Þjóðviljinn - 26.03.1953, Page 8
48) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1953
Ákveðið hefur verið að ráða verkfræðing til starfa
við mælingadeild skrifstofu bæjarverkfræðings.
Laun samkvæmt samþykkt um laun fastra
starfsmanna Reykj avíkurkaupstaðar.
Umsóknum sé skilaö í skrifstofu bæjarverkfræö-
ings Ingólfsstræti 5 fyrir hádegi 9. apríl n.k.
Bæj arverkf ræð ingur
Hersanétt Menntaskélans 1953
Þrír í boði
Gamanleikur eftir
L. du Garde Peach.
Leikstjóri:
Baldvtin Halldórsson.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarson.
Sýning í kvöld kl. 8
Aögöngumiðar á kr. 15 og 20 seldir frá kl. 2-4.
verður í Aðalstræti 12 kl. 8.30
Skemintiatriði.
Allar konur velkomnar.
Félag íslenzkra hljóðfæraleikara
vegna kosningar stjórnar og varastjórnar félags-
ins framlengist til klukkan 6 e. h. fimmtudaginn
26. marz. — Að öðru leyti vísast til fyrri aug-
Iýsingar.
Kjörstjórnin
Nýtt
Mjög glæsileg efni í peysufatasvuntusett
M ARK AÐURINN
Bankastræti 4
Tilkynning um þátttöku í Búkarestmótinu
Nafn .................................
Heimili .............................
Fæðingardagur og ár ..................
(Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík)
Útbreiðlð Þjóðviljann
ÍÞRÓTTIR
R1TSTJÓR1. FRlMANN HELGASON
Enska deildakeppnin.
I. deild:
Frá keppni sænskra og danskra glímukappa í grísk-rómverskri
glímu. Daninn Andreasen spyrnir hnákka við gólfi og spennir
Svíann Malmquist miðjan.
Wolves 35 16 11 8 68—52 43
Burnley 33 16 10 7 54—36 42
W. Brom. 34 18 5 11 55—50 41
Preston 31 16 8 7 67—48 40
Arsenal 31 15 9 7 74—49 39
Charlton 32 15 9 8 60—48 39
Blackpool 32 15 7 11 60—55 37
Sunderl. 34 13 11 10 58—60 37
Manch.U. ; 3 14 7 12 53—53 35
Bolton 32 12 8 12 48—52 32
Tottenh. 33 12 8 13 62—52 32
Liverpool 33 12 7 14 50—60 31
Newcastle 34 11 9 14 50—56 31
Cardiff 31 10 10 11 37—31 30
PortjSm. 34 11 8 15 55—63 30
Sheff. W 35 11 8 16 50—58 30
Aston V 31 9 10 12 44—44 28
Middlesb. 34 9 9 16 48—69 27
Chelsea 33 9 8 16 43—54 26
St. City 33 9 8 16 43—55 26
Manch. C. 33 10 6 17 55—69 26
Derby 34 9 6 19 44—63 24
II. deild:
9 Fulbam 3.3 14 7 12 62—56 35
14 Brentf. .33 12 7 14 50—60 31
Skólamótið í handknattleik
í kvennaflokki var þátttakan
mikil að vanda og skemmtileg.
Kepptu 6 flokkar og er það ein-
um flokki færra en í skólamót-
inu í fyrra. Vegna leiðinlegra
mistaka tók Háskólinn ekki þátt
í keppninni að þessu sinni. —
Flokkarnir voru jafnari nú en
oft áður.
íslandsmót í hand-
Úrslit í leikjunum á Lands-
mótinu í handknattleik á máau-
dagskvöldið urðu þessi:
II. flokkur kvenna.
Valur — F. H. 2:2
Haukar — Ármann 2:6
Fram — Þróttur 2:5.
III. fl. karla A-riðill.
Haukar — Í.R. 2:3.
II. fl. karla B-riðill.
Valur — Fram 10:11.
I. fl. karla A-riðill.
Fram — Ármann 7:9.
I. fl. karla B-riðill.
Í.B.S. — Víkingur 6:12.
Urslit í leikjunum á þriðju-
daginn:
Meistaraflokkur kvenna.
Ármann — Haukar 5:1
Fram — F.H. 6:1.
III. fl. karlá A-riðilI.
K.R. — Víkingur 8:1
Haukar — Árman« 5:9.
III. fl. karla B-riðiII.
Fram — F.H. 4:5.
I. fl. karla A-riðiII.
K.R. — Ármann 4:5.
I. fl. karla B-riðilI.
Þróttur — Víkingur 7:2.
Röð flokkanna varð þessi:
L. U. J. T. St. Mk.
Kvennask. 5 4 1 0 9 17:10
Menntask. 5 4 0 1 8 20:12
Gfr.sk. Au. 5 1 2 2 4 11:12
Gd. verkn. 5 2 0 3 4 11:17
Verzl.sk. 5 1 1 3 3 17:18
Flensborg 5 1 0 4 2 12:19
Úrslitin segja ekki allan sann-
leikann um frammistöðu liðanna.
Sigurvegararnir unnu til eignar
hinn veglega bikar, sem um var
keppt. En að þessu sinni var
sigurinn ekki jafn verðskuldað-
ur og undanfarin ár. Sigurinn
eiga kvennaskólastúlkurnar íyrst
og fremst iað þakka þjálfara
sínum., Valgeiri Ársælssyni.
Kvennaskólinn vann leikina
gegn Gagnfræðadeild verknáms-
ins, Flensborgarskólanum og
Menntaskólanum. Stigin tvö
gegn Verzlunarskólanum fékk
Kvennasikóliim gefins, því iað
Verzluaarskólastúlkurnar mættu
ekki til leiks á réttum ítíma. —
Gagnfræðaskóii Austurbæjar
var eini skólinn, sem náði stigi
af Kvennaskólanum. Sá leikur
endaði 3:3 eftir skemmtilesga við-
ureign. Lið Kvennaskólans var
skipað eftirtöldum stúlkum: Þor-
björgu Hilbertsdóttur, Ragnhildi
Þórðardóttur, Sigríði Lúthers-
dóttur, Ingibjörgu Hauksdóttur,
Sigríði Kjartansdóttur, Önnu
Gísladóttur, Ásthiidi Erlingsdótt-
ur, Gerði Albertsdóttur og
Getraranaspá
Bumley—Bolton 1
Gardiff—Chelsea 1
Liverpool—Charlton 1
Manch.City-Wolves x (2)
Middlesbro-Arsenal (x) 2
Newcastle-Blackpool (1) 2
Preston-Aston Villa 1
Sheff. W-Manch:Utd 1
Stoke-Sunderland (x) 2
Tottenh.-Portsmouth 1
W-B.A.-Derby 1
Fulham-Brentford 1 (x)
Kerfi 32 raðir.
Hjördísi Magnúsdóttur. —
„Stjar.na“ liðsins var Ragnhild-
ur Þórðardóttir. Hjördís Magn-
úsdóttir keppti aðeins einu sinni.
Var hún markvörður í leiknum
við Menntaskólann og sýndi á-
gætan leik. Kvennaskólaliðið
sýndi meira keppnisöryggi en
aðrir flokkar . í mótinu. Leikur
þess varð aldrei fumkenndur,
þótt óbyrlega blési. Þessi góði
eiginleiki færði liðinu sigur
gegn Flensborgarskólanum.
Lið Menntaskólans átti fleiri
■góða einstaklinga en nokkur
;ann.ar kvenflokkur, enda bjugg-
ust flestir við sigri þess. Leikur
Menntskælinganma var yf-
irleitt rösklegur og jákvæður. —
En í úrslituleiknum við Kvenna-
skólann brást þeim bogalistin.
Þá var liðið allt lakara en í
fyrri leikjum. iLeilcur þess var
daufur og tilgangslítill. Sérlega
daufur var leikur fyrirliðans,
Valgerðar Steingrímsdóttur. sem
lanrxars var máttarstólpi liðsins.
Hini.r flokkarnir 4, voru nokk-
uð jafnir. — Gagnfræðaskóli
Austurbæjar, Gagnfræðadeild
verknámsins og Verzlunarskól-
inn sýndu allir góða leiki pg
gáfu sig aldrei fyrr en í fulla
hnefana.
Gaman var að siá leikinn milli
G. A. og Kvennaskólans. Var
það einn skemmtilegasti léikur
mótsins. Sigurvilji Gagnfræða-
skólastúlknanna var mikill og í
fyrri hálfleik var frumkvæðið
.algerlega í þeirra höndum. En
ákiafinn leiddi _þær á villigötur,
ei iíða tók á leikinn og fóru
,þær að skjóta h'á miðju. Hófu
þá Kvennaskólastúlkumar árang
ursríka sókn og voru sigri nærri
þegar leiktíminn rann út. G. A.
Framhaid á 9. síðu
Leiðiréiting
Prentvilla varð í frásögn 1-
þróttasíðunnar j fyrrad. af á-
röngrunum á Meistaranióti
íslands í frjálsum íþróttum
innanhúss. í þrístökki án at-
rennu stökk Daníel Halldórs-
son úr ÍB 9,35 metra og mun
það vera nýtt drengjamet.