Þjóðviljinn - 26.03.1953, Blaðsíða 3
Fmuntudagur 26. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
h innlendam slóðum
Fiamsóknarolla
í Austur’oæjarbíó niánu-
dagskvöldið 30. marz.
Fundarstjóri
Guðgeir Jónsson
1. Stefán Ögmundsson:
Varnarstríð á friðar-
tímxim.
2. Morgunljóð (Jalc. Sig-
urðard.): Upplestur —
Anna Stína Þórarinsdóttir j
3. Jónas Árnason: Hver
verður íslenzkur her-
maður?
4. Loforð og landráð:
Yfirlýskigar Ólafs Thors
og Bjarna Benediktssonar
5. Pétur Þorsteinsson,
lögfr.: Sjónarmíð hins
venjulega borgara og
framkvæmd réttvísinnar.
6. Gestur af Suðurnesj-
um.
7. Einsöngur: Jón Múli
Árnason.
8. Þorvaldur Þórarinsson,
lögfr.: Krafan um sakar-
uppgjöf.
9. Atburðirnir 30. marz
1949. Kvikmvnd.
★
Fundurinn hefst kl. 9 e.h.
—■* Aðgönguniiðar í bóka-
verzluuum Kron og Máls
og Menningar og í skrif-
stofu Sósíalistaflokksins.
o r vV n b
Gsga homámmu
gcgu ísleuzkum Stei
Baráffan íynr sak-
Bandarísk- íslensk njósnastarfsemi
Það var míkil byting á íslandi
þegar olíulamparnir leystu gömlu
grútartýrumar iaf hólmi: Það er
ekki lengra síðan sú bylting
gerðist en svo að ömmur okkar
háðu sína baráttu við stoamm-
deg i s my rkri ð hló ðaeldhúsum
með grútarlampa að vopni. Þó
hefur það reynzt nægjanlega
lar.gur itimi til þess að við höf-
um nú flest brotið eða týnt
gömlu grútarlömpunum •— og
kaupum nú fínar eftirlíkingar til
að hengja hjá okkur upp á sport,
en einkum þó til þess að njóta
þeirrar ljúfu itilfinningar hve við
séum miklu duglegra og full-
komnara fó.lk en það sem var
að kveðja um miðja öldina sem
leið.
Danskur djöfull pínir
alþýðuna
Það væri ærin ástæða til að
halda að flytjendur krafts hins
nýja ijóss: olíusalamir, hefðu
verið elskaðir og dáðir á ís-
landi. Svo undarlegt sem það
kann að virðast verður þess ekki
vart að svo hafi verið. Einhver
fyrstu kyrmi ísiendinga af olíu-
sölum voru af danska félaginu
D.D.P.A., sem ísienzk alþýða
kallaði Danskur Djöfiúl Pínir
Alþýðuna. Slíkar voru þakkir
íslendingsins fyrir það, :að nú
voru Danir famir að flytja okk-
ur- ljós, í stað þess að flytja
ljósmeti íslands til brennslu í
kóngsins Kaupinhafn.
Engilsaxne.skt ljós
Það var dýrt að brenna dönsku
Ijósi. Danir v.iidu skiljanlega fá
gott verð fyrir svo gott ljós.
íslendingnum var sagt að fram-
leiðsla hans væri harla litils
virði. íslenzkur fiskur var ekki
nógu fínn í Danskinn. Það var
dónaskapur að minnast á islenzk-
an grút.
íslendingar brutust því undan
oki D.D.P.A. og sömdu við eng-
■ilsaxa um olíu. Gleðin y£ir þeim
skiptum entist þó ekki lengi.
Það reynist svo að fieiri en
Danir kunnu að leika grátt. í
ljós kom að einu gilti undir
hvaða nafni olíufélögin gengu,
öll reynast þau fingur á sömu
hendi: -— krumlu hinna alþjóð-
. legu oliuhringa.
Þá sagði Vilhjálmur:
verði ljós!
En þá sagði Vilhjálmur Þór:
verði ljós. ísienzka oliufélagið,
„Olíufélagið h. f.“ var stofnað
með pomp og prakt, — og Fram-
sóknarolian byrjaði að sti'eyma.
,.Samvinnu“foringinn Vilhjálm-
ur Þór.
Loksins höfðu íslendingar eign-
azt sitt eigið olíufélag. Það var
ekki aðeins íslenzkt hlutafé, held
ur var það „samvinnu“hlutafé.
Nú skyldu íslendingar fá að
kynnast ofui'litlum gróðurreit er
væri dæmi um „þjóðfélag sam-
vinnustefnunnar*‘, eins og Tíma-
rnenn komust svo frumlega að
orði nýlega. Auk Landbúnaðar
skyldi Framsókn nú ekki aðeins
umiykja súkkulaðigerð og fisk-
kaupmennsku iieldur einnig
sjálfa olíuna.
fvær göfugar stofnanir,
samboðnar hvor annam
Já, sjálfur ,,samvinnu“foring-
inn Vilhjáhnur Þór hafði sagt:
verði ijós. En þótt olían sé orð-
in ensk-bandarísk er margt
furðu svipað og á dögum D.D.
P.A. Enn sem fyrr er íslendingn-
um sagt :að fi'amleiðsla hans sé
harla lítiis virði. íslenzkur fisk-
að því *að 22. des. s.l. var kveð-
inn upp dómur og stjórnendur
Olíufélagsins h. f., þeir V.il-
hjálmur Þór, Karvel Ögmunds-
son, Skúli Thorarensen, Ástþór
Matthíasson og Jakob Frímanns-
son voru dæmdir ,til að endur-
greiða ríkissjóði rúma hálfa
aðra milljón kr. eða kr. 1 600
165.05 ólöglegan gróða er fyrr-
g.reint félag þeirra hafði dregið
sér. Áður höfð.u þeir , 'endur-
greitt kr. 65 503.80. Segir í for-
sendum dómsins að líklegt sé
að upphæð gú er félagið dró sér
ólöglega hafi verið hærri, þótt
sannanir skorti.
Alls var Olíufélagið h f. dæmt
til nær tveggja millj. kr. greiðslu
vegna máls þessa, því fyrrver-
andi framkvæmdasitjóri þess var
dæmdur í 100 þús. kr. sekt, —
eða 9 mánaða varðhiaid, og nú-
verandi framkv.stj. í 10 000 kr.
sekt, eða tveggja mánaða viarð-
hald og Haukur Hvannberg,
framkvæmdastjóri Hins íslenzka
steinolíuhlutafélags í 30 þús. kr.
sekt eða fjögui-ra mánaða varð-
hald.
Hann rak upp skræk
Hver margir sem rekið hafa
upp í einrúmi sársaukavein út
af dómi þessum var þó ekki
nem.a einn
maður látinn
skrækja opin-
berlega. Sá
heitir Þórarinn
Þórarinsson,
ritstjóri Tím-
a.ns. líann var
látinn tala dig-
arbarkalega
am það í Tím
anum, ,að
Valdimar Stef-
ánsson og
Rannvdig Þor-
■steinsdóttir,
(Tima-rann veig)
þeirra er neituðu að útfylla fékk
einn uppsögn svo að segja um
hæl.
I»að skildi ráðherranu
Bílstjóramir reiddust brott-
rekstri félaga síns, og leyndu
því ekki, og heimtuðu leiðrétt-
ingu. Fyrir brottrekstrinum varð
maður í nánum tengdum við
einn dugmesta Framsóknarmann-
inn á Suðumesjum og gekk sá
á fund ráðherra sinna og baðst
leiðréttingar. Hún var óíáan-
leg. Leið nú og beið. Þá hugs-
aðisit manni þessum að ganga
á fund ráðhérra flokks síns og
lagði fyrir hann ískyggilega
langan lista af nöfnum, ásamt
meðfylgjandi yfirlýsingu: Eng-
inn þessara maima kýs Fram-
sóknarflokkinn í s_umar, verði
ekki brottrekstur bílstjórans aft-
urkallaður.
Þetta hreif. Þetta var mál gem
ráðherrann skildi. Bílstjórinn var
tekinn iaftur — og gefin út fyr-
irmæli um að.skila bílstjórunum
njósnaskýrslunum bandarísku er
þeir höfðu útfyllt.
Þannig er saga þessa máls
sögð sem opinbei't leyndarmál á
Suðumesjum.
ir
Vilhjálmur Þór sagðk verði
ljós. Og „íslenzkt" félag á Kefla-
víkurflugvelli hóf niósnir fyrir
bandaríska herinn. Það er mjög
líklegt að runnið hafi upp ijós
fyrir mörgum — víðar en á
Suðumesjum. J. B.
Hann rak upp
skræk þegar
Olíufélagið var
dæmt fyrir ó-
lögegan gróða!
væru
ir tseiffi-
Þjóðviljanum barst í fyrra-
dag eftirfarandi fyrirspurn:
,,í Þjóðviljanum í dag er
birt frétt þar sem sagt er að
Adenby og Snoddas háfi ætlað
sér að; taka myndir í Þjóðleik-
húsinu til áróðurs fyrir sig
og af því tilefni verið vísað á
dyr. Þar sem við vitum að
frétt þessi er alröng viljum viö
vinsamlegast fara þess á leit
að birtar verði í blaðinu upp-
lýsingar um hver sé heimildar-
maður að fréttinni. — Stjórn
S.Í.B.S.“.
Heimildarmenn Þjóðviljans
cru þeir sem gerzt mega vita
hvað rétt er í þessu máli, Guð-
laugur Rósenkranz þjáðleikhús-
stjóri og Lárus Pálsson’ löik-
ari.
■ekki
ur er nú ekki nógu fínn í Ensk- jmennirnir til að kveða upp fulhi-
■inn. Hann neitar að leyfa flutn-
ing slíkrar vöru á land hjá sér
— Og segist eiga fiskinn í Paxa-
flóa.. Og þótt íslenzkt lýsi sé
of gott fyrir „óæðri þjóðir Aust-
ur-Evrópu er það ekki nægjan-
lega gotit fyrir Engilsaxa svo þeir
felii það ekþi á verði Mjólkin
fyrir austan roá iita Hvitá enn
hvítari því, vegna baráttukjarks-
ins, mega „verndaramir" okka r
ekki leggja sér slilcan drykk tii
munns. Og blessað dilkakjötið
auglýsa þeir fyrir kjölturakka.
Tvær göfugur stofnanir,
saroboðnar livor annarri
En hvað um það, Vilhjálmur '
Þór hefur sagt: verði ljós. Og
upp hefur risið á Keflavíkur-
flU'gvelli afgreiðsla hins „íés-
lenzkja dlíu^é5ags‘\ og verzlar
þar roeð flugvéiabenzín, sem
er ámóta göfugra olíu og' olía
er dýrmsetari grút. Mikilvægi
þessarar stofnunar verður bezt
skilin af því að hún afgreiðir
benzín til stríðsyéla guðseigin-
þjóðar á KeflavíkurflugveHi.
Tvær göfugar stofnanir, sam-
boðnar hvor annarri.
Dóniur um ránsfeng
Tveir eru þeir atburðir í sögu
þessa félags Vilhjálms Þórs er
sögúlegastir. hafa orðið, Rúmsins
vegna sleppum við forsögunni
Gjafalýsið
Framha’d af 12. siðu.
eina langlokuna enn, og
frétti blaðið seint í gær-
kvöM að stjóm og fulltráa-
ráð Félags róttækra niundi
á morgun svara þeirri lang-
Ioku lið fyrir llð.
Má!aiameisla£a!éiag
■aðardóm í sliku máli.
Bandarískar njósnir
í byrjun þessa árs herti banda-
ríski herinn .allverulega á njósna
starfsemi sinni. M. a. voru allir
usern ekici eru bandarískir ríkis-
borgarar og sækja um atvinnu
hjá vamariiðinu“ látn.ir útfyiia
skjal er njósnaþjónustan -aafði
útbúið, þa,r sem þeir áttu *að
gefa upplýsingar um hátt upp í
hundrað ati'iði, þar á meöal
upplýsingar um ýmsa nöra en
sjálfa sig.
Nokkru slðar lagði Esso slik
eyðúblöð frá hernum fyrir bíl-
sitjóra sína á flugvellinum ti.1 út-
fyllingar. Bílstjórarnir ákváðu
að útfylla ekki skial þetta. Við
ætlum ekki að sækja um vimiu
hjá hernum. Okkur kemur þetta
því ekki við, sögðu þeir.
Íslenzk-bandarískar njósnir
Það eru einkum tveir fyrir-
menn þessa félags sem kunnir
eru á flugvellinum, Haukur
Hvannberg og Knut Hoyer. Þeg-
ar séð þótt'i að biistjórarnir
ætluðu . að þverskallast gegn
hinni Jýrrnefndu bandarísku
srðaböt y'ar gripið til þess ráðs
að ræða við þá einslega og segja
hverjum um sig að hann einn
. ætti eftir að útfylla bandaríska
plaggið. Það bar þann árangur
að nokkrir útfylltu það. í hópi
A&alfundur Málar.ameistarafé-
lags Reykjavíkur var haldinn 17.
m-arz s. 1. í Breiðfirðingabúð.
í stjóm voru kosnir: Jón E.
Ágústsson formaður, Hörður Jó-
hannesson varaformaður, Ólafur
Jónsson ritari, Halldór Magnús-
son gjaldker; og Pétur Hjaite-
sted meðstjómandi.
ne.
kaisostaS
Neskaupstað.
Frá fréttaritara ÞjóðvHjans.
Togarinn Goðanes losaði hér
í fyrradag og daginn þar áður
158 tonn af nýjum fiski til
frystingar og herzlu og 30
tonnum af saltfiski. Freyfaxi
landaði einnig 25 tonnum af
nýjum fiski.
Jóhannes Stefánsson hefur
verið ráðinn framkvæmdastjóri
Samvinnufélags útgerðarmanna
frá 1. apríl nk. að telja og
Aðalsteinn Ha'ldórsson ráðinn
framkvæmdastjóri Pöntunarfé-
lags alþýðu frá sama tíma að
telja.
arni
Togarinn Bjarni Ólafsson
kom til Akraness í gærmor'g-
un af veiðum eftir viku úti-
tist með um 220 rmálestir af
nýjum fiski, mestmegnis karfa.
Afli þessi fékkst um 120 sjó-
mílur út af „Bugtinni". Tog-
arinn fer aftur á veiðar í dag.