Þjóðviljinn - 06.05.1953, Blaðsíða 8
#) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 6. maí 1953
Hnefaleikameistaramót Islands 1953 fer
fram í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland
í kvöld iklukkan 8.—Flestir beztu hnefa-
leikarar K.R. og Ármanns taka þátt í
mótinu.
Noregsmeistari í þsngavigt
iBjarne Lingás tekur þátt í mótinu sem
gestur og keppir við Jens Þórðarson
Ármanni.
Aðgöngumiðar fást í Bokaverzlun ísafoldar, Braga
Brynjólfs, Bækur og ritföng, Austurstræti og Lárusi
Blöndal. — Ferðir frá Orlof kl. 18.30.
óskast í eldhús Vífilsstaðahælis 14. maí eða um
n.k. mánaðarmót. Upplýsingar hjá ráðskonunni,
sími 9332.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Á sunnudaginn hófst vortíma
bil norsku Hovedserien, sem
er efsta deild norskrar knatt-
spyrnu. 1 Fyrir 4 vikum hófst
Allsvenskan, 1. deildin sænska,
að nýju eftir vetrarhlé. Hjá
þeim er þvi líkt farið og hér,
að um leið og sól hækkar á
lofti fara knattspymufélögin
að hugsa sér til hreyfings.
Um sama leyti og enska
knattspyrnutímabilið, sem lagt
hefur til efniviðinn í getrauna-
seðlana í vetur, er að deyja út,
byrjar keppnistíminn á Norð-
urlöndum. Þar sem keppnin er
skipulögð eftir hreinum línum
er mjög þægilegt að notast við
leiki þar á meðan ekki er hægt
að fá þá skipulagningu í leikina
hér heima, að þá sé hægt áð
nota. Það er vel viðeigandi að
skýra stöðuna eins og liún
er nú um leið og skipt er yf-
ir úr enskum leikjum í norska
og sænska.
Úrslitn í Noregi á sunnudag
^ urðu bessi:
A-riðiIl:
Frederikstad 3 — Árstad 2
Sarpsborg 3 — Brann 0
Strömmen 0 — Skeid 0
Varegg 2 — Viking 3.
B-riðill:
Af þessum liðum eru flest
gamlir kunningjar frá fyrra
ári og gegn nokkrum hafa ís-
lenzk lið leikið á síðari árum,
KR gerði jafntefli gegn Larvik
1949 og í fyrra tapaði lA fyrir
Sparta 6-1 og Lilleström 5-3.
Þegar hafa verið leiknar 4
umferðir í Allsvenskan í vor.
Úrslit á sunnudaginn urðu:
Degerfors 0 — AIK 1
Djurgárden 3 — IFK Malmö 2
Elfsborg 1 — Norrköping 0
Göteborg 3 — Örrebro 3
Hálsingborg 2 — Jönköping 2
Malmö FF 6 — Gais 2
Stáðan er nú:
Hálsinb. 15 7 7 1 27-14 St. 21
Malmö 15 9 2 4 41-26 20
Norrk. 15 8 2 5 33-18 18
Djurg. 15 7 4 4 26-21 18
Elfsborg 15 7 2 6 25-25 16
Jönköp. 15 4 7 4 30-30 15
A.I.K. 15 6 3 6 21-24 15
Degerfors 15 6 2 7 32-24 14
Gais 15 6 1 8 33-37 13
Göteborg 15 5 2 8 24-38 12
Örebro 15 4 3 8 18-30 11
Malmö 15 2 3 10 16-30 7
Eigum fyrirliggjandi nokkrar
vandaðar skjalaskáphurðir. —
Verðíð mjög hagstætt.
Landssmiðian, sími 1M
Nýkðmið
Vikurplötur fyrirliggjandi, lágt verð.
KorkiSjan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 4231.
Er Sþréft leikur
ela verzlon?
Kosningaskiifstoía SósíaiisiaOokksins
Þórsgötu 1 — Sími 7510
Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá íiggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þuría upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skrifstofon ei opin daglega kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h.
þróttamennirnir lifa í angist yf
ii' því hvort þeir geti haldið sér
á toppnum. Og margur mun
kjósa heldur að hverfa úr röð-
um hinna starfandi íþrótta-
manna. — (Dravon’s Avis).
Iþiéttameim frá lnstnr-
í snmai
Svíar gera sér miklar vonir
um að fá i heimsókn ýmsa af
beztu frjálsíþróttamönnum
Austur-Evrópu Emil Zatopek
keppir þar 21. júlí, ennfremur
heimsmethafinn í lOOO m Jung
wirth og Evrópumethafinn í
kúlu, Tékkinn Skobla. Þá er
gert ráð fyrir tveim flokkum
frá Sovétríkjunum. Annar kem
ur 2. júlí, en hinn í september
í haust og þá um leið og flokk-
urinn fer til Noregs. Endanlega
er þó ekki frá þessu gengið.
Svíar
í dag
vi5 Skota
Landslið Svíþjóðar og Skot-
lands keppa í knattspyrnu á
í dag og fer leikurinn fram
í Skotlandi. Skozka liðið mun
verða það sama sem gerði jafn-
tefli við England um daginn,
nema hvað búizt er við að bak-
vörðurinn Kox, sem meiddist
þá keppi ekki. — Það er því
almennt gert ráð fyrir að
Skotar vinni með yfirburðum.
Dómarinn sem dæmir leikinn
er Breti og hefur hann dæmt
áður 5 leiki, þar sem Svíar
hafa verið annar aðili og hafa
þeir alltaf unnið þá.
Badminton •— svifknatt-
leikur
ui —
Asker 0 — Larvik 0 Það er margt sem ma'ður
Lilleström 1 — Sparta 0 heyrir meðal fóllcsins og ekki
Lyn 1 — Sandefjord 3 sízt umræður þess um svokall-
Ranheim 2 — Odd 4. aða íþróttaæsku. Maður heyrir
Eftir þessa leiki A-riðill: er staðan: oft að iðkun íþrótta sé ekki lengur leikur, en köld verzlun. Sé íþróttafélag svo óheppið að
Skeid 8 6 2 0 33-5 14 vera ekki stööugt með toppá-
Viking 8 5 12 15-11 11 rangur í íþróttum eða einstakl-
Frederikst. 8 3 3 2 26-13 9 ingar þess, virðist sem allt sé
Sarpsborg 7 4 12 12-11 9 árangurslaust, hann sé búinn?
Strömmen 7 3 2 2 13-12 8 Það er ákaflega sjaldgæft að
Árstad 8 2 0 6 11-23 4 heyra gleði yfir því að sýndur
Brann 6 114 5-21 3 er kraftur og fögur íþrótt, ef
Varegg 8 0 2 6 B-ríðiIl: 9-28 2 hann eða félagið ekki vitinur bikar eða gull. — Þetta er mjög hættuleg þróun sem get-
Lilíéström 7 4 2 1 17-7 10 ur orðið hættuleg fyrir íþrótta-
Sandefjord 8 4 2 2 17-22 10 starfið á margan liátt. Margir
Larvik T. 7 4 12 25-8 9 álíta að ráðandi forustumenn
Odd 8 3 3 2 18-16 9 verði að stöðva þennan hugs-
Asker 7 2 4 1 11-11 8 unarhátt. Eigi íþróttirnar að
Sparta 7 3 0 4 9-11 6 verða keppsni um peninga hverf
Ranheim 8 2 15 5-21 5 ur miki'ð af þeim heilbrigða
Lyn 8 116 13-19 3 skapandi styrk, og sjálfir i-
Það er rétt að vekja athygli
á því að bæði í blöðum og
manna á milli er leikur þessi
farinn að heita ýmsum nöfnum
og það jafnvel í sömu grein-
um. Mörgum finnst uppruna
orðið erlenda —■ badminton —
óíslenzkt og að við eigum
mörg orð sem bendi alveg til
þess sem er að gerast í leikn-
um og hafa þar komið fram:
svifknattleikur — fjaðraknatt-
leikur og flugknattleikur. Vera
má að fleiri orð séu til sem
nota megi. Fleira er það sem
heitir ýmsum nöfnum í leilc
'þessum s.s. „sörf“ byrjun, gane
— leikur — spýta — hamar.
Leikur þessi er vinsæll og
skemmtilegur og því nauðsyn
að finna íslenzk heiti ef hægt
er á þessum ýmsu atriðum, eci
allra nauðsynlegast að það sé
aðeins eitt orð sem gildi. Þptta
ættu badmintonmenn að undir-
búa fyrir næsta vetur í sam-
ráði við málfræðing.
Fellur keppnin u!5ui?
Frá því hefur verið sagt í
fréttum hér að á komandi
hausti hafi verið áformaður
leikur milli landsliðs Breta og
úrvali frá öðrum löndum Evr-
ópu. Nú hafa komið tilkynn-
ingar frá Austurríki og Ung-
verjalandi þar sem þeir 'hafi
ekki áhuga fyrir að senda menn
til þessa leiks vegna eig'n
landsleikja á þessum tíma. Með
þessu er talið líklegt að hug-
mynd þessi falli um sjálfa ■ sig,
enda hefur hún hér og þar
mætt nokkurri andúð.
Getraunaspá:
Djurgárden Gautaborg 1
iGais Degerfors x
Jönköping Malmö FF 2
iMalmö K AIK 1
Norrköpinig Hálsingborg (l)x
Örebro EJfsborg 2
Brann Strömmen 1
Sarpsborg Skeid x(2)
Vikinig Arstad 1
Lyn Lilleström (1)2
Narvik Odd, 1
Sandefjord Sparta (l)x.