Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 6
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1953 JMÓOVIUINN Útgefandl: Samelningarflokkur aJþýðu — Sdsíalistaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús ICjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússo'n. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Uaraldsson. Ritstjórn, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 i annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. 1 Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. ______________________________________________________ Nng ábyrgð Fyrir tólí árum, 9. júlí 1941, sagð'i forsætisráðhen'a ís- lands þessi orö á Alþingi íslendinga: „Brezki herinn var óveíkominn. til þessa lands, allur her var og er okkur mjög ógeðfelldur í landi okkar“. Sajma dag sagöi að'almálgagn jhaldsins í ritstjómargrein: ,.En eitt er víst, aö ytra tákn þess sem gerzt hefur er þjóöinni ógeöfellt. Allur vopna- buröur er andstæður eðli og sikapferSi þjóðarinnar. Þjóð- ín. harmar þess vegná að nokkur erlendur her skuli hafa aðsetur í Iandinu.“ ForsætisráÖherrann hét Hermann Jónasson. Blaöið hét Morgunblaðið. Mörg eru þau innmæli oröin er segja nokkum veginn þetta sama. Margir eru orönir svardagar foringja Sjálf- • stæöisflokksins, Framsóknar og Alþýöuflokksins um and- stöðu þeirra gegn her og hersetu í landi. En orðin fymast og gleymast. Verkin standa lengur. Óhappaverk þriggja ílokka, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýöu- Ilokksins, sem ofurselt hafa ísland herveldi, sem þekkt tr að því aö sleppa ekki neinu tangarhaldi sem þaö nær á londum og þjóö’dm; flokkanna ssm kölluðu inn í land- :ið her á friðartímum, her sem er að hreiöra uim sig til lang- dvalar. ..Ytra tákn þess sem gerat hefur er þjóðinni ógeðfellt“, s&gði Morgunblaöið í ritstjómargreininni fyrir tólf árum. haö sem „gerzt hafði“ var að Bandaríkjaher hafði gengiö á land sömu stundimar og ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýöuflokksins var að neyða flokksmenn sína á Alþingi til aö samþykkja valdboð Bandaríkjastjórn- ar um bandarískt hemám íslands. Aðalmálgagn íhaldsins vissi, að ekki þýddi að halda öðra fram fyrir tólf árum en aö hersetan væri þjóöinni ó- geðfelld, þó hinsvegar væri eftir megni reynt að fegra hið nakta valdboð Bandaríkjastjómar. Nú er þetta hins vegar breyt.t. Nú telja ráöamenn Sjálfstæðisflokksins, eink Um þó Bjami Ben., aö óhætt sé aö fagna því opinberlega aS erlendui her hefur setzt aö í landinu, til langdvalar og sjálfs sm ætlan. Þó er sennilegt aö Bjami reikni þetta dæmi skakkt. Hann læröi stjórnmálatækni og áróöursaðferöir þýzkra nazista af mikilli gaumgæfni: í Berlínardvöl sinni, og hef- ir komizt langt meö þeirri Hitlersaðferð aö fjötra þjóðina sríiám saman ,stig af stigi, en hann finnur það, einmitt nú þetta ár, hve róðurinn er að þyngjast fyrir landsölu- menn íhaldsins og hina samseku flokka, aö þjóðin er aö mmska og fá hugboð imi hvemig tekizt hefur aö neyða hana sofandi í andvaraleysi. Á öllum stigum undan- látseminnar viö ásælniskröfum Bandaríkjamanna hefur sfíima varnaöarröddin hljómað., rödd Sósíalistaflokksins, og sú reynsla hsfur ekki, farið sporlaust fralmhjá aö það fx-m sósíalistar hafa sagt og sýnt fram á í þessu máli hefur reynzt rétt. Einmitt sá skilningur er aö vekja fleiri og fleiri íslendmga til andstööu gegn hemámi landsins og ósjálf- stæði. Þessi skiiningur á því hvað raunvemlega hefur gerzt meö Keflavíkursamningnum, Marshallsamningnum, Atlantshafsbandalagssamningi og hemámssamningnum er farinn aö ná inn í alla stjórnmálaflokka á íslandi. Menn eins og Bjarni Ben. og Hermann Jónasson óttast aö aldan sem er að rísa með þjóðinni, sajmfylking allra þjóð- hollra afla til þess að losna viö herinn og endurheimta siálfstæöi landsins geti orðið völdum þeirra, völdum hiima bandarísku leppa á íslandi hættuleg. Það er rétt skilið. Um allt ísland magnast óvildin til hinna erlendu yfirgangsmanna og innlendra samherja þeirra. í gær barst harmafregnin um afdrif íslendingsins Olafs Ottesens. HvaÖ fréttist af aírekum „vemdara" Bíarna Ben., Eysteins og Stefáns Jóhanns á morgun? Því skyldi aldrci gleymt hverjir bera ábyrgöina, hverjir köll- uöu þessa vemdara inn í landið, hverjir hlakka yfir dvöl þeirra hér og vilja hafa spillingahreiöur þsirra sem átu- TTfeiia. í’íslenzku þjóöféiagi. Eina leöSin út úr þeirri niður- iægjigtr sem þríflcáckamir hafa komið þjóöntni í, er þjóö- areming gegn her í landi. Fjölskyldan sem hef ur blóðsogið Evrópu Stríðsglæpamaðurinn Alíred Krupp er auðugasti maðurinn á meginlandi álfunnar cg hann er óðum að ná fyrri völdum og áhrifum í Vestur-Þýzkalandi Alfred Krupp von Bohlen und Halbæh Arið 1811 siofnaði Friedrich Krupp fyrirtældð, sem síðan hefur borið nafn hans. Það varð frægt fyrir að framleiða fallbyssu, sem gerði prússneska herinn þann skæðasta í Evrópu, og þandist út á styrjöldum Bismarcks. Það var höfuðstcð Vilhjálms annars í heimsstyrjöldinni fyrri og Adolfs Hitlers í þeirri síðari. í stríðslok var Alfred Krupp, núverandi stjómandi og að- aleigandi fyrirtækisins, handtekinn og slðan dæmdur fyrir að þrælka hertenið fólk og fyrir rán í hernumdum löndum. Er hann hafði afplánað helming 12 ára fangelsisdóms létu bandarísku hernámsyfirvöldin hann lausan 1951 og nú hafa Vesturvrekiin skilað honum eignum hans aftur. Willi Frisehauer heitir þýzkur blaðamaður, sem flýði land undan nazistum. I eftirfarandi grein, sem birtist í Reynolds News, biaði sambands brezltra samvinnufélaga, lýsir hann þ%í hvernig Kruppsfjölskyldan er enn einu sinni að koma undir sig fótum. Friscliauer hefur samið ævisögu Himmlers, sem er nýkomin út. J^jónarnir gengu hljóðlaust um þykk teppi, varla heyrð ist nokkurt hljóð frá þokka- fullum, dreifðum borðunum, þar sem auðugir gestir snæddu rétti, sem færustu franskir matreiðslumenn höfðu farið höndum um. Úti í homi þessa íburíarmikla veitingasalar skauzt tappi úr kampavíns- flösku og hávaxinn, alvarieg- ur maður með andlit sem virzt gæti meinlætalegt, lyfti glasi sínu. Fólk leit i laumi í áttina til ha^is, því að maður- inn, sem renndi nú niður geisi- andi veigunum er einn ili- ræmdasti náungi vorra tíma •— Herr Alfred Krupp von Bohlen und Halbach, sakfelld- ur stríðsglæpamaður og að öliu samanlögðu auðugasti maðurinn á meginlandi Evr- ópu. Við vorum stödd í Ess- ener Hof, Krupphótelinu, sem hann á enn þótt hætt sé að reka það sem gestahús fjöi- skyldunnar, þar sem engum var nokkru sinni sýndur reikn ingur. ^köramu áður hafði ég horft á Alfred Krupp koma t.il hóteisins í yfirlætislausum smáb:i, sem vart virtist rúma hann og Berthold Krupp, yngri bróður hans, nánasta samverkamann, ráðunaut og úniboðsmann. Forstj. Krupp- fyrirtækjanna ferðast í stór- um skrautbíium, en manninum sem Vesturveldin eru í þann veginn að afhenda ævintýra- leg auðæfi, sem nema á' að gizka 600 miiljóhum marka —, eða 2250 milijónum króna — er illa við að eftir sér sé tekið og forðast að vekja at- hygli. Það er ekki að furða — Aifred Krupp hefur mikið að fela! Me&an ég horfði á hann bergja kampavínið gat ég ekki að ) ví gert að mér varð v hugsað til þess . • • • Hvernig stórfé frá Krupp nærði naz- istaFokkinn á þeim árum þeg ar hann barðist í bökkum og gerði Hitler fært að sigra á úrslitastundum 5 stjómmála- baráttunni; hvernig Krupp játaéi hi'aykinn að hann hefði framleitt vopn allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar fyrri und ir fölsku yFi ’skini, — yfir- skini, sem hann varpaði til hiiðar strax og hommt hafði tékizt að hjálpa Hitler til Vctl Vctii- vaiaa; nvermg mtier ur að standa á stríðsárunum í þöguili bæn fi-ammi fyrir risapressunni í verksmiðjum Krupps, sem smíðaði árásar- vopn 'hans. var^ hugsað til byss ^ unnar — 90 milljón: króna \drði — sem Krupp ga her Hitlers svo að hægt vær að skjóta hina umsetnu borj Sebastolpol í rúst; tii þeirr: Eriend tíðiméi hraustu, ungu flugmanna frá Bretlandi og Bandaríkjunum sem létu iífið í 275 loftárlás- um, sem gerðar voru á Essen til að þurrka, út vopnaverk- smiðjur Krupps. Eg gat ekki varizt því að iáta hugann reika til þeirra sjötiu og eitt- hvað þúsunda erlendra þrælk- unarvinnumanna, sem Krupp neyddi tij að vinna varnar- iausa undir þessu sprengju- regni fyrir smánarkaup og við svo hryllilega aðbúð að 12 ára fangeisisdómurinn, sem stríðsgiæparétturinn í Niirnberg feildi yfir honum, virtist saunarlega smávægi'eg refsing. Þjónarnir voru enn á ný að fylia glas hans, og ég minntist þess að Alfred Krupp hafði - ekki afplánað nema aðeins helming dóms síns og að hann ásamt for- stjórum sínum og samsektar- mönnum nm strðsglæpi eyddi ekki t.ímanum til einskis. Þeir ráku , kaupsýshi eins og ekk- ert hefði í skorizt11 innan veggja fangelsisins í Lands- berg, þar sem þeir héldu reglu legá stjómarfundi fyrirtækj- anna að viðstöddum fjölda !ögfræðinga og gesta. (egar Alfred Krupp var iát- inn laus úr fangelsinu 1951 iýsti hann yfir að hann ætlaði að setjast í helgan stein. Ekki kæmi til mála að fyrirtæki bans tækju til við vopnaframierðs1 u á ný. Svona erú Kruppamir! Vestur-Eivr- öþa var að sligast undir her- væðingarbyrðinni. En verk-' smiðjur Krupps höfðu verið endurbyggðar og búnar nýj- um vélum fyrir bandarískt fé, og rökuðu saman gróða með framleiðslu neyzluvamings og útflutningi. Já, Kruppunum hefur ekki brugðið-' Ekki kom það fyrr til máia að fella lög hernámsveldanna nr. 27, sem banna • Krupp vopnafram- leiðslu, inn í sérfriðarsamning inn við Vestur-Þýzkaland en þeir ventu sínu kvæði í kross. Slíkar hömlur væru ótilhlýði- lega skerðing á frelsi þýzks borgara. Alfred Krupp hefði afplánað dóm sinn og bætt fyrir brot sitt. Nú væri hann frjáls maður og mætti gera sem honum sýndist. Alfred. Kmpp hefur eltki setið auðum höndum. Skömmu eftir að hann var lát- inn laus kvæntist hann banda- rísk-þýzkri leikkonu. Hannfór til Essen og fékk brezku herná.msj’-firvöldin til að flytja úr Villa Hiigel, höll Krupps- fjölskyidunnar. Ekki býr hann þó þar heldur í einu af þrem ‘tylftum húsa, sem hann á í auðmannahverfinu Bredeney í ŒDssen. „Alfred Krupp stígur hingað aldrei fæti“, var mér sagt þegar ég heimsótti aðal- skrifstofu Kruppverksmiðj- anna. Það má rétt vera, en hann vinnur af kappi í öðru húsi sem hann' á og lætur lít- ið yfir sér, Frankenstrasse 373, og' svo kvniega riil til að Berthold bróðir hefur þar einnig skrifstofu auk Herr Friedrich Jansen, eins af dæmdu forstjórunum, sem aft ur lifir í allsnægtum og hef- ur tékið til þar sem frá var horfið að beita áhrifum sínum í þýzkum iðnaði. 1 húsinu rið Frankenstrasse starfa A'fred, Berthold og ráöunautar þeirra frá morgni til kvöids. Þeir koma ekki í aðalslmfstofurn- ar en hafa beint símasam- band við dr. Hardach, sem stjórnar „upplausn" Krupps- samsteypunnar, endurslcipu- lagningunni, sem nú fer fram og mun um það er lýkur færa Alfred 2250 milljónir króna. jgræðumir fara ]x‘gar kvölda tekiir til htítíísins. Framhald á 9. srðu '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.