Þjóðviljinn - 26.03.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.03.1953, Qupperneq 7
4. ‘í— Mmmtudagur 26. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN —.. (.7 fc*'*' ÓSKAR B. BJARNASON: Elektrólýtísk klofnun og hreinir málmar I síðasta.. þaetti var minnzt á t>á aðferð við vinnslu málma að kljúfa sambönd þeirra með raf- straumi og sagt að til þess yrði að ha£a bráðin vatnslaus sam- bönd af málminum, en vatns- upplausn af málmsöltum væri ekki haegt að nota. Þetta á raunar aðeins við um léttu málmana, þ. e. málmana fyrir framan zink í spennuröðinni. Þetta var ef til vll ekki nógu skýrt tekið fram seinast og því bezt að byrja núna á því að segja ofurlítið nánar frá elek- trólýsu málmsalta í vatnsupp- lausn. Þ.að er vel kunnugt að haegt er að elektrólýsera t. d. blá- steinsupplausn, þ. e. vatnsupp- lausn af eirsúlfati og gera á þann hátt eirhúð á hluti úr járni. Máímhúðun margs konar fer einmitt fram á þennan hátt. Þessi aðferð er og hentug ef framleiða skat sérstaklega . hreina málma úr óhreinum málmi eða málmblönd.um. Gild- ár það um málmana zink, jám, nikkel, tin, blý, eir, silfur og fleiri. Hreint vatn leiðir ekki raf- jónum, þannig að hvert natrí- umjón hefur. klórjón í bak og fyrir, til beggja handa og fyrir ofan sig og neðan og hver klór- jón er umkri-ngd natriumjónum á sama hátt. Samsetningin verður þvi NaCle og NaGCl á víxl. Það kann nú að virðast ótrú- legt að í sömu vatnsupplausn þar sem hreyfanleiki sameind- anna er mikill getd verið agnir hlaðnar pósitífu rafmagni og aðrar agnir hlaðnar., nekatívu rafmagni hverjar innan um aðra. En eins og kutmugt er draga pósitífar og nekativar .raf hleðslur hvor aðra að sér og eyða hvor annarri. Og' ég held líka að þetta hafi þótt alvarleg mótbára á móti kenningu Arr- heniusar fyrst i stað. Þetta er þó ekki gild mótbára, því hver- rafhlaðin ögr. er umkringd af rafhleðsium með gagnstseðu forteikni og þær toga hana all- ar jafnt hver til sin og hún veit því ekki hvert hún á helzt að fara, þ. e. jákvætt og nei- kvætt hlaðnar jónir geta stað- izt í sömu upplausn og það hlýtur að ver-a jafnmikið af já- kvæðum og neikvæðum hleðsl- um þar setn upplausnin er ó- hlaðin út á við. Einhver hugkvæmur maður hefur líkt rafstraumi gegnum elektrólút við það að farið sé á ferju yfir -á Þetta er ekki ilLa til fundið. Jónirnar e.ru ferj- umar og elektrónurnar, þ. e. rafmagnið, flyzt gegnum - upp- lausnina með þeim. Það sern setur jónimar i hreyfingu ev spennumunurinn milti pólánna eða platnanna sem stungið er niður í upplausnina og tengd- ar við rafhlöðuna. Þegar ratstraumur ftr gegn- um góðan leiðara eíns og t. d. eirþráð eru -það einnig elek- trónur sem flytja rafmagnið. Elektrónurnar eða rafeindirnar eru í raun og veru hinir smæstu skammtar sem raf- magnið kemur fyrir í. í málm- þræðinúm er flutningur raf- magnsins líkur þvi að farið sé yfir á á brú, og er málmþráð- urinn brúin, en rafeindirxiiar ferðalangamir. Elektrólýtisk klofnun er oft notuð til að hreinsa málma og er þá.óhreini málmurinn hafð- ur. fyrir ancðu, þ. e. pósitífa plötu, en hreinn málmur eða eitthvert óvirkt efni fyrir kat- óðu eða nekatífa plötu, er, elek- trólútin er eitthvert salt iaf málminum í vatnsupplau. i. — Sem dæmi má nefna hreir.sun eirs. Anóðan er plata úr óhvein- um eir, t. d. 100x30 cm og 5—6 cm á þykkt. Elektrólútin er blásteinsupplausn og gert ofur- lítið súrt með brenhisteinssýru. Þegar straumurinn fer gegnum upplausnina flytjast kúprí-jón- irnar Cu~r+ að katóðunni og missa þaer hleðslu sín-a við það að bindast rafeindum frá k-atóð- -unni og verða að hreinum eir, sem sejt jafnt og þétt á katóð- una. Samtímis leýsist anóðan upp og myudar nýjar kúpri- fareindir (sjá mynd). Anóðan, S<V»- þ. e. óhre.ina eirplatan. leysist smám s-aman upp og safnast sem hreinn eir á katóðuna, en óhreinindin setjast á botninn, þar á meðal geta verið verð- mætir málmar -eins og silftu’ og 'gull. Hreinleiki eirs sem hreins.ið- ur er á þennan hátt getur orð- ið mjög nálægt 100% Óhrein- indin eru tíðum ekki meiri en 0,2 af þúsundi, þ. e. 0,2 grömm í kílógrammi af eir. Ýmsa aðra málma er hægt íað * hxeinsa 4 svipaðan hátt, t. d. járn -jg sili- ur. V'ið hreinsun silfurs er el-, ektrólútin venjtdega sibfumí- trat. Hinn mjög hreini málmur sem fæst á þennan hátt sem nú .var lýst er einkum notaður sem leiðaluþráður fyr!ir raf- magn. Eirinn er einhv.er bezti leið- ari fyrir rafmagn. en ti1 þeirra nota þarf hann að vera vel hreinn. Hvers konar óhreinindi spilla leiðsluhæfninni mjög FYRIR FJÓRUM ÁRUM nvagnsstraum að neinu marki, en -ef sýra eða basj eða eitt- hvert málmsalt er leyst upp í v-atninu leiðir það strauminn. Leiðsla straumsins gegnum 'slíka upplausn hefur í för með sér efnabreytingar, þannig að hið uppleysta -efnasamband klof-n-ar í frumefni sín eða vatn- ið sjálft klofnar í vatnsefni og súrefni. V atnsupplausn sem leiðir r-afmagn kallast -elektró- lút. Skýringin á því ,að salt- uppla-usn leiðir rafm-agn var gefin af sænska efnafræðingn- um Svan-te Arrhenius árið 1887. Skýrin-g hans var á þessa leið: Þeg-ar sölt eru leyst upp í vatni klofna þau í pósitíft og nekatíft rafhlaðnar agnir. Rafspenna getur þar haft áhrif á þær og • verður rafstraumurinn gegnum upplausnina við það að þessar agnir flytiast milli elektróð- ann-a, þ. e. málmplatna, sem stungið er ofan í upplausnina, þan-nig að bil er á mill'i þeirra svo -að þær snert.ast ekki og snexta heldur ekki ílátið sem elektrólútin er í- Þessi skýring hefur reynzt í aðalatriðum rétt. Þó er þess að gæta, að hinar rafhlöðnu frum- eindir og frumeindahópar mynd ast. venjulega ekki við það nð efnið leysist upp, heldur e u efnasamböndin í kristalformi, einkum söltin, einnig gerð af þessum rafhlöðnu jónum eða fare.in.dum sem svo eru nefnd- -ar. En þær fá miklu meiri hreyfanleik þegar efnið hefur verið leyst upp í vatni. Kristall af m-atarsalti er ekki ■ gerður úr n-atriumklóríðpam- eindum sem li-gg-i hver við ann- ' ars hllð, heldur er hann gerð- ur iaf natríum-jónum og klóríð- *" !vítlioasveit og verndadur ródherra Fyrsta afrek hvitliðanna var að ráðast að húsi Þjóðviljans aðfaranótt 26. marz 1949 og brjóta rúðu í afgreiðslunni með grjótkasti. Næstu naetur varð að hafa vörð um húsið vegna árása Heimdellinga. — Nú í fyrrinótt var enn brotin rúða í prentsmiðju Þjóðviljans. Voru það ef til vill afreksmennirnir gönilu að halda upp á afmælið? Fyrir íétt.um fjórum árum skýrði Þjóðviljinn svo frá á forsíðu: „Leppstjómin er nú svo skelfd við mótmælaöldu al- mennings að hún hefur boðið út fjölmennri sveit hvítliða. Hefur Heimd-alli verið falið að skipuleggja sveit þessa að- allega og hafa þeir dæmdu nazistar og SS-menn sem leppstjómin hefur sópað til landsins úr fangelsum Evrópu nú komið í góðar þarfir. Sveit þessi verður búin kylfum. Eru það kylfur sem bandaríski ' • ’■ «f ’ ' i herinn skildi hér eftir ... „Þá hefur Þjóðviljinn fehg- ið sannar fregnir af því sem ýmsa heíur lengi grunað, að viðtæk-ar símahleranir eru hafnar, bæði hjá Þjóðviljan- um og ýmsum „hættuiegum“ einstakiingum. Eru slíkar jSÍmahleranir að sjálfsögðu al- . gert lögbrot. ,, „Morgunblaðið boðaði i gær ‘Íförn'u hvítliðasveitarinnar með ofbeldishótunum á fyrstu síðu. Þar er hamrað á því, að það skipt engu máli hvað mót mælaaldan verði voldug; þót/t allir- Reykvíkingar mótmæli skuli það „haft að en-gu“! Gegn mótmælum, fólksins, gegn lýðræðinu, skal beitt kylfubúnum hvitliðasveitum og lög’regiu. „En Reykvíkingar munu ckki óttast hótanir Morgun- blaðsins eða vígbúnað pabba- drengjanna í Heimdalli. Þeir munu mótmæla landráð-mi leppstjórnarinnar einarðlega og afdráttarlaust. í voldugri fylkingu standa lýðræðissam- tök þjóðarinnar gegn þeir.i kiíku sem nú er opinberlega skriðin í skjól hins óhjúpaða valds o,g bera fram kröfu.r sínar: ísl,and frjálst! Burt með leppstjórnin-a.“ Og enn skýrði Þjóðviljinn svo frá þennan dag: „Bjarni Benediktsson, levp- urinn sem heimtaði lögregiu- vemd um Reykjanesið, teh’.r sig aldrei óhultan f.vrir þj ið sinni. Síðan hann kom heim hefur hann haft um sig lög- regluvernd, dag o,g nótt, tvo lögrcgluþjóna, sem eiga að vernda líf hans og limi gegn ímyndaðri árás. Slíkur e:: skilnin-gur hans á verkum þeim sem hann er gð vmn-a,, slíkur sá dómur sem hatvi hefur kveðið upp yfir sjólfum sér. „Bjarn-i Benediktsson gæii vel sparað sér lögregluvemd- ina. Hann fær hvort sem cr aldrei varizt með neinti oí- beldi því sem í sjálfum hon- um býr, sektartilfinnin-gunni og sjálfsfyrirlitningunni."

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.