Þjóðviljinn - 26.03.1953, Qupperneq 5
Fimmtudagur 26. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Fyriræflyn uppi
um að beizía Níl
Mesta siífla í heimi myndi bæta nær
helmingi við ræktarland í Egypta-
landi.
Áætlanir eru uppi um aö gera mestu áveitu- og raforku-
stíflu 1 heirni í Nílarfljóti syðst í Egyptalandi.
í>ýzkir verkfræðingar hafa
reiknað út gerð nýrrar stíflu
inokkuð fyrir sunnan A$wan-
stífluna sem Bretar byggðu. —
Samningar eru hafnir milli
stjórna Egyptalands og Vestur-
Þýzkalands um þátt þýzks fjár-
imagns í framkvæmd fyrirætl-
unarinnar.
Myndi bæta úr vatnsþörf
næstu tvær aldir.
Þýzki verkfræðingurinn Rudi
Stárker, sem hefuir stjórnað út-
a-eikningunum, sem lagðir eru til
grundvallar, fullyrðir að stíflan,
sem þegar hefur hlotið nafnið
Fullnýtir vatnið.
Talið er að lónið fyrirhugaða
gæti tekið við öllu vatni Nílar í
flóðum, þannig að enginn dropi
renni út í Miðjiarðarhaf án þess
að hafa verið nýttur til raforku-
framleiðslu og áveitna á leiðinni.
Nú er talið að helmingur ár-
vatnsins renni til sjávar engum
að gagni.
Stárker verkfræðingur fullyrð-
ir iað fjórum til fimm áTum eftir
að stíflu þessari væri lokið væri
hægt að auka ræktað l;and í
Egyptaiandi um 40 prósent. Á-
ætlað er að kosta myndi 4.000.000
milljónir króna iað framkvæma
Flúor hraðar
græðsSn heinhrota
Tveir læknar við læknadeild
'Washingtonháskóla í Banda-
ríkjuniun eru að gera tilraunir
með áð hraða græðingu bein-
brota með því að gefa sjúkling-
unum inn natríum flúóríd. Þeir
segjast þegar geta fullyrt að
það hraði bata hjá beinbrots-
sjúklingum ef örlítið magn af
flúór er látið í drykkjarvatn
þeirra.
Eigandi kattarins Midgie í
Omaha í Band'.aríkjunum dó ný-
lega og þegar erfðaskráin var
opnuð kom í ljós að hann hafði
arfleitt kisu iað húsi sínu, sem
er sex herbergi. „Það á að til-
heyra Midgie meðan hún lifir og
öllu skal fyrir komið henni til
þæginda", segir í erfðaskránni.
Sade-el-A.ali, myndi gerbreyta
Egyptalandi og fullnægja vatns-
þörfum landsmianna næstu 200
Hlaðin stífla.
Stíflan fyrirhug.aða á að vera
7.3 km á lengd, 600 til 700 metra
þykk niður við jörð og 50 metra
breið að ofan. Vexkfræðingamir
vilja að hún sé byggð úr stein-
ium en ekki steypt.
Bónið ofan við stífluna á að
get.a tekið 165 milljónir rúm-
metra af vatni. Ger.t er ráð fyr-
ir vatnsrennslispípum, 15 m í
þvermál, og verður í hverri túr-
bína, sem á að geta framleitt
10.500.000.000 kílóvött af raforku
árlega. Vatnsborðið í Níl myndi
hækka um 100 matra við stífl-
una.
áætlunina og von.ast Egyptar eft-
ir iað fá helming þeirrar upp-
hæðar 'að láni hjá Þjóðverjum.
Rödd Ámeriku
misföksi
Brezka íhaldsblaðið Ðaily Mail
skýrir frá því að. stjórnendur á-
róðurs Bandar.íkjastjórnar til
útlanda hafi í miðjum klíðum
gerbreytt um stefnu í útvarps-
sendingum til sósíalistísku land-
anna. Þeir höfðu vonazt eftir
„hagstæðum" undirtektum undir
yfirlýsingu Eisenhowers við lát
Stalíns, en „stjómendur sálræna
stríðsrekstu.rsins játa nú von-
brigði sín“, isegir hið brezka
blað.
Meiri framiarir síðustu 5 ár-
en 50 j>ar áður
Meiri framfarir liafa orðið á
sviði hjartauppskurða á síð-
nstu fimm árum en fimmtíu
árin þar á undan ,sagði kunn-
ur bandarísCcur læknir, dr.
Robert Giover frá Fíladelfíu á
læknaráðs.tefnu nýlega.
750 særöir og meiddir
10:000 lieimilislausir
249 manns fórust, 193 særð-
iust hættulega og 295 lítils hátt-
ar í jarðskjálftunum í Tyrklandi.
4000 hús urðu fyrir skemmdum
og 10.000 manns urðu heimilis-
láusír.
Uglan rœðsí ó
hlauparann!
Enski lilauparinn Ken Baily
sem þátt tók í víðavangshlaupi
í Somerset fyrir nokkru, varð
fyrir árás af ug!u einni mikilli.
Reif hún í þjálfbúning hans
með klóm og nefi og reyndi af
áfergju mikilli að höggva í
augu hans.
Baily var síðasti maðurinn
sem kom í gegnum skóginn.
Hann segir að þá hafi steða-
ugla mikil komið og byrjað að
flögra kringum sig, og svo
lo.ks að rífa í búning hans og
reyna að kroppa úr sér aug-
un með beittu nefi sínu. -
Nokkrir starfsmenn hlaupsins,
sem komu þarna að fengu forð-
að honum frá þessum ógeð-
fellda gesti. Baily álítur að
geislabrot frá gleraugum hans
hafi reitt ugluna til reiði.
$ain géSií ©g ekta
Bandarískt fyriríæki segist
vera farið að framleiða gim-
steina, sem ekki gefi eftir
demöntum úr verkstæði náttúr-
unnar sjálfrar. Taismaður The
National Lead Company komst
svo að orði að steinninn hefði
,jafn mikinn ljóma og demant-
ur og töluverí meiri eld“. Hriá-
efnið er strontíuifi títanít, sem
verður að einum stórum kryst-
aili við samruna í loga.
í dag á sextugsafmæli Palmiro Togliatti, foringi
Kcmmúnistaflokks Ítalíu og einn mikilhæfasti stjórn-
máiaforingj., sem nú er uppi.
Á eynni Lerdes í Tylftareyja-
klasanum býr áttræður öldungur,
M’icbael Mavrakis, sem heldur
því fram iað hann sé bamríkasti
maður Grikklands og þótt víðar
væri leitað. Mavrakis gekk í
hjóniaband 17 ára gamall og í
fveim hjónaböndum hefur hon-
um fæðzt 31 bam. Það elzta er
nú .62 ára, en það yngsta 12.
Með fyrri konunni átti Mavrakis
22 ;aí hópnum.
r
a
farastásprengjom
Heimssityrjöldin síðari er stöð-
ugt iað valda dauða ítalskra
barna. Að meðaltali bíða fimm
ítölsk börn. bana á dag af
sprengjum frá því á stríðsárun-
um og 18.000 hiafa hlotið örkuml
af sömu sökum.
GLÆPIR hafa aldrei verið tíð-
ari í Bandaríkjunum en síðast-
iiðið ár, segir
J. Edgar Hoov
er, yfirmaður
bandarísku
leynilögregl-
unnar. — Tala
meiriháttar
afbrota var
yfir tvær mill-
jónir á árinu
og er það 154.
Edgar Hoover 350 fleiri en j
hitteofyrra. Morð voru 12.860
og meiriháttar líkamsárásir 87.
930. Framdar voru 17.240
nauðganir en 16.800 ári'ð 1951.
Glæpum fjölgaði í öllum flokk-
um.
Togliatti fæddist í Genúa 26.
marz 1893. Foreldrar hans voru
sæmilega efnum búin og hann
var settur til mennta. Hann tók
lögfræðipróf og doktorspróf í
heimspeki við háskólann í Torino.
Ofsóttur af fasistum
Á háskólaárum sínum tók
Togliatti mikinn þátt í starfsemi
sósíalista í Torino og var orðinn
framkvæmdastjóri .flokksdeildar-
innar í þessari miklu iðnaðarborg
árið 1921. Það ár gerðist hann
einn af stofnendum ICommúnista-
flokks Ítalíu og var næstu ár ná-
inn samstarfsmaður Gramscis,
hins.glæsilega foringja flokksins.
Forystumenn Kommúnista-
flokks Ítalíu urðu fljótt fyrir of-
sóknum fasistastjórnar Mussolin-
is. Gramsci var varpað í fangelsi
og haldið þar árum saman unz
hann veslaðist upp af illri aðbúð.
Sérdómstóll fasista var einnig
skipaður til að dæma Togliatti en
hann komst af landi burt á síð-
ustu stundu.
Barðist á Spáni
Næstu átján ár var Togliatti á
sífelldum ferðalögum um Evrópu.
Hann tók sér dulnefnið Ercole
Ercoli og stjórnaði hinum leyni-
lega Kommúnistaflokki Ítalíu frá
Sviss, Frakklandi og Sovétríkj-
unum. Þegar borgarastyrjöldin
brauzt út á Spáni og Mussolini
tók að senda þangað ítalskt herlið
til íulltingis Franco, skipulagði
Togliatti ítalska útlaga í Gari-
baldihersveitina, sem gerðist hluti
af alþjóðlegu herdeildinni, og
barðist við hlið spanska lýðveldis-
hersins undir forystu Togliattis.
Málaferli út af
Maður á mræðisaldri hefur höfðað mál gegn norska ríkinu,
vegna þess að hann var úrskurðaður geðveikur og sviptur sjálf-
ræðj fyrir heilum mannsaldri.
Árið 1908 lýstu tveir lækn-
ar yfir, að maðurinn, sem
heitir Paulshus, væri haldinn
geðsjúkdómi, sem á læknamáli
er kallaður paranoia kværu-
lans (barlómssýki). Paulshus
var á grundvelli þessarar yfir-
lýsingar settur á geðveikra-
hæli, en útskrifaður þaðan níu
mánuðum seinna sem ólæknað-
ur, heimili hans var leyst upp,
hann sviptur fjárráðum og bær
hans seldur. Konan skildi við
hann.
En nú hefur álit lækna á
þessum sjúkdómi breytzt og er
hann ekki lengur talinn jafn-
gilda geðveiki, Gamli maðurinn
gerir þvi kröfu um skaðabæt-
ur. Málið er mjög umfangs
mikið, 31 vitni hafa verið
kölluð fyrir rétt og réttarhöld-
in hafa staðið í tvær vikur.
Eins og kunnugt er sigruðu fas-
istar spönsku iýðræðisstjórnina
með óbeinni aðstoð stjórna Bret-
lands og Frakklands, sem ekk-
ert vildu,.gera til að styggja Hitl-
er og Mussolini. Eins og margir
aðrir úr lýðveldishernum leitaði
Togliatti hælis í Frakklandi en
var eins og öðrum varpað þar í
fangabúðir. Honum tókst að
strjúka úr þeim og komast til
Moskva, þar sem hann dvaldi til
1944. Þá höfðu bandamenn suður-
hluta Ítalíu á valdi sínu og Togli-
atti fór heim úr út.legðinni eins
og aðrir ítalskir stjómmálamenn.
Sýnt banatilræði
Kommúnistaflokkur Ítalíu
hafði verið bannaður í 20 ár þeg-
ar Togiiatti kom heim. Það-gefur
því nokkra hugmynd um fcrystu-
hæfileika hans, að tveim árum
eftir lok heimsstyr j aldarinnar
síðari • var ..tala flokksmanna kom-
in upp í tvær milljónir og heldur
áfram að vaxa. Tog’iatti tók þeg-
ar í stað sæti í samsteypustjórn-
unum, sem fóru með völd á Italíu
síðustu ár stríðsins og fvrstu árin
efíir það. Hann var um tírna vára-
forsætisráðherra og sat í stjórn
fram á árið 1947, þegar borgara-
flokkar t'alíu rufu samstarf við
verkalýðsflokkana til að verða
ðnjótandi ‘Marshalldollara frá
Bandaríkjunum.
ítalska afturhaldið hatar og ótt-
ast Togliatti meira en nokkurn
mann annan. Árið 1948 særði
leigumorðingi hann miklu skot-
sári útifyrir þinghúsinu í Róm
og varð iífi hans bjargað með
naumindum. Verkalýður Ítalíu
mótmælti ódæðisverkinu með
stórkostlegu allsherjarverkfalli.
Samvinna verkalýðs-
flokkanna
Sundrung ítalsks verkalýðs var
•eitt af því, sem auðveldaði Musso-
lini leið til vrnlda og þess er ítalsk-
.ur verkalýður vel minnugur.
Bræðralag sósíalista og kommún-
ista, sem spratt upp í sameigin-
legri baráttu gegn fasistum, helzt
órofið enn þann dag í dag. Komm
únistaflokkurinn undir forystu
Togliattis og sósíalistaflokkurinn
undir forystu Pietro Nennis hafa
haft kosningabandalag í hverjum
kosningunum eftir aðrar og í bæj-
arstjórnarkosningum í fyrra kom
í ljós að verkalýðsf'okkunum
hafði stóraukizt fylgi síðan 1948
en stjórnarflokkarnir, þar á með-
al þýðingarlaus klofningsflokkur
hægri sósíaldemókrata, stórtap-
að. Stjórnarhersingin hefur því
FrajijhaJd á 11. síðu.