Þjóðviljinn - 31.03.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN ■— Þriðjudagur 31. marz 1953 1 da;j er þriðjudaguiinn 31. mar/. — 90. dagur ársins. Þrívíða kvikmyndin Alllangt er liðið síðan menn fóru að gera tilraunir með sjón- varp; og má það nú heita kom- ið á góðan rekspöl víða um lönd, þó ýmsir telji að það eigi eftir að taka mikliun framför- um. Við íslendingar sem lieima sitjum þekkjum ekki sjónvarp nema af sögusögnum. Sama er að segja um aðra nýung enn nýrri, en það er þrívíða kvik- myndin. Myndir sem liingað til hafa verij gerðax liafa aðeins lialt tvœr „vídd,ir“, það er lengd og breidd. Undanfarin ár hafa vísindamenn í Bretiandi, Ráð- stjórnarríkjunum og Bandaríkj- unum unnið að undirbúningi þrívíðra mynda, það er inynda sem einnig hefðu dýpt; og er farið að sýna ýmsar smámyndir þannig gerðar. Ekki kunnum vér að Iýsa þeirri tækoi sem þar liggnr til giundvallar, en árang- urinn er sá að áhorfendum finnst sem þeir sitji sjálfir inni í miðri myndinni; og lilýtur það a2 vera allmikil reynsla fyrir menn, svona í fyrsta skipti. Enda hefur það komið fyrir oftar en einu sinni að fleiri og færri áhorfendur hafa stokkið upp úr sætum sínum og flúið „út úr myndinni" í dauð- ans ofboði. Ekki er hægt að njóta þessara mynda nema með sérstökum gleraugum hvað sem þeirri list kann að valda. Sýn- ingartjald þessara mynda er mikhim mun stærra en áður hefup; þekkzt, eða nær 20 metra langt og um 8 metra hátt, og er því sýnilegt að einnig þarf stór liús undir þessar myndir. Þá eru Íiaiölurum dreift út um allan , saj._ Oetiir áhorfandinn litið bæðl allmikið til hægri og vinstri og séð þó myndina alla: sjónvidd þessara mynda er 14G gráður, en öll sjónvídd manns- augans er 165 gráður. En venju- leg kvikmynd næi- aðeins yfir 10—15 gráðu sjónvídd. — Hve- nær fáum við að sjá þríviðar kvikmyndir? Og hver skyldi auðgast á gleraugunum? 'i'jóðviljin n tékur á móti gjöfum til Hnífs- dælinga vegna tjónsins er barna- skólinn fauk á dögunum. =£S5= Eæknavarðstufan Austurbæjar- ekólanum. — Sími 5030. Næiurvarzla S Lyfjabúðinni IðunnL Sími 7911. Vincent van Gogh er einn mesti málari síðari alila. 1 gær voru liðin 100 ár frá fæðingu hans, en í kvöld minnist útvarpið hans ineð dagskrá er Bjtirn Th. Björnsson annast. Hér að oi'an birtist mynd af einu málverki van Gogh, Tii áskrifenda Landnemans. EF þú átt eftir að greiða síð- asta árgang Landnemans, ijúktu bví þá sem. fyrst. Það er mikill ■tuðningur við blaðið. Vísir se'?lr * ffær Ca3 0^*9 að friður koniinúii ista sé -rieykský til aö iiiekkja, og liann er á móti þess’.u skýi. I>að er bó alténd munur að aðhyllast þann ’ilð sem er ský af púðurreyk og .prengingum, eins og til da'mis ijá verndurunum í Itóreu. Jjólusétning gegn bamaveiki. Pöntunum veitt móttaka kl. 0—12 fyrir hádegi í dag, í síma '781. i nýju hefti Sam- viimunnar er rituð forustugrein um Gernýtingu í iðn- aði og verziun. Jón í Yztafelii skrifar greinina Framtíð islands. Grein er um þrívíðu kvikmyndina. Smásagan Hlöðukálfur, eftir Sig- urjpn frá Þoi'geirsstöðum. Samtal við kaupfélagsstjórann á Hellis- sandi um hagsmunamá! staðíirins. Tekst vísindunum brátt að sigr- ast á inflúensunni? I Svipum sam tíðarmanna er sagt frá indversk- um manni, Ambedkar hinum ósigr andi. Grein er um Jeppa háloft- aftna, koptann. Kristján Jóneson ritar Ágrip af sögu verzlunar- samtaka við ísafjarðardjúp. Þá er myndasiða frá sýningu á verk- um Emils Thoroddsens, óg sitt- hvað fleira. 1 tilelni drekans á Ytrihöfninni. GuSs eigin þjóð við Engey lá — og engdist þar af kvölum Hún mátti landi naumast ná í norðan vindi svölum. Um liennar fórn í saltan sjá við sjá'fsagt litið tölum. Hún æ-idi bara af eðli og þrá meo angist á vöngum og fölum. Á sunnudaginn voru gefin, sam an í hjónaþand af séra Gunn- ari Árnasyiii ungfr-ú Plelga Pá'sdóttir, pg Kári Sigurjónsson, þifceíðars.tjóri, r.íeða'holt.i 15. ÁHRIFÁRÍKIR li-IMLEIKAB rf_ GENGIS8KRÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 íinsk mörk kr. 7,09 L00 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alla virka daga noma laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóöminjasafnið: kiukkan J3—16 á sunnudögytil';"'kt:’ ÍfeiÁ5 daga og fimmtíMtóga. Listasafr»i->®MaFS ; Jónssonar} klukkan 13,3(Wsl5,?0 yiá, kjjnnudög- um. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Bíkisskip: Skipadelld SÍS. tlá, eu viuur, þú heíur sýnllega farið jeftir alveg þvercfugri kennsluhók — þú liefur faiið eft- ir æfingupi fyrir kouur ÁskrifeiiUasínii Inndnemans er 7510 og 1373. Kltstjóri Jónas Árnason. 17.30 Enskuk. II. 'fl. 18.00 Dönskuk. I. fl. 18.30 Fram- burðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19.00 1- þróttaþáttur (Sig. Sigurðsson). 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.20 Samfelld dagskrá í minningu aldarafmælis holienzka listmálarans van Gogh (Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur saman efnið og flytur ásamt •fleirum). 21.05 Undir ljúfum lög- um: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 21.30 Joh. Seba- stian Bach, — ]íf hans, iist og iistaverk; IV. — Árni Kristjáns- son píanóleikari les úr ævisögu tónskáldsins eftir Forkel og veiur tónverk til flutnings. 22.20 Tón- leikar: Tónverk eftir Bach pl.: a) Sinfónía úr Páskaóratóríinu (Leon Goossens og Philharm. hljóms.v. í Liverpooi; Sargent stj.) b) Þættir úr kantötu nr. 140 (Spænskur kór syngur). — Árni Ki'istjánsson flytur inngangsorð. — 22.05. Dagskrárlok. Hækkimargjöldin, Dagíega berast blaðiim til- kyn.nli3Sg:ar • frá kaupendum sem viija greiða 10 kr. liærra á mán-i u5i en tilskilið áskrifendagjald. Þetta sýnir ánægju kaupendanna með biaðið og ákveðinn vilja til að tryggja áframlialdandl útgáfu þess í núverandi formi. I>eir sem viija taka þátt í 10 kr. auka- greiðsluiuii hringi sem fyrst í síma 7500. Hjónunum Helgu Guðbjörnsd. og Magnúsi Þorsteins syni, Skeggjagötu 14, fæddist 17 marka sonur í fyrradag. Sldpadeiid S.l.S. Hvassafell fór yfir miðbaug kl. 8 í gærmorgun áleiðis til ítió de Janeiro. Arnarfell er í New York. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Skipaútgerð ríltisins. Hekla verður á Akureyri í dag fer þaðan austur um lpnd. Esja fer frá Rvík síðdegis á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvík kl. 22 í gærkvöld vestur um land til Akur . eyrar. Helgi Helgason fer frá Rvik siðdegis í dag tii Vestmanna eyja. ' ' ; ’.k -• : r ji<y, Eimskip: Brúarfoss koin fjl ^Hafijar í tyrrádag, 'fé'r þaðán til ílulf; lieith ’og Rvikur. Dettifoss' fór'TS-á'.'N.Y. 25. þm. áieiðis til Rvíkur. Goða- foss kom til Rotterda.m á laugar- daginn, fer þaða.n á morgun áleið- is til Hull og Rvíkur. Gullfoss er á leið til Algier. Lagarfoss er á leið til N.Y. frá Rvík. Rej’kjafoss er á Patreksfirði. Selfoss kemur til Hafnarfjarðar í nótt frá Gauta borg. Tröllafoss er á leið til N.Y. frá Rvík. Straumey kom til Rvík- ur í nótt. Laugardaginn 28. marz opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sjöfn Aðal- steinsdóttir, Vest- urgötu 26 A, og Gunnar Helgi Einarsson, Freyju- götu 25 C. Æ.F.B.-fóiagar. Munið bókmennta- klúbbinn í kvöld kl. 8,30 í Þing- holtsstræti 27. írossgáta nr. 46. n a 5-- 9 H p fo <3 Ik \s H j(o '' Lárétt: 1 konungur 4 upphr. 5 Samstæðir 7 stafur 9 ílát 10 skáld- að 11 stormur 13 strax 15 sk. st. 16 dýrið. Lóðrétt: 1 hcst 2 fugl- 3 frið 4 mannsnafn 6 matur 7 stafur 9 endir 12 áhald 14 stefna 15 sk. st. Lausn á kroesgátu nr. 45. Lárétt: 1 úlfaldi 7 fá 8 Ijóð 9 uss 11 ára 12 ær 14 að 15 stúf 17 ok 18 gró 20 ketsúpa. Lóðrétt: 1 úlfur 2 lás 3 al 4 ljá 5 Dóra 6 iðaði 10 sæt 13 rúgs 15 slce 16 frú 17 ok 19 óp. jt:-' •'iíVÁftÆé'íV VÁS'-ý 'Eftir skáldsÖEU Cfeatrb m de Costers + Teikningar eítir Helge Kiihn-Nielsen V'v i. Ua ur. Ungar stúlkur á heimleið frá markaðinum iokuðu honum veginn og sögðu: Hvað borgarðu okkur fyrir að Sleppa framhjá: skarlatsband, gyllt belti, flauelsskó eða einn lítinn skilding í betiitöskuna okkar? En Klér spennti eiixa þeirra um iifið, lcyssti hana á báðar kinna.r, eða á hálsinn, eða rétt hjá munninum — og sagði: Afganginn geiurðu fenglð hjá kærastanum.... Og . ungu stúlkurnar hlupu áfram hlæjándi af fjori. Börnin þekktu Klér af hinni djúpu rödti iians og at< foia- takinu, og er þau heyrðu tij hans hrópuðu þau: Góða kvöld- ið, kolamaður! — Takk í sama, litlu englarnir, svaraði Klér. En komið ekki of nálægt mér, því ég væri vis að breyta ykkur í svertingja. r-’iS* i;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.