Þjóðviljinn - 31.03.1953, Qupperneq 3
í>riðjudagur 31. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — 69
Isienzkt prentaratal verSisr geíið út á þessa ári
Aðalíundur Hins íslenzka prentarafélags var haldinn
sl. sunnudag. Á árinu voru usn 30 prentarar at\iinnulausir
og félagið greiddi kr. 100 þús. 574,07 í aUinnuleys'isstyrki
til félagsmanna sinna.
Prentaratal verður að ölliun líkindum gefið út á þessu
ári. — Reglugerð Lánasjóðsl félagsins var breytt.
Á aðalfundinum var lýst
stjómarkjöri. Formaður var
kosinn Magnús H. Jónsson með
147 atkv., Helgi Hóseasson fékk
52. Ritari Pétur Haraldsson
með 142 atkv., Björgvin Ólafs-
son fékk 55. Meðstjórnandi
Hjörleifur Baldvinsscu með 133
atkv.; Gestur Pálsson fékk 66.
Varaformáður Guðbjörn Guð-
mundsson méð 137 atkv., Sig-
urður Guðgeirsson fékk 59. —
Fvrir voru í stjórninni: Kjartan
Ólafsson, gjaldkeri og Meyvant
Ó. Hallgrímsson, meðstjómandi.
Fulltrúi kvennadeildar í stjóra
ér Gunnhi\dur Eyjólfsdóttir.
Byrjað er að setja íslenzkt
prentaratal og á bókin að koma
út á þessu ári. Af hálfu félágs-
stjórnarinnar hafa uinsjón með
verkinu þeir Meyvant Ó. Hall-
grímsson og Pétur Stefánsson.
Á fundinum var rætt um ó-
Iöglegan prentsmiðjurekstur í
Neskaupstað og sneri félagið
sér til bæjarfógetans þar á sl.
hausti og bað hann ganga úr
skugga imi hvemig í málinu
lægi og stöðva rekstur prent-
smiðjunnar, reyndist hann ó-
löglegur, en svar frá honum er
ókomið enn. Var fundurinn á
einu máli um að kippa þessu í
lag hið fyrsta.
Formaður skýrði frá því að
teikning hefði verið gerð af fyr-
irhuguðu félagsheimili presitara.
Félagsfundur mun f jalla um það
mál áður en endanlega verður
frá þvi gengið. Nefndarálit um
félagsheimilið hefur verið til at-
hugunar hjá stjóm félagsing á
annað ár.
Þá var ennfremur ákveðið á
fundinum að breyta ákvæðum
um Lánasjóð félagskts í þá átt
m.a. að veita aukna aðstoð til
félagsmanna sem em að byggja
sér hiis.
Bálið getur kvikn-
a£ i bverri stundu
Piet van der Byl, sem var
ráðherra i .stjóm Smuts í Suð-
ur-Afríku og fór með málefni
innfæddra, lýsti >dir í ræðu,
sem hann hélt í Höfðaborg
nýlega, að það mætti búast
við því, hvenær sem væri, að
hinir þeldökku íbúar landsins
gerðu uppreisn.
Ef til þess kemur sagði der
Byl, getur S-Afríka ekki gert
ráð fyrir að fá stuðning frá
Englandi og Bandaríkjunum.
Þau gætu nefnilega átt á hættu
að fá AfríkuþjóÖimar allar á
móti sér, og á því hefðu þau
ekki ráð.
Úi lífi aiþýSaimaz
orðoa íélksins að sjá
StðriRar, sférsgór og fann-
Hekla snýr írá með vörur sem skipa átti
upp í Neskaupstað
Neskaupstað. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Sti’andferðaskipið Hekla kom
hingað á sunnudaginn á norður-
leið. Svo mikill sjógangur var
Nýr sendiherra
Ríkisstjórn íslands hefur ný-
lega samþykkt skipun herra
Leif Öhrvall sendifulltrúa sem
sendiherra Svíþjóðar á íslandi.
sngófSóða
Á laugardag og sunnudag urðu allvíðtækar truflanir og
bilanir á símakerfinu hér innanlands, einkum á Norður-
og Vesturlandi. Rofnaöi t.d. talsímasambandið viö Akur
eyri og Siglufjörö um nokkurt skeið.
við bryggjunna að landfestar
slitnuðu hvað eftir annað og
fór skipið aftur með allar vörur
sem hér átti að skipa upp. Far-
þegar komust ekki allir á land
við bryggju, og varð að flytja
þá á báti. Einnig varð að flytja
farþega héðan um borð á báti
Pósti lánaðist "að ná í land.
Aðfaranótt laugardags byrj-
aði að snjóa hér, og hefur snjó-
að lengstaf síðan. Allhvasst
hefur verið og fjúk mikið. Veg-
ir eru ófærir vegna snjóa, nema
þar sem jarðýta hefur getað
haldið þeim bílfærum. Jarðýta
ryður einnig vegi fyrir mjólkur-
flutningabílum innan úr sveit-
inni.
Það er mikið um það rætt og
xitað, hve ungdómurirm sé orð-
inn fráhverfur vinnu. Þetta er
mjög ranglátt og hlýtur að
stafa af því, að með þessu er
verið að reyna að dylja orsök-
in fyrir því ástandi, sem nú
virðist ríkja, sem er sú, að full-
orðna fólkið þregzt þeirri skyldu
sinnd að sjá ungiinguna fyrir
vinnu við þeirra hæfi á ýmsum
aldursskeiðum.
Við þurfum ekki annað -en
að li'ta í krmgum okkur, þegar
við erurn á gangi úti, þar sem
böm eru að leik; öll eru þau
í starfi. Eg vil í þessu sambandi
máli mínu til stuðnings segja
frá atviki, sem kom hér fyrúr
í Bolungavík í vetur.
Það var 3. desember í vetur,
að það slyS' vildi tid, að bónd-
inn á Hanhóli, Hannibal >að
nafni, varð undir dráttarvél,
sem fór á hvolf, með þeim af-
leiðingum, að lífbeinið sprakk
á tveim stöðum. Maðurinn lá
lengi rúmfastur, en heimilis-
ástæður voru þannig: Konan
ttasin, 6 börn innan við 10 ána
aldur og 14 ára stúlka, Guðríð-
ur, sem tekur að sér búið, sem
er 100 fjár, 7 í fjósi og 36
hænsni. Þetta verk hefur hún
innt af hendi með aðstoð litlu
systkinanna sinna með svo mik-
illi prýði, að nágnannamir undr-
ast það. Af þessu er Ijóst, að
ekki vantar viiljann eða starfs-
orkuna heldur verkefn’ið. Þessu
er ekki hægt að bæta úr, munu
margir segja. Ég segi hiklaust:
Það er hægt og beinlínis skylda
fullorðna fólksins að sjá hverj-
um ungling fyrir starfi hverjum
við sitt hæfi.
Eggert Lárusson.
8 sœkja
'Umsóknarfrestur um emibætti
'skótameistara við fyrirhugaðtan
menntaskóla í sveit rann. út 28,
þ. m.
Umsækjendur eru: l.Banedikt
Sigvaldason, B. A. 2. Br. Bax>ddi
Jóhannesson, kennari við Kenn-
araskólann, 3. G.uðmundur Þor-
láksson, náttúrufræðingiur, 4.
Magnús Gíslason, skólostjóri að
Skógum, 5. Ólafur Biriem, kenn-
■airi við Laugarvatnsskóla, 6.
Steindór Steindórsson, mennt-a-
skólakehnari, Akuxeyri, 7. Sveinn.
Pálsson, kennari við Laugar-
vatnsskóla og 8 Dr. Sveáinn Þórð-
arson, men ntask ólakennari, Ak-
ureyri.
(Frá menntamálaráðuneyitinu)'.
Ný senadÍBg bandarísks herliðs
Þegar blaðið átti tal við verk-
fræðing Landssímans í gærdag
kl. um 17, var búið að greiða
Æðstu herforingjar A-banda-
lagsins sátu nýlega á fundi í
París.
Montgomery var i forsæti
og fjaHaði ráðstefnan einkum
um hemaðaraðgerðir á Norð-
urlöndum, ef til styrjaldar
kæmi. Fréttamenn skýra frá
því, að Montgomery hafi hald-
ið fram lá ráðstefnunni, að
vonlaust væri að gera ráð fyrir,
að hægt yrSi að verja Dan-
mörku gegn árás. Að hans áliti
mundi Danmörk öll verða á
valdi óvinaring eftir nákvæm-
lega 13 daga.
Æ. F. 91.
Bókmenntalcshringurinn er í
kvöld, Id. 8.30, í Þingholts-
stræti 27 (MÍR-salnum). —
Itætfc verður um Eld í Kaup-
inhaín.
úr mörgum þessara tmflana á
símasambandinu við Norður-
land. Var þá t.d. komið á tal-_
símasarnband við Akui'eyri,
Siglufjörð og Reyðarfjörð.
Helztu bilanir norðan lands
voru þær, að snjóflóð féll á síma
línuna við Bakkasel í öxnadal
og sleit hana þar niður á kafla.
Ekmig er talið líklegt að snjó-
flóð hafi fallið á símalínuna á
Heljardalsheiði milli Svarfaðar-
dals og Skagaf jarðar. Þá urðu
skemmdir á línunni i Grímu-
brekku milli Dalvíkur og Ólafs-
fjarðar.
Miklar tmflanír, sveiflur og
nokkur slit, urðu á simalínum
milli Sauðárkróks og Blönduóss,
en við þær bilanir var búið að
gera að fullu 'í gærdag.
Á Vesturlandi urðu skemmd-
ir á símalímmum milli Kirkju-
bóls og Hólmavíkur, Skálavikur
og Ögurs. Var ekkert talsíma-
samband í gær við ísafjörð og
Patreksfjörð, en hinsvegar var
rltsímasamband við ísafjörð.
Talsímasambaadið við Horrui-
fjörð mun einníg hafa rofnað
um skeið, en það komst á aftur
í gærdag.
Ársþing íþróttabandalags
Hafnarf jarffar heldur ’ áfram á
skírdag í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði.
Framha’d af 12. síSu.
að lágu, svo úrvaissveitir þess-
ar mættu óhindraðar á land
ganga fyrir „fagnandi" Reykvík
ingum.
Slíkur viðbúnaður virtist þó
hafa verið óþarfur. Innan við
10 verkakarlar sem þama áttu
leið um, renndu homauga til
herliðsins, — en bílnum R-8
var ekið hægt fram hjá svo þeir
sem í honum voru mættu sem
lengst njóta svo fagurrar sjón-
ar.
,,Vemdurunum“ kvað hafa
SÁTTATILLÖGUR Sjú Enlœs
Framhald af 1. siðu.
ar tækjust: eftir hvaða reglum
skipzt yrði á föngum. 1 Genf-
arsamþykktinni, sem Bandarík-
in eru aðili að, eru um það ský-
laus ákvæði, að allir stríðsfang-
ar án undantekningar skuli
sendir heim, þegar og vopna-
hléssamningur hefur verið undir
ritaður. Þessu hafa Bandaríkja-
menn ekki viljað hlíta, en norð
anmenn hafa ekki viljað hvika
frá þeim rétti sem þeim er
tryggður í alþjóðalögum.
Reynir á einlægni
Bandaríkjanna.
Nú ætti hins vegar ekkert
að vera þvú til fyrirstöðu að
samningar um vopnahlé og síð-
ar friðarsamningar tækjust í
Kóreu, að því tilskildu að yfir-
lýstur friðarvilji Bandaríkjanna
sé einlægur.
Tiilögumar komu á óvart.
Fréttaritari brezka útvarps-
irm hjá SÞ skýrði frá því í gær,
að tiHögumar hefðu vakið mik-
inn fögnuð í aðalbækistöðvun-
um, bseði meðal fulltrúa og
starfsmanna. Það væri hins
vegar almennt álit, að íhuga
þyrfti þær vandlega, áðiur en
hægt yrði að segja með vissu,
hvort þær myndu leiða til þess
að samningar tækjust. Tals-
maður brezku sendinefndariim-
ar vildi ekki láta neitt uppi um
tillögumar annað en það að
ýmislegt nýtt væri að finna í
þeim. Það væri stjórnarinnar í
London að taka afstöðu til
þeirra. Talsmaður bandarísku
stjómarinnar sagði það eitt,
það myndi fyrst koma í ljós við
samningaborðið, þegar- rætt
verður um heimsendingu sjúkra
og særðra fanga, hvort hugur
fylgir máli hjá norðanmönnum.
Það er greinilegt á öilu, áð ti)-
lögumar hafa komið ráðamönn-
um vesturveldanna mjög á ó-
vart.
Brezki sendiherrann í Moskva
sir Alvary Gascoigne, hefur
veríð kallaður heim til viðræðna
við brezku stjórnina. Leggur
hann af stað frá Moskva í dag.
verið fengin bráðabirgðabæki-
stöð iþar sem Thorsararnír
geymdu flatta þorskinn fyrrum
— í fiskhúsi Kveldúlfs, og ís-
lenzk lögregla sett þeim til
verndar við húsin þar til þeim
var ekið brott.
Aðeins ómerldleg byrjun.
Þótt liðsflutningaskipið væri
mikið skip var h.era.fli sá er á
Iand var settur í gær aðeins ó-
merkileg byrjun þess sem koma
skal, því áfornmð er að byggja
yfir tngþúsundir manna á
Keilarikurflugvelli, og húsnæði
það sem tiú er tilbúið rúmar
þegar nokkrar þúsundir.
Eigi er Þjóðviljanum kunnugt
hve mörg hundmð hermanna
voru landsett hér í gær. Slíkt
er vitanlega hemaðarleyndar-
mál Bjarna Ben. — ef Kaninn
hefur þá haft fyrir því að segja
honum það.
Flutnjngarnir halda áfram.
Flutningarnir til bandariska
hersins halda áfram. Dagurinn
í gær hlýtur að hafa verið sér-
stakur gleðidagur fyrir Bjama
Ben. og ríkisstjóm hans. Það
hefur verið fögur sjón slíkum
mönnum að líta Iteykjavíkur-
höfn í gær: Eitt skip banda-
ríska hersins við bryggju, liðs-
flutningaskipjð frammi undaa
Kwkhi’fi og það þriðja ný-
komið birgðasldp úti við Eng-
ey.
Tvö skip — það 10. og 11. nú
í röð — eru vænlanleg hingað
ræstu daga.
I»að sem fram fór í gær var
aðeins ómerkileg byrjun á því
sem iyrirhugað er að kmna
skuli.