Þjóðviljinn - 31.03.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 31.03.1953, Page 8
8) — í>JÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 31. marz 1953 KF - 13 KF - 13 Rvöldskeiniiitiin verður í Auslurbjæjarbíé í kvöld kl. 11.15 e.h. Atriði: Kynnir: Hljómsveit: Soffía Karlsdóttir, gamanvísur Alfreð Clausen, dægurlagasöngur Baldur og Konni, búktal Ingþór Haraldsson, munnhörpuieikur Svavar Lárusson, dægurlagasöngur Gestur Þorgrímsson, eftirhermusöngur Svavar Jóhannesson, kylfukast Haraldur Á. Sigurðsson, leikari Kristjáns Kristjánssonar Aðgöngumiðasala í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar ög Lárusar Blóndal. VEKÐ KK. 20,00. I páskamatinn Dilkakjöt: Læri — Kótilettur — Hryggur NanÉakjöt Hakkað — Gúllas Læri — Kóiilettur Alegg, marg&r teg. I»5irrkiaíí græiaineíi: Eauðkál — Rauðróíur — Púrrur Gulróíur — Hvítkál — Súpujurtir Skólavörðustíg 12, sími 1245 og 2108. Vesturgötu 15, sími 4769. RlTSTJÓRl. FRlMANN HELGASON Sovét vann Noreg í íshockey Lék betur og léttar en nokkurt annað lið sem leikið hefur á Jordal Amfi Eins og áður hefur verið frá sagt lcom sovét-íshoekey lands- liðið til Noregs t'il landskeppni í þeim leik. Var Þar endurgold- in heimsókn Norðmanjna til Moskva i sömu erindum og sagt hefur verið frá hér. Eór keppni þessi fram á Ól- ympíuleikvanginium Jordal Amfi. Voru liandsleikimir tveir. Þeim fyirri lauk með 10:2 fyrir Sovét (3:0—4:0—3:2. Síðarl leikmum lauk þannig iað Sovétliðið vann með 8:0 (2:0—5:0—1:0) eða sam- ianlagt 18:2. Þetta vomi fyrstu leikir ís- hockeymanna frá Sovét sem leiknir an vestan „jámtjalds" og því mikil eftirvæinting að sjá þetta Hð. Það vairð 'líka met- aðsókn að fyrsta leiknum. iLeikur liðsins er nokkuð frá- brugðinn þeim leik sem t. d. 'Kanadamenn leika Oig alltaf eru í sérflokki hvar sem þeir koma. Hinn vestræni leikur hefiur allt- af þótt iallt of harðleikinn, harð- ar hindranir leyfðar sem gera leikinn hrottialegan. Þessa galla virðast Rússaimir hafa reynt að sníða af. Þeir banna harðar hindranir en leiggja meira upp úr hraða og hámákvæmum send- ingum. Norsk blöð segja lífca, að þetta Hð hafi sýnt meiri hraða og nákvæmni í samleik en nokk- urt iannað lið sem leikið hafi á Jordal Amfi og þó fór Ólym- piukeppnin þar fram í fyrra og auk' þess hafa leikið þar nokk- lur atvinnumannalið. Með því að banna harðar hindranir hafa Rússamir létt mjög^ klæðnað skauftamannanna frá því sem vestrænir skautamenn nota. Því léttar sem maðurinn er klædd- ur því hraðara 'kemst hann og fljótari er hann í snúninigium —- meiri hraði. Þeir hafa búið til léttar kylfiur sem þeir yfirleitt einhénda í leik sínum, og geta því notað hina tii að hjálpa til við jafnvægið og hraðann. Vest- rænir íshockeymenn tvíhenda yfirleitt kylfur sínar er þeir reka „pukken“. Það er þvá augljóst iað sovét- íshockeymenn eru að reyna að sníða þá galla af sem valdið hafa hinum skemmtilega og hraðasta leik heimsins mestri igagnrýni. Reynt að vinna upp hraða og leikni en láta líkam- lega þyngd og hörku í hindr- lunum hverfa. Eitt blaðið fultyrðir að ekkert lið í Evrópu héfði sigrað Rúss- ana eins og þeir 3éku fyrsta daginn, og markmaður þeirra væri iguMs ígildi fyrir hvaða at- vinhumiannalið sem væri í heim- iruúm. Ný íslandsmef i skaufahlaupi Framkvæmdastjórn ISl sam- þykkti lá fundi sínum 26. marz 1953, að staðfesta eftirfarandi árangra sem Islandsmet í skautahlaupi: Skautahlaup lcvenna 500m, tími 60 sek. sett af Eddu Indriðadóttur Skautafé- lagi Akureyrar 18. febr. 1953 á Skautamóti íslands við Akur- eyrf. Fyrra met átti Edda einn- ig, var það 63,7 sek, sett 10. marz 1952. lOÖOm, tími 2;08,3 mín., einn- ig sett af Eddu á skautamótinu í vétur. — Ekki til staðfest PÁSKARNÍR NÁLGAST vinsælusíu fötin í landinu. ný tegund. SKYITUR í góðu úrvali. Andersen & Lauth h:f Vesturgötu 17. Sími 1091. met á þessari vegalengd áður. 1500m, tími 3 mín. 19,1 sek., sett af Eddu á skautamótinu í vetur; hún átti einnig fyrra metið, 3 mín. 30,3 sek, sem hún setti 10. marz í fýrra. 3000m, tími 7 mín 12.4 sek., sett af Eddu á Skautaihóti Is- lands í vetur; liún átti einnig fyrra metið, 7 mín. 34,5 sek., sett 10. niarz í fyrra. Skautahlaup karla 500m, tími 47,1 sék. sett af Kristjáni Árnasyni KR, 14 jan. 1953 í Hamar í Noregi. Fyrra met, 50 sek., átti Kristjáu einn- ig, en þnð setti hann 29. marz 1951. 1500m, tími 2 mín. 36,6 sek. sett af • Kristjáni 7. jan. 1953 í Hamar í Noregi. Fyrra met átti hann einnig, 2; 46,4, sett 29. marz 1951. 5000m, tími 5; 50,3, sett af Birni Baldurssyni Skautafélagi Akureyrar á Skautamóti Is- lands 18. febrúar 1953. Fyrra met átti Kristján Árnason KR, var það 5;55,2, sett 12 marz 1951. 5000m, tími 9; 49,6, sett af Kristjáni Árnasyni KR 14. jan. 1953 í Hamar í Noregi. Hann átti einnig fyrra metið, 10;27,9, sett 18. marz 1951. Handknaítleiksmótin: f kvöld er siðasta kvöld mót- anna og keppa bá 8 sveitir til úr- 'Slita. í meistaraflokki kvenná keppa um íslandsmeistaratitil- :inh Fram og Árm.ann. Bæði lið- i;n háfa nokkra sigurmöguleika: e.n isennilegast er þó iað F.ram verji titil siinn, þær eru örugg- ar og hafa lengi sýnt yfirbúrði' yfir 'aðra flokka hér, en þær verða v.issulega að leggia sig all- lar fram. í I. flokki karlia eru Armann og Þróttu'r í úrsli.tum. Eftir siigur Ármanns yfir KR ættu þeir ,að geta 'unnið en Þróttur er í stöð- ugri framför og getur komið á óvant. Valur og ÍR berjast ium titilinn í III. flokk i og verður Framh. á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.