Þjóðviljinn - 31.03.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 31.03.1953, Page 7
„Enda þótt skipaskurðLr, ræktun eyðimarka og raistöðv- ar séu mikilvæg, þá er þó mað- urinn dýrmætastur af öllu. Við höfum ekki ráð á því að nokk- urt mannsefxri glatist“. Þetta sagðl roskinn skóla- stjóri á samj'rkjubúi í Úkra- linu við mig og leit yfir hóp rösklegra drengja, sem unnu að tómstundaiðju sinni í vinnu- stofu skólans. Það er einmitt þetta sjónar- mið, sem er ríkjiandi i skóla- iögjgjöf Ráðstjórnarrikjanna, að ekkert mannsefni má glatast. Það eru blátt áfram hagsmurmr þjóðarheildarinnar, sem krefj- ast vel menntaðrar æsku, allt annað er sóun á verðmætum. Það er ekki aðeins að vandað sé til uppeldis og mehntunar í skólum og bamaheimilum, heldur eru þau öfl útiilokuð, sem verka mundu siðspillandi og afmenntandi. Þar sjást ekki „hasarblöð'1 með myndskreytt- um 'glæpasögum, og þar finnst hverg'i sá úrgamgur amerískra kvikmimda, sem hér er tíðast á boðstólum fyrir börn og heilzt mætti kalla kennslumyndir í óknyttum. Einn af félögum mínum komst svo að orði: Hér gefst börnrmum ekkert tæki- færi til að verða sktríiL Áður en ég fór til Ráðstjóm- larríkjanna var mér Ijóst að þar voru merkiiegir hlutir að igerast í skólamálum og það var því með mikilli eftirvænt- inigu að ég, ásamt félögum mín- 'Um fór í heimsókn í skóla nr. 613 í Moskvu, þ. 6. maí s. 1. Þetta var telpmaskóli og skóla- tíminn var 10 ár. Skóiakerfið er að vissu leyti á tilrauna- stig’i. Sérskólar drengja og stúlkna eru nú i öllum stærri borgum og fer fram athugun á því hvort gefist betur. Skólaskylda er 7—14 ára en öllum stendur til boða að sækja framhaldsnám, þrjá vet- ur í sama skéla í viðbót eða til 17 ára aldurs, og 85—90% barniannia taka þann kostinn. T'il lathugunar er að lengja skólaskylduna upp í 10 ár. Skólastjórinn, frú Sriptsénkó sýndi oktour skóliann og' leysti 'greiðlega úr öllum spumingum okkar. Ég spurði fyirst um tungumálanámið. Hvert einasta barn í Ráðstjói’n'arríkjummi er skvlduigt til að læra eitt er- lent mál. Þau byrja 10 ára •gömul og halda áfram í 4—5 'ár, en læra laðeins eitt mál. Þvi er hagað þannig að allir nemendur sama skóia læra sam.a málið og eiga ekki ann- ars völ. í skóla nr. 613 var kennd þýzka. ,,En setjum nú svo, að barn langi tíl að læra ensku en ekkt þýzku, hvað þá?“ spurði ég. . „Þá er því ibarni heimilt að skipta um skóla og fara ’pang •að, sem enska er kennd Einu óþægi'ndin, sem af því .eiða eru dálítið lengri leið i skjl- ann“. Algengustiu málin eru ensk'i. þýzka og fransba. Þó eru íil skóliar, sem kenna önnur mál. • Mér datt í hug sú óreiða, sem níkir hér heima. Unglingar, sem st'iinda eins eða tvéggja vetrii fnamhaldsnám læra baróí er.sku og dönsku, en hvorugt múhð svo vel, að nokkurt verulegt gagn sé að Eftir r'áein ár ér þetta hrafl að ftrilu gleymt cg þá hefur allt erfiðið verið til Þriðjudagur 31. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(7 Böra viö efnafræðinám Skólar í Ráðstjómarríkjunum efiir Ragnar Þorsteinsson einskLs. Með fjögurra til fim.n vetra námi næst óefað æsk;’eg- ur árangur ef .um aðeins eitf mál er að ræða. Mifcil félagsstarfsemi er ödlum irússneskum skól'.im. Börn á aldrinum 9—14 áia mynda skólafélag með de.’cí í hverjum bekk. Þau ka'.Ust ungherj-ar og starfa 'ivipítð og skátafélög á vesturlöndum, en hafa auk þess öðru mik'lvregu hlutverki að gegna. Þegar ]tau enu 14 ára ganga þau flest í KOMSOMOL, félag ungra kommúnista. í öllum skólum heims sæk’st nemendum námið misjafnlega vel. Allir kerjnarar þekkja hversu miklu erfiði og áhyggj- um það veldur, þegar oarn dregst -aítur úr og g^'tur ekhi fylgt eftir duglegum bekkjfé-’- félögum, Bamið verður clrag- bítair á bekkinn og verður oft fyrir aðkiasti og lítilsvirðin j;u félaga sinna. Það þarf aukm umhyggju kennarans, jafnvel aubakennslu. Allt þetta verður til .að draga úr sjálfstrausti hamsins. Það fer að trúa þvi lað það sé „tossi" og leggur gjarnan árar í 'bát. Það íyhist hatri á náminu og skólanum og verður erfitt á heimi’inu. Ég held að Rússarnir hafi fundið lafbragðsiausn á þessu máii. Stjórn hvers belckjiarfél'ags ber skylda til 'að fylgjast vand- lega með námsferli hvers barns. Ef bami fer að ganga illa, tal- ar stjói'n félagsins við það og reynir að komast eft'ir hvað sé ;að. Ýmsa.r orsakir geta legið til grundvailar t. d. gáfna- tregða, ileti, kæruleysi, ást- vina'missir, ósamkomulag for- eldra o. s. frv. Ef þett'a ber ekki árarugur fær félagið d.ug- legusíu bömin í bekknum til þess að hjáJpa því við námið og verður það undan.tekningar- laust t'i.l 'góðs. Kennariamir fylgjiast með gangi máisins en forðast að grípa inn í. Að vísu leitar ’stjórn féliagsins oft til þeirra um ráð og leiðbeining- ar, eem auðvitað eru fúslega .Játnar í té. Til þess að örf.a þessa hjáip- larstarfsemi er komið á sam- Iceppni í prófum milli bekkja og milli skóla. Eiinn skóli skor- ar á annan í Jceppni um meðal- einkunn. Aftur á • móti er ; en fæst i kennslustundum skól- keppni milli einstaklinga for- dæmd og ekki talin sæma góð- um skóiafélögum. Það verður því sameiginlegt hagpmunamál alls bekkjarins, jafnvel skólans - Ragnar Þorsteinsson kennari i Ólafsfirði var einn af þátttakend- unum í síðustu kynnisför lsrend- inga til Sovétríkjanna. 1 þessari grein lýsir hann lcynnum sínum af barnaskólum þar í landi í heild, að enginn dragist aftur úr og lœkki meðaleinktmnina. Öli þessi starfsemi miðar að því að auka samheldni og heil- brigðan félagsanda og er vissu- lega. snar þáttur í uppeldi skól- .ann'a. Það má nærri geta hversu mjög það hvetur hinn lélega nemand.a að fiiina að velgengni bekkjarins í sam- 'keppninni hvílir á honum og iað einnig hanii á þátt í sigrin- um. Frú Sriptsénkó sag'ði að ef til viil væru það þó einxnitt duglegu nemendurnir, sem mest græddu á þéssari starfsemi gið- ferðilega séð. Það er hollt við- fangsefni hverjum æsk.umanni að hiálp.a þeim sem mið.ur igengur. Hjálpin við hinn veik- iari bróður, se.m ltnúin er fram af niauðsyn bakkjiarins verður .að fagurri lífsvenju. Annað verkefni ungherja Oig Komisomol.£é]aiganna er að iskipule.ggj.as námshringa, sem starfa utan hins fasta skóia- náms. Því er hagað þanfrig: Setjiun svo að dálítill hópur nemenda h.afi sérstakan áhuga á landafræði. Þeir stofna þá landafræðifélag og afla sér meiri þekkingar í landafræði, ans. Þama koma hin stóru og ágætu bóloasöfn skólanna iað góðu gagni. Landafræðifélagið heldur svo fundi og börnin flytja þar erindi, hvert um það ' land, er það hefur kynnt sér sérstaklega. TaJa þessara les- hringa, er legió í öllum hugsan- .legum ,nám!sgreilnum. Oft er þam.a lagður igrundvöllur að framtíðarstarfi hins unga borg- ai'a. Við komum inn í þýzkutíma í 15. belck. Ég hafði engin not ■af þýzkukunnáttu frú Sript- sénfcó og varð því túlkurinn okkar Ljuba Laaaréva að þýða .allt okkar tal á ensku. Allt í einu segir skólastjórinn: „Hér er líklega ein dama, sem getur talað við þig“. Síðan kallaði hún eina telpuna til sín. Hún kom og heilsaði mér á ensku, feimin og rjóð út að eyrum. Hún heitir T.atjana Bratkóva, Ijómandl lagleg og varð býsna kotroskin, þegar samtal okkar var komið vel af stað. Við fór- um út í horn, en Þorvaldur Þórari.nsson fór að tala við lxinar stúlkumar á þýzku. Tatjana talaði ágæt.a ensku og sagði mér ýmislegt um fjöl- . sky’du sína og skófann. Allt í einu datt ,mér í hug: Hafði skólastýran. gabbað mig. Hún Var nýbúin tað segja mér, að þarna væri eingöngu kennd þýzka. Ég sakleysinginn trúði öllu, hún var líka svo einlæg. og lalúðleg. Ég ákvað að spyrja Tatjönu, en fara varlega að lienni. „Þú talar vel ensku“, sagði ég. „Þú ert kannski ekki rúss- nesk?" „Jú, ég er rússnesk, fædd og 'uppalin í Moskvú". ,Jívar lærðirðu þá að tala ensku?" segi ég þá blátt áfram eins og ekkert sé að. „Hérma í skólianum", svarar hún og er sakleysið sjáJít. Jæja, þarna hafði ég séð við þeim, önnur hver 'lriiaut að ■ skrökva. „En er ekki eingömgu kennd þýzka hér?" segi ég dálítið hróðugur. En sú stutta v,ar ekki alveg af baki dottin. „Jú, en ég læri ensku líka. Þegar ég var Jniin að lænv. þýzku einn vetuir,, fiann ,ég að. þaðjXfar gaman að læna erlend mál -og mér gekk ÍTeanur vel. JÉg féJck þá nokkrair telpur í lið mcð mér. Við stofhuðum leshring í ensku og fengum þá strax enskukcnnana. Ég er bú- in að læra ensk.u í fjóra vetur en þýzku í fimm". Þam,a yar þá eitt dæmið um ágæti leshringanna. Ég var svo heppinn að sjá einn þessara hópa að starfi í sveitaskóla á samyrkjubúi í Úfcraínu.. V'ið vorum . búiin. að skoða miðlungsstórt samyrkjubú, það voru um 5.000 marnis á því heimili. Það var heitt í veðri, félagiar mínir vonu þreyttir og latir og lögðust í skugga trjánna-við samkomuhús þorps- ins, en ég laumaðist burtiu með túlkinn til þess .að skoða skól- ann. Skólastjórinn vissi ekkert um komu okkar til þorpsins og var ekki viðlátinn. Hann fannst þó fíjótiegia og kom rennsveitt- ur og moldugur í vimnufötum. Hann hafði verið að vinna í 'giarðlnum sínium. Mér fannst hanm líkari íslenzkum bónda, en skólastjóra. Hann varð ekki lítið undrandi er hann hitti þarna manm kojmnn alla leið frá íslandi og lét þess getið að ég væri fyrsta sýnishomið af þeirri þjóð, sem hann hefði auigium litið. Hann var fús .að sýnta mér skóiann cg veita mér laiiar upplýsingar um liann, er hann vissi erindi mitt. Þarna var samskóli með 1100 nemendum, barmaskóli með frambaldsdeild. Þess má get.a að fyrir bylti'nguna voru lrér 80 börn í skóJia og tve'ir kemn- ■arar, en þorpið lrafði þá álíka marga íbúa og nú. Þamia varð að kcnna í fjórum húsum. Þjóðverjar itorenndu flest hús þorpsins en bygging skólahúss Framh. á 11. síðu Börn við landafræðinóm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.