Þjóðviljinn - 19.05.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1953, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. maí 1953 — 18. árgangur — 110. tölublað Framfærs E uvísitalaxi lækkuð um eifit sfiig, - kaupgjaldsvísitalan verður ébreytt! Rikissfjórnin minnir á aS kosningabaráffan i sumar er beinf áframhald desemberverkfallanna miklu Kauplagsnefnd hefur reiknaö út vísitlöu framfæi'slu- kostnaöar í Reykjavík miöaö viö veröiag 1. maí s.l. og' fengiö útkomuna 156 stig — einu stigi lægra en vísitala sú sem Dagsbrúnarkaup er nú greitt eftir. Hefur þó al- menningur sannarlega ekki fundiö fyrir þeim verölækk- unum sem á einhvern dularfullan hátt komast inn í út- reikninga nefndarinnar. Hins vegar hefur nefndin reiknaö út aö kaupgjalds- visitalan skuii engu að síður haldast óbreytt, þannigv aö kaupgjald stendur í staö um næstu mánaöamót og næstu þrjá mánuöi á eftir. Er augljóst aö óttinn viö kosningam- ar hefur veriö áhrifamikill liöur í þeim útreikningi. Fjölmenn útför Öeeu OddbergscL Höín í Hornafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Jarðarför frú Önnu Oddbergs- dóttur, ikonu séra Eiríks Helga- sonar að Bjarnarnesi, fór fram í gær. Húskveðju flutti séra Sváínir Sveintojarnarson á Kálfafellsstað, en kirkjuræðu flutti séra Bjöm Jónson í Keflavík, tengdasonur frú Önnu sálugu. Jarðarförin var ein hin fjölmennasta sem hér toefur sézt um langt skeið. Voru allar sölu- 'búðir og skrifstofur lokaðár og allri vinnu hætt meðan á athöfn- inni stóð. * Siðan verklýðssamtökin knúðu fram sigra sína í desember með samtökum 20 þúsunda manna, hefur það verið stefna rikis- stjómarinnar að ræna þeim sigrum aftur með pappirsverð- lækkunum sem siðaui birtust i lækkuðu kaupgjaldi. I desember Uppþot í Nlgeríifi 29 manns létu lífið og hátt á annað hundrað særðust á sunnudaginn, þegar til uppþots kom i brezku nýlendunni Nig- eríu í Vestur-Afriku. Það var í bænuin Kano í norðurhluta nýlendunnar, sem upp úr logaði, og var orsökin bann, sem lög- reglan lagði við útifundi flokks, sem krefst algerðrar sjálf- stjórnar fyrir nýlenduna fyrir árið 1956. Nýr sigtir kommúnista 1.200.000 kjóséndur í Signu- fylki umhverfis París gengu að kjörborðinu í gær til að kjósa fylkisstjórnina. Kosið var í 80 héruðum. Kommúnistar fengu 29 kjörna, áður 26, blökk hægri- flokka sem bauð fram undir herópinu: Verjum menning- una!, fókk 15 (13), Sósíaldemó- kratar 10 (11) og kaþólski mið- flokkurinn MRP 9 (6). Gaull- istar þurrkuðust alveg út og ,,ó- háði“ flokkUr Pinays fékk eng- an kjörinn. Kosningarnar sýndu, að ’kommúnistar hafa enn unnið á í nágrannáhéruð- um Parísar síðaa í bæjarstjórn- arkosningunum í síðasta mán- uði.. var samið um 158 stiga upp- bót á tímakaúp Dagsbrúnar- manna og annað sambærilegt kaup eðá lægra. Pyrsta marz var vísitalan svo látin lækka niður í 157 stig, og nú var ætl- unin að halda áfram með því að lækka hana niður í 156 stig. En valdamennirnir hafa átt- að sig á því að slikt kauprán myndi ekki vera vinsælt með kosningar framundan. Því er nú giipið til þess ráðs að láta kaupgjaldsvisitöluna haldast ó- breytta, og borga á Dagsbrún- arlcaup 157 stiga uppbót, þótt fraœfærsluvísitalan sé reiknuð 156 stig’ Þannig birtist óttinn við verklýðssamtökin á eftirminni- legan hátt og minnir á að kosn- ingabaráttan i sumar er beint og rökrétt áframhald af des- emberverkföllunum miklu. Allir sigrar verkfallanna heyra undir þingmál, og ef þær 20 þúsundir sem saman stóðu í vetur og fjölskyldur þeirra kjósa sína eigln fulltrúa á þing geta þeir tryggt hagsmunamál- um sínum framgang innan þeirr ar stofnunar. En ef liernáms- flokkarnir bíða eltki alvarlegan hnekki verður káupgjaldsvísi- an ekki lengi áð lækka þegar kaup á næst að breytast að kosningum loknum. Sósíolistafélagið rceðir fram- boðið í Reykjavík í kvöld Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30 í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar. Aðalverkefni fundar- ms er að ræða og taka ákvörðun imi framboðslista Sós- íalistaflokksins í Reykjavík við Alþingiskosninganiar 28. júní n.k. Fyrir nokkru síðan kaus fulltrúaráðlið í Reykjavík upp- stillingarnefnd og hefur hún umiið að skipun framboðs- listans að undanfömu. Voru tillögur hennar lagðar fynir fulltrúaráðsfund í gærkvöld og afgreiddar þar til félags- fundarins í kvöld, sem tekur endanlega ákvörðun um framboðið. 1 Flokksmenn em |minnt)ir á að mæta stundvíslega og hafa félagsskírteini sín með. Finnbogi Rútur Valdimarsson fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu Finnbogi Rútur Valdimarsson ggf verður í framboði fyrir Sósíal- istaflokkinn 5 Gullbringu- og Kjósarsýslu í kosningunum í sumar. Finnbogi Rútur er utan flokka en býður sig fram sam- kvæmt áskorunum samherja sinna úr öllum flokkum i Kópa- vtogshreppi og sýslunni allri. Hana gerir hliðstæða grein fyrir framboði sínu og við siðustu kosningar, en þá komst liann m.a. svo að orði: „1 utanríkisniáluni er ég fylgj- andi þeirri stefnu sem liefur ver- ift mörkuð nieð baráttu gegn lier- stöðvum á Islandi, Keflavikur- sainniiifíi óg innlimun lslands I hernaðarkerfi Bandarikjanna, svo- kallað Atlanzliafsbandalag. Grundvallarskoðanir mínar , í stjórnmálum eru óbreyttar, siðan (•g var ritstjóri Alþýðublaðsins Í933-’S9. Ég tel mig lýðræðlssinn- aðan sósíalista, og mun afstaða mín til tnnanlandsmála mótast af þeini skoðunum. Ég tel þær í fyllsta samræmi við stefnuskrá Alþýðuflokksins, en af reynslu imdanfarinna ára þykir mér ör- vænt um að núverandi forystu- menn hans fylgi henni fram og iie.fi ég því sagt mig úr flokkn- ura“. Sndwerjar fylgja eítir tillög um sínum í Kóreudeiíunni Vaxandi andsfaSa gegn skemmdarverkum Bandarikjanna i Panmun]om UtanríkisráSherrar Noi'ður- landa komu saman/ á fund í Osló í gær og var vitað, að fyrir fimdinum lá tillaga fi'á Ole Bjöm Kraft, utanríkisráð- herra Danmerkur, um að lýst væri yfir stuðningi yið tillögu Churchills um stórveldaráð- ■stefnu. Fundinum lýkur í dag. Fulltrúi indversku stjórnarinnar hjá SÞ. Rajeshwar Dayal, fór þess á leit viö bandarísku stjórnina í gær, aö hún gæfi skýringu á, hvers vegna síöustu tillögur hennar í fangaskiptamá.linu eru í veigamiklum atriðum frá- brugönar þeim tillögum, sem Indverjar lögðu fram á þingi SÞ og samþykktar voru með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða í desember s.l. Dayal hefur að undanförnu spurzt íyrir tojá SÞ-full'trúum annarra rikja. um afstöðu þeirra til vopnahléssamninganna og ræddi hann við Visjinski á fimmtudaginn var. Reutei-sfregn hermir að Visjinskí hafi spurt Dayai: ,,Finnst yður ekki að tii- lögur SÞ séu skref aftur á bak?“ og er 'talið, að Dayal sé ■þeirrar skoðunar. Hann lýsti yf- ir, að fylgja ætti eftir indversku tillögunum. Hann ræðák' siðan við fulltrúa Noregs, Kanada og Frakklands og átti fund með sendinefndum frá Asíu og Araba- ríkjunum, sem bafa látið í ljós áhy.ggjúr sínar vegna íramkomu bandarisku „SÞ“ samningamann- anna í Panmunjom. Dayal mun á næs'tunni einnig ræða við for- menn torezku og toandarísku nefndanna, eir Gladwyn Jetob og Henry Cabot Lodge. Eihkuiu þrjií atriði AP-fréttastofan segir, að það séu einkum þrjú atriði í síðus,tu tillögum Bandaríkjamanna, sem indverska stjórnin setji fy-rir sig. í fyrsta lagi fellst hún ekki á, að einungis kínverskir fan-gar verði settir í gæzlu vopnahlés- nefndarinnar og föngum frá Norður-Kóreu verði sleppt úr haldi i Suður-Kóreu, þ. e. fengn- ir fasistasvéitum Syngmans Rhee í hendur. í indversku tillögunni, sem 54 Framhald á 7. uíðu. Finnbogi Rútur Valdimarsson Þegar framboð Finnboga Rúts Valdimarssonar var til- kynnt 1949 fylgdi Sigfús Sig- urhjartarson því úr hlaði og komst m.a. svo að orði: „Finnbogi liútui' verður í kjöri fyrir sósíalis.ta og aðra frjáislynda vinstrisinnaöa menn i Gulibrlngu- og Iíjósarsýsln við kosningar l>ær sem nú fara i höml. Ég velt a3 skoðanir lians á stjórnmáluni, eins og skoðanir mínar, eru óbreyttar frá samstarfsárum oltkar I934-’37. Hann tekur nú upp merkið að nýju, hefur baráttuna á grund- velii þeirrar stefnu sem Iiann mótaðl í kosningunum 1934 en forustumenn Alþýðuflokksins sviku. ISg býð Finnboga Itút hjartaniega velkominn til starfs á vettvangi stjórnmálanna á ný, ég skora á sérhvem sósialista í Gull- bringu- og Kjósarsýslu að gera allt sem í hans valdi stendur til að ti-yggja lionum þingsæti”. Finnbogi Rútur Vaidimarsson vann sem kunnugt er glæsileg- an kosningasigur í kjördæmi sínu 1949, hlaut 700 atkvæði en við næstu kosningár á und- an fengu sósíalistar 397 at- kvæði, og ekki þarf að lýsa því fyrir viastrisinnuðu fólki og öl’-um andstæðingum her- námsins hvérsu ágætan fulltrúa það hláut á þingi við þann kosningasigur. Þjóðviljinn hefur átt viðtal vií Finnboga Rút þar sem liann gerir nánari grein fyrir fram- boði sínu að þessu sinni og viðhorfum sínum til þjócmál- aima og verður það birt í blað- inu á fimmtudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.