Þjóðviljinn - 31.03.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagtir 31. marz 1953
Þjóðareining gegn her í landi
Ægisgota 7 09 ðlftipgisbusið
Fimmtudaginn 22. október Nú tilkynntu ráðherrarn-
1942 gerðist sá atburöur í ir alþingismönnunum að þeir
viðtækjasmiðju Ríkisútvarps- vrðu skilyrðislaust að sam-
ins á Ægisgötu 7 í Reykja- þykkja hernaðai-samninginn,
vík, að fjórir piltar, er þar því að í næstu viku, mánu-
unnu, tilkvnntu í nafni loft- daginn 7. maí, kæmu her-
vamarnefndar skyndibrott- mennimir. Og þarna í Al-
flutning fólks úr bænum. Á þingishúsinu setti ríkis-
næstu hæð, fyrir neðan við- stjórnin svikamylluna í full-
tækjasmiðjuna voru vinnu- an gang og notaði því nær
sendingu hans hafinn. í
Washingtonskeyti United
Press, er danska stórblaðið
Politiken birti 8. maí, dag-
inn eftir hernámsdaginn,
segir: „Sending banda-
ríska herliðsins er gerð eft-
ir margra mánaða undirbún-
ing. McGaw var í nóvember
1950 falíð að mynda Is-
!• stofur, þár sém’ 10-20 stúlk- nákvæmlega orðalag pilt- landssveitina. . . . Ennfremur
ur unnu. fíöfðu þær hátalara anna á^ Æ^isgötunni: Vegna er álitið í Washington, að Is-
í sambandi við viítaekii við-
tækjasmiðjunni og hlustuðú
á kosnihgafréttir og hljóm-
iist. Um þetta ie.yti hafði
þýzk flugvél verið yfir
Revkjavík. Skömmu eftir að
hættumerki loftvarnanefnd-
ar var aflýst, var til-
kynnt í hátalara stúlknanna
að engar kosningafregnir
myndu berast, en brátt yrði
birt áríðandi tilkynning frá
loftvamanefnd. Litlu siðar
var hún lesin í hátalara
stúlknanna og var á þessa
leið: — „Vegna yfirvofandi
hættu loftárásar er ákveð-
inn brottflutningur kvenna
og barna úr bænum. Konur
og börn eiga að mæta innan
tiu mínútna í næstu loft-
vamabvrgjum, vera hlý
vfirvofffndi ■ áúásarhættu
Rússa osf.fv. En svo sem
stúlkurnar blekktust af
sennilegri hættutilkynningu
um Þjóíverjana, þá hlupu
alþingismenn nú, án skyn-
samlegrar athugunar, eins
og fífl út um allar trissur
og blésu því út úr sér, sem
í þá hafði verið pumpað af
blekkingum og ráðdeildar-
leysi.
Hver þingmaður fékk sitt
hlutverk, og skyldi þingmað-
ur Seyðfirðinga þýða reyf-
ara um þjó&ina, sem okkur
stóð hætta af, og víkur nú
sögunni út í eina nágranna-
sveit Reykjavíkur.
Þar bjuggu gomul hjón
á bæ einum. Þau áttu jörð-
ina. Undanfarið höfðu þah
< ( 7
lega klædd og hafa mat til leigt jörðina til ábúðar hjón-
tveggja daga. Fólk er
minnt að vera rólegt. Bíl-
stjórar mæii á hini.m fyrir-
fram ákveðnu stöðum“. —
Stúlkurna" þutu ofboðs-
iu’íeddar heim og minntust
á tí&indin við marga á leið
sinni, svo að fregnin flaug
brátt um bæinn. Lögreglan
hóf rannsókn til þess að
koma'sjt fyrir uporuna fregn-
arihnav í hádegisútvarpi
var tilkvnnt, að orðrómurinn
um. skvndibrotff’utning væri
tilhæfdáus. Tiltæki. þetta
oUi niglingi og allmikilli
ó’gu manna á méðal, en
piltamir sem frömdu þenn-
an hrokk voru kærðir og
hlutu áminningu og dóma.
HHðstæður atburður, en
stórum alvarlegri og afdrifa-
r'kari ger&irt í sumarmála-
”:ki:nni 1951. Ríkisstjóm
íslands kallaoi þá í skyndi inn þau áhrif, að á báíar Y
’Wnoriom»n« konurnar tók að sækja *
um um fertugt. En fyrir
jólin í fyrra byggðu þau
hjónunum út, svo að þau
urðu jarðnæðislaus frá
næstu fardögum að telja.
Þetta var lítt til fagnaðar
og þau litu ekki björtum
augum til framtíðarinnar. En
þó að útbyggingin hefði
heldur sundrandi áhrif á
heimilisfólkið, þá fengu kon-
urnar sameiningarmeðal
nokkurt. Þær tóku að skjálfa
af sameiginlegum ótta. En
orsök þess skjálfta var sú,
að um veturinn eignaðist
gamla konan bók eina, sem
augyýst hafði .verið með
miklu þreki undanfarha mián-
uði. Það var bók alþingis-
mannsins: Ég kaus frelsið.
Gamla konan hóf að lesa
úr bókinni fyrir ungu kon-
una, og brátt hafði leStur-
Rússahræðsla, — því að
bókin ségir frá þeirri ægi-
Iegu þjóð, sem Rússar nefn-
ast. og eru „háifvillt Asíu-
þjóð“, eins og Ólafur Thórs
komst einu sinni að orði í
áramótaútvarosræðu. — Og
þessi „hálfvillta Asíuþjóð“
var að teygja armana lengra
og lengra, líka til þessa
lands, svo að jafnvel kon-
ur uppi í Borgarfirði voru
ekki óhultar. Þær skulfu
af ótta. Yngri konan vissi
ekki hvað hennar beið með
vorinu, en hún „kaus frels-
ið“ í þýðingu íhaldsþing-
mannsins og mun sennilega
búa að því tii dauíadags.
■ Þannig vann svikamyllan
á bessu sviði.
Og hinir ábyrgðarlausu al-
þingismenn, sem samþykktu
vfir okkur herinn fyrir
tveimur árum, eru varnar-
lausir fyrir þeirri gagnrýni,
áð á örlagastundum meti
land, sem hefur engan her,
muni síðar gera ráðstafanir
til að koma upp þjóðliðí,
Sem, verði bandaríska setu-
liðim’ til hjálpar, ef koma
skyldi til árásar á Island".
Þannig svikust ráðherr-
arnir að alþingismönnunum
og alþingismennirnir siðan
að þjóðinni. Þeir, sem kjörn-
ir voru má’svarar hennar
gerðust svikarar hennar. Og
þannig gerast válegir at-
burðir því nær dag hvern,
svo að verði ekki glap-
ræði forsvarsmanna hersins
stöðvað á næstu vikum og
refsingin kölluð yfir þiá með
atk-væðum þjóðarinnar, þá
stefna. þoir með hana í kvik-
syndið og hún sígur niður
lengra og lengra. En á
bakkanum bíður Ameríkan-
inn be«s að horfa á siðasta
hofuðhár seinasta Islend-
ingsins hverfa í kviksvndið.
Og þá er öllu lokið. Autt og
tómt og myrkur yfí- öllum
minningum um bjóð. sem.
einu ‘ sinni hét íslendingar
og elskaði land sitt.
Það er því h:n he’gasta
skylda hvers óspiUts Is-
lendings að’’ refsa mönnun-
um, ssm í frammi hafa haft
slíkt glanræði, sem hér er
bent á. Það gétur hver og
einn með atkvæði sínu.
Þar t.il markinu er náð
verður það að vera' okkar
fvrsta orð að morgni og
síðasta að kvöldi: Þióðar-
e;ning gegn -her á íslandi.
Uppsögn herverndarsamn-
ingsins. G. M. M.
Þessi vika var ekki skár.ri en
• sú fyrri. Sunnudagurinn bauð
upp á umræður um handrita-
málið. Ekki verður anmars vart
en að öll þjóðin sé einhuga um
að krefjast íslenzkna hiandritia
erlendis, og þá einkum þeirra
sem eru í okkar fornu höfuð-
borg, Kaupmannahöfn, heim rtil
síns fósturlands tiT fúllnar eign-
ar og umrS'ðá sin.ni ’ eigin þjóð.
En ekki .getur maður 'varizt því
að heyra nokkurt tómahljóð í
i þeim kröfum, þegar foirráða-
menn þjóðarinnar og þeir, sem
hljóta þvií að hiafia forgöngu í
málinu, hróp.a fullum hálsi á
nýja hcimss'tyrjöld, sem væri
þó allra óvætta líklegust til iað
úmhverfa þessum þjóðarhelgi-
dómi í fis og öskiu og ekki siður,
ief ritin væru komin hingiað til
lands í heiitustu eldlínu þesarar
„þráðu“ styirjaldar. Meðal góðra
erinda vikunnar má nefna í
fyrsta lagl erindi Lárusiar Rist:
Vits er þörf umfram allt. Það er
dásamlegt fyrirbrigði iað heyra
mann á áttræð.isaldri takia til
vopnia með þvilíkum krafti .til
vamar .ungmenn'aféla.gshujgsjón
laldamótanna um íþróttirnar til
fegrun.ar o.g göfgunar í þjóðlíf-
inu, en ekki séu þær gerðar að
villimennskuati. I upphafi ung-
men.naféliaigsstarfsins kom þegar
ti.l átakia um þessi tvö sjónar-
mið og allt frá þeirri stundu
hafa þau staðið og latið stöðugt
verið í sókn. En Lárus Rist hef-
ur stiaðið á sínum stað í fylk-
imgunni í hálfa öld o,g lætur
hvorki elli né sólcn myirknaiafla
hnikia sér af símum stað. „Fögur
sál er ávallt ung undir siilfur-
hærum“. Minnisblöð f,rá Brasilíu
byrj.a igiimilega, og þarf ekki að
efa, að fagnað verði framhaldi
þeirra, næstu miðvikudagskvöld.
Og þá hefur glæpasagan verið
iríkulega greidd þegar maðuí
hefur fengið skemmtilega ferða-*
sögu að einium og íslendinga-
þætti að tveimur þriðju Wutum.
Árni Friðriksson er í hópi okk-
,ar beztu'útvarpsmanna, og það
'má vera okkur mikið fagnaðar-
efni, í hvert sinn er við sjáuru
og hey.rum þess ný dæmi, að
okkar sérhæfðustu vísindamenn
glata ekki tengslum við sterk-
ustu taug þjóðlífs okkar, hæfi-'
leikianum til að segjia svo frá
hverjum h,Lut, að nautn sé á
að hlýða. Þótt ekki sé annað en
heiti minnisblaðannia, „Frá vetr-
airríki til sólar.lands“, þá minnir-
það okkur þægilega á þ.að, að
sú lelð er eiinhig til á okkar dög-
um. — Báldiir Bj'arnason rædd.í
um Napóileon. Sagnaþættir hans
eru oft hinir fróðlegustú, og
hann er meða.1 þeirra útvarps-
mann.a, sem 'almenninigur á orð-
ið iað igóðum kunningja. Hann
hefur fært okkur margan fróð-
leik ium lönd oig þjóðir, sem
við viðurkennum fúslega, að vel
færi á, lað við vissum nokkrtr
meina um en við áður vissum.
Hins vegar fannst okk-ur ,að þessu
sinni, að okkur hefði sízt skort
nýja fræðslu' um Napóleon,
Bónáparte, hann er okkur ekkí
svo hugleikinn. —- Það fór eins
o,g eins og fleiri fimmitudaga,
að mér gafst ekki kostur að
hlusta, fór því enn eiriu sinni
á mis v.ið fslenzkt mál, sem
Bjami Vilhjálmsson byrjaðl
■mjög skemmtiiega með hugleið-
ingu um þýðingu „reiðarslóðir“-
hjá Jónasi. Auk þess missti ég
:af kvennaþætti oig Erindi frá út-
löndum hjá Benedikt Giröndal.
Hann hefði ég þó viljað hlusta
einu sinni.
Kvöldvakan á föstudagskvöld-
ið va,r með nokkru nýjabrumi.
Þegar lokið var lestri hrakn.iniga-
sögu á Stakkhamarsfjöru í allt
of flöt.um stíl, þá kom nýmælið,
uppi borið af ýmsum snjöllústu
leikendum okkar, — tilbúnir
smáþættir írá liðinni tíð. Þætt-
irnir þóttu mér ekki svo ánæigju-
legir sem form mátti gefa fy.rir-
heit um. En það á :að halda
Fr.amh. á 9. síðu.
á n'nn fund albingismenn
;• Albýðuflokksins, Fra.msókn-
n.rtloklrsing og Sjálfstæðis-
Fokksins ofr tilkynnti þeim.
eð ihrinn fárra daga yr'ði
rikisstiómin að undirrita
„yarnarsámning milli lýð-
* vo’disinc: Is’ands og Banda,-
rikjanna", og samkvæmt
honum kæmi hingað herlið,
sem vært nú fer&búið í Am-
eriku til íslandsferðar.
Mörgi’Tn hrekklauEum
bingmanni 'brá við þessi ti'ð-
indi. Þeir höfðu verið sam-
vistum við ráðherrana. und-
anfamar vikur og m'ánuði,
en aidrei greint á skHning-
arv’tum þe.irra. að bráf. hætta
vofði yfír landi og þjóð. Þeir
höfðu látið hin göfugmann-
legustu orð út ganga af
vörum sínum cg tungy. um
hlutlevsí Isla.nds. um vináttu
við allar bióðir, bæði í
austri og vestri, og um fyr-
irlitningn á her á ís'enzkri
■grund. Þei- höfSu jafnvel
eggjað þjóðina til þess að þeir meira að bjarga ráð-
lýsa andstöðu við her á Is- herrum stnum úr stundar-
landi og þá einkum og sér klípu heldur en ættjörðinni
í lagi á friðartímum, svo úr klóm stríðsloddaranna.
sem Sigurður Bjamason Það er sannanlegt, að ís-
bingmaður Morgunblaðsins, lenzkir ráðherrar leyndu al-
Gunnar borgarstjórinn okk- þingismenn því, að 6 mánuð-
ar, a& ógleymdum Hanníbal um lá'ður en herinn kom
og Gylfa. hlngað var undirbúningur að
frekar ;að sanna, ,að viðkom.andi
biarn ;sé á Mfi. Vottoirðafyrir-
komulag þetta hlýtur því- 'að
teljiaat óheppileg og næsta ó-
þörf skr.iffkmsika, þar sem það
auk þess er fremur óhægt að
eltast við þennian og þennan
prestinn í hvert sinn. — Mað-
ur kom ,að máli við Bæjarpóst
Lifendur og dauðir. — Fæðingarvotíorð og sjúkra
samlagsbætur. — Dagskrártilkynningar útvarpsins. iinn í gær, sem gerir iað tillögu
sinni í málinu, að í stað slíkra
„FRÆNDI" isendir Bæjiarpóstin;-
úm eftirfarandi Jjm.ur til birt-
ingar: „Sæll, frændi. Hann
igamli viiruur, sem vísurnar kveð-
ur, kom til mín í gær. Hann
er mú :að vérða minna dulur
en hann áður v.ar, eins og títt
er ,um þá, sem fá góðar undir-
tekitir. Meðal annars sagði hann
mér, iað í vikuruni sem ieið
hefði hann komið ,inn á fisk-
verkuruarstöð. Þar v,ar húsfylli
iaf fiski, sem búinn war að taka
út iaun syndariinnar, og fólki,
sem áttsi það eftir. Kom honum
þá í hug erindi það, sem hér
fer á eftir:
Lag: Hwað er svo glatt.
Þó fiski hér og fólki ægi saman,
þeim frjálsu markiaðsvörum
loddarans,
það segir srnátft, og minna
■gagn en gaman;
í .guðskistun'a þet'ta framlag
lnans.
En vel sé hverju vestur-
blakkar-æti;
það verður svona eitthvað
fyrst um sinn,
iað það sem kaliiast „fólk“ er
keyp.t á færti,
en fisk’rinm dauður. Þetta’ xeir
mórallinn.
Með beztu kveðju.
F.rændi".
vottorrða verði aðstandemdur
látniir sýnia t. d. 'sjúkrasamilags-
bækumar til sannimdamerkis
um, iað v.iðkomandi feigi rétt á
barnalífeyri, Er þessu hér með
beint að hlutaðeiig.andi yfir-
völdium til athugiurar.
★
,UTVAR.PSHLUSTANDI“ skrif-
ar: „Ég vil mega bei,n.a þeirri
fyrirspurm. til blaða og útvarps,
hvemiig á því stendur, ,að dag-
sfcráin er ekki betur kynnt í
TIL ÞESS að fá greiddan svo- blöðunum en r.aun ber vitni.
nefndian „barmalífeyri", þurf.a Hvernig stendur t. d. á því, að
.aðstandemdur bamanna «ð útvarpinu er ætlað svoma lítið
sýn,a vottorð upp á það, 'að þau rúm í bæj.arfiréttum blaðianna?
hafi fæðzt. Venjan mun vema, Er það vegna þe&s :að blöðin
lað prestur sé iátimn gef.a út fá ekki fullkomnari dagskrá
fæðimgarvottorð, og er það lát- frá útvarpinu sjálfu? Eða eiga
ið nægja, enda þótt fæðimgar- blöðin hér sökina? — Sum at-
vottorð þurfi í rauninni ekkert Framhald á 11. síðu