Þjóðviljinn - 22.05.1953, Qupperneq 2
E^^ÍIásöiii^Sariés dc Costcrv/* reikmniaí eíiir ;jtítóIp%uhh-Nie|seii
Er keisannn kom heim ur stríðinu spurði
hann hvers vegna sonur hans Fiiiippus
kæm^ppkki til að heilsa upp á hann. Erki-
biskupinn, sem var hirðmeistari prinsins,-
svaraði að hann hefði ekki viljað það.
Bækur og einvera væri eftirlæti hans.
Þeir gengu saman á fund prinsins og
fundu hann að lokum í rökkvum gangi,
þar sem aðeins ein týra biakti. Þar fundu
þeir lítinn apa hangandi á snaga. Undir
honum var brennandi glóð, og herbergið
þefjaði allt af sviðnu hári.
_____ • . '; tWA
Það var Ugluspegill sem skar fyrst þá
gerð hnáfskafts sem borgarar i Sjólandi
nota, þann dag í dag. Skaftj.ð var eins
og smámynd af búri. Innan í því var höf-
uðþúpa, ofan á þvi hundur. Þossar myndir
áttu að tákna: Verið á varðbergi gagnvart
dauðanum.
Þannig var Ugluspegill í einu hljóðfæra-
leikari, máiari og myndskeri.. En hann
lagði eklri stund á neina þessara greina
sérstaklega. Og Klér mislíkaði við hann
og sagði: Ef þú heldur áfram á þennan
hátt, Ugluspegill, rek ég þig brott úr
húsinu.
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. maí 1953
_* 1 dag er föstudagurínn 22.
^ maí. 142. dagur ársins. Iíá-
fióð eru í dag rétt eftir miðnætti
og kl. 12.47.
ir Kosningaskrifstofa Sósíalista-
flokksins gefur allar uppíýsing-
ar varðandl kosningarnar.
Mót laganema og lögfræði-
kandidata
Níunda mót norrænna laganema
og lögfræðikandídata verður hald-
ið hér í Reykjavík dagana 13.-20.
júní í sumar. Þeir íslenzkir laga-
nemar og ungir kandídatar sem
taka vilja þátt í mótinu eru beðn-
ir að gefa sig fram við Sigurð
Uíndal, Bergstaðastræti 76, sími
3563, eða Þór Vilhjálmsson Lauga-
vegi 66 — fyrir 1. júní. 1 ráði
er að koma erlendu þátttakend-
unum fyrir á einkaheimilum, og
eru þeir sem vildu taka stúdenta
á heimiii sín vinsamiegast beðnir
að hafa samband við ofannefnda
menn eða Guðmund Benediktsson,
Reynistað, símar 3070 og 1171. —
Aðgangur að fyrirlestrum á mót-
inu er ekki bundinn við fasta
þátttakendur.
\>'V Hjonunúm Svein-
'h~“' E?__ björgu Kristins-
\ ^ dóttur og Jóhanni
r m K. Hjörleifssyni
\sr Barmahlíð 11 fædd-
ist 16 marka dóttir sl. fö^tudag,
15. maí.
Kvenfélag Háteigssóknar
lieldur basar i Góðtemplarahúa-
inu _miðvikudaginn 3. júní nk. tii
ágóða fyrir kirkjubyggingu sókn-
arinnar. Kvenfélagið heitir á fé-
lagskonur og aðra velunnara, sem
sétia að gefa muni á basarinn, að
koma þeim sem alira fyrst til
einhverrar af undirrituðum: Svan-
hildur Þórðardóttir, Háteigsvegi
13; Bjarnþóra Benediktsdóttir,
kfávahlíð 6; JúJianna Oddsdóttir,
Bólstaðarhiið 7; Ingunn Teitsdótt-
ir, Mávahlíð 32; Anna Oddsdóttir,
Flókagötu 39; Auður Eiríksdóttir,
Drápuhlíð 28; Hildur Pálsdóttir,
Fiókagötu 45; Eiín Eggertsdóttir,
Bólstaðarhlið 10; Sveinbjörg Klem-
ensdóttir, Flókagötu 21; Svanhila-
ur Þorvarðardóttir, Drápuhlíð 8.
líúsmæðrafélag Reykjavíkur
Síðasta saumanámskeiðið byrjar
miðvikudaginn 27. þm. Þær kon-
ur, sem ætla að sauma, geta feng-
ið allar nánari upplýsingar í sím-
um 4740 og 5236.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Sýniag á hannyrðum og teikning-
um námsmeyja verður í skóianum
á föstudag, iaugardag og annan
hvítasunnudag frá kl. 2-10 e.h.
ir Kosningar eriendis fara fram í
- skrifstofum sendiráða, eða út-
sends aðalræðismanns, útsends
ræðismanns eða vararæðis-
manns Islands.
Dæknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Simi 5030.
Næturvarzla
í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760.
Bœjarfógetínn $f]örnuhlindí
Þegar við komum inn í veitinga-
stofuna, tók ung stúlka á móti
okkur og ' eiðbeindi okkur, hvert
við skyldum halda með farang-
ur okkar og lofaði að gefa okkur
heitan mat og mikið te, þegar við
hefðum þvegið okkur. Þetta var
hin ágæta stúlka Mir.a hjá Horst.
— Stofan var full af rússnesk-
um og finnskum sldpstjórum, sem
voru að örekka, sumir te úr öl-
glösum, aðrir ö) eða vodka
(brennivín). Einn þeirra var
drukkinn mjög og söng í sífellu:
„Kokken i Kahyssen sad
Saa sort som en Morian
Men hjernme sidder Sösteren hans
Og er saa hvid som en Svan“.
1 ’Ú*
Eftir góða máitío háttuðum við
ofan í beztu rúm. Vió vorum
að fara upp í, þegar Mina kom
með glas af tci, sem blandað var
rommi og sagði okkur að drekka.
„Þá fáið þið ekki kvef“, mælti
liún. Mina var frá Björneborg
á Finnlandi og ta'aðj ágætlega
svensku. Auk þess talaði hún
móðurmálið, finnsku, þýzku og
eitthvað í rússnesku. — Við
sváfum ágætlega urn nóttina og
fórum seint á fættir, þvj nú fund-
um við fyrst, að við vorum
þreyttir. — Við borliiðum morg-
unverð og sá ég þá húsráðanda
Horst. Með fáum orðum má lýsa
honum: Hann var miðaldra, hár
grannur og eyðilagður af vín-
nautn. Þær fimm vikur, sem ég
var í húsi lians, sá ég hann að-
eins ódrukkinn klukkan 9—10 á
morgnana, síðan tví- og þríhfóð
iiami á hverjum degi. Helzti fé-
lagi hans var bæjarfógetinn, sem
mest af deginum slæptist á hót-
elinu og var oft svo drukkinn á
kvöldin, að hjá pa varð honum
lieim. Kvöldinu áður en sjópróf
okkar fóru fram, (sem hann hélt
með túlk, sem þó ekki kunni
dönsku) var hann stjörnub indur.
Hversdagsbúningur hans var
veiðimannaíreyja, grá með græn-
um snúrum og leggingum, en við
sjóprófið var hann í einkenn-
ingsbúingi, sem fór honum vel,
með mikið Crucifix (Krist á
krossinum) fyrir framan sig. —
Sama kvöldið var hann auga-
fullur með Horst.
(Sveinbjörn Egilsson: Ferða-
minningar).
Hvað nu?
Marsjallhjálp og iönaöur
Birt hefur verið skýrsla frá iðn-
aðinum, þar sem sýnt er með töl-
um hvernig iðnaðurinn dregst
saman og atvinnuleysið eykst- að
sama skapi. Nær skúrslan yfir
40 verksmiðjufyrirtæki í Reykja-
vík einni, er höfðu í þjónustu
sinni 699 manns við áramótin 1950
til ’51. En við síðustu áramót var
þessi tala komin niður í 221, og
því fækkað á árinu um 478. Af
þeim 221 er eftir vóru, voru þó
63 á úppsögn svo e.t.v. er talan nú
komin niður í 160. Af þessum 40
fyrirtækjum höfðu átta hætt störf-
úm á árinu. ... Af hinum er að
nafninu til starfa enn er t.d.
Álafoss með fækkun starfsfólks úr
70 niður í 12.... OfnaÆmiðjan,
faskkun úr 20 niður í 9. Þrjár
skóverksmiðjur með fækkun sam
tals úr 89 niður í 27, og svo %iá
halda tölunni áfram. Það er sann-
arloga dýrkeypt Marshallfé, sem
þannig leikur íslenzkt atvinnulíf.
(Ásmundur Sigurðsson í Rétti ’52)
ir Þeir félagar og samherjar sem'
hafa könnunarblokltir erU beðn-
Ir að skila þeiin sem fyrst, og
heizt ekki síðar en 25. maí.
ir AUir þelr sem viija hjáipa til í
fjársöfnuninni í kosningasjóð
eru beðnir að taka söfnunar-
gögn í kosningaskrifstofumii.
Hnífsdaissöfnunin
Til framkvæmdastjóra Hnífsdais-
söfnunarinnar hafa borizt eftir-
taldar gjafir: Á söfnunarlistum
frá Akranesi 2205 kr. Ennfremur:
María Finnbjörnsdóttir 200, R.O.
100, G.P. 100, J.J. 100, V.S. 100,
R.Þ. 20, K.R. 50, H.G. 100, G.P.
50, Jónas Hallgr. 50, Helgi Þórar-
insson 10, Baldvin Einarsson 100,
Eiríkur Eyþórsson 25, H.H. 10,
Sigf. Halld. 20,. Fríða 20, Júlia
Sigurjóns 20, Sigfús Arnaldur 50
og S.K. 300 krónur. —■
Frá Keflavík: Safnað af Karli
Ingimundarsyni kr. 4000. Samkv.
söfnunarlistum frá ísafirði: Safn-
að af frú Ólöfu Karvelsdóttur kr.
18.750; þar af frá skipverjum á
bv Sólborgu kr. 600. •— Nefndin
flytur gefendum hugheilar þakkir.
Kl. 8.t)0 Morgunút-
varp. 10.10 Veður-
fregnir. 12.10 Há-
degisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. —
16 30 Véðurfregnir. 19.25 Veðurfr.
19 30 Tónleikar. 19.45 Augiýsingar.
20.00 Fr^ftir. 20.30 ' Útvarpssagan:
„Sturla- í Vögum“ 'éftir Guðmund
G. Hagalín (Andrés Björnsson
les. 21.00 • Einsöngúr:- Kat-hleen
Fé<r.rier syngur -<pl.) 21.20 „Bíttu
til' himins” : íléaffvæv• IgaCló11ir
hú.spiæðrakennan). 21.45 Tónieik-
bjb (p',> Pianókon'bert á Asdúr eftir
M,oz»rt . (K331). 22.00-’ Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Ileima og heim-
an. 22.20 Dans- og dægurlög: Doris
Day og Bing Crosby syngja.
fr Gjörið svo vel að gefa kosn-
ingaskrifstofuimi upplýsingar
um kjósendur Sósíalístaflokks-
ins sem eru á förum úr bæn-
um, og um þá sem utanbæjar
og erlendis dveljast.
Að draga sig í liié
1. Himinn og jörð eiga sér
langa ævi, vegna þess að þau
lifa ekki sjálfum sér. Þess-
vegna munu þau haldast.
2. Þannig er hinn vitri — hann
tranar sér ekki fram og verður
fyrir því fremstur; hann hirðir
ekki um sjálfan sig, en hlýtur
samt langa ævi. Mun það ekki
stafa af því að hann lifir ekki
sjá’fum sér? Þess vegna getur
hann fullkomnað starf sitt. —
(Lao Tse: Bókin um veginn)
Nú, það ert bara Þú.
Iíjörskrá fyrir Beykjavík ligg-
ur frammi í kosningaskrif-
stófu Sósíálistaflokksins, Þórs-
götu 1.
Vísa dagsins - 'ö
Ekki er við mig gæfan góð,
galli er á öilum högúrn;
fer ég þá að iagá 'ljóð
oguieilta mér að, bögum.
Sig. Breiðfjörð.
GBNGISSKRÁNING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,41
1 kanadískur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Söfnin
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Þjóðminjasaínið: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Náttúrugripasafnið: kl.'13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell losar á Vestur- og’
Norðurlandi. Arnarfell er í Ham-
ina. Jökulfeil fór frá Álaborg í
dag áleiðis til Islands.
i
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá New York í
fyrradag áleiðis til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Hull í fyrradag
áleiðis til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá New York 19. þm. áleiðis
til Halífax og Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Reykjavík 19. þm.
til Beith og Khafnav. Bagarfoss
fór frá Bremen í gær áleiðis til
Hamborgar, fer þaðan 25. til Ant-
verpen, Rotterdam og Reykjavík-
ur. Reykjafoss fer frá Kotka á
morgun áleiðis til Austfjarða. Sel-
foss fór frá Reykjavík x gær til
Akraness, Keflavíkur og Hafnar-
fjarðar. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 16. þm. áí.eiðis til New York.
Straumey kom til Reykjavíkur í
gær. Drangajökull fór frá Reykja-
vík í gærkv. til Akureyrar. Aun
fór frá Antverpén 17. áleiðis til
Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá
Reykjavík í gær til Keflavíkur og
Vestmannaeyja, fer þaðan til
Grimsby.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS:
Hekla er á Akureyri á austuileið.
Herðubreið fór frá Reykjavík kl.
9 í morgun austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er vænt-
anleg til Reykjavíkur í dag að
norðan og vestan. Þyrill er í
Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
=SSS=
'»tti
Ki-ossgáta nr. 84
Lárétt: 1 Rómv. sagnritari 7 skst.
8 reikningur 9 málmur 11 bit 12
12 borðaði 14 frurrffefni 15 margs-
konar 17 skst. 18 /mánuður 20
galt
Lóðrétt: 1 stútur 2 flýtir 3 grein-
ir 4 söngl 5 til útlanda 6 tól 10
lærdómur 13 heiður 15 fiskur 16
eyða 17 skst. 19 forsetning
Lausn á nr 83
Lárétt: 1 öfugt 4 ýr 5 ýl 7 rif
9 III 10 el.gr 11 Són 13 té 15 ha
16 júsug
Lóðrétt: 1 ör 2 Uni 3 tý 4 ýmist 6
lygna 7 ris 8 fen 12 óss 14 él
16 kg
46. dagur.