyta stöðu konunnar i þjóðfélaginu. Sveitakonan er lika miklu á- h-ugasamari um þjóðfélagsmál en borgarkonan. Hver áhrif það hefur á konuna sjálfa að standa nú allt í ein-u á eigin fótum og geta hagað -lífi ■ sínu iað vild, er ekki erfitt að geta sér til um, en breytingin er alhliða og stórkostleg, því að samhliða réttindunum, sem hún -hefur öðlazt, getur hún starfað utan eða innan heim- ilis, atvinnuleysi er ekki leng- ur til og barnagæzlustofnanir alls staðar tiltækar svo að .börnunum sé borgið. Og þessar stofnanir getur hún notfært sér hvort sem hún vinn-ur utan heimilis eða ekki. Vegna þess hve mikil þörf er fyrir vinnu kvenna í þágu framleiðslu og Kínversbn Itonnn heldur fram á leið við hlið mannsins uppbyggingar, er mikill áróð- ur rekinn fyrir þv'í, að þær noti sér starfsemi barnastofn- ananna og v.inni að störfum utan heimilis o'g að þá sé heirh- ilið sameiginlegt starfssvið hjónanna. En með þeirtfi til- högun er þess líka vænzt að konan verði fljótari að losa si-g úr viðjum hins gamla skipij- lags og körlum verði auðveld- ara að líta á konuna sem jafn- réttháan starfsfé.laga. í sér- Kínverska konan er fjárhags- lega óháð manninum, eins og áður segir, henni er try-ggt hið efnahagslega iafnrétti, undir- ‘staða þess að geta notfært sér önnur réttindi: menningarleg, félagsleg, pólitísk o. s. frv. Engin annarleg sjónarmið hafa áhrif á hana, er hún velur sér lífsförunaut. Grundvöllur karl- ræðisins í hjónabandinu: hin fjárhagslegu yfirráð, er ekki til. En það skapar aftur þeim Pekingborgar tjáði okkur að þátttaka kvenna i opinberum málum borgarinnar væri enn lítil en hún færi ört v-axandi. Hann nefndi í því sambandi að í fulltrúasamkundum Peking- borgar, 13 að tölu, vær-u 20% konur, en í bæjarráðunum voru konur rúmlega 12% 1950, en 18% 1952. í sérhverju stræti í Peking eru valdir fulltrúar íbúanna gagnvart borgaryfir- völdunum. Árið 1950 voru 22% Barnaheimili eru meðal þeirra nýjunga sem cru að gerbreyta liögum kinverskra kvenna h.verju fyrirtæki og verksmiðju . er. sérstök kona, fulltrúi verk- lýðssamtakanna, sem hefur umsjón með að framfylgt sé lögum um jafnrétti kvenna og upplýsir konur um réttindi þeirra á hinum ýmsu sviðum. Um barnsburð hafa þær 56 daga frí frá störf-um á fullum launum. Það fé er greitt úr sameiginlegum sjóði verka- fólksins við fyrirtækið og er hluti -af ágóða Þess (fyrirtæk- isins), hvort sem það er í einkaeign eða ríkiseign. Ef með þarf fá konumar lengri hvíld. Sérstaka greiðslu til fata- -kaupa á hvítvoðunginn fá þær einnig. Eins og í öðrum ríkj- um sósí-alis-mans njóta mæður og þörn sérst-akrar verndar la-g- anna. Fæðin-g barns er ekki einkamál foreldranna, þjóðfé- lagið viðurkennir skyldu sína til að t-aka fullt ti.llit til þess aukahl-utverks er konan hefur: að fæða börnin. Og jafnframt er viðurkennt, að svo sem það er áhugamál íoreldranna -að barnið verði nýtur þjóðfélags- Þorgari o-g hæfileikar þess fái notið sín svo sem efni standa til, þá sé það hagsmunir þjóð- félagsins sem hei-ldar að svo verði og í samræmi við það er höfuðáherzla lögð á sam- starí foreldra og þjóðfélags um andlegt og líkamlegt -uppeldi æskulýðsins. orðum gildi, að eingöngu gagn- kvæm ást og virðing -bindi tvær manneskjur í hjónaband. Þetta efnahagslega jafnrétti og þó einkum að afkoman er tryggð með sameign á fr-am- leiðslutækjanum, e-nnþá aðeins -að vissu marki, og bættum framleiðsluháttum, hefur af- numið mestu viðurstyggð rnann- féi-agsins, skækjulifnaðinn. Kon ur vesturland.a hafa um lang- an aldur barizt hetjulegri bar- áttu gegn þessari fylgju auð- valdsþjóðfél-agsins, en að von- um árangurslausri. Það er sá draugur, sem ekki verður kveð- inn niður nem-a með afnámi sjálfs auðskipnla-gsins. í lönd- um sósíalismans er skækjulifn- aður sjálfdauður, allar forsend- ur hans úr -sögunni. Eins og að líkum lætur vant- -ar mikið á æskilega þátttöku kvenna i opinberu lífi. Fyrir ut-an að þaer eru alls óvanar slíkri starfsemi, háir menntun- arskorturinn. Hann háir að vísu karlmönnunum líka. Það er þó ;atriði sem ráðin verður -að mes-tu bót á á næstu fimm árum. í Peking t. d. eru um 500 þús. rnanns (af 2500 þús), sem ekki kunna að lesa og skrifa og hafa því ekki kosn- ingarétt og í þessum hópi eru margar húsfreyjur. Einn af varaborgarstjórum þessara fulltrúa konur, en árið 1952 vor-u þær 48% f-ulltrú- anna. í miðstiórn Kínaveldi-s er-u 60 konur í ábyrgðarstöðum. Þessar tölur verðum við ;að telja háar eftir atvikum aðeins 3 ár siðan alþýðulýðveldið var stofnað. í iðnaðinum vinna nú 990 þús. konur o-g er það 74% auknin-g frá 1950. Konur taka mikinn þátt í landbúnaðarframleiðslunni, yf- irleitt rúmlega 60% kvennanna, en sums staðar yfir 90%. Þær -eru um þriðji hluti í féiagssam- tökum bændanna. Samband lýðræðissinnaðra kvenr-a í Kína hjálpar stjórn- inni að framkvæma lög sem sérstaklega varða konur og tryggja réttindi, kvenna og b-arna. Eru um 76 millj. kvenna í þessum samtökum. Þau leggj-a líka mikið starf af mörkum til menntunar kvenna og sameina þær í félög sem leggja ýms- um þjóðfélagsmálum lið. Svo að nefnt sé dæmi þá h-af-a kon- ur í Kína lagt fram geysimikið fé og vinnu til.styrktar kín- versku sjálfboðaliðunum i Kór- eu. Um það mál er öll þjóðin samtaka og konur láta ekki sinn hlut eftir liggj-a. T. d. v-ar þess 'getið á sýning-u sem fjall- aði um skiptingu stórjarða, að á ákveðnu svæði í Mið-Kína hefðu 70% Kóreusöfnunar kom- ið frá konum. Þær gerast lí-ka sjálfboðaliðar í Kóreu. Af striði’ og kúgun hafa kínversk-ar kon- -ur fengið meir en nóg og því fórna þær nú öllu sem þær mega við sig losa, svo sem aðr- ir, til hjálpar hinu lemstraðá landi. Fórnfýsi þessa fólks er tak-markaliaus og árangurinn sést í gengisleysi Amerík-u- mann.a í Kóreu. Hvíti maðurinn er ekki svo vel kynntur í Asíu og þá einkum Kina, -að honum verði -bardagalaust hleypt þar inn aftur, en um það er enginn Kínverji í efa, að ef Ameríku- maðurinn nær fótfestu í Kóreu verði landið notað sem stökk- pallur inn í Kín-a. Nú held-ur Ameríkumaðurinn á atom- sprengju í hendinni eins og Bretinn sexhleypunni forðum daga, 'en maður vonar ‘-að nú sé komið að lokum hnefarétt- ar hvíta mannsins. Það er ekki undarlegt þó að konur Kinaveldis fyl-gi stjórn sinni af brenn-andi áhuga. Henni eiga þær allt að þakka:. frelsi úr ánauð o-g mannsæm- . andi líf. Þær hlusta lík-a með athygli á hvers konar ný.mæli sem stjórnin boðar og eru ó- þreyt-andi .að kynna þau al- menningi fyrir -utan að starfa að þeim siálfar. T. d. í heil- brigðismálum. Kína er illa á vegi statt með sjúkrahús, lækna og hjúkrunarfólk og leggur því mikla áherzlu á að fyrirbyggja sj-úkdóma með samstarfi við fól-kið cg það er m. a. gert með ákaflega víðtækri hrein- lætisstarfsemi. Eru áhrifin af þessu svo ótrúleg, vegna þess hve nákvæmlega er gengið til verks, að kólera t. d. er afar sjaldgæf á siðustu árum. t hvers konar slíkri starfsemi eru konurnar öruggir þátttakendur. Við hitt-um eitt sinn konu smáborgara í Peking á að gizka 25—27 ára gamla. Þau hjónin fylgdu einum borgaraflokkanna sem taka þátt i stjórn lands- ins. Konan taldi líf sitt miklu betra nú en áður, m. a. vegna þess að nú þurfti hún ekki að búa heim.a hjá tengdaforeldr- unum. Slíkt þykir nú ekki til- tökumál hér, þó að hvergi nærri þyki Kað æskileg úi'- lausn, en í Kína þýddi það al- Framha’d á 11. síðu. 1 hinu snja’ia kvæði Jakobínu Sigurðavdóttur sem birt var í blaðinu t gær varð ein meinleg prentvil'a, sem Þjóðviljinn biðst afsökunar á. Rétt er fjórða erindið þannig: Lít, hendur þínar og herra þíns! Sérðu ekki muninn? Hver hefur lagt þessar götur, steypt þessa veggl? Hver hefur byggt þessar brýr? Hver reis.t þessa skóla börnum öklcar til mennta? Seg mér, hver glundi viö Ægisdætur og lirifsaði úr helgreipum þeirra hafd.júpsins gull? Hver barðist við drepsóttir,. eldgos ög hailæri úm rétt simi til landnáms og lífs í sveltum landslns okkar? l*ú! Og hver eru launin? '!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.