Þjóðviljinn - 08.04.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Miövikvtdagur &^apríl<ló53-
Otgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurina.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Bloðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi ólafsson,
GuBmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jðnsteihn Haraldsson.
Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiöja: Skólavöröustíg.
Jfl. — Sími 7500 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 20 á mánuöi í Reykjavik og nágrenni; kr. 17
annars staSar á landinu. — Laixsasöluverö 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.f.
!/ Ólíkt höfumst við að
Fyrir síðustu mánaðamót var framkvœmd ný allsherj-
ar vei'ðlækkun 1 Sovétríkjunum. Verðlækkun þessi tók
til flestra helztu nauðsynja og nam 15—20% á ýmsum
mikilvægustu vöruflokkunum. Verðlækkun þessi er sú
sjötta í röð síöan stríöi lauk, og með þeim ölltxm hefur
raunverulegt kaup almennings hækkaö aö miklum mun
og stökkhreyting oröió á lífskjörunutn. Eru engin önnur
dæmi um jafn öra efnahagsþróun, og hafa. þó Sovétríkin
á. þessum tíma orðiö að bæta upp óhemjulegt styrjaldar-
ijón og haía jafnframt haft þrótt til aö hefja af rniklu
kappí stóivirki þau sem kennd eru við kommúnismann
og alkunn eru.
Þassi þróun er mjög athyglisverð fyrir okkm- sem búum
í hinum vestræna heimi, t.d. okkur íslendinga. í lok
styrjaldarinnar vorum viö íslendingar betur búnir undir
framtíöina en nokkru sinni fyrr. Okkur hafði safnazt mik-
ill auöur og nýsköpunarstjórnin haföi hagnýtt hann af
íraimsýni og stórhug til aö búa í haginn fyrir stórbatnandi
lifskjör og framtíðarmöguleika þjóöarinnar. Allar horfur
virtust á aö íslendingar mjmdu taka risaskref fram á viö,
— en reyndin hefur oröiö önnrn'. Á sama tíma og sex alls-
heriar verölækkanir hafa veriö framkvæmdar í Sovétríkj-
unum hefur ekki gengiö á ööra en veröhækkunum hér.
Samkvæmt vísitölunni er almennt verðlag hér mun meira
en tvöfalt hærra en í styrjaldarlok. Þótt alþýðusamtökin
hafi knúið fram nokkrar kauphækkanir á þessum tíma
vega þær aöeins upp brot af dýrtíðinni ,þannig að raun-
verulegt kaupgjald hefui- lækkaö aö ímiklum mun. Auk
þessa hefur atvinnuleysiö mótað' æ meir lífskjör almenn-
ings á jþessum árum, þannig aö nú hafa þúsundir manna
neyözt til aö' flytja sig suður á Reykjanes og vinna þar í
þágu erlends herliðs. Ölium áætlunum nýsköpunarstjórn-
arinnar hefur verið' kollvarpaö, framleiöslutækin era aö-
eins hagnýtt aö' litlu leyti og sívaxandi kreppa mótar ís-
lenzkt atvinnulíf. Þá sjaldan aö valdhafarnir minnast á
íramtfðina viröast þeir helzt gera sér „vonir“ um auknar
framkvæmdir erlends hei'veldis á íslandi og hafa nú mjög
viö orö' aö láta af höndum dýrmætustu auölindir þjóö-
arinnar.
Svipuð þróun hefur orðið' í Vesturevrópulöndunum öll-
um, og framtíðaráform ráöamannanna eru svipuö og hér:
vaxandi þjónusta viö auödrottna Bandaríkjanna. En í
Sovétríkjunum hafa þeir uppi önnrn- áform. í ritgerð þeirri
s.em Stalín skiifaöi sl. ár um efnahagsmál komst hann m.a.
þannig aö orði um næstu verkefnin:
„Um fram allt verö’ur nau'ösynlegt aö stytta vinnu-
daginn í a.m.k. sex og síöar fimm tíma. Þetta er nauð'-
synlegt til áö' þjóðfélagsþegnarnir geti haft þær frístundir
sem til þarf aö öölast alhliö'a menntun. Ennfremur veröur
aö gera alhliða verkmenntun aö skyldunámi svo að þjóö-
félagsþegnamir geti valiö' sér verksvið aö' frjálsum vilja
en séu ekki bundnir viö ákveöna gi-ein alla sína ævi. Enn-
fremur veröur að stórbæta húsnæöisástandiö og tvöfalda
raunveruleg laun verkamamia og starfsmaima, ef ekki
meira, bæöi meö beinum kauphækkunum og fyrst og
fremst meö enn frekari kerfisbundnum verölækkunum á
í jöidaframleiösluvörum. ‘ ‘
Hvar heyra menn slíka rödd á Vestui’löndum; hvenær
skyldu valdaimenn íslands láta sér til hugar koma slikar
ráö'agerö'ir?
Á iþessmn tímum þegar reynt er aö gera álla hluti flókna
og rugla menn og trufla er gott aö festa sér þessar ein-
földu staöreyndir í minni. Hvor skyldi vera í meira sam-
ræmi viöheilbrigöa skynsemi þróunin í Sovétríkjunum
eða hnignunina á Vesturlöndum, Er hægt aö' fá altækari
og óvéfengjanlegri sönnun um algera yfii'burði sósíalism-
ans en sögu þeirra átta ára sem li&in eru síðan styi'jöld
lauk? •' , •
mm.
AlþýSublaSiS kasfar grírhunhi:
r .
Frumskylda Islendinga að
stofna mnlendan her
Þau tíðindi hafa nú gerzt sem ýmsir bjugg-
ust við að frestast myndu fram yfir kosningar,
að Alþýðublaðið hefur tekið eina koílsteypuna
enn og hafið áróður fyrir stofnun íslenzks
hers.
Þetta 'kemur fram í grein eft-
ir Valgarð Thoroddsen, sem Al-
þýðublaðið birti með mikUli vel-
þóknun á skírdag og athuga-
Bemdalaust: Þar er rh. a. komizt
svo að orði:
„Á sama hátt og ekki ,cr hægt
að viðhalda réttarríki án lög-
gæzlu er ekki hægt að halda
sjálfstæði út á við án þess að
setja vörð um strendur iandsins.
Það hlutverk getum við ekki
beðið erlent íáki að annast, ef
við viljum liaida virðingu ann-
arra þjóða. Hins vegar er það
ekki vansæmandi að semja urn
aðstoð vinveittra þjóða, ef alvar-
lcga hættu ber að höndum.
Stærð og fjöimenni þjóðvarn-
ariiís er ekki aðalatriðið, heldur
viljinn, sem bak við býr og skap-
ast.“
ixannig heldur áróðurinn á-
fram í AlþýðubAaðinu ,í iangri
grein og í niðurlagi er svo.minnzt
með háði á
„þann möguleika, að sjálfs-
vamir yrðu landsmönnum of-
viða, kostnaðar vegna, cnda mun
cngin þjóð í veröldinni hafa fax-
ið á hausinn vegna kostnaðar við
vamir sinar. Hver verðrn- að
sníða séi- stakk eftir vexti, og
fáir munu halda því fram, að t.
d. Danmörk, Noregur eða Sví-
þjóð séu fátækari þjóðir á hvern
íbúa en við, þótt þær hafi fuil-
nægt þcirri frumskyldu liverrar
þjóðar að viðurkenna skylduc
sínar og vilja til sjálfsvamar.“
í .greininni er víða komið við;
m. a. ér hæðzt að öllum tillögunv
■tim að íslendingar segi upp her-
vemdarsamningnum og hreki'
hemámsliðið af landi brott og
ekki þykir hitt síður fráleitt að
einangra hinn erlénda; her og
koma í veg fyrir samskipti hans
og íslendinga, en mesta •athygli
mun ‘þó vekia hin- aídráttar-
lausa-tillaga um stofnun íslenzks
hers, sem neínt er þjóðvamar-
lið með orðum Hermanns Jónas-
sonar. Sýnir þetta,. glöggt hvers'
virði eru yfirlýsingar þær sem,
Alþýðublaðið hefur verið að
burðast við að birta um and-
stöðu við herinn. Hinu ber svo
að fagna að hin raunverulega
stefna Alþýðuflokksins, sem að
sjálfsögðu verður ríkjandi eftir
kosningar, er nú þegar komiru
fram i dagsljósið á ótvíræðari'
hátt.
réfkorn fil blaHamanna
Dagana eftir að vélbáturinn
„Guðrún" fórst birtu dagbiöð-
in fréttir uni þetta hörmulega
slys. Fréttir blaðanna voru að
ýmsu leyti með þeim hætti, að
ástæða hefur þótt til að gera
við þær nokkrar athugasemd-
ir. M.a. átelur Guðm. J. Guð-
mundsson í Alþýðublaðinu
blöðin f>TÍr óhugnanlegar lýs-
ingar á slysinu og S.S. greinir
í Þjóðviljanum frá missögnum
og ranghermi ýmiskonar.
Ég verð að játa, að ég
undraðist mjög smekkleysi
sumra þeirra blaðamanna,
sem sögðu frá slysi þessu..
Þótti mér full ástæða til að
koma á framfæri mótmælum
gegn slíkum fréttaflutningi,
sem sumstaðar gaf að líta.
Hinsvegar Var ég ékki viss
um, hvort rétt væri áð ræða
slíkt mál á opinberum vett-
vangi, frekar en brýn nauð-
syn lírefði. Sýmist rriér þó rétt;
úr því að mál þetta hefur bor-
ið á góma í blöðunum a.ð gera
þvi nokkur skil, með þvá að ég
tel þess fulla þörf, að í fram-
tíðinni verði annar háttur
hafður á flutningi frétta um
slysfarir ög aðra vofeiflega
atburði.
Mér hefur alltaf skilizt það
vera góðir mannasiðir að fara
sem mýkstum höndum un
fréttir af stórslysum •— a.m.k.
þær fréttir, sem líklegt er að
nái augum eða ejTum þeirra,
sem stærstan eiga. hlut að
málí. Vaijulega eru fengnir
til lífsreyndir menn, rnenn,
sem gæddir eru smekkvísi,
mannúð og varfærni að færa
fólki fyrsti^fréttir um andlát
ástvina þess, hvort sem það
ber að með éðlilégum háetti
' eða af völdum slysfara. Lend-
ir sú þungbæra skylda víst
oftast prestunum á herðar.
Starfsmenn blaða, útvarps
og annarra fréttastofnaoa
liafa, að ég hygg yfirleitt gætt
iþess vel að birta engar slíkar
fréttir, fyrr en tryggt væri,
að öllum aðstandendum hcfði
verið skýrt frá þeim á vcnju-
legan hátt. Þó hefur, þvi m'ð-
ur, borið út.af því, að þessar-
ar sjálfsögðu skyldu væri
gætt til fulls, en slík van-
gæzla má vitanlega aklrei
koma fjTÍr.
Ég tel þó engan veginn, að
skyldu fréttamanna sé full-
nægt með því að lialda þessa
sjálfsögðu reglu. Það er fleira,
sem til greina skemur.
íslenzkri blaðame,nnsku hef-
ur margt verið fundið til for-
áttu á seinni árum — og eitt
af því held ég sé verst: það
er eftiröpun íslenzkra blaða á
starfsaðferðum útlendi'a sorp-
blaða — notkun svonefndra
æsiirétta, sensationsblaða-
mennsku. Kemur þar margt
til greina, og ekki sízt ná-
kvæmar, átakanlegar lýsing-
ar á slysförum. Þykja slíkar
lýsingar því meiri fréttamatur
sem þær eru hroðalegri og ná-
kvæmari í smáatriðum. Og
kem ég þá einmitt að merg
þessa máls.
Sjálfsagt hefur sá ágæti
mannvinur og prédikari, séra
Halídór Kolbeins verið búinn
áð stíga þau þungu spor að
tílkvnna lilutaðeigahdi fólki
í Eyjum Guðrúnarslysið og
afle!ðingar þess, áður en dag-
blöð'Vi minntust á það einu
erði. En blöóin lögðu á það
mikið kapp að fá fregnir af
slvs'nu og björgun þeirra,
sem r>f komúst. Þær fregnir
vr.rii fengnar með símtölum
við pÖtana, «ém nýsloppnir
vom lir bessnm hóska óg Víst
varla búnir að jafna sig,
hvorki analega né líkamlega.
Það liefði verið bezt fyrir
alla, að piltamir, cða sá scm
einkum liafði orð fyrir þeim,
hefðu scm fæst sagt blaða-
mönnunum. Engum dettur þó
í hug að áfellast þessa ungu
skipbrotsmenn fyrir frétta-
flutning blaðanna um slysið.
Fréttir þessar, sumar hverjar
voru morandi af vitleysuni og
hverskyns ranghermi en
]>að er ekki það, sem ég tel
skipta mestu máli, heldúr sá
óhugnanlegi blær æsifrétta-
skrifa, sem j’fir frásögnunum
hvílir. Ég hef ekki skap til að
gera nánari grein fj’rir frá-
sögnum þessum né að sundur-
greina þær hér, enda veit ég
að öllum má Ijóst vera, hvað'
fyrir mér va’rir.
Það má Vel vera, að það sé
mikilvægt atriði fjT/r blöðin
að „vera fjTst með fréttim-
ar“ — og að geta skýrt scm
gleggst frá því, sem frétt-
næmt er. En þess verður að
krefjast, að blaðamenn sýni
þá smekkvísi og nærgætni að
hrópa ekki upp í æsiblaðastíl,
þegar um það getur verið að
ræða að særa emi frekar til-
finningar sjTgjandi fólks.
Mér þykir fyllilega tíma-
bært að átelja slí'.ra blaða-
mennsku, sem allmjög bólaði
á í sambandi við nefnt sjó-
slys 1— og um leið mælast til f
þéss, að öfurlitið meira tillit
verði tekið til þes3, sem við
gætum nefnt nmimhelgi í
þessu sambandi.
Gæti ekki oroið samkomu-
lag méð 'íslenzkum frétta-
mönnum um látlausar, iióf-
samar frásagnir af slj'sum óg
öðrum voðaaí.burðum ? Er það
t.d. nokkur akkur fyrir éitt
bláð að' 'birta risavaxria 4-
dálka forsiðufyrrrsögn, þegar
skýrt er frá bvi, er sjúkur
Framh. ‘á 11. síðu.