Þjóðviljinn - 19.05.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.05.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 19. maí 1953 ByggingaSéiag veikamanna: Ikynnin Tekið' verður á móti greiðslum á árgjöldum félagsins á skrifstofu- þess í Stórholti 16 þriðju- daginn 19. þ.m. kl. 6-10 e.h., miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 8--10 e.þ. og fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 8-10 e.h. Sýnið fyrraársskírteini. Munið að greiða gjöldin skilvíslega til þess að þér fallið ekki út af með- limaskrá. Stjórnin 60 ár Faðir ísleiizkrar siiiidmeiiiiissgar 1893 — 1953 B.S.S.B. B.S.S.B. ilir ti! soiu 1. Kjallaraíbúð í Kleppsholti, 2 herb. og eldhús. 2. Fjögurra herb. í búð við Kópavogsbraut. 3. Fjögurra herb. rishæðar íbúð í Kópavogi fæst í skiptum fyrir þriggja herb. íbúð. 4. Nýtt hús, sem er verið að ljúka við í Kópa- vogi: fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð 1 bæn- um? ...... Illlfii Þeir, sem hafa hug á að festa sér íbúð í fjölbýl- ishúsi við Fjallhaga, gefi sig fram fyrir 20. þ.m. Skrifstofan opin. kl. 17—19.30 virka daga (Lind- arg. 9a efstu hæð). í Stjórn B.S.S.B. í dag er íslenzka þjóðin að verða eina þjóðih í lieiminum, sem náð hefur því valdi yfir nátfcúrunni, að kurina að synda. Þar sem svo að segja hvert ein- asta mannsbarn í landinu getur bjargað sér á sundi, ef það lendir í .sjávarháska. Og í vor eru liðin 60 ár síðan Páll Er- lingsson hóf sundkennslu hér í Reykjavík og lagði með henni grundvöllinn undir þá simd- menningu, sem við nú stöndum á, og hvergi á sér hliðstæðu í víðri veröld. Hggur ieiSiu Sósíalistafél&g Reykjavíkur FELAGSFDN verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í samkomusal Nýju mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg. Til umræðu: Framboð Sésíalistallokksins í Beykjavík Félagar mæti stundvíslega og sýni skírteini við innganginn. — Skilið könnunarblokkum á fundinum. Stjórnin Kesningaskrifstofa Sósíalistaflokksins Þórsgöío 1 — Sími 7510 Skrifstoían gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarh- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skifstoían er opin kl. 10-10 2. Á þjóðveldisöldinni og í frum kristni var sundmenning okkar í miklum blóma. En þetta vald yfir náttúrunni var brotið á bak aftur, þegar þjóðia glataði sjálf stæði sínu. ,,Þegar deyfðin kom yfir þjóðina, týndist sú mennt“, segir Jónas skáld Hallgrímsson í formála ao fyrstu kennslubók í sundi, sem gefin var út hér á landi og Jónas þýddi en Fjöln- ismenn gáfu út 1836. Um líkt leyti og Páll hóf sund kennsluna er tekið skýrt fram í flestum sóknarlýsingum, að enginn kunni sund í sókninni og að fæstir íslendingár liafi séð mann synda. Margir höfðu reynt að glæða áhuga þjóðar- innar á suadíþróttinni, áður en Páll hóf starf sitt hér m.a. hann sjálfur meðan hann var bóndi austur í sýslum. En árangurinn var því miður ekki mikill. En það, sem gert var á þessum ár- um frá 1821 til 1893 hafði að vísu mikla þýðingu þó hins vegar vjrkileg sundmenning festi ekki rætur með alþýðunni fyrr en eftir að Páll hafði starf- að fjöldamörg ár. Sjá íþrótta- blaðið 1. og 2. tbl. XV. árg. 4. Sama árið og Páll byrjaði kennsluna fórust Magnúsi Stephensen landshöfðingja m.a. svo orð á alþingi í umræðum um fjárlagafrv.: ,,Það kveður lítið að sund- Páll Erlingsson kennslu út um landið enn sem komið er, því þó að veittar hafi verið 100 kr. á ári til sund- kennslu sumstaðar á landinu, þá hafa þær 800 kr., sem alls hafa verið ætlaðar til sund- kennslu, ekki verið notaðar a!l- ar“. 5. Páll barðist á móti hjátrú og hindurvitnum. Áhuginn fyrir sundmenntinni var lengi að ná tökum á alþýðunni. Margir töldu það stríða á móti lögum guðs og manna, að læra að synda. En sleppum þeirri sögui Það voru aðallega mennta- menn, sem áhuga höfðu á sund- menntinni. En Páll var ekki samdóma þeim, ao alþýðan myndi taka það upp af sjálfum sér að læra að -synda, ef hún • Framhald á 11. síðu Reykjavíkurmótið: Víklngur vaissi Þrótt 4:1 Lið Víkings: Ólafur Sigurðs, Sveinbjorn, Axel Einars, Gissur, Guðmundur Sæmundsson, Sig- urður Jónsson, Gunnar Símonar- son, Björn Kristjáns, Símon Sí- monarson, Bj.arni og Reynir. Lið Þróttar: Kristján Þórisson, Gunnar Pétursson, Haráldur Eyjólfs, Halldór Backmann, Wilriam, Baldur Þórðarson, Óli Ólafsson, Tómas Sturlaugsson, Sigurgeir Bjarnason, og Eðvarð Vilmundarson. Mörkin fyrir Víking settu: Gunnar Simonarson 2, Björn 1 og Bjarnj 1, en fyrir Þrótt Sig- urgeir. Dómari var Haraldur Gíslason. iLeikur þessi var úrslitaleikur um það hvaða félög skipuðu tvö neðstu sætin og það féll í hlut hins unga félags Þróttar að tapa og fá því ekkert stig í mótinu. Engum sem á horfði duldist að sigurinn féll réttu megin, að Víkingsliðið var betra. Þróttur hefur ekki enn fengið þann þroska se.m þarf til að keppa í meistaraflokki til að ná sigri. Mörg félög hafa orðið ,að ganga þá erfiðu braut mörg ár og 'er því ekki ástæða fyrir Þrótt að láta hugfallast þó ekker.t stig fáist eftir fyrsta mótið í heild v.ar leikur þessi léleg- ur knattspyrnulega séð og ekki varð iséð að lið Víkings ætti 45 ár að baki 'einmitt í ár. Liðið var meira og minna á molum, og þei.r ,sem beztir voru eins og Bjarni og Reynir eru meira og minn.a molar út af fyrir sig, en verða ekki hornsteinar undir ibyggingu liðsíns sem þeir gætu; verið og væri liðið illa sett ára þeirra. Sveinbjöm er að verða öruggur bakvörður. Eyrs.ta mark leitesins gerði Sigurgeir fyrir Þrótt en ósigurinn varð ekki umflúinn. Gunnar, skaut óverjandi eftir að hafa komið inn á mark-teig og tekið sendingu frá vinstri. Hann gerði líka annað markið með iskalla eftir igóða miðun frá Birni. Þriðja markið gerði svo Björn og síðasta marilcið setti Bjarni með föstu skoti. 11. fl. mótið Á laugardag hélt II. fl. mótið áfram og þá fóru fram 'tveir leikir milli Þróttar og Fram og vann (Fram '6:0. í síðari leiknum vann Valur KR með 6:1. Síð- ustu leikirnir fara fram 23. þ. m. (Víikingur dró si,g út úr þessa móti sem og III., IV. og I. f 1.>.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.