Þjóðviljinn - 06.05.1953, Blaðsíða 4
'á) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. maí 1953
RœSa Þorkels Björgvinssonar, formanns
ISnnemasambands íslands, 1 .mal
Góðir Islendingar, reykvísk
alþýða.
I dag, 1. maí á alþjóðlegum
Oiátíðis- og baráttudegi verka-
lýðsins, berum við fram kröf-
ur okkar og treystunt eining-
una í baráttunni fyrir bræðra-
lagi, jöfnuði og friði.
Sú æska, serri í dag fylkir
sér í barátturaðir alþýðunnar,
tti sér vonir um bjarta og
liamingjuríka framtíð. Það var
gleði í bjarta þeirrar æsku,
sem vorið 1946, gekk djörf út
í lífið. Hvarvetna blöstu störf-
in við, þá vantaði sérfræðinga
á öllum sviðum atvinnulífsins,
allir skólar stóðu opnir, jafnt
þeim fátæka sem ríka. Það
vor, var hinn bjarti draumur
seskumannsins veruleiki, hann
var frjáls, hann fékk vinnu,
hann gat lært og myndað heim-
ili með unnustu sinni, og lifað
hamingjusömu lífi í faðmi
sinnar frjálsu fósturjarðar.
En þessi æska átti sér öf-
undarmenn •—• íslenzkt auð-
vald —• sem ekki má til þess
vita, að æskan lifi hér frjáls
og óháð. Því voru járnin hert
og baráttan hafin fyrir fátækt
og neyð. Framandi gestur var
eettur okkur til borðs, erlent
stórveldi U.S.A. — Þá var_
styrkurinn kominn og nú“
mátti leggja til atlögu. Toll-’
ar voru auknir um 50 milljón-
ir og vísitalan fest. Verðlagið
hækkaði, ráð voru mynduð og
skriffinnskan óx, en fram-
kvæmdir stöðvuðust og fá-
tæktin kom. Hrunið var
skipulagt — en heiðurinn átti
..Fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
ins á lslandi.“
í Áftur og aftur voru fjötr-
arnir hertir og einokunin auk-
in og í marz 1950 skellt á
1 annarri gengislækkun og seðla
veltan, miðað við dollar
minnkuð um helming. Heilar
verksmiðjur lokuðust, bank-
arnir hættu að lána fé, nema
til útvaldra gæðinga. Brask-
ararnir hirtu húseigriir fá-
tækra verkamanna. Iðriskóla-
i húsið nýja, sem 1946 átti að
kosta 3Í4 milljón króna, hef-
ur nú með tollum og gengis-
lækkunum verið hækkað í 11,
6 milljónir. I það hafa nú ver-
ið lagðar 7 milljónir, sem
jiggja þar vaxtalausar, vegna
þess eins, að neitað er um þær
4 milljónir, sem enn vantar til
byggingarinoai'. Byggingin
mun standa ófullgerð í átta
ár, og á meðan má reykvísk
iðnaðaræska að afloknu erfiðu
hver getur réttlætt svona
hluti ?
Nú er svo komið að fjöl-
margar iðngreinar hafa al-
gjörlega lokazt og fjöldi æsku-
manna kemst því ekki í iðn-
nám, kemst ekki á skóla vegna
fjárskorts og þannig meinað
um menritun. Hvað skal við
þessu gert?
Ríkisstjórnin segir: Farið
til Keflavíkur.
En æskan segir: Nei — hún
neitar að byggja hernaðar-
stöðvar henni til ógagns og
þjóðinni til skammar.
Hún krefst þess að fá að
nýta auðlindir lands síns, hún
krefst vinnu í verksmiðjum
sínum og í sveitinni sinni. Hún
vill skapa verðmæti þjóðinni
til gagns og öryggis framtíð
sinni.
Æskan veit, að ónotuð
framleiðslutæki, auðlindir og
vinnuafl eru verðmæti, sem
skapa peninga, en peningarnir
aðeins ávísun á verðmætin.
Hún veit, að allar húseigoir
á íslandi, samkvæmt bruna-
bótamati eru 3000 milljónir
ikróna, en á sama tíma nema
öll veðlán bankanna aðeing 41
milljón króna.
Þessvegna krefst æskan
þess. að seðlavelta bankanna
verði aukin með útgáfu nýrra
seðla og veitt verði hagkvæm
lán til íbúðabygginga og ann-
ara þjóðnýtra framkvæmda.
I dag krefst iðnaðaræskan
þess, að bundinn verði endi á
það ófremdarástand, sem nú
ríkir í iðnfræðslumáluoum. Að
einstakir meistarar geti haft
nemendur sína að féþúfu, án
þess að kenna þeim nokkurn
hlut. Hún krefst þess, að kom-
ið verði upp verknámsskólum
starfræktum af ríkinu, þar
sem allir iðnnemar geti fengið
sömu undirstöðumenntun á
styttri námstíma og að öll
kennsla fari fram að degin-
um til. Hún krefst mannsæm-
andi launa til jafns við aðrar
stéttir þjóðfélagsins.
TEskan krefst óskoraðs
valds íslendinga yfir landi
sínu og auðlindum þess. Hún
mótmælir undirlægjuhætti ís-
lenzkra valdamanna gagnvart
Framhald á 11. sí3u.
dagsverki setjast á skólabekk
í gamlan og óvistlegan timbur-
ikumbalda hér suður við tjörn.
Síðan 1948 hefur iðnnemum
á öllu landinu fækkað um
þriðjung. Kaupmáttur launa
ÞorkeU Björgvinsson
verkamanna höfðu frá sama
tíma þar til í nóvember sl.,
lækkað um þriðjung.
Við höfum þess dæmi, að
að iðnnemar í höfuðborg lands
ins eru látnir vinna 84 klst. á
viku fyrir 200 krónur auk
fæðis, þ.e. sömu laun og þeir
fá fyrir. 48 vinnustundir.
NámsSamning höfum við
séð, staðféstan af Iðnfræðslu-
UNGA FÖLKIÐ
ráði 1951, þar sem kaup nem-
anaa er á öllum námsárunum
5—10% lægra en lög heimila.
Auk þess var meistara aðeins
skylt að greiða nemandanum
rúmlega 37 vinnuvikur yfir
allan námstírnann.
Námstíminn í flestum iðn-
greinum er fjögur ár, en sums
staðar engina. — Tökum sem
dæmi: Þú þarft 4 ára nám til
að negla undir skó, en þú þarft
ekkert nám til að smíða skóna,
það gera verkamennirnir í skó
verksmiðjunum. í húsgagna-
-smíðinni þarftu 4 ára nám til
að setja liúsgögn samaa, en
ekkert nám til að smíða hús-
gögnin, samanber reglugerð
um iðnaðarnám.
Slík þekkist meðferðin á ís-
lenzkum iðnnemum í dag. Og
M sá Nieroöller í
Af gefnu tilefni hefur
þess verið farið á leit við
Þjóðviijann að hann birti
eftirfarandi grein úr Eyja-
blaðinu, málgagni sósíalísta
í Vestmannaeyjum. Greinin
er þýdd fyrir Eyjablaðið af
Einari Gíslasyni, einum
helzta forvígismanni Hvíta-
sunnumanna, en upphaflega
birtist hún í aðalmálgagni
Hvítasunnumanna í Svíþjóð.
„Þýzki kafbátsforinginn og
presturinn Martin Niemöller,
fór til Rússlands á öndverðu ári
sem leið. Nú nýlega sat hann
fund aðalnefndar heimskirkju-
ráðsins, sem lialdlnn var í Luc-
now á Indlandi. Sérstaka at-
hylgi vakti þessi þekkti mað-
ur, Niemöller, tillögur hans og
prédikanir. M.a. greindi hann
frá heimsókn sinni til Rúss-
lands og sagði frá kynningu
sinni við söfnuð lifandi trúaðra
manna. Þráðurinn fer hér á
eftir.
Nokkru áður en hann fór um
borð í flugvélina, er flutti hann
til Moskva, var liann beðinn
um kveðju frá þýzkum skír-
endum (baptistum) til trúar-
'Sj-'Stkina í Rússlandi, Þegar við
komuna til Moskva fekk hann
tækifæri til að skila kveðjunni,
til eins af forstöðumönnum safn
aðarins. Þessi forstöðumaður
talaði þýzku, áttu þeir þvl
langt samtal um trúarlíf í
Rússlandi og fékk Niemöiitr
margar gagnlegar og fróðleg-
ar upplýsingar hjá manni þes=-
um Á þriðja degi dvalar sinci-
ar í höfuðborginni var hann
boðinn til að prédika í söfnuði
skírenda. Hann afþakkaði boð-
Framhald á 11. síðu.
Bláti ljón og gullhani — Sannorði maðurinn
og Mogginn
í TIL-EFNI af því að nýlega
var hér í Bæjarpóstinum
minnzt lítillega á orðalag í
auglýsingum dagblaðanna,
hafa komið fram tilmæli um,
að Pósturinn birti til gamans
og fróðleiks sýnishorn af aug-
lýsingum eins og þær voru al-
gengar i reykvískum blöðum
fyrir aldamót. Ekkert er
sjálfsagðara en að verða við
því, og koma hér tvær slík-
ar, tcknar úr Þjóðólfi frá ár-
unum 1892-’94:
„HINN eini ekta Brama-Lífs-
Elixír frá Mansfeld-Búllner
& Lassen verndar heilsuna
og heldur þannig við lífinu
svo lengi seni unnt er, hefur
áhrif móti magaveiklun, maga
slírni, kvefi, hreinsar magann
og innyflin, glæðir Iífsöflin,
gerir menn hressa í anda,
styrkir þarmana, hvessir
skilningarvitin, er gott meðal
gegn fótaveiki, gigt, ornnim,
magakveisu, velgju, melting-
arleysi, ölvímu, magakvillum,
móðursýki, vatnssýki, köldu,
hægðaleysi, o. s. frv. —• Ass-
ens. — Grönholz, herráð,
læknir. — Fæst einungis ekta
hjá þessum útsölum: — 1
Reykjavík: W. Ó. Breiðfjörð,
J. P. T. Bryde, Ey.þór Felix-
son, W. Fischer, P. C. Kaudt-
son & Sön, Jón Ó. Thorstein-
son, N. Zimsen. Á Akranesi:
Ottesen. Á Akureyri: Carl
Höepfner. Á, Dýrafirði:, N.
Chr. Gram, Á Eskifirði: Carl
D. Tulinius. Á Eyrarbakka:
Guðmundur Isleifsson, Guð-
•rayndur Guðmundssori. Á Isa-
firði: Á. Ásgeirsson, L. A.
Snorrascíi.' í Keflavík: H. P.
Duus. . Á Patreksf irði: M.
Snæbjörríssón. í Stykkis-
hólmi: N. ■ Ohr. ' Gram. Á
Stóruborg þr. Skagaströnd:
C. Finnbdgáson. Á Vestdals-
eyri: Sigurður Jónsson. Á
Ærlækjarseli: Sigurður Gunn-
lögsson. -— Af því reynt hef-
ur verið að koma í verzlun-
ina föiskum eptírlikiugani,
eru menti beðnir að taka eptir
hinu eina rétta merki. Á
hverju glasi er að aptanverðu
steypt nafnið: Mansfeld-
Rúllner & Lassen, Kjöben-
havn, og innsiglið MB&L. í
grænu lakki er á tappanum,
sem einnig er brennimerktur:
Mansfeld-Búllner & Lassen,
og á merkiskildinum á mið-
anum sést merki verksmiðj-
unnar: blátt Ijón og gullhani.
Vottorð frá læknum og leik-
mönnum fylgja forsögninni.
— Mansfeld-Bullner & Las-
sen, hinir einu sem búa til
hinn ekta • Brama-Lífs-Elixír.
Kjöbenhavn. Nörregade 6.“
EKKI aðeins kínalífselixír,
heldur einnig Ameríka, átti
sína agenta hér á landi þá
—•• eins og nú. Hér er auglýs-
ing „Til vesturfara!" -—- „Nú
síðast með „Laura“ kom frá
Winnipeg herra Björn Klem-
ensson og fer nú norður til
átthaga sinna í Húnavatns-
sýslu og dvelur þar í vetur.
Hann fer aptur til Winni-
peg á sumri komanda. Ilann
verður túlkur alla leið til
Winnipeg með Allanlínu-far-
þegum. Það væri mjög nauð-
synlegt fyrir þá, er ætla að
fara að ári, að fá upplýsing-
ar um Ameríku hjá hcnum.
Hann er sannorður maður og
hefur enga hvöt til að segja
fólki annað en hið sanna og
rátta um hagi Islendinga þar,
og mega menn því reiða sig
á það, sem hann segir þeim.
Þcir, sem vilja skrla til
lians, til að fá nauðsytilegar
upplýsingar um Ameríku og
ferðina þangað, geta skrifað
hann á Blönduós. — Sigfús
Eymundsson, útflutnings-
stjóri.“
VARLA er hægt að seg.ia .ann-
að en okkur hafi farið fram
á þessum sextíu árum, sem
liðin eru síðan. Nú þurfa
menn ekki að skrifa norður
eftir ,,upplýsingum“ um.Ame-
ríku. Monn geta keypt ,sér
Moggann á næsta gö.tuhorm.