Þjóðviljinn - 31.03.1953, Síða 5
Þriðjudagur 31. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Miðstjórn kommúnistaflokks Austurríkis hefur ákveðið
r'ð flytja burt .skrifstofur flokksins úr því húsi, sem
flokkurinn hefur haft á leigu undanfarin ár.
Húsið er í vesturhlutá Vín-
arborgar á hernámssvæði Vest-
urveldanna. Á skrifstofunum
hefur varla verið vinnufriður
fyrir njósnurum Bandaríkja-
manna og því eru skrifstofurn-
ar fluttar til austurhluta borg-
arinnar og bærinn hefur tekið
við byggingunni og ætlar að
nota hana fyrir skóla.
En um leið og þessir flutn-
ingar voru ákveðnir, losnuðu í-
búðir í nágrenni byggingar-
innar og hafa þær værið aug-
lýstar til leigu. íbúðirnar eru
í tveimur húsum, Wassagasse
12 og Hörlagasse 10, en þau
hafði bandaríska leyniþjónust'
an lagt undir sig og komið fyr-
ir kíkjum sínum og fjarmynda-
vélum. Jafnframt, hefur banda-
ríska herstjómin tilkynnt Vín
arháskóla að hann geti aftur
fengið afnot af efnafræðistofn
un sinni, en hana hafði leyni-
þjónustan lagt undir sig í sama
skyni.
vörpuðu handsprengjum og skutú
af vélbyssum á börnin og, kon-
urnar. ASeins ein kona slapp lif-
andi, þó að fimm skot hefðu
hæft hana. 207 börn og 244 kon-
ur Jétú lífið. Þegar sprengingin
í kirkjunni varð, hófu SS-menn-
irnir, sem fylgt höfðu karlmönn-
unum í 'nlöðurnar, skothríð úr
véjbyssum sínum á þá,. og komust
aðeins 5 þeirra undan. 642. þorps-
búar létu lífið. Þegar þessum
jllvirkjum var lokið, báru nazist-
arnir eld að öllum húsum í þorp-
inu.
Þa.ð liðu meira en átta ár áð-
ur en mál þessara iltvh-kja kom
fyrir rétt.í Frakklandi. En fyrirj
réttinum mættu aðeins nokkrir Þannig leit Orodour út eftir árás SS-mannanna. Rústirnar standa þar
þeirra, flestír eru nú í Vcstur- cr.n. Annað þorp sem ber sama nafn hefur verið reist skammt frá.
Þýzkalandi og þrátt fyrir ítrekuðt Á rústirnar eru hvarvetna máluð orðin „Souviens-toi“, - gleymdu ekki.
Níutíu bálreiðir norskir sjó
Bandaríkin
Veiksr $]6menn fá enga lœknishjálp i USA
Nýlega komu 90 norskir sjómenn með norska Ameríku-
skipinu , Stavangerf jord‘ ‘ til Kristiansand frá Ncw York.
Þeir höfðu allir flúi'ð undan
ofsóknum bandarísku innflytj-
endayfirvaldanna, sem beita á-
kvæðum McCarranlaganna. -—
Oslóarblaðið Dagbladet hafði
viðtal vi'ð sjómennina og fer
frásögn blaðsins hér á eftir:
„Sjómennimir 90 voru allir
gramir í geði og bálreiðir út í
Bandaríkjastjóm og McCarran-
lögin. Af þessum 90 höfðu 11
verið í haldi á Elliseyju, sumir
þeirra höfðu verið þar í a)lt að
6 vikur, af því a'ð þeir höfðu
ekki haft pappírana í lagi. Far-
ið var með þá um borð í
Stavangerfjord og þeim haldið
í læstum klefa þangáð til skip-
ið var komið út á rúmsjó.
Um 40 sjómannanna voru
veikir, en urðu að fara heim,
af því áð þieir fengu enga lækn-
ishjálp í Bandaríkjunum.
Hinir höfðu skráð sig af
skipum sinum, af því að þeir
gátu ekki þo’að þá meðferð
!i£eitfeIiKÍzÉ!
Á Italíu hefur verið stofn-
að félag aðalsmamia og er for-
maður þess greifi að nafni
Binatti de Savorgnan. Á fyrsta
aðaifundi félagsins, lýsti for-
maðurinn yfir því, a'ð tilgang-
ur félagsins væri sá að berj-
ast fyrir því, að aðalsmenn
fengju aftur þau forréttindi,
sem af þeim voru tekin fyrir
iöngu. Greifinn lýsti í ræðu
sem hann hélt af miklum eld-
mó'ði, að slagorð félagsins
skyldi vera: „Aðalsmenn allra
landa, sameinizt!“
Dauðááæmáns lékk
sem erlendir sjómenn eru beitt-
ir eftir McCarranlögunum. Ef
þeir halda sig í landi einum
degi lengUr en 29 daga, eiga
þeir á hættu að verða sendir
til Elliseyjar. — Sjómönnum
stendur mikill stuggur af þess-
ari eyju og piltarnir á Stavang-
ei'fjord vissu mörg dæmi þess,
að norskir sjómenn hefðu gist
á Ellisey í 5 eða 6 vikur, og
sumir jafnvel lengur. Alls stað-
ar eru spæjarar á gægjum, sér-
staklega við ræðismannsskrif-
stofuna, segja þeir.
■— Þeir eru jafnvel fyrir
framan sjómannakirkjuna, seg-
ir Harald Gjerde frá Stavangri:
Hann stakk af frí Bandaríkj-
unum og bar fyrir sig að hann
væri veikur.
— Þeir standa fyrir utan kirkj-
una og leggja fyrir okkur
spurningar og ef við' höfum
verið einum degi fram yfir
frestinn í landi, þá erum við
handteknir á stáðnum.
Fredrik Nielsen frá Stav-
angri, sem kemur heim alvar-
lega sjúkur, segir, að hanr
hafi haft öll skjöl í lagi til
þess að dveljast lengur í
Bandaríkjunum. — En ég vi1
það ekki, segir hann. Eftir að
McCarranlögin gengu í gildi.
getur maður átt allt á hættu.
Þegar ég íagði læknisvottorðið
fyrir innflytjendayfirvöldin, þá
sögðu þeir aðeins: „Hvað verð-
ið þér lengi haldinn þessurr
«««t*e«c(e«»«ðeoti*«o»ðeee(icMsa«»'
Fyrir nokkru fékk mr. Hulen
frá Texas bréf frá skattayfir-
völdunum með þeim gleðilegu
tíðindum, áð þau hefðu ákveð-
ið að lækka .siratt hans um
100 dollara og fella skatt konu
hans niður með öllu. Það er
nú samt vafasamt, hvort mr.
Hulen hefur nokkra ánægju
af þessari greiðasémi: hann
situr nefnilega í fangelsi,
dæmdur til dauða fyrir morð
á konu sinni.
J Á HVERJU ári síðan 1047
J bafa verið framkvæmda r
O
• allsherjar, verðlækkanir í
5 Sovétrikjunum og hefur tii-
• kynning .um verðlækkanirn-
J ar venjulega verið birt um
• mánaðamótin marz-apríl. -
• Moskvablaðið ís-vestia boð-
; aði fyrir viku, að búast
; mætti við tiikynriingu um
; verðlækkanir á næstunni. I
J þeirri fimmáraáætlun, sem
o nú er verið að framkvæma
S * Sovétrjkjunum, er gert
• ráð fyrir að kaupmáttur
; launanna hækki um 35% og
» verður sú kaupgetuaukning-
» einkum framkvæmd . með
; verðlækkunum.
ooooeesoocoeeoeceoooooeeooo
sjúkdómi ?“ furðulegustu og
heimskulegustu og dónalegustu
spurningar eru lagðar fyrir
mann. Áður fyrr tók það um
hálftíma að komast í land í
Bandaríkjunum fyri;- áhöfnina.
Nú eftir gildistöku laganna tek-
ur það 6 tíma.
Nielsen tekur svo djúpt i
árinni um McGarranlögin, . að
við ættum að svara þeim með
þ\ú að neita Bandaríkjamönn-
um um landgönguleyfi í Noreg-i.
Sjómennirnir hafa samið mót-
mæiaskjal og sent bandarísku
stjórninpi".
Glœpamaður myrfur aS und-
» f
Háttsettur embættismaður í
dómsmálaráðuneyti New Jers-
eyfylkig í Bandaríkjunum, sem
nú hefur verið sviptur embætti,
hefur bori’ð yfirmenn sína þeim
sökum, að þeir hafi látið
mjTða eitt helzta vitni lögregl-
unnar í herferð hennar gegn
spilavítum í fyikinu.
Þessar ákærur setur hann
fram í blaðagrein í hinu víð-
Veiddu fæm livali
6M 1
i Npr~ki hvalveiðif1 otinn hefur
' ’.’er'íó'i^ni í ár, sem lauk 16.
v v.eitt 14.855 bláhveli og'
f" 'tokVríöh færri en í
c 1 ' vft var að veiía
iG.ÚO hvrr'.
lesna bandariska vikuriti Sat-
urday Evening Post.
I októbermánuði 1951 fannst
lík fjárglæframanns að nafni
Willie Moreíti í þorpinu Cliff-
side Park í New Jersey. Mað-
urinn haföi vcrið myrtur. Þessi
embættismaður heldur því nú
fram, að í vösum hans hafi
verið sannanir fyrir sambandí
milli dómsmá’astjórnarinnar í
fylkinu og spilavítiseigenda og
annarra glæpámanna. En þau
gögn voru horfin þegar líkið
fannst. Moretti haföi áður en
hann vár rnyrtur skýrt lögregl-
unni frá því, að eigendur spila-
vítanna borguðu stórar upp-
hæðir í mútur til embættis-
manna í því skyni aö fá að
stunda iðj-u sína óáreittir.
Kíukkan tvö eftir hádeg-i 16.
jú.nl 1344 kom svfeit SS-manna í
þorpið Oradour-sur-Glane í Frakk-
landi. Þetta var só’heitur sumar-
dagúr og þorpsbúar sátu viS
miðdegisverðinn. Þeir voru allir
reknir út úr húsum sínimi til
markaðstorgsins, þar senr .foringi
sveitaririnar ákærði þá fýrir stuðn-
ing við skæruliða.
Konum og börnum var smalað
saman í Itirkjuna,. en karimenn-
irnii' voru reknir irm í hlöðuv
borpsins, sex í hverjum hóp. í
kirkjunni höfðu nazistarnir komið
fyrir sprengiefni fyrir há.a’tarinu.
Þeir báru eld að sprengiefninu,
og reyndu þá þær konur og börn
sem komust af við sprenginguna
að flýja úr kirkjunni, en fyrir dyr-
unum stóðu vélbyssuskyttur og
iétu skothríðina dynja á þeim.
Enginn slapp út. Síðan gengu
nokkrir SS-menn inn í kirkjuna
t’i'iséll transkra stjórnarvalda,
fengust hernámsstjórnir Breta, og
Bandar'kjamanna ekki til að
fratírselja bá. Af þeim 21,. sem
komu fyrir rétt, voru aöeins 2
dæmdir til dauða, hinir fengu
allir fangelsisvist, en 85 Þjóð-
verja.r voru að þsirn fjarverandi
dæmdir til dauða. Meðal þeirra
21 sem fyrir rétt komu, voru
13 franskir borgarar úr Eisass-
héraði, sem gengið höfðu í iið
mcð nazistum á striðsárunum.
Ðómurinn hafði varla verið kveð-
inn upp fyrh' þeim, þegar franska
þingið samþykkti að veita þeim
öílum sakaruppgjöf, og þeir hafa
nú verið iátnir iausir.
Um sama leyti og þjóðþingið
samþykkti að veita þessum barna-
morðingjum sakaruppgjöf, fjall-
aði scrstök þingnefnd um kröfu
stjórnarinnar að svipta nokkra
bingmenn kommúnista þinghelgi.
svo að hægt yröi að höfða mál á
heridur þeim fyrir andstöðu þeirra
gegn blóðsúthellingunum í Indó-
kína. Allir þessir þingmenn höfðu
barizt gegn nazistum á striðsár-
unum og lagt lífið að veði.
tústirnar af kirkjunni í Oradour-sur-Glane, þar sem nazistarnir
murkuðp lifiö úr meira en 400 konum og börnum.
Godfrin er nú 17 ára piitur. Hann
var átta ára, þegar nazistárnir
komu til Oradour. Honum tókst
að flýja og fela sig í nágrenninu.