Þjóðviljinn - 19.05.1953, Síða 7
Þriðjudagiir 19. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (T
Eins og vikið liefur verið
að í Undanfarandi köflum-
hefir hin pólitíska loftvog
Hermanns Jónassonar verið
næsta óstöðug. Að öllum jafn-
aði hefur hún þó staðið býsna
lágt. Það er aðeins á undan
hverri kosningavertið, að 'hún
hefur teki'ð að stíga slcyndi-
lega. í vertíðarlok hefur hún
svo fallið niður á storm og
þar niðurfyrir, og þar hefur
hún svo staðið, unz næsta
vertíð hófst.
Það hefur mikið verið rætt
og ritáð um orsakir þær, sem
liggja til grundvallar fyrir
hinu óstöðuga veðurfari Her-
manns. Sumir hafa haldið þvi
fram, að það stæði í sambandi
við einhver náttúruöfl, ekki ó-
svipað því er 'gikt hleypur í
gamalt fólk á undan norðan
veðrum. Aörir eru þeirrar
skoðunar, að maðurinn sé í
raun og veru svo ósvffinn og
purkunarlaus, að hann gangi
að því eins og hverju öðru
verki að svíkja heiðarlegt
fólk til fylgis við flokk sinn
meö fögrum s’agoröuin, staA
ráðinn i því að hafa sín eigin
orð að engu.
Þá eru enn aðrir ksvo ham-
ingjusamir, að þeir lifa og
deyja í þeirri nota’egu trú, að
Hermann sé alltaf að berjast
fyrir og framkvæma þá
stefnu, sem orð hans túlka,
þegar hin pólitíska ioftvog
stendur á Meget smukt. Þeir
trúa því í barnslegri einfeldni,
að allt sem Hermann gerir sé
jafngott og fagurt og indælt
og þáð sem hann segir, þeg-
ar honum tekst bezt.
Við slíka mcnn þýðir ekki
að tala. Hermann er þeirra
guð, sem þeir trúa á, hvort
sem hann lemur og hræðir eða
friðar og græðir.
Ég' fyrir mitt leyti er þeirr-
ar skoðunar, að liin póhtísku
hrekkjabrögð, sem Hermann
Jónasson hefir lagt stund á
frá upphafi sinna pólitisku
vega, stáfí ekki af neinum á-
hrifum veðurfarslegs eðiis,
enn síður af mannvonsku eða,
illu innræti, en sázt af öllu af
raunsæi, ábyrgðartilfinningu
eða stjórnkænsku.
í hinum sterkbyggða, glírnu-
skrokk Hermaims Jónassonar
lejmist einhver innri veikleiki,
sem fyrirmunar honum að
fyigja nokkru góðu málefni
fram ti’ sigurs. Það er með
Hermann éins og Pétur Gaut.
Á úrslitastundum, þegar að-
eins er um það að velja að
vera maður eða þræll, þá
lyppast Hermann Jónasson nið
ur, eins og mæðiveik kind og
segir með Pétri Gaut:
Nú beygjum við hjá, eins
og Beygur kvað.
Hann Hermann hefur nú
alltaf viljað vinstra samstarf.
segja vesalings kariarair hér
norður í Strandasýslu. þegar
þeir eru að bera blak af Iíer-
manni sínum, en hann Ey-
steinn er bara svo erfiður við-
fangs.
Nei, það er ekki hann Ey-
steinn f jármálaspekingur, sero
hefur orðið Hermanni fjötur
um fót. Nóg hefur nú sá
maður á sinni könnu þótt hans
hlutur. sé ekki geröur hörmu-
legri en efni standa til. Það
er einhver annar Eysteinn,
húandi í Hermanns eigin
brjósti, sem gert, hefur úr hon-
um hið pólitíslca viðrini, sem
hann raunverulega. er.
Tvisvar hefur Hermann
Jónasson mamtað sig upp í
það að skera upp reglulega
herör gegn íhaldinu frammi
fyrir háttvirtum kjósendum.
Og tvisvar hafa kjósendur gef-
ið honum umboð til þess að
halda jæirri bará.ttu áfram á
Alþingi og í ríkisstjórn. Þetta
var í hið fyrra. skipti árið
1937, en i hið síðara skipti
árið 1949. En í bæði þessi
skipti hefur Hermann kosið
sér það hlutskipti, að beygja
hjá þeim örðugleikum, sem
kynnu að hafa orðið því sam-
fara að fylgja kosningasigr-
unum eftir. Samkvæmt 'þeirri
reyns’.u, sem fengin er, hljHur
Skúli Guðjóusson:
manns Jónassonar gagnvart
raunverulegu eða ímynduðu
ofurefli kemur þó enn skýrar
í ljós, þegar athuguð eru við-
brögð ha.ns gagnvart heims-
sögulegum veðrabrigðum, eða
samskipti okkar við aðrar
þjóðir á því timabili sem
hann hefur fengizt við stjórn-
mál.
Hermann er enginn pólitísk-
ur stigamaður sem af ráðnum
hug eða illum vilja ofurselur
þjóí sína útlendri áþján. Þetta
er að vísu ekki mikið hrós, en
það er þó meira, en svo, að
allir íslenzkir stjórnmálamenn
eigi það skilið.
Postuli valdsins
Vú beygjum við hjá eins
og Beygur kvað
Þœfftr af Hermanni Sfrandaþengli IV.
sigur Framsóknar imdir for-
ystu Hermanns Jónassonar í
kosningum að þýða sigur 1-
haldsins j’fir Framsókn að
kosningum loknum.
Hermann liefur gert og ger-
ir vafalaust margar tilraunir
til að afsaka þetta athæfi sitt
með innantómum slagorðum,
eins og t. d. raunsæi, þegn-
skapur, ábyrgðartilfinning, á-
byrgðarleysi og ósamstarfs-
hæfni annarra flokka en í-
haldsins. En allt era þfctta
tylliástæður, sem ekki er hægt
að taka til greina. Orsakanna
er fyrst og fremst að leita
hið innra með Hermanni sjálf-
um. Eins og hann hefur rika
tilhneigingu til ag beyg'ja
veika aðila, flokka eða ein-
staklinga undir vilja sinn og
vald, svo er honum gjamt að
hopa á hæli og lj’ppast niður
fyrir þeim, er hann te’ur sér
sterkari, jafnvel þótt það
kunni að vera helber ímynd-
un.
Viðskipti hans við íhaldið
sýna þetta glöggt. Hann get-
ur bslgt sig upp cg boöið
'því byrginn, meðan hcnn tal-
ar yfir róttækum kjósendum
sínum eða situr óhultur í
skrifstofu sinni og skrifar
árnmótahugleiðingar, eins og
barátta hans gegn Breiðfylk-
ingunni 1937 og hinar frægu
Hciðnabergspi'édikanir bera
vitni um. En þegar þar er
komið sögu, að mál er að láta
vcrkin tala yfir höfuðsvörðum
íhaldsins, þá er hann allt í
einu oröinn umkomulaus og
sa.manfallin eins og gúmmí-
blaðra, sem vindi hefur verið
hleypt úr.
Þessi vanmetakennd Her-
Ef Hermann vildi af fullri
hreinskilni greina frá afskipt-
um sinum af sjálfstæðismál-
um þjóðar sinnar og viðbrögð-
um sínum gagnvart erlendri
ásælni, yrði það bezt gert með
orðum Páls postula: Hið góða,
sem ég vil gjöra, þa'ö gjöri ég
ekki, en hið illa, sem ég vil
ekki gjöra, það gjöri ég.
Um það leyti, sem Hermann
'háði sina frægu baráttu gegn
Breiðfyikingimni, var pólitískt
veðurfar í Evrópu tiltölulega
hagstætt. Borgarastyrjöldin á
Spáni var cnn óráíin og lýð-
veldisherinn jafnvel í sókn.
Leon Blum hafði myndað
stjórn með kommúnistum í
Frakklandi, og víða voru uppi
hrejTingar að spyrna við fót-
um og rejma að hefta fram-
gang fasismans. Og þá voru
atkvæði kommúnista norður
á Ströndum þakksamlcga þeg-
in og fyllilega nothæf til þess
að fleyta Hennanni inn á þing.
En veldi Hitlers óx meðt
ári hverju og þá gerðist Her-
maan, sem höfuðkokkur þjöð-
stjórnarinnar, nokkurskonar
staðgengill íhaldsins og for-
verksma.ður. Það var um þess-
ar mundir, sem hann gjörði út
hinn dularfu’la sendimann
sinn. á fund Himmlers sláluga
sem frægt er orðið.
En góðu heilli burgu Bret-
ar Hermanni frá þvi að heill-
a.st af Hitler, meir en raun;
varð á.
En þá var 'líka komið ann-
að vald honum voldugra, sem
hann átti ákaflega erfitt með
að halda manndómi sínum.
fj-rir. Báru viðskipti Her-
manns við hið brezka og’
bandaríska setulið striðsár-
anna he’zt til oft vitni því
þrcklej-si, sem einkennir þena-
an mann þegar við ofjarla er
að etja.
En þó tekur fjrrst átján 'yf-
ir, þegar kemur að því ófremd
arástandi, sem héfá-t með
Keflavíkursamningnum. Her-
mann er á móti Keflavikur-
samningnum. Hann er á móti
Marshallhjálp. Hann er á.
móti Atlanzhafs'bandalagi.
En hvað þýðir fyrir einn
vesælan mann að tiafni Her-
mann Jónasson að steyta sig
á móti hinum voldugu Banda-,
ríkjum. Hanti gefst upp
strax í fyrstu lotu 'hverrar
baráttu. Hermann vill ekki
berjast, ekki vegna þess, að
hann viti ekki hvað rétt sé,
heldur af hinu, að hann trú-
ir ekki á sigur hins rétta máls
staöar.
Það er fyrst, þegar herlið-
inu er laumað hér á land
1951 að þjóðinni fornspurðri,
að Hermann sýnir enga mót-
spjrrnu. Þá er hann orðið full
tamið dráttardýr, meö aktýgj-
um og öllu saman, reiðubúinn
að láta. spenna sig fyrir va.gn
erlendra landræningja, hvenær
sem þörfin kallar.
Um það ber áramótahug’eið
ing hans og framkoma á síð-
asta. flokksþingi glöggt vitni.
Framhald af 1. síðu.
ríki samþykktu á allsherjarþingi
SÞ í desember — þeirra á meðal
Bandarikin —: var gert rúð fjrr-
ir, að allir fangar yrðu sendir
heim.
Ef þeir vildu ekki snúa -'heim,
var gert ráð fyrir, að ákvörðun
yrði tekin um framtið þeirra
sem eftir yrðu á ráðstefnu stjóni-
málafulltrúa deiluaðilja.
Einfaldur meirihluti ráði
Indverska stjómin getur Á öðru
lagi ekki fallizt .á bá .kröfu
Bandaríkjanna, að hlutlausa
nefndin, þar sem Svíþjóð, Sviss,
Pólland, Tékkóslóvakía og Ind-
land eiga að fá saeti, megi því
aðeins taka ákvarðanir, að alUr
fulltrúar séu sammála. Hún legg-
u.r á það áherzlu, að fylgt verði
tillögum hennar um að einfald-
ur meiri'hluti ráði. Fyrir. því er
einnig gert ráð i síðustu tillögum
nprðanmanna.
Síðast en ekJri sizt leggur. indr
verska stjómin álierzlu á, . að
haldið verði fast við hugmynd-
ina um stjórnmálaráðstefnu að
loknum vopnahléssamningum til
að skera endanlega úr um fram.
tíðarhiutskipti fanganna. Harri-
son, formaður ibandarísku samn-
inganefndarinnar, sleppti ekki
einungis þessu atriði úr tillögum
sínum; hpnn hefur -beinlinis
'þvertekið fyrir að málinu yrði
skotið fyrir slika ráðstefnu, enda
iþótt hún væri eitt af megínat-
riðunum í indversku -t.il'Iögunúm
sem Bandaríkin samþykktu á
þingi SÞ.
Fundur á morgun
Harrison hershöfðingi hefur
dvalizt í Tókíó síðan á laugar-
dag til viðræðna við Mark C’ark-
yfirmann Bandarikj ahers - í Kór-
eu, og var fundum samning.a-
.nefndanna fresíað þangað til á
morgun að beiðni hans. Það þ.vk-
ir líklegt, að iharm hafi fengið
fyrirskipun um að slá af kröf-
u-m sínum. Bæði . GhurehiiL- og
Attlee lýstu því yfir I t#um
sínum í brezka þinginu í -síðusíú.
viku, að 'þeir álitu siðustu tiUög-
ur. norðanmanna vel fallnar t-íl
að rnynda- umræðugrundvöil og
stjórn 'Kanada hef,ur látið sendi-
herra, sinn I Washington tií-
trúar hennar í Kóreu hafi
„hlaupið á sig“, þegar þeir höfn-
uðu tillögum norðanmanna.
Burt; meis Harri.soní
Dailjr Ilerald, aoalmálgagn
brezka Verkamannaflokksins,
sagði í gær, að ef ekki gengi
hetur í Panmunjom á fundi
samninganefndanna á morgun,
ýrði að taka til athugunar hvort
ekki væri heppilegra að cinhver
aðili sem hejrrði beint undir SÞ
tæki að sér að stroja við uorð-
anmenn í stað bandarísku
samningamannanna. í neðri
déild brézka. þingsins spurði
éinn af þingmönnum Verka-
mannaflokksins, Henderson, sir
Winston Churehill forsætisráð-
hérra, hvort ekki væri heppileg-
ast, að indversku tillcgurnar
sem saiTbþj’.iktar voru á þingi
SÞ \Tðu lagðar til grundvallar
fi*ekari umræðum og sir Wins-
ton svaraði. að hann mundi
talca þetta. til athugunar, enda
hefði hann sjálfur haft þetta
í huga.
EGYPZKA .. stjórnin hcfur sent
bi’ezku, stjórninni tvær mótniæla-
orðserulingar vegna yfirga.ngs
Bi-eta á Súezeiði, hertöku 'járiv
bi-autarstöðvar og þorps og of-
beldisárása ■ á égypzka borgana.
WOsoní Moskva
Harold Wilson, sem var verzl
unarmálaráðlierra í stjórn
Verkamannaflckksins brézka
og er einn helzti leiðtogi vinstri:
manna. í flokknum, er nú kom-
inn til Moskva í viðskiptaerind-
um.
Wilson kom við í Berlín á
leiðinni og átti þar tal við kín-
versku verzluuarnefndina, sem
þar hefur aðsetur, og lét í ljós
ánægju sína með þann arangúr
sem þar náðist. Wilson, sembýst
víð að dveljast um tíu daga í
höfuðborg Sovó'trikjanna, er
ráðmautur einnar af stærstu
timburverzlunum Bretlands.
Hann hefur aður , dvalizt í
Moskva. í sömu erindum, og
var formaður brczku ncfndar-
innar sem gerði 4 ára viðskipta-
sanrning við Scvétríkin árið
1947.
FEANSKA hoi-stjórnin tilkynnti i
gær, að hersveitir hennar hcfðu
ná« n. vald c’tt borginni Xiengk-
houang í miðhluta Laos,
v • .
EFBI deild vesturþýzlca þingsins
íuUgilti á föstudaginn var hcr-
væðingarsamningana' með 23. at-
kvæðnm gegn 15.