Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1953 Jóhannes úr Kötlimi Er kosið var í úlhlutunar- nefnd' listamannalaun-a á Al- þingi í vetur sórust þingmenn „iýðræðisflokkanna" í fóst- bræðralag um að Sósíalista- flokkurinn skyldi ekki fá full- trúa í nefndmn.i að þessu sinni. Hefur hinn lýðræðissinnaði meirihluti nefndarinnar legið undir því ámæli -undanfarin ár, af hálfu kjósenda sinna á þing.i, iað hinn „kommúnist- íski“ minnihluti hefði hann al- veg í vasa sinum — og átti nú að koma í veg fyrir það á hinn áhrifaríkasta hátt. Hlaut þessi kosningaraðferð að vekja illan grun um væntanleg störf nefnd- -arinnar, þó einnig mætti láta sér koma til hugar að nefndar- menn lékju sér ekki að því að fella á sig slyðruorðið um va.. ann með því að fremja mikl': stærri afbrot í úíhlutun sinr.i en raun hefur orðið síðastiiðin ár. En þótt kosning þeirra þi? menninga hcfði að öilu farið skaplega fram, og -kki einu sinni farið eftir pólitískum trú- iarjátningum, gátu íáir liata- menn treysti nefndinni tii rétt- dæmis. Fulltrúi ;Framsóknar- flokks+ns, Þorkell Jóhannesson prófessor, er -án samanbnrð,:r langhæfasti maður í nefndinni. En þótt hann sé prýðilega gef- inn og hálærður sag-umaður, er •ekk; vitað til þess að hann hati neinn sérsíakan áhuga á nú- tímabókmenntum þjóðarinnai', að ekki -sé minnzt á má3a,a- lisíina. Leyfi ég mér stcrlega Gthlutunarnefnd listamannalauna tekur upp þaá merki sem pólitískir misindismenn bera fyrir sér meðal annarra „frjálsra þjóða að ef-ast um að hann fy'pist svo vel með bókn.ennrum okk- ar á líðandi stund r ð róma- samlegt sé manni í úth’utunar- nefnd listamannalauna. F',,1- trúi' Sjálfstæðisflokksms, Þcr- steinn sýslumaður Þorsteinssou. er áhugalítið gamalmen ú sem dálítið hefur 'grúskað í göriium bókum; en befur hvorki áhugn, þekkingu né víðsj'na bók- menntagreind til að takasí slíkt vandaverk á hendur sem ut- hlutun þessa. Helgi Sæmunds- son, fulltrúi Albýðaflokksins, er yfirborðskennd..r glamr-ari sem sér blóðrautt ef vissir liöf- undar verða á vegi hn's, er nýkominn úr bókmonntai'jón- ustu hjá kaupmönnum, og hef- ■ur hundakúnstirnar fyrir meg- inreglu. Þessir þrív menn tóku að sér að fremja nokkur stór- hneyksl; í úthlutim s:,nni; og koma glöggt fram í þuim, ekki síður en annarstaðar í þjóð- lífinu, mac-cartískar ofsf/knir afturhaldsins gegn öllum r.ú- tækum öflum á Islandi Listamannalaun .Tóhanr.esar úr Kötlum voru lækkuð um tvo f'immtu hluta frá fyrra ári. En í fy.rra var Jóhannes h.ækk- aður upp í -efsta launaflokk, á- samt allmörgum öðru:n Usta- mönnum. Þeir sitja þar ailir éftir, þar á meðal Jakob íhor- arensen sem eimiig var íluttur ■upp í fyrra. Nú hefui Jnkob enga bók gefið ut síðmiiðið ár, og er því ný bók ekki skil- yrði fyrir því að sitja áfram í efsta launaflokki. Þá ályktar maður um ieið sem svo að hefði Jóhannes eltki gefið út neina bók n árinu hefði hann ekki verið lækkaður En hann slysaðist til að vera starfandi og lifandi listamaður og gaf út eina dýra bók: Sóieyjar- kvæði. Þessar 6000 krónur sem af honum voru teknar eru þannig refsing úthlutunarnefnd- a-r fyrir Sóleyjarkvæði, . lirein og klár 'Og opinber refsing.-Þor- s.teinn Þorsteinsson er einn statistinn á leiksviði þeirrar bókar, og vandafólki AB-blaðs- ins mun þykja höggvið ískyggi- lega nærri málstað sínum — og hefur. þeim ekk,i fallið sér- lega þungt afi koma þessum sex þúsundum í verðugri stað niður. En þannig er þessi aðför að stórbrotnasta Ijóðskáldi okkar í dag pólitísk ofsókn — sem raunar var óhjákvæmilegt, eins og nú er komið málum, að aft- urhaldið hrinti af stað. Á sama tíma og Þorsteinn Gunnar Benediktsson Jónsson fær 9000 króna lista- mannalaun hlýtur Halldór Stef- ánsson núll krónur. Hann er ‘gjörsamlega þurrkaður út. Synd hans er ekki -sú að hafa 'gefið út bók á árinu, eins og Jóhannes úr Kötlum. Synd hans er hinsvegar sú, og kem- ur í sarna stað niður, að hafa allatíð verið skáld og túlkandi öreiga og verklýðsbaráttu, ein- lægur og hjartahreinn sósíal- isti, aldrei til sölu né viðtals um afslátt :af viðhorfi sínu né skoðunum — ' róttækt skáld :af grunn-i bjar.tans. Það er ekki í fyrsta sinn sem afturhaldið hef- . ur stolið af. Itonum listamanns- launum, úr því það ,gat ekki keypt hann fyrir hærri upp- hæð. Ilann er fremsti smá- .sagnahöfundur okkar þessa áratugina, -arftaki Gests Páls- sonar ,eins. og sagt hefur verið — og er það hæfilegur hlutur afturhaldinu að cfsækja báða . þessa meistara. Gunn-ar Benediktsson er list- fengasti ritgerðahöfundur okk- ar, á sama hátt og Jóhannes er víðfeðmasta Ijóðskáldið og Haildór mestur meistari smá- sögunnar. Það er því nokkurt samræmi í því að skera liann Hka niður við trog slátraranna í úthlutunarnefndinni. Afbrot hans er nákvæmlega hið sama og afbrot Jóhannesar úr Kötl- um: hann hefur gefið út bók. Er glæpur hans raunar enn stærri, bví sé Sóleyjarkvæði ekk-i snjailasta kvæði Jóhann- esar er íslandssaga Gunnars, Saga þín er S'aga vor, ótvírætt mesta verk hans til þessa — enda eru lau-n hans lækkuð niður í ekki neitt. Lesendur Þjóðviljans vita um hvað sú bók fjallar, en hún mun ekki síður hafa komið við kaunin en Sóieyjarkvæði. Virðist þá h-itt aðeins vera spurning um . ósamræmi í öllu samræminu að' Halldór Kiljan skyldi ekki einnig vera skorinn niður — en þó má vera að ekki h-afi öllum nefndarmönnum verið ljóst hver er fremsti skáld- sagnahöfundur okkar nú á dög- um. Þessi þrjú hneyksl; stinga al- menning í landinu sárast í augu. En það er líka hneyksli Iíalldór SteXánsson. -að Þorsteinn Valdimarsson skuli ekki fá eyri -af úthlutun- arfé listamanna, ungt skáld er ■gaf út í haust ljóðasafn er virðist eiga heima í sömu hillu og kvæðabækur eldri ljóð- -meistara okkar. Það vær.i fróðlegt að vita fyrir hvaða listafrek Halldór Sigurðsson fær sín laun á sama tím-a og Þorsteinn Valdimarsson fær ekki neitt. Ekki kom nefnd þessi heldur auga á Agnar Þórðarson, Jón Óskar né Krist- ján Bender, þrjá unga höfunda sem -allir hafa náð árangri í list sinni. Einnig væri fróð- legt að fá vitneskju um hver væru þau listræn -afrek Valtýs Péturssonar og Hjörleifs Sig- urðsson-ar, myndlistardómar-a Morgunblaðsins og Tímans, sem gera þá verðuga listamanna- launa það árið sem til dæmis Jóhannes Jóhannesson og Kjartan Guðjónsson heyr-a ekki einusinni glamur í fimm- eyringum. Og með hvaða rök- stuðningi dæmir þessi úthlut- unarnefnd Snorra Hjartarson þriðjaflokks skáld? Þannig mætti spyrja og spvrja, en hér skal þó staðar numið að sinni. Rithöfundafélögin tvö munu nú hafa í hyg-gju að sameina.-t á ný, og væri það vel farið. Hér er einnig til Bandalag ís- lenzkra listamanna, og sýnist það nú sem fyrr e.iga ærnu hlutverki að gegna. Hvorki ri-t- höfundar okkar né. aðrir lista- menn hafa hingað til kunn-að Framhald á 9. síðu Skrípaleikurinn í Sjálfstæðishúsinu — Gagnrýni á útvarpsleikritum „KUNiNUGUR" skrifar: „Þau tíðindi gerðust nýlega, að.hald- inn v-ar ahnénhúr stúdentafund- ur, " þaf sém • fundarstjórinn,' Gislj nokkur Jónsson, gerði sig beran að þvílíkri ósvíí'ni og því gerræði, að þess m-unu nær einsdæmi. í Morgunblaoinu 20. marz reynir hann ,að réttlæta framkomu sína. Þar fullyrðir hann, að tillaga sú, sem hann bar upp, hafi verið sú fvrsta, sem borin var fram á fundin- um, þar eð henni haíi verið út- býtt, áður en framsögumáður bar fram sína tiUö-gu. Allir, sem voru á fundinum frá byrj- un, vita að þetta eru helber ó- sannind.i. Gísli sleppir að geta þess, -að hann neitaði að verða við þeirri. réttmæ.tu kröfu, að tillagan yrð; borin fram í ein- stökum Hðum; sem sagt: öll al- menn fundarsköp þverbrotin. Að lokum neit-ar Gísli því, -að meirihluti fundannanna, ca. 140 manns, hafi gengið hneyksl- aður af fundi yfir þessum áð- förum. Dæmið er þó einfalt. Samtals 210 m-anns greiddu at- kvæði um áðaltillögu Gíslay ca. 20 sátu hjá. 90 greiddu atkvæði með frávísunartillögu hans, sem var borin upp strax á eftir. Hinir gengu af fundi. Gísli verður því of-an á iallt saman opinber ós-annindamaður, sem ekki kann að skammast sín. Er þess að vænta, að stúdentar láti ekki -slík-a uppskafninga segja sér fyrir verkum eftir- lelðis. — Kunnugur." ★ 1 *■— C'f'"": „HLUSTANDI" skrifar^SíðáSt— liðið laugardagskvöld, 'þégíur- ég sat við útvarpstækið m'itt og hlusitaði á leikritið „Venjulegur maður“, sannfærðist ég um það betur en nokkru sinni fyrr, hve bráðnauðsynlegt það er, að blöðin hafi sérstakan gagnrýn- isþátt á útvarpsleikritunum. þátt sem að staðaldri birti dóma um útvarpsleikritin og helzt kynni fyrirfriam þau, sem væntanleg eru hverju sinni. Enginn skyldi ætla, að leik- flutningur í útv-arpl sé eða þurfi að vera ómerkilegri -að sínu leyti en sá, sem fram fer á leiksviðum fyrir augum manna. Því fer fiarri. Hið nána samband hlustandans í stofunni , heim.a hjá sér er oft miklu ; me.ira við einstakar leikritsper- sónur útv-arpsleikjanna og við leikritin í heild, heldur en í fjölmennu leikhúsi, endaþótt heymin ein verði lað skynja hv.að fr-am fer. Við könnumst öll við það, hversu vel flutn- ingur á útvarpsleikritum getur tékizt, ef vel er á öllu haldið. En því miður er ekki ætíð svo, og var flutiiingurinn, sl. laugar- dag á-gæt't dæmi þess. Eg veit ekki, hyerjum þett-a .hefur ver- jið að kenna. Kannske höfundi og þýðanda. En þó grunar mig,,, að sökin sé fyrst og fremst hjá leikstjóra og leikurum. Leikrit- ið var flausturslega flutt, a. m. k. þau -atriði, sem skírskotuðu til upprifjunar þess, sem áður hafði igerzt. Þebta átti e. t. v. að sk-apa hraða, — já, þessi blessaður hraði, mikið getur hann verið nauðsynlegur og 'hrífandi, þegar hann á við, — en þegar hann á ekki við, hvað þá? — Eg verð að viðurkenna, að mér tókst ekki ,að fá það mikið samhengi út úr leikrit- ihú, að .einstök atriði séu mér tiltækileg sem dæmi þessa stundiria. En í heild var í'lutn- inigiir þess semsagt lélegur. Enginn skilji orð mín svo, að mér háf-i þótt hér um undan- 'tekningu -að ræða. Langoftast er méðferð leikara á -hlutverk- um sínum við hljóðnemann mjög ábó'tavant. Það er stöðugt í þeim þessi sami leiksónn, eða hvað maður á .að kalla það _Engu er líkara en leikararnir hræðist það að búa til ,Jýpur“ í, návist hljóðnemans. Þeir leik-a margir hverjir sjálf.a sig, ár eflir -ár, æða þá einu „týpu“, sem þeir Trafa komiz-t upp á la.g með að leika og getn aldrei vaxið út fyrir aftur'. Hörmu- legas-t er að sjá þetta og heyra, þegar leikararnir fá langar re- plikur, sem ættu ein-att -að gefa þeirn tækifæri til pe-rsónule-gs innleggs til efnisins. Þá er það sem blessaður hraðinn og flýt- irinn freistar þeirra Þeim liggur slík ósköp á, oftas-tnær. Maður skyldi ætla, að megin- þorri leikaranna hérna væru annaðhvort dauðfeimnir hver við annan eða þjáðust af ein- hverri óáran annarri, einhve.'s- konar komplexi eða minnimátt- .arkennd — eða hreinu og be'.na kæruleysi. Því að aldrei hefur mig grunað, -að þeir hefðu ekki hæfileika á við erlenda kollega sína, hvað sem menntuninni liður. Hef ég svo þessi orð mín .'Ckki, fleiri. —. H-lus.tandi.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.