Þjóðviljinn - 22.05.1953, Page 1
Föstudae,ur 22. maí 1953 — 18. árgangur — 113. toiublað
Thailand
kærir
Stjórn Thailands tilkynnti í
gær að hún mundi kæra „inn-
rásina“ í Laos fyrir Samein-
uðu þjóðunum.
Fj'lgdi með að stjómin nyti
skilnings og stuðnings Banda-
ríkjastjórnar i málinu!
Nmanu Úlafsdóttir — Guömnndur Wi($fi*ss*m:
*
I® Vi <5? fi 4- *£& i n *B1 *
veroi ao husni
hundrao n'
se tyrir
HúsnœBislaust fólk og húsnœSi i bœnum verSi skráS -f íhaldiS visaÓi
tillögunum frá til bœ]arrá<5s
Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Guðmund-
ur Vigfússon eftirfarandi tillögu:
,,Með skírskotun til þeirra miklu húsnæðis-
vandræða sem ríkjandi eru í bænum og þar
sem reikna má með að ástandið í húsnæðis-
máiunum fari enn versnandi á næsta hausti,
samþykkir bæjarstjórnin að sækja þegar um
leyfi til að byggja 100 íbúðir og ákveður að
leigja þær þeim fjölskyldum sem verst eru
staddar. Bæjarstjórnin leggur áherzíu á að
þessum byggingum verði hraðað svo að íbúð-
irnar verði tilbúnar 1. okt. n. k.
Bæjarstjórnin heimilar borgarstjóra nauð-
synlega lántöku til þessara byggingafram-
kvæmda“.
t framsöguræðu lýsti Guð-
mundur í stuttu máli húsnæð-
isyandræðunum ■ og kvað það
staðreynd, að fjöldi fólks væri
íhaldið á nndanholdl
V/ f \ .f', *r'" * '
samþykkir að biðja um leyfi til að byggja
smáíbúðir í sambyggingum til sölu
Ótti íhaldsins við fylgishrun
í kosningunum kom berlega
fram á bæjarstjórnarfundinum í
gær, irorgarstjóri þessi flutti til
!ögu um að skora á ríkisstjórn
og fjárhagsrá<> að gefa frjálsar
smáíbúðabyggingar í stórum sam
byggingum. Var sú tillaga sarn-
þykkt samhljóða.
Áður en borgarstjóri flutti til-
löguuna hélt hann álakanlega
hólræðu um sjálfan sig og íhald-
ið! iFjárhagsráð hefði verið sett
á stofn 1947 -— og það bannað
íbúðabyggingar, en 1951 hefði í-
haldið fengið því framgengt ,að
,,smáíbúðir“ sem eigendur byggðu
sjálfir væru gefnar frjálsar. Og
nú vildi íhaldið gefa „frjálsar"
smáíbúðir í sambyggingum er
byggingafélög byggðu til sölu!
Guðmundur Vifússon minnti
borgarstjóra á þá óþægilegu
staðreynd að reiði almennings
gegn íbúðabyggingabanninu hefði
beinlínis neytt íhaldið til þess
undanhalds að gefa smáibúðir
frjálsar. Þegar það hefði verið
til umræðu á Alþingi hefði Fjár-
hagsráð rekið upp ramakvein yf-
ir því hve siíkt væri hætlulegt,
því þá gæti ráðið ekki haft slíkt
eftirlit með fjárfestingunni sem
ætlazt væri til af því. Ætlazt
til af hverjum? bandarísku hús-
bændunum stjórnarflokkanna!
iMeð lánsfjárbanni hefði hins
vegar verið komið í veg fyrir að
„frelsið" til að byggja smáíbúð
ir hefði, komíð að notum nema
að litlu leyti.
Nú væri íhaldið aftur orðið
hrætt við almenningsálitið, og
jafnframt það, hve dreifðar smá-
íbúðir væru bænum dýrar, og
þyrði því ekki annað en vera
með því að gefa frjálsar smáíbúð-
ir í sambyggingum er byggðar
væ-ru til sö!u.
svo illa efnum búinn að hann
gæti ekki notað „frelsið“ til
smáíbúðabygginga, gæti aldrei
af sjálfsdáðum komizt í mann-
sæmandi húsnæði. Til þess að
leysa úr mestu vandræðunum
væri óhjákvæmilegt að bærinn
byggði 100 íbúðir fyrir næsta
haust, og væru þær ætlaðar
verst stæða fólkinu — en ekki
seldar.
Enginn efi væri á því að
byggja mætti 100 íbúðir fyrir
haustið, og væri ekkert á-
Framhald á 11. síðu
Franska
stjórnin féll
Traustsyfirlýsing á. stjórn
Rene Mayers var í gær felld
í franska þinginu með miklum
atkvæðamun.
Mayer hafði farið fram á
traustsyfirlýsiqgu í sambandi
við heimild til niðurskurðar á
ýmsum liðum fjárlaganna. Bað
hann stjórn sinni lífs með þeim
rökum, að ráðstafanir þessar
væru neyðarúrræði til að forða
fjármálum landsins frá algeru
hruni.
Eftir atkvæðagreiðsluna
baðst Mayer lausnar fyrir sig
og stjórn sína og hóf Auriol
forseti þegar viðræður við for-
vígismenn stjórnarflokkaana.
Nanna Ólafsdóttir flutti eftirfarandi tillögu á
bæjarstjómarfundinum í gær:
,.Vegna þess vandræðaástands sem ríkir í hús-
næðismálum bæjarins telur bæjarstjóm óhjá-
kvæmilegt að grípa til róttækra ráðstafana. í því
skyni skorar bæjarstjórn á hæstvirta ríkisstjóm
að gefa tafarlaust út bráðabirgðalög, er feli í sér
eftirfarandi ákvæði:
1. Hindrað verði að húsnæðislaust fólk sé borið
út úr íbúðum.
2. Að ráðstafa megi til afnota fyrir húsnæðis-
laust fólk því húsnæði einstaklinga, sem um-
fram er eðlilega íbúðarstærð, miðað við fjöída*
heimilismanna.
3. Að taka megi til umráða ófullgert iðnaðar-*
og verzlunarhúsnæði, sem í skyndi mætti geriU
nothæft sem dvalarstað til bráðabirgða fyrirj
húsnæðislaust fólk.
Ennfremur skorar bæjarstjórnin á borgarstjórai
að leita hófanna við Húsmæðraskólann og við aðra.
hússtjórnarskóla í bænum eða aðrar stofnanir^
sem hugsazt gæti að fengizt til að láta í té tilbúinu
mat handa fólki, sem hefur ekki aðstöðu til mat-<
reiðslu.
Jafnframt felur bæjarstjórnin borgarstjóra a<S
fylgja því fast eftir að húsaleigunefnd eða annail
aðilji geri þegar eftirtaldar ráðstafanir:
1. Að^láta fara fram skráningu þess fólks sem{
er húsnæðislaust.
2. Að láta skrá allt húsnæði í bænum ásamf
upplýsingum um notkun þess“.
í íramsöguræðu sinni sagði
Nanna að með afnámi bindingai'-
ákvæða húsaleigulaganna hefði
íhaldið fullkomnað það verk að
í húsnæðismálum Reykvíkinga
skyldi 'gróðasiónarmið kapítal-
ismans ríkja óhindrað. Þar serru
eftirspurn eftir húsnæði væri' núi
margfalt meiri en íramboðið'
Framh. á 11. síðu.;
Forsætlsráðherrar Bretlands og Frakk*
lands og forsetl USA hittast seint í júní
Fundurinn boðaður í skyndi vegna sívaxandi kröfu um
fund forustumanna Vesfurveldanna ©g Sovéfríkjanna
Tilkynnt var samtímis í London, París og Wash-
ington í gær að Churchill, Eisenhower og íorsætis-
ráðherra Frakklands heíðu komið sér saman um að
hittast á Bermúda síðari hluta júnímánaðar, til við-
ræðna um heimsmálin.
Var skýrt frá,. því í brezkum
fregnum að fundur þessi hefði
verið ráðinn í skyndi, enda
verður krafan um fund for-
ystumanna Vesturveldaima og"
Sovétríkjanna þyngri og víð-
tækari með hverjum degi sem
lí'ður.
Bæði Churehilí og Mayer,
í'orsætisráðherra Frakklands
létu þá ósk í Ijós a,ð fundur-
inn í Bermúda gæti orðið
undanfari fundar við ráða-
menn í Sovétríkjunum.
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins reyndi hins
vegar að draga úr þeim ummæl-
um, og lag'ði hami áherzlu á
að Bandaríkjastjóm hefði ekki
skuidbundið sig til þátttöku í
neinum fundi með forystumönn-
um Sovétríkjanna, og væri Ber-
múdafundurinn til iþess ætlaður
fyrst og fremst að samræma
skoðanir og afstöðu Vestur-
veldanna.
Snanma í júní verður í Lon-
don lundur forsætisráðherra,
brezku samveldislandanna.
Brezk blöð hafa’ ymprað á
því að á þessum fundi yrði bor-| an um fund með forystumönn-
in fram af mikum þunga kraf-l um Sovétríkjanna.
bibbb lierstttðvar í
Neregi Suirinn til baka
New Yoik Times fu!lviii að noiska
stjóinin væii að bieyta afstöðu sinní
New York Times hefur flutt þá fregn að norska stjórnin sé
í þann veginn að endurskoða afstöðu sína í herstöðvamálinu og
muni nú ekki ótiileiðanleg að láta Bandaxíkin fá flugstöðvar
í Norður-Noregi.
Norska utanrikisráðuneytið hefur borið þessa fregn til baka,
segir hún að engin hæfa sé fyrir henni og hafi norska stjórnin
í engu hvikað frá þeirri gfstöðu að láta ekki eriendu ríki í té
herbækistöðvar á norsku landi.