Þjóðviljinn - 26.03.1953, Qupperneq 12
TósiskáldezSél. íslemds mótsns
ir úthlntim listameiMalaimo
Fimmtudagur 26. marz 1953 — 18. árgangur -— 71. tölublað
Á fundi félagsins í fyrrad. var samþjdckt svohljóðandi ályktun:
Fundur Tónskáldafélags íslands, ha’dinn 24. marz 1953, mót-
mæliP eindregið þeirri ráðstöfun úthlutunarnefndar listamanna-
launa, að skipa tónlistinni í þriðja sæti við úthlutun þessa árs
éins og reyndar einnig áður.
Fundurinn vítir ennfremur
það kæruleysi nefndarinnar að
þverskallast við tilmælum fé-
lagsins um að veita fulltrúum
þess viðtal og leita álits tón-
listamannanna áður en úthlutun
færi 'fram.
í>ar sem þekking manna hér
á þessari list hefur til skamms
tíma verið svo lítil, sýndist lengi
vonlaust að gera tilraunir til
að auka skilning á opinberri
meðferð málefna liennar. Nú
er þó svo komið að til gagns
mætti verða að minna á eftir-
farandi staðreyndir:
1. Sköpun æðri tónverka út-
heimtir hlutfallslega meiri tíma
en önnur liststörf. Ómögulegt
er að veigamikil tónverk geti
orðið til sem íhlaupavinna.
Marga vinnudaga þarf stundum
eingöngu til að skrifa niður tón-
'kafla þann, sem hljómar á ör-
fáum sekúndum aðeins.
2. Tónskáld hafa ekki færi
á að kynna verk sín með svo
auðveldum hætti sem rithöfuna-
ar og myndlistarmanna og öðlast
varla tekjur af verkum sínum
fyrr en þau eru flutt opinber-
lega og flutningsgjöld greiðast.
3. Mikinn kostnað þarf að
leggja fram til að fá tónverkin
flutt; fjölritun' tónverka og
raddhefta þeirra kostar venju-
lega stórfé, svo og flutningur-
inn sjálfur, en verkin verða oft,
jafnvel af kunnáttumönnum,
ekki metin fyrr en eftir marg-
endurtekna áheyrn.
Fundurinn leyfir sér að mót-
mæla því skeytingarleysi þings
og stjórnar að fela meðferð
listmála mönnum, sem hvorki
hafa þekkingu né áhuga á tón-
list og leyfir sér að benda á þá
þjóðernislegu liættu, er stafar
af kæruleysi gagnvart þessari
list, sem getur náð svo miklu
dýpri tökum en aðrar listgrein-
ir.
Jóhannes bognar fyrir ijarna
Nú hefur verið ákveðið að
ar aö nýju og munu salimii
fyrir dvalargesti og aðra.
Eins og kunnugt er svipti
Bjarni Benediktsson Hótel Borg
vínveitingaleyfinu um sl. ára-
mót. Taldi Jóhannes hóteleig-
andi þá ekki lengur fært að
halda starfseminni áfram og
ákvað að loka Borginni að
fullu, en m.a. fyrir brýna beiðni
í stjórnmálanefnd SÞ var í
gser rædd mótmælaályktun
Tékka gegn skemmdarverka-
starfsemi, sem Bandaríkin
skipuleggja í löndum alþýðunn-
ar.
Tékkneski fulltrúinn, Vaclav
David, hefur bent á, að Banda-
ríkjaþing hafi opinberlega veitt
fé.-til að standa undir kostnaði
af undirróðursstarfsemi i al-
þýðuríkjunum og í útvarps-
sendingum Raddar Ameríku
væri beinlínis hvatt til skemmd-
arverka og morða 'á löglega
kosnum fulltrúum ték'knesku
þjóðarinnar.
opna veitingasali Hótel Borg-
■ framvegis verða opnir bæði
, Alþingis skaut hann þeirri á-
kvörðun sinni á frest.
Eftir því sem útvarpið skýrði
frá í gærkvöldi mun vín ekki
verða veitt í sölum Hótel Borg-
ar fyrst um sinn.
Snjólaiist í vetur
Neskaupstað.
Prá fréttaritara Þjóðviljans.
Kínmuna gott veður hefur
verið hér undanfarið, en þó
erfitt til sjósóknar. f fyrrinótt
grána'ði aíeins í rót, en göt-
ur niðri í bænum eru auðar
og hafa verið lengstaf í vetur.
— Þegar fréttin var send í
gær var skýjað veður og frost-
laust í Neskaupstað.
Miðvikudaginn 1. apríl n. k.
verður í Þjóðleikhúsinu sýning
á Skugga-Sveini fyrir Dagsbrún-
larmenn og gesti þeirra.
Sala aðgöngumiða hefst í skrif-
stofu Dagsbrúnar mánudaginn
30. þ. m.
Bwmœtjjéra kœrir Sfeng Kai-
sék fermiegs fyrir. SÞ
Miæmn símuð Lic í gær
Buimastjórn hefur lagt formlega kvörtun fyrir SÞ
vegna ræningjasveita Sjang Kajséks, sem búið hafa um
íig í noröurhéruðulm landsins.
Kvörtunin var send Trygve
Lie aðalritara SÞ í símskeyti í
gær og þess farið á leit við hann
að hann sæi um að málið yrði
tekið fyrir á allsherjaþinginu.
Burmastjórn ákærir stjórn
Sjang Kajsókg á Formósu fyrir
hernaðarárás. Ákærunni fylgir
greinargerð, þar sem sagt er
að nú séu um 12.000 hermenn
Sjang Kajséks í norðurhéruð-
um landsins. Burmastjórij segis't
hafa sannanir fyrir því, að liði
'þessu sé stjómað frá Formósu
og berist því bæði vopn og vistir
þaðan. Það hafi farið með ráni
og rupli og sumir hermannanna
gengið í lið með uppreisnar-
mönnum sem berjast gegn
Burmastjórn.
’órans
Vestmannaeyjum.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Bátarnir hér öfluðu sæmilega
í fyrradag, en yfirleitt hafa
stormar hamlað veiðum. í gær
var rokhvasst, en allmargir
bátar á sjó, því hann hvessti
ekki fyrr en með morgninum.
Sl. mánudag fannst lík Ósk-
árs Eyjólfssonar, skipstjóra á
vb. Gúðránu, rekið á fjöru í
Þykkvabænum. .
Eftir hlýindin undanfarið
kólnaði skyndilega í veðri hér
sunnanlands í gær. Er nú frost
um land allt, allt að tólf stig-
um norðanlands og um sex
stig sunnanlands. Ve'ðurstofan
spáði í gær að frost yrði 6-9
stig hér sunnanlands síoast
liffna nótt.
Kynþáítaaðskiln-
Fastafulltrúi Indlands hjá SÞ
hefur falið aðalritara samtak-
anna að koma áleiðis til allra
fulltrúanna mótmælum ind-
versku stjórnarinnar gegn þeim
fyrirætlunum Suður-Afríku-
stjórnar >að skilja að kynþætti
í landinu með þvingunarráðstöf-
unum. í mótmælunum er nefnt
sem dæmi, að í einu héraði S-
Afríku verði um 100.000 manns
-af indverskum ættum reknlr
frá heimilum sínum vegn.a þess-
ar.a ráðstaíana.
a manii"
fjölda í Kasjmír
Lögreglan í Kasjmír í Ind-
landi S'kauit af byssum sínum á
hóp manns, sem reyndi að ryðj-]
-ast inn í þinghúsið með kröf xj
um ,að Kasjmir gerðist aðili að,
indverska sambandsríkinu. Ekki
er getið um hvort nokkur féll.j
en 37 voru handteknir.
Er Jén ileurSssón starfsmaSur
ssanns
Heitir a3 leiðrétSa samningsbzot Hamiltcnié-
kgsms — en lætor aldrei sjá sigil
Ilamiltonbyggingarfélagið bandaríslra á Keflavíkur-
flugvelli linnir ekki samningsbrotum gegn íslendingum
þeim er hjá því vinna. Verkamenn, bílstj. pípulagning-
armenn, trésmiðir og rafvirkjar hafa allir söinu sög-
ur.a að segja um samningsbrot.
Að leita leiðréttinga á þessu ber engan árangur . Er
sama við hvern er talað, hvort heldur það eru ráða-
menn hins bandaríska félags, eða Islendingar þeir sem
taldir eru að eigi að gæta liagsmuna ís’.tendinganna
sem þarna vinna.
Fyrir miðjan þer.nan mánuð, sem er að líða, voru þrír
menn sendir af Keflavíkurflugvelli til Alþýðusambands-
ins. Ræddu þeir málið við framkvæmdastjóra A.S.Í., Jón
Sigurðsson. Hét hann því að maður frá A.S.I. skyldi vera
mættur á flugvellinum strax næsta morg'un til að kippa
þessu < lag. Sá maður hefur ekki sézt enn þar suður frá.
Endúrtekur sig þar sagan frá verkfallinu í vetur, þeg-
ar Jón Sígurðsson hét að vera korninn þar fyrsta verk-
faHsmorguninn til að vera málsvari íslenzku verka-
mannanna, — en forðaðist að láta sjá sig þar í sambandi
við framkvæmd verkfallsins!
Er i ramkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, Jón Sig-
urðsson, starfsmaður Jiess verkafólks sem er í Alþýðu-
sambandinu, eða er liar.n í raun og ver'u starfsmaður
Bandaríkjamanna, til þess að liggja á réttmætum kröf-
um íslenzks verkafólks?
Það er spurningin sem íslenzkir menn á Keflavíkur-
flugveili velta nú daglega fyrir sér?
t t
s
á KeflavákurfiugvelSi
Aðfaranótt þriðjudags varð árekstur á Keflavíkurflugvelli
milli jeppabifreiðarinnar G-1402 og VL-509, sem er geysistór
vöruflutningabifreið frá hernámsliðinu.
Vð áreksturinn slösuðust tveir
menn sem í jeppaniun voru, Har-
ald Faaberg, skrifstofustjóri á
Hótel Kefavík, og Guðmundur
Þórðarson írá Reykjavík. Voru
báðir mennirnir fluttir í sjúkra-
hús á Keflavíkurflugvelli og gert
þar iað sárum þeirra.
Vöruflutningabifreiðin sióð
kyrr þegar áreksturinn varð en
hafði Ijósin uppi og telur Har-
ald, sem ók jeppanum umrætt
skipt, að þau hafi blindað sig
og því hafi áreksturinn orðið.
Fádæma pólitískt ofstæki
hefur nú gert afturhalds-
síúdeiita í Stúdentaráði að
viðundrum í augum almenn-
ings í landinu. I útvarpi og
blöðum hefur síðustu daga
verlð birtur langur ósann-
iudavaðall um gjafalýsi það,
sem Bogi GuðmundsSon
safnaði f.h. Stúdentaráðs og
sendi af stað með fyrstu ferð
til indverskra stúdenta, sem
voru í brýnni þörf fyrir það,
með aðstoð Eimskipafélags
Islands og Alþjóðlegrar
hjálparstofnunar stúdeuta
(International Student Re-
lief). I blöðum þríflokkanna
er sérstaklega smjattað á
því, að Bogi Guðmundsson
hafi sent meðalalýsið til ein-
hverra 'kommúnista í Prag í
stað þess að fylgja fyrirmæl-
urn Stúdentaráðs um að
senda lýsið til sveltandi ind-
verskra stúdenta, eins fljótt
og mögulegt væri!
Að þessurn íurðulega ó-
sannindavaðli borgarablað-
anna standa sérgóðir íhalds-
stúdentar í Stúdentaráði,
sem í 3 mánuði létu lýsis-
málið algeriega afskipta-
laust meðan Bogi safnaði
einn 15 tunnum af lýsi cg
greiddi fyrir skjótri sendingu
jiess til Indlands. Vegna
þessa tilefnis, að ræða opin-
berlega sérmál stúdenta
gcgn venju og góðum siðum,
mun Þjóðviljinn neyðast til
að ræða þessi mál allýtarlega
á næstunni.
Eins og skýrt var frá í
Þjóðriljanum í fyrradag,
snéru indverskir stúdentar í
þrengingum sínum og hung-
ursneyð til einu alþjóðlegu
hjálparstofnunar stúdenta,
sem starfandi er að nokkru
marki í heiminum. Hjálpar-
starfsemi sú, sem stofnunin
rekur er með öllu ópólitísk
og þátttakendur í starfsem-
inni eru stúdentar í öllum
löndum lieims, bæði aust-
rænum og vestrænum. Stofn-
unin sendi íslenzkum stúd-
entum bréf frá indverskum
stúdentum ásamt tilmælum
um að safna handa þeim
lýsi og senda. Að tillögu
Boga Guðmundssonar var
orðið við þeim tilmæíum 20.
okt. sl. og Boga falið að
annast málið. Safnaði liann
15 t.unnum, aflaði útflutn-
ingsleyfa og sendi lýsið til
Indlands án þess að stúd-
entaráð þyrfti eyri að borga,
því að liann fékk farmgjöld-
in til Kaupmaimahafnar eft-
irgefin hjá Eimskip og hjálp-
arstofnunin greiddi farm-
gjöklin frá Kaupmaimahöfn
til Indlands.
I gærkvöldi skutu hinir
sérgóðu íhaldsstúdentar aft-
ur á fundi í stúdentaráði
og máttu varla vatni halda
af æsingu. Samþykktu þeir
Framhald á 3. siðu.