Þjóðviljinn - 08.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.04.1953, Blaðsíða 1
* Mi&vikiidagar 8. apríl 1958 — 18. árgangur — 78. tölublað Góðar horfurá að samningar fakisf um skipti á sjúkum og særðum föngum Mikill árangur á fundum samninganefoxjjanna i Panmunjom Sambandsforingjar deiluaðilja komu saman á fund í Panmunjon að morgni annars páskadags og aftur í gærmorgun og gefur sá árangur sem samn- inganefndirnar hafa þegar náð vonir um að sam- komulag takist um skipti á sjúkum og særðum föng- um, en slíkt samkomulag gæti leitt til vopnahlés- samninga á grundvelli þeirra sáttatillagna, sem stjórnir Kína og Norður-Kóreu lögðu fram á mánu- daginn fyrir páska. Á íundi sambandsforingjanna í gærmorgun lögðu fuHtrúar Bandarlkjamanna fram tillögur sínar um hvernig fangaskiptun- um skyldi háttað og voru þær í níu liðum. Fulltrúar norðan- manna féllust þegar í stað á flestar tillögurnar, en báðu um frest til að athuga nokkrar þeirra, sem meðal annars fjalla um hvemig fangamir skuii flokkaðir eftir þjóðerni. Þeir féllust þó þegar á, að þær íil- lögur gætu vel verið grundvöll- ur fyrir frekari umræðrim. Norðanmenn komu sjálfir með Lætur Bandaríkjastjórn lífláta Rósenbergshjónin? Þeim hefur nú verið gefirtn enn einn frestur Á mánudaginn í síðustu viku, 30. marz, lagði lögfræð- ingur Rosenbergshjónanna enn einu sinni beiðni um að mál þeirra yrði tekið upp að nýju fyrir Hæstarétt -Banda-- ríkjanna. Þetta er í þriðjia sinn, sem' hæstirétturinn er beðinn um end-^ urupptöku málsins, en áður, hafði verið ákveðið að dauða-| dóminum skyldifc fullnægt í vik-1 unni sem hófst 30. marz, iað öllu' *É' Æ Óhreyttu. í bænarskjalinu er sagt, að dauðadómarnir hafi byggzt á „fordómum, röngum framburði vitna og mistökum" og lögð fram . , . malsms, og m. a. bent a að rokstudd krafa um upptoku akæruvaldið hafi vitandi vits notað ljúgvitni í málinu. Þegar þetta var lagt fyrir hæstaréttinn,*' var aftöku hjór.- anna frestað, þar til hann heíur kveðið upp úrskurð. í tilkynn- ingu, sem bandariska dómsmála- ráðuneytið gaf út á föstudagínn langa, var sagt, að ráðuneytið sæi enga ástæðu til þess að málið yrði tekið upp að nýju, og er það almennt lagt út á þá leið að hæstiréttur Bandarikj- lánna ætli sér að synja þessari sanngjömu beiðni, og bendir það til þess, að lokaákvörðun um aftöku hjónanna muni tekin einhvem allra næstu daga. Tíu bandarískir blaðamenn sem dvalizt hafa í Sovétríkjun- um að undanförnu í boði sovét- stjórnarinnar hafa sent Malén- koff forsætisráðlierra þakkar- bréf fyrir móttökurnar og segj- ast vonast til að slíkar heim- sóknir blaðamanna megi auk- ast, bæði baudarískra til Sovét- ríkjanna, og sovétblaðamanna til Bandarikjanna. llaMmar- skfilld kosiiifii Á fund'i allsherjarþings SÞ i gær var sænski ráðherrann Dag Hammarskjöld kosinn að- alritari SÞ til næstu fimm ára nær því einróma. 57 greiddu honum atkvæöi, einn á rnóti, en einn sat hjá. Búizt er við, að Hammarskjöld komi til New York á laugardaginn til að taka við starfinu. þá tillögu, að fangar, sem eklci þyldu vistina i, fangabúðum yrðu- fluttir til hlutlauss ilands, og féJIust fulltrúar Bandaríkj- .anna á þá tiUögu að því til- skildu, að enginn fangi yrði íiuttur gegn vilja sínum. í til- lögum þeim, sem nú heíur þeg- ar orðið samkomulag um, er gert ráð fyrir .að hvor aðili fram- iselji 500 íanga á dag, þar til skiptun\xm er lokið. Fangaskipt- in fari fram á hlutlausa svæð- inu við Panmunjom. Verkfræðingasveitir banda- ríska flotans hafa undanfama sólarbringa urmið að því að koma upp tjaldbúðum, þar sem hínir siúku og særðu fangar eiga að dveljast þangað til þeim hefur verið séð fyrir fari heim. Fulltrúar norðanmanna lofuðu einnig í gærmorgun að verða við þeim tilmælum í- dag eða á morgun að gefa upp heildartölu þeirra íairga sem þeir rnuni láta lausa — Frá Kaupmannahöfn berst sú frétt, að tólf danskir læknar séu reiðubúnir >að fara til Kóreu, þegar vist er að samkomulag takist, en báðir iað- iljar hafa áður samþykkt að þeir hafi eftjrlit með heimsend- ingu fanga frá Norður-Kóreu, — læknar frá Norður-Kóreu munu gegna sama starfi í Suður-Kóreu. Hættið að íjkjóta'. í dögun í gærmorgun glumdi ■allt í einu í hátölurum norðan- manna skammt frá Panmunjom. Þrívegis var hrópað í hátalar- ana að særður bandariskur her- ma$ur lægi á s\ræðinu milli skot- 'grafanna og höfðu kínverskir hermenn borið hann þangað. Fé- Framhald á 10. siðu. Flokksskólinn verður í kvöld kl. 8.30 á Þórsgöiu Í Kæra Burma tekin á dagskrá Stjómmálanefnd SÞ sam- þykkti á fundi síniun í gær aö taka ákæru Burmastjórnar á liendur stjórnar Sjang Kaiséks fyrir árásaraðgerðir á dagskní nefndarinnar og vexður hún rædd næst á eftir tillögu pólska fulltrúans um leiðir til að draga úr tvísýnu í afþjóðamálum. Eins og kunnugt er, heldur Burma- stjóm þvi fram, að Bandaríkin hafi sent ræningjasveitum Sjangs í norðurhéruðum Burma bæði vistir og vopn. Sakargiftunum logið á sovétlæknana Hreinsaðir af öílum ákœrum og látnir lausir Á laugardaginn var tilkynnt í Moskvu, að læknar þeir, sem voru handteknir í janúar og bornir þunginn sökum, þ.á.m. að hafa sótzt eftiir lífi stjórnarleiðtoga Sovétríkj- anna, hefðu allir verið látnir lausir og algerlega hreinsaðir af öllum ákærurn í þessu máli. Tilkynningin var gefin út af innanríkisráðuneyti Sovétríkj- anna, en ráðuneytið hafði skip- að sérstaka nefnd til áð rannsaka mál j?" ; - læknanna og málsmeðferð starfsmanna öryggismála- ráðuneytisins sem var lagt niður, þegar stjórn Malén- koffs tók vit völdum eftir lát Stalíns. Embættismað ur sá, sem bar handtöku ábyrgð á læknanna og málsmeðferðinni BEItlA, innan- ríldsráðherra Það er þarflaust að rifja hér upp allt það sem áður hefur verið sagt hér í blaðinu um Rósenbergsmálið: l>ví skal aðeins slegið föstu, að ef Bandarikja- stjórn gerir alvöru úr því að 53,000,000.000 rúblur í vasa sovétborgaranna Síðan um mánaoamót hefui’ umsetningin í verzlunum Sovétríkjanna stóraukizt, en 1. apríl kom til framkvæmda sjötta allsherjarverölækkunin sem þar hefur veriö fram- kvæmd síöan stríöinu lauk. Fréttar. bandaiýsku fréttastof- unnar AP í Moskvu sendi eftir- farandi skeyti daginn sem lækkunin kom til framkvæmda: Ríkisverzlanirnar í Sovét- ríkjunum troðfylltust í dag, þegar húsmæðurnar fóru í inn- kaupaferðir í fyrsta sinn eftir tilkynningu ríkisstjórnarinnar um verðlækkanir á um eitt hundrað matvörutegundum. Á markaði samyrkjubúanna í Moskvu lækkuðu bændurni;' verðið á grænmeti og kjöti. Til- myrða hin unigu hjón í raí- kynning ríkisstjómarinnar náði magnsstólnum, mun hún vinna sér fyrirlitningu alira réttsýnna manna, einnig þeirra sem hún hefur áðiu’ talið sína vini. Þao Framhald á 9. síðu ekki til verðlagshls á mörk- uðum samyrkjubúanna, en lækkaði einnig þar í samræmi við verðlækkunina í verzlunum ríkisins. Málgagni kommúnistaflokks- ins, Pravda, telst svo til, að verðlækkunin — sem er sú sjötta síðan stríði lauk — muni þýða að neytendur spari um 46 milljarða rxiblna við kaup í verzlunum ríkisins. Prá- vda segir, að verðlækkunin i ár sé sérstaklega mikilvæg, af því að hún nái til svo margra vörutegunda, sem allur almenn- ingiir noti daglega. Blaðið bæt- ir því við, að reiknað sé með, að verðfallið á samyrkjumörk- uðunum, sem fylgja muni í kjölfar lækkunarinnar í ríkis- verzlununum, muni þýða sjö milljarða rúblna sparnað fyrir [ neytenduma, að auki. allri, Ríúmin aðstoðaröryggis- málaráðherra, hefur verið handtekinn og aðrir starfsmenn ráðuneytisins, sem við þetta mál eru bendlaðir. Yfirboðari; Ríúmins, Ignatséff, fyrrverandi: öxyggismálaráðlierra, hefur ver- ið sviptur íjtöðu sinni sem einn; af fimm riturum miðstjórnær kommúnistaflokksins. Pravda, aðalmálgagn komm- únistaflokksins, bar Ignatséff það á, brýn í ritstjórnargrein í fyrradag, að liann hefði gert sig sekan um „pólitíska blindni og trúgirni", látið blekkjast af lygavef imdinnanns sins, Rí- úmíns. — Um Ríúmin, sagði Pravda í gær, að hann væri „fyrirlitlegur ævintýramaður", sem hefði reynt að koma aT staö illdeilum milli sovétþjóð- anna með fölskum skjölum og upplognum sakargiftum og er skorað á sovétþjóðimar að vera- á verði gagnvart öllum tilraun- um til þjóðrembings og kyn- þáttahaturs, sem séu leifar frá auðvaldsþjóðfélaginu. Pravda leggur á það áherziu, að þjóð- remhingur og kynþáttaliatur stríðd gegn grundvallarhug- myndum sovétríkisins, í Sovét- ríkjunum sé öllum mönnum tryggður jafn réttur, af hvaða þjóð eða kynþátt sem þeir eru. Tilkynning innanríkisráðu- neytis Sovétríkjanna um lækna- málið fer hér á eftir: „Innanríkisráðuneyti Sovét- ríkjanna hefur rannsakað ræki- lega öll göga frá undirbúnings- rannsókninni og önnur gögn í sambandi við mál þess hóps lækna, sem sakaðir voru um skemmdarverk, njósnir og ógn- arverk gegn starfandi leiðtogum. sovétrík'sins. Rannsókoin hefur leitt í ljós, að prófessorarnir M.S. Vovsi, V.N. Vinogradoff, M. V. Kogan, P. B. Kogan, P. I. Égoroff, A. I. Feldman, J. G. Etinger, V. K. Vasilenko, A. M. Grinstein, V. R Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.