Þjóðviljinn - 26.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1953, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 26. marz 1953 — 18. árgangur — 71. tölublað Wlókhsákélitm FELLUR NIÐUR í kvöld Handtéika Bandasíkjamannsins @g Isiendmgsins sem sem með honnm var liefur nú yerið ÍYrirskipnð Á fyrri hernámsáninum drápu Banda- ríkjamenn þrjá lslendinga Ólaiur Ofiesen, sjémaðnrinn sextngi sesn Banáa- ííkjamaSar sié í rot í Keflavík. aðfaranétt 12. þ.m.. íézt í íyrrmétf al aíleiðingism áverka þeirra er karrn hiant fyngreinda nétt. Þetta er fyrsti íslendingurinn sem fellur fyrir hendi landaríkjamaims síðan seinna hernámið hófst íslendingar gleyma því ekki að meðan Bretar héldu landinu hernumdu þeir engan Islending, en Bandaríkjamönmim ,'ókst að drepa þrjá Islendinga á fyrri hernámsárunum, — og var einn þeirra 12 eða 13 ára gamall drengur! Hinir tveir voru menn i blóir.a lífsins. Gunnar Einarsson framkvæmdastjóri hér í bænum og Þórður Sigurðsson ungur sjómaður í Hafnarfirði. Um árásina á sjómanninn sextuga, Ólaf Ottesen, er þetta að segja: Um kl. 3 aðfaranótt 12. þiessa mánaðar barði hann að dyrum húss eins í Keflavík. Bandaríkjamaður og ungur Is- lendingur komu til dyra og neituðu að hleypa Ólafi inn, en Ólafur hafði áður verið með þeim félögum og farið úr hús- inu um kl. 12. Rotaði hann er hann ætlaði að standa á fætur ' Bandaríkjamaöurinn sló Ólaf og er hann vi!di standa á fæt- ur aftur sló Bandarikjamaður- inn hann aftur og þá í rot. Ásamt Islendingnum, félaga sínum, dröslaði Bandaríkjamað- urinn Ólafi burt og fleyg’ðu þeir honum í fiskkar og létu hann liggja þar. Brösluðu honum í bílgarm Bandaríkjamaðurinn og ís- lendingurinn fengu þó eftir- þanka af því að láta Ólaf liggja í fiskkerinu, vegna þess hve kalt var í veðri og ákváðu að drasla honum inní bílgarm skammt frá. Til þess verks hjálpaði annar Islendingurinn þeim, ungur piltur. Þegar þeir voru að tro’ða Ólafi inn í bíl- inn var hann meðl einhverri meðvitund og sagði eitthvað, en Islendingurinn, félagi Banda- ríkjamannsins, þaggaði niður í honum með því að sllá hann. Fannst eftir 8 tíma Árásarmennirnir hirtu svo ekki meir um Ólaf ,og íá hann til kl. 12,30 um daginn að hann fannst í bílgarminum. Auk áverka eftir höfuðhögg- in var hann með skurð á hálsi. Við yfirheyrslur í málinu játaði Bandaríkjamaðurinn að hafa slegið Ólaf í rot, og ann- ar Islendingurinn játaði að hafa slegið hann er þeir voru að troða honum inn í bílinn. — Þeim Islendingnum sem aðhafðist ekkert annað en að hjálpa þeim til að koma honum inn í bílinn, var strax sleppt. Hvorki Bandaríkjamaðurinn né Islendingurinn hafa kannazt við að hafa veitt honum sárið á hálsinn, en íslendingurínn, FSéS í ölvesá Vegna rigninga austanfjalls hafa verið miklir vatnavextir síðustu dagana. — 1 gær var vatnshor’ð Ölvesár hjá Selfossi á fjórða metra og 20 cm hærra en það varð hæst um daginn. Vatn flaut inn í 2-3 geymslu- kjallara. Frá Hestvatni er samfellt vatn austur um Ólafsvalla- hverfið og er hverfið umflotið vatni. Þegar kólnaði í veðri di’ó úr vatnavöxtum í uppsveitun- um. 17 lára piltur, hafði verið með beltisbníf. Fyrirskipuð handtaíia Þegar málsrannsókn var komin sem hér segir var Bandaríkjamanninum og ís- lendingnum einnig sleppt úr gæzluvarðhaldi þar til frekari rannsókn færi fram. Mun rannsóknardómarinn hafa ætlað að biða þess að Ólafur Otte- sen gæti skýrt eitthvað frá á- rásinni á sig, en hann varð Fr,amh. á 9. síðu. Kóreskur drengur í Ungverjalandi HÖRMUNGAR stríðsins bitna ekki sízt á börnunum, Qg börn Kóreu hafa fengið að kynnast öllum hörmungum hútímahernaSar. Sá stuðningur, sem stríðandi þjóð Kóreu fær hjá þjóðum alþýðuríkj- enna, er líka fólginn í því að veita börnunum hvíld frá viður- styggð stríðsins. Hér á myndinni sést ungur kóreskur drengur 1. hópi ungverslira félaga sinna. Frönsk blöð sammála um V • að fordæma stjórnina Frönsku blööin voru sammála í gær um aö fordæma þá athöfn stjórnarinnar aö leggja fyrirvaralaust 80 millj- aröa franka lántökuheimild fyrir þjóöþingið. Þáð var á atkvæðagreiðslu um þessa lántöku sem franska stjómin var nær fallin í fyrra- dag, og frönsku blöðin voru einnig sammála um það í gær, að ef Mayer forsætisráðherra hefðd ekki verið á förum til Bandaríkjanna, mundi stjórnin ekki hafa fengið vilja sinn fram við þingið. Víða kom til verkfalla í Fralcklandi í gær í mótmæla- stkyni Við lögregluárásina á skrifstofur alþýðusambandsins í París í fyrradag. Lögregluimi hafði enn í gær ekki tekizt að hafa upp á Benoit Frachon, aðalritara alþýðusambandsins. en hami var einn þeirra sem fyrirskipað hafði verið a’ð taka höndum. Mayer forsætisráðherra, Bid- ault utanríkisráðherra, Bourg- es-Matmoury fjármálaráðherra og Letoumeau, ráðherra fyrir málefni Indókína, komu til New York í gær og héldu þaðan áleiðis til Washington til vi’ð- ræðna við Bandaríkjastjórn. Pleven landvarnaráðherra gekk á fund Ridgway yfir- hershöfðingja A-bandalagsins og ræddi við hann í klukku- stund. Ekki var látið uppi hvað þeim hefði fariö á milli. Egypzka stjórnin hefur far- ið þess á leit vi’ð ítö’.sku stjórn- ina að hún vísi Farúk fyrrver- andi konimgi úr landi, ef hann fáist ekki til að hætta af- skiptum sínum af egypzkum stjórnmálum. Undirnefnd stjórnlaganefndar þeirrar sem skipuð var af Na- uib til að semja nýja stjórnar- skrá fyrir Egyptaland skilaði áliti sínu í gær um framtíðar- skipulag ríkisins. Leggur hún einróma til, að Egyptaland veröi lýðveldi. Verðúr Varðbergsflokkur- inn stofnaður um helgina? Þjóðviljinn telur sig hafa góðar heimildir fyrir því að Varðbergsmenn og forsprakii- ar Stjómarskrárfélagsins muni stofna flokk sinn um næstu helgi. Mun áformað að Varð- berg komi ekki út fyn* en eftir helgina að þessu sinni og verði þar skýrt frá flokks- stofnuninni. Undanfarið hafa ýmsir ráða- menn Sjálfstæðisflokksins lagt sig mjög í líma til þess að koma í veg fyrir flolíksstofn- nn þessa. Voru margir á því að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að f(»rna Birni Ólafssyni, vegna óvinsæltla hans, en taka í stað- inn Varðbergsmann j eitt af efsti: sætum listans í Reykja- vík, t. <1. Gnnnar í ísafbld. Hafði mikil óværð gripið Björn Ófafsson af þessu tilefni um skeið eins og glöggt sást af Vísi. Björn mun hins vegar hafa crðið ofan á í þessum á- tökum ínnan Sjálfstæðisflokks- ins og þá slitnaði upp úr samn- ingunum. Hefur Morgunblaðið síðan skrifað álíka kuldalega mn Varðbergsmenn og Vísir. IIIÓÐVIUINN 40% Afram að settu marki með Þjóðvilja- söfnunina ÞJÓÐVILJINN er eina islenzka dagblaðið, sem aldrei kvikar frá máistað alþýðimnar og málstað sjáJfstieðlsins. Ilann er elna ís- lenzka dagblaðið, sem hvorki inn- lent né erlent auðvald segir fyrir verkum í neinni inynd. o Þess vegna er Þjóðviljinn eina íslenzka dagblaðið, sem alþýðan heldur úti af lítilli fjárhagsgetn hvers einstakiings, en í krafti samclnaðs átaks hennar. Ankínni þörf vinnandi fólks og sjálfstæðisbaráttu okkar fyrir sem áhrifamest málgagn hefur Sam- etningarflokkur alþýðu — Sósíal- istaflokkurinn — brugðizt við með því að stækka Þjóðviljann úr 8 síðum í 12. Þar með hefur Þjóð- viljinn orðið glæsilegra, fjölbreytt- ara og skeleggara málgagn heidur en málstaður alþýðu og sjálfstæð- is hefur nokkru siimi: áður iiaft á að skipa hér á laudl. • En Þjóðviljans £ 12 síðum fær góður málstaður eigi notið nema fáa inánuði, án þess að tryggð verði hin fjárhagslega afkoma hans. En til þess þarf hann að auka kaupendatölu sína um 500 frá því sem var og styrktargjöld að sama skapi. © Nú þegar liefur náðst 40% í átt- ina að settu marki að því er sncrtir lcaupendasöfnunina, og sannar þetta bezt að íslenzk al- þýða kaim að meta málgagn sitt. En hér má vissulega ekki láta staðar numið. Áfram skal haldið og ekld linna fyrr en markinu er náð. Hér lielzt í hendur f járhags- leg þörf Þjóðviíjans og þjóðar- nauðs.yn. — Þess vegna verða all- ir vinlr og velunnarar hlaðsins að leggjast á eitt um að marki Þjóðvlljasöfnunarinnar verði náö sem fyrst. Almennur fundur Sósíalistaflokksins 30. marz. - Sjá 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.