Þjóðviljinn - 19.05.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.05.1953, Qupperneq 9
Þriðjudagur 19. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm db ÞJÓDLEIKHÚSID La Traviata ópera eítir G. Verdi. Leikstjóri: Símon Edwardsen. Hljómsvei'tarstjóri: Dr. V. von Urbancic. Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Krist- jánsson óperusöngvari. Frumsýning föstudaginn 22. maí kl. 20. Uppselt. Önnur sýning laugardag 23. maí> k,l- 16- Þriðja sýning mánudag — annan hvítasunnudag — kl. 20. Pantanir á þessum sýning- um sækist í dag og á morg- un, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Síman 80000 og 8—2345. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit) Þessi athyglisverð og stór- brotna mynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl. 5.15 og 9. — Bönnuð 'börn- um yngri en 16 ára. — Að- göngumiðasala 'hefst ki 4. (iAMLA - i#!lj Sími 1475 Faðir brúðarinnar (Father of the Bride) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk kvikmynd, byiggð á metsölubók Edwards Streeters. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Elizabeth Tayior, Joan Bennett Sýnd kl. 5, 7 og 9. A. Sími 6444 Uppreisnarforinginn (Captain Fury) Afbragðs spennandi og at- burðarík amerísk mynd tekin af Hal Hoach. Myndin gerist í AstraUu meðan þar var fanganýlenda Breta og sýnir mjög spennandi uppreisn er fangarnir gera undir forustu írsku freisishetjunnar Michael Fury. — Brian Alierne, Victor Mc Uaglen, June Uang, Paul Lueas. —- Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIA65 REYKJAYÍKUR1 Góðir eiginmenn sofa heima (40. sýning). Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími. 3191. Síðasta sinn. Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 -—7 í dag. — Sími 3191. Næst síðaSta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag. — Sími 3191. Sími 1384 Ævintýralegur flótti (The Wooden Horse) Sérstaklega spennándi ný ensk stórmynd, byggð á sam- nefndri metsölubðk eftir Eric WiHiams, en hún kom út í ísl. þýðingu s. 1. vetur. Aðal- hlutverk: Leo Genn, David Tomlinson, Anthony Steel. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. T eiknimy ndasaf n Alveg nýjar og spennandi teiknimyndir í litum. Sýnd kl. 5. Sími 6485 Hraðlestin til Peking (Express to Peking) Afar spennandi og viðburða- ník amerí'sk mynd er gerist í nútíma Kína. Aðalhlutverk: Corinne Calvet, Joseph Cotton, Edmund Gwenn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd íkL 5, 7 og 9. TP1 * /’li’l (* i? «*-■- 1 ripoíioio —— Sími 1182 Þjófurinn 'Heimsfræg ný, amerísk kvikmynd. — Ray Milland. — Sýnd kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. Göfuglyndi ræn- inginn (Tlhe Ilighwayman) Afar spennandi amerísk skylmingamynd frá byltingar- tímunum í Englandi tekin í eðlile'gum litum. — Philip Friend, Wanda Hcndrix. — Sýnd kl. 5 og 7. Sími 81936 Harlem Clobe- trotters Bráðskemmtileg amerísk mynd um þekktasta körfu- knattleikslið Bandaríkjanna. Þetta er ein skemmtilegasta og bezta mynd um körfuknatt- leik sem hér hefur sézt. Allir unnendur þessarar skemmti- legu íþróttar verða að sjá þessa mynd sem er leikir af hinum fræga Harlem Clohe- trotters, sem allir eru blökku- menn. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kmtp - Sula Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Odýrar Ijósakrónur Iðja h. t. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Verzlið þar sem verðið er lægst P-antanir lafgreiddar máou- daiga, þriðjudagia og fimimtu- daiga. Pöntunum veitt mnót- taka alla viirka da-ga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8. Vörur á verksmiSju- verðl Ljósakrónur, vegglampar, borS- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastrætl 7, síml 7777. Sendum gegn póstkröfu. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, simi 82108.__________ Fasteignasala og allskoniar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfiræðing- ur, Aða-lstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inmgangur frá Tún- götu. Sími 1308. Málflutningur, fasteignasal*, innhelmtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Innrömmnro Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Hafið þér athugað hin ha-gkvæmu afborgunar- fejör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum hús-gögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Htvarpsviðgerðii B A D 1 ó, Veltusundl L aimt 80300. Ödýr barnavagn til sölu á Lan-gholtsve-g 104, kjallara. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimUistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- gUtur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 6113. Opln frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðii s y I g J a Laufásveg 19. — Sími 2868. HeimasSmt 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um i Rcykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavikur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Próðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Viljið þér selja notuð íslenzk Mmerki? Ef svo er, gjörið svo vel að senda, síma eða skrifa. Ægir Ólaísson Laugaveg 18b. Sími 7373 --------------------------^ "------------------------------------V vantar á b.v. Goðanes. Upp- lýsingar um borð í skipinu í Reykjavíkurhöfn til hádeg- is í dag og I síma 81281. \-----------------------------«' FelugMíf Þjóádansa- pV félag Reykja- ».'1_______ víkur Sýningarflokkur, æfing kl. 7 í kvöld í Skátaiheimilinu. Farfuglar! Hvítasunnu- ferðir: 1. Skógræktanferð í Þórsmörk. 2. Göngu- og skíðáferð á Snæ- fellsjökul Uppl. í Aðalstræti 12 á mið- vikudagskvöld kl. 8.30 til 10. Á sama tíma veittar uppl. í s-íma 82240. Ferðafélag Islands fer 2y2 dags skemmtiferð út á Snæfellsnes og Snæfellsjökul yfir hvíta- sunnuna. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 2 á laugardag og ekið að Arnarstapa á Snæ- fellsnesi. Á Hvítasunnudag verður gengið á jökulinn og komið við í sælu-húsi félags- ins, sem er í jökulröndinni. Um þet-ta leyti er oft góður skíðasnjór á jöklinum. Á ann- an hv'í-tasunnudag verða skoð- aðir ýmsir merkir staðir á nesinu. Fólk hafi með sér tjöld, viðleguútibúnað og mat. Áskriftarlisti liggur frammi í skrifstofunni. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föst-udag. Allar upplýsingar eru gefnar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Skíðadeild K. R. tekur þátt -í för Ferðafélags íslands á Snæfellsjökul. Skíðanefndin. Þeir kaupendur Þjóðviljans, seaa vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. SKiPAÚTGeRÐ RIKISiNS Esja austur um land hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Aukureyrar og Siglufjarðar á -morgun og fimmtudag. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. til Snæfellsnetss-hafnar og Flat- ej’jar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir á Föstudag. fer til Vestmannaeyja í dag. Næsat ferð á föstudag. Vörú- móttaka daglega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.