Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1953
1 das er fimmtudagurimi 26.
marz. — 85. dagur ársins.
T’OSTULI GKÆNLANDS
í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið
lii5 nýja leikrit Davíðs Stefáns-
sonar, Landið gleymda, leikritið
um líf og starí Iíans Egede, Græn-
iandsposíuia. Vér viljum gjarnan
koma þessum uppiýsingum á
framfœri af því tiiefni: Hans
Egede' var fæddur árið 1686, og
andaðlst hann 1758. Ilann var
norskur prestur af danskri ætt.
Um 17J0 fékk hann þá hugmynd,
væntanlega frá öðrum, að íbúar
Grænlands væru norrænnar ættar;
ojr fór hann upn frá því aS hvetja
mjög til trúboðs þar í Iandi.
Ýtti kona hans, Geirþrúður, mjög
undir hann, og konlu þau hjón
tii Grænlands árið 1721. En þeim
brá heidur en ekki í brún að
finna eintóma eskimóa þar í land-
inu, og er orð þetta ekki sneypu-
yrði á þessum stað. Samt sem
áður hófust þau hjón handa, og
dvöidust þau í landinu við hin
erfiðustu skilyrði allt til árs.ins
1738. Um 1733 komu aðrir guð-
liræddir evrópubúar til Grænlands
í svipuðum erindum og Egede,
og kom þeim illa sarnan. Er Eg-
edé kom afiur heim til Noregs
lagði hann mikla áherzlu á að
ala upp trúboða til Grsénlands-
dvalar, og varð nokkuð ágengt.
Er Hans Egede féil frá tók son-
tir þeirra hjóna, Poul, upp merki
þeirra; og skiiaði því drjúgum
áleiðis. — Eitt örrtefiii að minnsta
kosti er kennt við postulann, Eg-
edesminni, bær við sunnanverðan
Biskóflóa, en þar er mikil út-
gerð á grærúenzka vísu, og einnig
sæmileg liöfn. Nú er s.purningin
þessi: Hvernig tekst Davíð Ste-
fánssyni að lýsa lífi þessa manns
í dramatísku verki? Því betur
sem það tekst, því meira gaman.
T*1
\
i&HSt
§í0%~
'kt'
1
Borizt hefur nýtt
hefti Freys. Þar
skrifar dr. Björn
Jóhannesson Um
áburðarnotkun. —
Árni Jónsson um
Túnrækt og áburðamotkun. Ás-
geir L. Jónsson ráðunautur; Vél-
grafnir skurðir og viðhald þeirra.
Páll Sveinsson ritar um Sand-
græðslu. Arne K. Sterten, tilrauna-
aðstoðarmaður, ritar um Búveður-
/
fræði. Þá er grein eftir Sigurð
Elíasson um ræktun gulrófna. Jón
H. Þorbergsson skrifar um Sauð-
fjárrækt Þingeyinga, Jón H. Guð-
mundsson um Viðhald hænsna-
stofnsins. Þá er þátturinn Spurn-
ingar og svör, Annáll, Moiar —
og eru þá enn ótaldar margar
myndir.
Eæknavarðstófan Austurbs&jar-
skólanum. — Sími 5030.
Næturvarzla í Reykjavíkurapó-
teki. Sími 1760.
jm. v
fi
V;.
í nýju hefti Freys er fróðieg
skýrsia um stærð túna á íslandi
og um töðnfeng frá 1885-1951. Fyrr
nefnda árið voru tún hér á landi
um 10 þúsund helttarar á stærð;
en voru í hltteðfyrra komin upp
í 48 þúsund hektara. Árið 1885
var töðufengurinn 280 þúsund
hestburðir, en var 1950 1696 þús-
und liestburðir. Hefur töðufengur-
inn þannig aukizt hlutfalislega
meira en túnastærðin, og ber
vitaskuld að þakka það betri
rækt. Enda var meðaltalið af
hverjum hektara 28 hestburðir
1885, en voru 37 árið 1950.
=3$SS=
Málverka- og listmunasýning
frú Grétu Björnsson í Listamanna-
skálanum er opin daglega kl.
13-23 fram yfir næstu helgi. Sýn-
ingin hefur verið vel sótt og all-
margar myndir selzt. Athygii skal
vakin á þvi að í kvöld er viðtai
við iistakonuna í útvarpinu, en
frú Gréta er sænsk að uppruna
og uppeldi, þó örlögin vildu hafa
það þannig að síðar á ævinni
verði hún tómstundum sínum til
þess að mála Island.
Húsmæðradeild MÍR
heldur fund í kvöid ki. 8:30 í
Þingholtsstræti 27. Minnzt J. V.
Stalíns. Kvikmyndasýning, Konur,
takið með ykkur gesti og vinsam-
legast mætið stundvíslega.
María litla þykist vera orðin
södd, en sannleikurinn er sá
að hún hefur enga lyst á ýs
unni sem mamma hefur til
hádegisverðar i dag. Mamma
skilur hváð amar að, og mælir
mjög með fiskinum, og segir
meðal annars að það hafi ein-
mitt verið ýsa sem Jesús mett-
aði með fimmþúsundir. —• Ja,
mig furðar ekkert á því, segir
þá- María litla, þó það gengi
tíálítið af hjá þeim.
Minningarsjóðsspjöld iamaðra og
tatiaðra fást í Bækur og ritföng
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar og verzluninni
Roði Laugavegi 74.
(Re:ic Chag i Regarcis)
Menningar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna halda fund ann-
að kvöld, föstudag, í Félagsheim-
ilí verzlunarmanna, Vonarstræti
4. Konur, fjölmennið.
Þjóðviljinn
tekur á móti gjöfum til Hnífs-
dælinga vegna tjónsins er barna-
skólinn fauk á dögunum.
Ásku/endur Landnemans ættu að
tilkynna skrifstofunni bústaða-
skipti. Annars eiga þeir á hættu
að missa af blaðinu. Landneminn
kostar 2 krónur í lausasölu. —
Cb>
Já, en mér var svo hræðilega kalt
á tánum.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðíð með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að' tii
kynna það í síma 7500.
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
kl. 8 á hverjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin pislar-
saga, sungið úr passíusálmurn.
Allir velkomnir. Sr. Jakob Jönssou
Kvikmyndir í Háskólanum
Franski sendikennarinn M. Schydi-
owski sýnir og kynnir 2 kvikm.
annaðkv. ki. 6:15 í I. kennslustofu
Háskólans. I. Commandant Char-
cot, mynd um franska heimskauta-
leiðangurinn til Adeliu (nálægt
súðurpóinum). H. Dakar, rriynd
um hina merku borg í AfríkjU.
Öllum heimill aðgangur.
Söfnin eru opin:
Landsbókasaf nið: klukkan 10—
12, 13—19, 20—22 al'a virka daga
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16
á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.
Listasafn Einars Jónssonar:
klukkan 13.30—15.30 á sunnudög-
um.
Náttúrugripasaf nið: klukkan
13.30—15 á sunnudögum; kl. 14—
15 þriðjudaga og fimmtudaga.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
t bandarískur dollar kr. 16,32
1 kánadiskur dollar kr. 16,79
l enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
Í00 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. lccs, kr. 32,64
100 gyliini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Kl. 8:00 MoVgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvárp. 15:30
Miðdegisútvarp.
16:30 Veðui’fregnir.
17:30 Enslcukennsla II. fl. 18:00
Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra.
19:15 Tónleikar. 19:35 Lesin dag-
skrá næstu viku. 19:45 Auglýsing-
ar. 20:00 Fréttir. 20:20 íslenzkt
mál (Bjarni Vilhjálmsson). 20:40
Tónleikar: „Carnival" lagaflokkur
fyrir píanó eftir Schuman (pl.)
21:05 Vettvangur kvenna: a) Frú
Guðrún Guðjónsdóttir talar urn
vetrarklæðnað. b) Frú Soffía
Ingvarsdóttir ræðir við frú Grétu
Björnsson listmáiara. 21:30 Is-
lenzk tónlist' (pl.): Sögusöngvar
eftir Jón Leifs (Sigurður Skag-
field syngur). 21:45 Frá útlönd-
um (Benedikt Gröndai). 22:00
Sinfónískir tónleikar (pj.): a) Pí-
anókonsert nr. 1 í C-dúr eftir
Beethoven. b) Sinfónía nr. 88 í
G-dúr eftir Haydn.
NÝTT LYKILORD
Næstvestasta fýlkið í Kanada
heitir Alberta. Við Isiendingar
minmimst þess lieizt fyrir það að
þar nam Stephan G. Stephansson
síðast land og bjó þar síðan
langa hríð. Lofsöng hann þaö
fylki drengilega í ijóði sínu, og
má skilja á honum að frelsið sé
höfuðeinkunn þess. Nú lesuni
vér í útlendu lilaði að lykilorð
Albertafyikis sé Leduc, en það
er nafn staðarins þar sem skyndi-
lega og óvænt fundust oiíunám-
ur árið 1947, og er það olíuauð-
ugasti staðurinn í öilu brezka
samveldinu. Áður flutti Kanada
inn um 90% af olíu þeirri er þar
var notuð, en nú lætur nærri að
landið sé sjáifu sér nægt í þessu
eíni. Það fylgir fréttinni að Leduc
hafi stórfelida hernaðarþýðingu.
Að sjálfsögðu! En hvað heföi
J Stephan G, sagt , um það?
*l'ií %SSSi I E
Eimskiii:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
fyrradag til Kaupmannahafnar,
Hull og Leith. Dettifoss er í New
York. Goðafoss fór frá Hamborg
í fyrradag til Antverpen, Rott-
erdam og Hull. Gullfoss fór frá
Rvík í gærkvöld til Algier. Lag-
aríoss íór frá Reykjavík í fýrrá-
kvö!d til New York. Reykjafoss
er í Reykjavíli. Selfoss fór frá
Gautaborg 23. þm. áleiðis til Hafn-
arfjarðar. Tröllafoss fór frá New
York 20. þm. áleiðis til Reykja-
víkur. Straumey fór frá Odda í
Noregi í fyrradag áleiðis til R-
víkur.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell kom við í Azoreyjum
21. þm. á leið til Rio de Janeiro.
Arnarfell fór frá Keflavik 18.
þm. áleiðis til New York. Jökul-
fell lestar freðfisk á Eyjafjarð-
arhöfnum.
Við höfum sem sagt 10 boðorð.
En ef við nú skyldum brjóta
eitt þeirra —• hvað gerist þá?
Þá höfum við bara 9 eftir.
Tómstundakvöid kvenna
verður í Aðalstræti 12 kl. 8:30
í kvöld stundvíslega. Skemmti-
atriði. Allar konur velkomnar.
Áskrifendasími Landnemans er
7519 og 1373. Ritstjóri Jónas
Árnason.
Krossgáta nr. 42
í. 1. 3. r s. U.
?. 6.
9. /0. II.
u. '3- 'V.
bjMg lF. Ib.
Á >5. '9.
lo.
Lárétt: 1 vökvi 7 afklæði 8 sefa
9 bón 11 stefna 12 samtenging
14 til 15 í tónverki 17 söngvari
18 ákall 20 fiskur
Lóðrétt: 1 frumefni 2 smádýr 3
skammst. 4 mannsnafn 5 söngla
6 kvennafn 10 hold 13 tanga 15
sjá 16 svif 17 félag 19 eink.stafir
Lausn á krossgátu nr. 41
Lárétt: 1 Halldór 7 óp 8 Lási
9 lim 11 raf 12 ég 14 ri 15 slot
17 ók 18 gan 20 morgunn
Lóðrétt: 1 hóii 2 api 3 11 4 dár
5 ósar 6 rifið 10 mel 13 gogg
15 sko 16 tau 17 óm 19 NN
4. dagur.
ÉiMiu
Klér nam staðar við skurðinn til Bryggju, ekki langt frá
sjónum. Þar brá hann agni. á færi sitt og kastaði því,
ásamt netinu, út. i vatnið. Ungur drengur velklæddur lá
á mosadyngju á hinum bakkanum, steinsofandi.
Hann vaknaði við havaöann af tilfæringum K ers, og hugo-
ist taka til fótanna, því hann óttaðist að sveitarfélagið hefði
sigað Klér á sig til að taka hann höndum og, refsa honum
fyrir hið löglausa flakk hans/
En ótti hans hvarf eins og tíogg iynr soiu er hann þeKkti
Klér sem kallaði til hans: Viltu vinna þér inn sjö skild-
inga? Hrektu fiskana hingað til mín! ;... Og drengurinn
óð út í ána, feitur og. pattaralegur scm hann var, og
styggði fiskana með stórum grasvendi.