Þjóðviljinn - 16.05.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 16.05.1953, Page 7
Laugardagur 36. aaaí 1953 —ÞJÓÐVILJINN — (7 í ,Jierverndarsamningnum“ írá 1951 eru ýmis ákvæði um tbótaskyldu og fjárhagslegar kvaðir, sem lagðar eru á ís- lenzka ríkið. Ég vil hvetja alla til að lesa samning þennan vándlega á- samt viðbaetinum um réttar- stöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þeirra. Geta menn þá með eigin augum séð, að samn- ingurinn er þvílíkur hræri- grautur, saminn í hræðslukasti, að engu er líkara en Rússar hafi staðið með alvæpni yfir samningamönnunum, svo mjög Slgurður Baldursson virðist hafa legið á að gera hann. Áður en lengra er haldið, tel ég rétt að víkja nokkrum orð- um að hervemdarsaimningnum frá 1941 og samningum sem igerðir hafa verið síðan. í 5. gr. samningsins frá 1941 segir svo: ,3andaríkin taka að sér vam- ir landsins, íslandj að kostnað- arlausu, og tofa að bæta hvert það tjón, sem íbúarnir verða fyrir af völdum hemaðarað- gerða þeirra“. Samkvæmt þessu bar okkur að fá bætur fyrir allt lands- svæði, sem við þurftum að af- henda undir herstöðvar, bætur fyrir allar skemmdir á mann- virkjum, bætur fyrir slys á • mönnum, skaðabætur af völd- um hemaðaraðgerða o. s. frv. Ég minnist þess ekki, að þeitta samningsákvæði hafi þótt neitt sérstakt höfðingjabragð, sem á- stæða væri að þakka sérstak- lega, heldur hafi þetta þótt eðli- legt og sjálfsagt og fjarstæða að fara fram á annað. iÞar með var réttur okkar tryggður að minnsta kosti á pappímum. Á grundvelli þessa samninigs tók íslenzka ríkið með lögum nr. 99 frá 1943 á- byrgð á öllu tjóni af völdum ameríska hersins, en síðan var gerður samningur við Bandarik- -in um fyrirkomulag á endur- greiðslu þeirra bóta, sem ríkis- sjóður varð að greiða, en hér er ekki tími til að rekja það nánar. Árið 1946 gerðist ísland aðili að samtökum Saméinuðu þjóð- anna. f sáttmála þeirra er gert ráð fyrir þ\ú í 43. gr., áð banda- lagsríkin geti gert samning við , öryggisráðið.um kvaðir á 'landi, landhelgi og lofthelgi, en í grein inni er ekki minnzt á bóta- rétt viðkomandi rikis vegna slíkra kvaða. Mundi það því verða samningsatriði að kveðá : á um slíkan rétt. Mér þykir rétt að geta þéss, að' Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Og Ein- ar Amórssön dr. juf., fyrrv,- samkvæmt herverndarsamnmgmim hæstaréttardómari skrifuðu igreinargerð um skipulag og starfsháttu Sameinuðu þjóð- anna, og var hún birt i Alþing- istíðindum 1946. Þar segir um aðferðina við samningsgerð skv. síðast nefndri grein. um kvaðir á tandi, að 'hún fari eftir venju- legum reglum um milliríkja- samninga, þannig, að þeir öðl- is.t ekki gildi fyrr en þeir hafa verið fullgiltir á samræmi við stjórnlög hlutaðeigandi rikis, þ. e. að því er ísland snertir, fullgiltir af forseta ís'lands og að fengnu samþykki Alþingis skv. 21. gr. stjórnarskrárinnar, ef um 'kvaðir á landi, landhelgi eða lofthelgi er að ræða. Utanríkismálanefnd virðist ekki hafa gert ráð fyrir, að til slíkra samninga kæmi, því að í nefndaráliti hennar frá 23. júli 1946 segir svo orðrétt: „íslend- ingar eru reiðubúnir til þess að gangast undir iþær skuldbind- ingar, er sáttmálinn leggur á meðlimina. Einna þýðingarmest ákvæðanna um skyldur og kvaðir er 43. gr. sáttmálans. Sú grein áskilur méðfimunum afstöðu okkar. Er því allur ótti um það, iað fram á stikt verði farið við okkur, ef við göngum' í bandalagið, gersamlega á- stæðulaus". s: Ég ætla því ekki að skýra ákvæði sjálfs Atlantshafssátt- málans, heldur snúa mér að herverndarsamnin'gnum frá 1951, en fyrirsögn hans er: „Varnarsamningur milli lýð- veldisins íslands og Bandaríkj- anna á grundveli Norður-At- lantshafssamningsins". í 2. gr. segir svo: „ísland mun afla heimildar á landssvæðum og gera aðrar nauðsynlegar ráð- stafanir til bess að í té verði látin aðstaða sú, sem veitt er með samning; þessum, og ber Bandarikjunum. eigi skylda til að greiða íslandi, íslenzkum þegnum eða öðrum mönnum gjald fyrir það“. Nú segir syo í islenzku stjórn- arskránni: „Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að 'láta af hendi eign sína, nema almenningsþörf krefji; þarf til þess lagafyrirmæli og komi futlt verð fyrir“. Framsöquræða Sigurðar Baldurssonar, lögíræðings, á þjóðarráðstefnu gegn her í landi samningsrétt við öryggisráðið um kvaðir skv. greininni og ■leggur nefndin þann ski'lning í ákvæðið, að engar slíkar kvað- ir sé unnt að leggja á íslenzka ríkið, nema að fengnu samþykki þess sjálfs. íslendingar eru ein- dregið andvígir herstöðvum í landi sínu og munu beita sér, gegn því, að þær verði veittar". Undir þetta rituðu Bjami Benediktsson, formaður nefnd- arinnar, Stefán Jóh. Stefánsson, ritari og framsögumaður, Her- mann Jónasson, Bjarni Ásgeirs- son, Jóhiann Þ. Jósefsson, Garð- ar Þorsteinsson og Einar Ol- geirsson. Þett’a var 23. júlí 1,946. Hinn 5. október sama ár var Kefla.víkursamningurinn svo- •nefndi samþykktur á Alþingi og 30. marz 1949 var aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu á- lcveðin. * Samkvæmt yfirlýsingum full- trúa íslands við undirbúning að inugöngu í það virðist i upp- hafi hafa verið gert ráð fyrir því, að við værum undanþegnir helztu kvöðum, skv. samninign- um a. m. k. birti Morgunblaðið eftirfarandi yfirlýsingu frá rík- . isstjóminni hinn 22. marz ,1949: „Við skýrðum rældiega sér- stöðu okkar sem fámennrar og vopnlausrar þjóðar, sem hvorki ■gæti né viidj halda uppi. her sjálf, og mundum aldrei sam- þykkja að' erlendur her eða herstöðvar væru í landi okkar á friðartímum. Dean Acheson -utanrikisráðherra og starfs- menn hans skildu/fyHilega þessa fslenzka ríkið verður með öðrum orðum á sinn kostnað að ufi.a 'heimildar ,til þeirra lands- svæða, sem „vemdararnir“ telja ríkisstjóminni trú um, að þeir þurfi á að halda til fram- ikvæmdar samningnum. Getur þá svo farið, að taka þurfi eignarnámi víðlend svæði, eink- um ef ætlunin er að gera lana- ið að víghreiðri, gráu fyrir járnum, eins og sumir ráða- menn hafa óskað sér. Ríkissjóður greiddi á sínum tíma landeigendum á Suður- nesjum fyrir lönd, sem tekin voru undir Keflavíkurflugvöll, en þau voru að stærð 11.250.50 ha., samtals kr. 2.102 250 00. Bæturnar voru tvenns kor.ar: Andvirði lands kr. 1.676.750 00 og íébætur vegna nota setuiiðs- ins kr. 368.000.00. Kostnaður við virðingargjörðina nam kr. 57.500.00. Nú eru atbafnasvæði mun dýrari í kaupstöðum og ná grenni þeirra en upp tU sveita. sjóði og Bandarikjamenn hata skv. 2. gr. samningsins, ef ráða- mennimir væru jafn þjónustu- liprir við okkur og þeir eru við „herraþjóðina". í samningnum segir ekkert um það, hvað verði um eignir Bandaríkjanna, ef herinn fer al- farinn, en á 7. gr. er mjög at- hyglisvert ákvaeði svohljóðandi: „Meðan aðstaðan er eigi not- uð til hernaðarþarfa, mun ís- land annað hvort sjálft sjá um nauðsynlegt viðhald á mann- virkjum og útbúnaði eða heim- iila Bandaríkjunum að gera það“. Þetta ákvæði er sett,, ef her- inn skyldi einhvern tíma hverfa á brotí, meðan Norður-Atlants- bafssamningurinn er ‘í gildi, og á að tryggia að allt sé rt.il reiðu, ef Bandaríkjamenn vilja koma aftur. Ef þetta ákvæði yrði framkvæmt, þá væri sannarlega ekki amalegt fyrir okkur ís- lendinga að eiga annað eins innhlaup hjá ríkissjóði og Bandaríkjunum er veitt með þessu ákvæði. Það þyrfti ekki annað en fara upp í fjármála- ráðuneyti og segia sem svo: „Ég þarf að skreppa til útlanda. Sjáið um að halda húsinu mínu við. Það þarf að mála, dúk- leggja, gera við þakið, setja í rúður, endurnýja miðstöðvar- kerfið og girða og hreinsa lóð- ina. Verið þið nú búnir að þessu þegar ég kem aftur" Bóndinn gæti rokið burt frá búi sínu og fengið Eystein til að moka fjós- ið, mjólka, reka á fjall, dytta að húsum og amboðum, grafa skurði og girða o. s. frv. Þá ætla ég að minnast á 12. grein viðbætisins, sem áður er nefndur um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þeirra. Þar segir svo í 1. tl. b lið: ,iRikisstjórn íslands mun ekki gera kröfu til skaðabóta á hend ur Bandarikjunum fyrir tjón á eignum íslenzka rikisins á samn ingssvæðunum og mun ekki igera kröfur á hendur Banda- ríkjunum, heldur bæta sjálf tjón á lífi og limum starfs- manna íslenzku ríkisstjórnarinn ar, sem verða kann á samnings- svæðunum, þegar slíkur starfs- maður er þar vegna starfs- skyldu sinnar að áliti fulltrúa, er ísland og Bandaríkin skipa, og slikt tjón á eignum, lífi eða limum hefur orðið af völdum manns úr liði Bandaríkjanna. Ríkisstjórn íslands mun ekki heldur gera kröfu til skaða-. bóta fyrir tjón á eign íslenzka ríkisins eða tjón á lífi og lim- um starfsmanna íslenzka ríkis- ins er maður úr liði Bandarkj- anna veldur utan samningssvæð anna, enda telji skipaðir full- trúar íslands og Bandarfkj- anna, að eignin hafi er tjónáð •v-arð, verið notuð eða starfs- maðurinn verið að verki í sam- bandi við framkvæmd samnings þessa“. Ekki þarf að limlesta nema einn mann skv. þessari grein til þess að ríkissjóður verði að greiða honum e- t- v. hundnið þúsunda í bætur. f a lið sama töluliðs stendur þessi málsgrein: „Bandaríkin munu eigi gera kröfu til skaðabóta á hendur ríkisstjórn íslands fyrir tjón, sern starfsmenn íslenzku rikis- stjómarinnar valda á eignum, sem Bandaríkin eiga og lið þeirra notar, eða á lífi og lim- Um manna úr Bandaríkjaliði". Starfsmenn íslenzka rikisins mega með öðrum orðum skemma, myrða og drepa fyrir Bandaríkjunum, r.íkissjóði að kostnaðarlausu, ef þeir geta sannað að þeir séu um leið að framkvæma samninginn. Ef miltil brögð verða að þessu, þá sparar ríkissjóður skv. benjamínskri hagspeki álitlega fjárhæð og verður það fé, sem Framhald á 11. síðu. Jén Magnússon Fæídur 3. ágúsi 1865 — Dáinn 9. max 1953 E>eyr fé, deyja frændr deyr sjálfr it sama, en orstírr deyr aldregi hveim, er sér góðan getr. (Hávamál). var hann, að orð var á haft. Prúðmennska hans i allri dag- legri framkomu var svo frábær að orð fá því ekki lýst; þrátt í gær fór fram útför Jóns Magnússonar fisksala. —- Hann andaðiist að heimili sínu Brekku- stág 14B hér í bæ. Það verður alltaf stórt. skarð eftir þegar mikili maður og góð- og getur því hver maður séð, ur drengur feilur í vali-nn. Og hvílíkur baiggi þetta ákvæði á. það má með sanni segia að Jón eftir að verða á . rikissióði. Magnússon var þar einn í I-Iugsum okkur t. d. að herinn| fremstu röð. Hin löngu kynni heimtaði atbafnasvæði yið ^ min við hann hafa sannfært mig höfnina- í. Reykjavík, en hér.í um það. Ég'hef dvalið i húsi miðbænum er það ekki stór hans nærfellt brjá tugi ára, — lóð, sem fæst fyrir eina minjón.j og ég hef kynnzt möngum góð- Tekna til að standast útgjöld um dreng um ævina cn fáum samkvæmt þessari grein yrðij hans ja,'ningjurh. Hann var á væntanlega að afla með aukn- um sköttum, tollum eða öðr- um glaðningi. Það væri hreint ekki ónýtt öllum sviðum svo frábær dreng- fyrir hina miklu vanheilsu sem hann hafði við að stríða síðari skaparmaður sem hvergi mátti Wuta ®v»nnar. vamm sitt vita. Hann vildi hvers manns vanda leysa og bón gera, Alla tíð og til hinztu stundar fylgdigt Jón Magnússon vel með fvrir íslenzka þegna að éigajsem til hans leitaði. Qg. svoj garvgi heims- og þjóðmálanna og hliðstæðan rétt á hendur. ríkis-! álbyggilegur i^öílum. viðskiptuml Framhald á. ll. slðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.