Þjóðviljinn - 19.05.1953, Side 12
Almennt atvinnuleysi enn
rikjandi á Siglufirði
Togarar bœjarins ver8a aS leggja upp afl-
ann annars sfaÖar þar sem ekkert frysfihus
og engir herzluhjallar eru á staSnum
Þriðjudagur 19. maí 1953
110. tölublað
Fyrsta almenna bændaíör Búnaðar-
íélags íslands
Þstttakendur leggja af stað asl Gull-
Siglufirði. Frá fréttaritai'a Þjóðviljans.
Hér á Siglufirði ríkir alvarlegt og almennt atvinnu
leysi og litlar líkur til að á því verði breyting fyrst
um sinn. Togarar bæjarins eru báðir á veiðum en
hafa orðið að leggja aflann upp syðra þar sem hér er
ekkert frystihús sem getur tekið við fiskinum og
engir herzluhjallar.
Er að vonum mikil óánæ'gja
aiíkjandi hér með þetta éstand,
(þar sem þörfin fyrir atvinnu er
'brýn ‘hjá öllum almenningi, eftir
enfiðan atvinnuleysisvetur. —
Margir ihafa leitað suður á land
eftir atvinnu og Jhelzt verið um
það að ræða að komast í vinnu
á KeÆtavikurflugvelli, .sem flest-
ir líta ‘þó á sem algjört neyðar-
úrræði. Eru nokkur brögð að
iþvá að menn hverfi þaðan fljót-
lega heim aftur.
Skipt um vist
Alexander Arthur Guðnmnds-
son, sein var einn af fjórum
stofnendum „Frjálsrar þjóðar"
Jiefur nú hlaupið úr skipsrúmi
hjá „Þjóðvarnarflokki íslands“
og ráðið sig á skútu „Lýðvei d-
isflokksins". Verður Alexander í
kjöri fyrir aðstandendur Varð-
toergs í Vestmamiaeyjum við Al-
þ ingiskosningarnar í sumar og
hefur framboð lians Þegar verið
liagt fram.
Framiboð Alexanders .er fyrsta
framhoðið sem þess; kofningur
Úr Sjálfstæðisflokknum leggur
fram. En vitað er að auik þess
sem framboð er væntanlegt frá
„Lýðveldisflokknum“ í iReykja-
vík hafa forustumenn hans til
athugunar framboð í ýmsum
Ikjördæmum út um land.
Unnið er nú nokkuð að toygg-
ingu hins fyrirhugaða frystihúss
Síldarverksmiðja ríkisins hér á
Siglufirði. Er frystihús iþetta bú-
ið að vera á döfinni í hálft ann-
að ár o-g stóð lengst af á leyfi
Ólafs Thors til að hefja fram-
kvæmdir.
Er almenn gremja hér meðal
alls almennings út.af þessu sleif-
arlagi, enda með öllu óviðun-
andi að geta ekki hagnýkt tog-
ara bæiarins til að bæta úr hinu
almenna atvinnuleysi með þvií að
vinna úr aflanum hér heima.
Sjóma£ur dukkn-
ar í Keflavík
Keflavík, 17. maí. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Aðfaranótt sunnudagsins féV
Haraldur Óskar Jóhannsson út
af bát hér í liöfninni og drukkn-
að>.
iMargir toátar lágu í höfninni
og mun Óskar hafa verið að
fara milli þeirra, ásamt öðrum
manni. Félagi hans fór og gerði
lög'reglunni viðvart, en Óskar
náðist ekki fyrr en eftir 2 stund-
ir. óskar hafði átt heiriia i
Keflavik í nokkur ár. Hann var
31 árs að aidri. Hann lætur eft-
ir sig kon.u og þrjú börn.
ðánægðír ÁB-raeii á Seyðisfirði
bjóða frai gegn Jóni Sigurðssyni
íóharni Fí. Giiðnumdssors helur þegar kgl
fram framheð sifi.
Fyrir nokkru tilkynnti AB-blaöiö að Jón Sigurösson,
íramkvæmdastjóri þrífylkingarstjórnarinnar í Alþýöu-
sambandmu, yrði í framboði fyrir flokkinn á Seyöisfiröi.
Nú nýveriö hefur Jóhnan Fr. Guðmundsson, sem var
frambjóðandi AB-manna á Seyöisfiröi í síöustu kosning-
um, ákveðiö aö bjóöa sig þar einnig fram • fyrir AB-
ilokkinn og hefur Jóhann þegar lagt fram framboö sitt.
Framboð Jcihanns Fr. Guð-
imundssonar er istutt af 24 seyð-
firzkum AB-mönnum en það er
hæsta 'tilskilin tala meðmælenda.
Miá segja að iþað sé' kaldhæðni
örlaganna að sérfræðin.gur AB-
(klíkunnar í klofningi verkalýðs-
lélaga og .sundrungarstarfi ,í
verlcalýðshreyfingunni skuli nú
verða fyrir iþví að fá gegn sér
mótframtooð eigjn flokksmanna á
Seyðisfirði.
Vildi vera ofarlega í
Reykjavík
Ástæðan til þessa klofnings í
liði AB-manna >á Seyðisfirði mun
vera sú ,að framiboð Jóns, sem
Seyðfirðihgar .‘þekkja vel frá því
hann var erindreki Alþýðusam-
baridsins, var afráðið og auglýst
af flokksstjórninni í Reykjavík
án þess að AB-menn á Seyðis-
firði fengju almennt að láta
vilja sinn í Ijós. En þessi vinnu-
bröigð flokksstjórnarinnar átlu
hinsvegar rót sína að .rekja til
þess að Jón taldi sig sjálfsagðan
Framhald á 11. síðu.
Afiaði 1000 skippund
Reyðarfirði i gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
V.b. Snæfugl er nýkominn af'
vetrartmrtíð. Aflaði hann um
1000 skippund. Báturinn erfsjr-
inn aftur á veiðár í salt.
Sjómaður drukkn-
ar á Akrauesi
X>að slys vildi til á Akranesi
s. 1. laugardag að sjómaður
drukknaði þar í höfninni.
Var hann að ,róa kajak, en
kajaknum hvolfdi. Skipverjar á
Akurey fóru sjómanninum til
ihjálpar, en hann var dru'kknað-
ur þegar hann náðist.
Sjómaðurinn hét Thormod
Larsen, Norðmaður, toúsettur á
Siglufirði, kvæntur íslerizkri
konu og' áttu þau þrjú höm.
fossi til
I
Meðal farþega mev m.s. Gullfossi til Norðurlanda í (lag eru
þátttakendnr í fyrstu álmennu bændaförinni, sem Búmiðarfélag
íslands gengst fyrir til útianda.
Hugmyndinni um félagsferð
íslenzkra bænda til Norðurlanda
var fyrst hreyft fyrir 2 árum, en
'ekkért vrifð þá'áf framkvæmdum.
í "fýrra sumar átti svo Gísli
Kristjánsson, ritstióri, tal um
iþessa hugmynd við nokkra af
toændafulltrúum frá hinum Norð-
urlöndunum, sem hér voru þá á
fundi, og hvöttu þeir ‘ eindregið
til þess' að í förina yrði ráðizt.
Stjónimálafiindur Sósíalista-
flokksm^ í Olafsffrði
Ólafsfirði í gær. Frá fréttarit. ÞjóðvDjans.
S.l. föstudagskvöld ,hélt Sósíalistaflokkurinn almennan stjórn-
málafund í samkomnhúsimi í Ólafsfirði. Á fundinum mætti Lúð-
vík Jósepsson alþingismaður.
Lúðvik gerði i ýtarlegri ræðu
grein fyrir stjórnmálaástand-
inu í landinu. Eins og á fund-
unum í Húsavík og Siglufirði
ræddi hann alveg sérstaklega
sjávarútvegsmálio og gerði
skýra grein fyrir fisksöluhorf-
um og markaðsmálum almennt.
Fundarmenn gerðu mjög góð-
an róm að máli Lúðvíks og eru
sósíalistar hér mjög ánægðir
með komu hans hingað.
Gerpla
Bókmenntaliringurinn er í kvöld
kl. 8.30 í húsakynnum MIR.
í marz s. 1. var ákveðið að efnt
s'kyldi til farar, ef næg þátttaka
fehgist og hefur Gísli Kristjáns-
són síðan unnið að undinbúningi
far.arinnar og verður hann far-
arstjóri.
Að fararstjóra meðtöldum eru
þátttakendur 29 o.g hefur engum
verið synjað um þátttöku, en
þessi fjöldi er annars hámark
þess, isem gert var ráð fyrir.
Búizt var við að fleiri myndu
sækja um þátttöku í forinni, en.
ýmislegt veldur því að svo varð
ekki m. a. kosningarnar í sumarv
Einnig hafði verið gent ráð fyrir
að iþátttakendur yrðu úr flest-
um eða helzt öllum sýslum lands-
ins, en sú hefur raunin ’ekki á
orðið, þvi að úr nokkrum sýsl-
um hafa engir sótt um far, f. d.
engir úr Þingeyjarsýslum. Flesf-
ir eru þátttakendur úr Árnes-
sýslu 10 og úr Gullbringusýslú
ásamt Reykjavík 5. Elzti þátttak-
andinn er 70 ár.a en sá yngsti
24. Af ihóp þessum eru 18 bú-
andi bændur, 8 vinnumenn og
bændur hættir toúskap, einn kjöt
Framhald á 11. síöu.
Munið útbreiðslufund Æskulýðsf ylking-
ar Suðurnesja í Njarðvík í kvöld
Æskulýðsfylking Suðurnesja lieldur útbreiðslufund í sanv-
komusai Njarðvíkinga í ikvöld ki. 8.30.
Þar tala: Haraldur Jólianns-
son hagfræðingur, Guðmundur
J. Guðmumlsson forseti Æsku-
lýffsfylkingarinnar, Bjarni
Bergsson formaður Æskuiýðs-
íyikiingar Snðurnesja og Bjarni
Benediktsson frá Hóftegi.
Auk þess Ies Karl Guðmunds-
son leikari gamansögu, Jón
Múli Árnason syngur einsöng
og Gísii Halldórsson leikari les
upp.
Suðuriiesjamenn og verka-
menn á Kefiavíkurflugvelli,
munið fund Æskuiýðsfyikingar-
innar í kvÖld kl. 8.S0 í sam-
komuhúsinu í Njarðvílc.
Haraldur Jóhannsson Bjarni Benediktsson
Karl Guðinundsson
Gísll Halldörsson
Gnðm. J. Guðmundsson