Þjóðviljinn - 19.05.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 19.05.1953, Side 11
Þriðjudagur 19. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Ctvarpið Framhald af 4. áíðu. troða andlausu trúarstagli þar að auki inn í kvölddagskrá virkra daga, en mér virðast þær vikur vera færri, sem ekki eru nú orðið notaðar á þann hátt. — En svo fór Egg- ert Stefánsson með okkur inn í ríki hestsins á þann töfra- liátt, sem fáir munu eftir leika. Nafn Eggerts Stefáns- sonar er eitt hið glæsilegasta á nafnalista islenzkra lista- manna. Þar hefur nafei hans verið bundið sönglistinni, og liefur þar ekki aðeins verið um að ræða söng hans, held— ur alla hans umgengni við söngmenntina og tengsl hans við hjarta þjóðlífsins á þeim sviðum. Nú er hann einnig tvímælalaust einn listfengast- ur rithöfundur á Islandi og bregður það mestum töfrum um list hans eins og áður, að Island ríkir og drottnar i hjarta hajsis, og ailt það, sem frá hjarta hans kemur, það kemur fhá fósturjörðunni og er fósturjörðin sjálf Bezti þáttur Um daginn og veginn um mánaða skeið, enda hafði það dottið í IJt- varpsráð að fela Sverri Krist- jánssyni þáttinn. Mætti því oftar hugkvæmast að fela þann þátt mönnum, sem lands lýð þykir gott á að hlýða. G. Ben. ítliretðið Bæitdaförin Framh. af 12. síðu iðaðarmaður og einn múrari. Förin hefst eins og óður grein- ir í dag og verður farið með Gullfossi til Frederikshavn á Jót- landi og komið 'þangað aðfara- nótt hvitasunnudags. Þaðan AB-tiifnii Framhald af 12. síðu. ofarlega á listanum í Eeykjavik og hélt sér óspart fram. Það fékk hinsvegar engar undirtekt- ir í liði AB-manna hér og ætl- aði flokkss'tjómin þá að reyna að ihafa Jón .góðan með því að senda hann á Seyðisfjörð og taldi 'honum trú um möguleika á upp- 'bótarsæti þar! Reynd gamalkunn aðferð? Forkólfar AB-flokksins munu leggja fast að Jóhanni Fr. Guð- mundssyni og fylgismönnum hans að draga framboðið til baka. Og ef að líkum lætur verð- ur eklsi sparað að gera Jóhanni góð boð. En litlar líkur eru tald- ,ar á að það heppnist og reynist svö ganga rúmlega 100 AB-menn á Seyðisfirði ’til kosninga í tveim fylkingum Iþann 28. júní n. k.! IEr þessi attourður enn ein sönnunin fyrir þeirri almennu upplausn sem ríkjandi er í liði AB-flokksins. Heimilisþáttuxiiin Framhald af 10. síðu. um á sama hátt og kvenskórn- ir; einkum bar mikið á vín- rauða litnum. Ennfremur voru sýndir ótal barnaskór, 'bæði fal- legir og hentugir, að undan- tekaum nokkrum hvítum og Ijósbláum skóm, sem eru orðn- ir Ijótir eftir einn dag. exu komnar FIÖLBBEYTT tJRVAL Paníanir óskast sóitar sem íyrst. Békabúð Norðra Hafnarstræti 4, sími 4281. RáSgert er að Gullfaxi hafi viðkomu í Stafanger á leið til Kaupmannahafnar þann 30. maí. Nokkur sæti til Stavanger eru enn laus. Væntanlegir farþegar geri svo vel og hafi samband viö afgreiöslu vora hið fyrsta. Flugfélag Islands verður farið suður Vestur-Jót- land til Askov, en síðan um Fjón og Sjáland fil Khafnar. ■Frá Khöfn yfir Eyrarsund og um Svíþjóð allt norður til Jamta- lands, en síðan haldið til Nor- egs. Dvalizt verður viku í hverju landi. X lok ferðarinnar um Nor- eg dveljast þátttakendur 2 sól- arhringa í Osló, en halda síðan heimleiðis þaðan með Gullfaxa hinn 14- júní n. k. iÁ ferð sinni um Norðurlönd- in fer hópurinn ekki venjulegar ferðamannaleiðir, heldur verða viðkomustaðirnir fy.rst og fremst venjuleg bændabýli og svo ýms- ar stofnanir, sem snerta bændur og búskap. Ferðin er sem sagt öll miðuð við að hún gefi þátttakendum sem mesta fræðslu og hagnýt umhugsunarefni, en að litlu leyti til skemmtunar. Hún á að vera kynnis- og fræðsluför bændanná. Qulný Soffia (Láa) Stefáns- Páll Erlingsson Framhald af 8. síðu. sæi menntamenmina synda, presta, lækna og sýslumenn. Björn Jónsson, ritstjóri, barð- ist árum saman fj'rir sund- mennt en fékk litlu áorkað. En hann fær Pál til að koma suður til að kenna sund. Og sennilega hefur Björn komið því inn hjá stiftisráðsinu, að koma á „sund- skyldu“ í Lærðaskólanum. Hér verður það mál ekki rakið. En það er skemmst frá að segja, að Páll vildi e'kki einskorða sig við skólasveina Lærðaskólans. Hann vildi að öll alþýðan lærði sund. Hann kenndi sjómönnum, bændum og verkamönnum og unglingum á öllum aldri sund. Meira. — E. K. Gamla Bíó: Faðir brúðarinnar (Father of the ibride) Litið er urgs manns gaman, •segir þar og minna gat það varla verið. Spencer Tracy er dálitið lyndinn stundum. Það eru miklir örðugleikar i undirbún- ingi að brúðkaupi Elísatoetar Taylor ög einu sinni segir hún kærastanqm upp vegna þess að thann vlll /veiða fisk í brúðkaups- ferðinni. Elísabet er ekkert fynd- in. Það var rr.ikið af smátelpum 'í toíó og af skrækjum mátti marka, að þeim fannst alveg aga- lega gaman. D. G. --------------------------X Grund Rauíarhöín Fædd 6. júní 1932 — ,Dáin 30 apríl 1953 Kveðjuorð frá unnustanum. Elsku Lóa —■ stúlkan mín: Þú lýstir mér að ströndum stórra sæva þót-t storma hreppti ég og veður hörð. Þín sorg er mín, þín gleði öll min gæfa; þinn guð er minn, þitt land mín fósturjörð. 1 hjarta minu hafðir þú byggt þér eilift heimili. Á kærleikaiis vængjum sóttir >ú gleðina þegar hún var fjarlæg. Þegar þyrnar stungu fætur mína var hjálpin þínar græðandi hendur. Þegar sorgin var í hjarta mínu, hvarf hún á braut er ég leit þin ljóm- andi saklausu augu. Aöalsmerki þitt var fórnfýsin. Og þú gafst mér trúna á lífið, kærleikann og Eisku stúlkan mín: Ó, hve heitt ég unni þér! Aiit hið bezta í hjarta mér vaktir þú og vermdir þinni ást. Æskubjart um öll mín spor aftur glóði sól og vor, og traust þitt var það athvarf, sem mér aldrei brást Óska ég þess, að angur mitt aldrei snerti hjarta þitt. Til þess ertu aútof Ijúf og góð. En ég vil þú vitir það, vina mín, þó hausti að, að þú varst mín sumnrþrá, mitt sólskinsljóð. Þvi er gott þú gleymir mér. Gæfan mín svo brothætt erJntepi og vonir mínar hrekjast stað úr 1 'stað. En ef ég skyldi áttum rlá, . einhverntíma, ég veit þá, að minning þin,ni ætti ég að þakká það.' Minningin um þig mun lækna ö!l mín sár. Elsku Lóa, guð geymi þig ávalt. SJgurður. Tveir ungir menn úr verhígðshregfingunni geta fengíið allt að mánaðardvöl í sumar í Danmörku í námskeiðum í verkalýðs- og öðrum félagsmálum. Dönskukunnátta nauð- sjuileg. Uppihald í Danmörku er ókeypis. Umsóknir skal senda til Sambandsskrifstof- unnar fyrir 1. júní og gefur hún nánari upp- lýgingar. Alþýðusamband íslands Nýkomið fyrir börnin Blýantar með strokleðri, 3 tegundir. Blýantar með stækkunargleri. Blýantar með myndaramma. Blýantslitir, margar teg. Krítarlitir. Penna- stokkar (byssur), yddarar (byssur, flugvélar, bíl- ar, bátar). Glansmyndir. 20 tegundir af amerísk- um myndabókum. Óskabókin (Alle börns önske- bog) o.fl. o.fl. Hafnarstræti 4, sími 4281. Maðurinn minn, Pálmi Lofisson • forstjóri,- andaöist aö lieimili okkár,. Sóleyjargötu 19, mánu- daginn 18. máí. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Thyra Loftsson. _y Verkfræðingur Ákveðið hef.ur veriö að ráöa verkfræöing að skipulagsdeild skrifstofunnar hér. Laun samkv. 6. fl. samþykktar um laun fastra starfsmanna Reykj avíkurkaupstaðar. Umsóknir sendist skrifstofunni í Ingólfsstræti 5 fyrir 21. þ. m. Bæjarverkfræðing-urinn í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.