Þjóðviljinn - 22.05.1953, Qupperneq 3
Hæstazéttardémtmnn í fámmálmn
Eins og getið var í írétium blaðsins í gær kvað Hæstiréttiir
s.f. þriðjudag upp dóm í járnmálinu svonefnda, þar sem deilÉ
var um .e’gnar- og björgunarrétt á allmiklu magni hrájárns.
Forsaga þessa máls er í stuttu
•máli sú, að 28. febr. 1941 strand-
iaði e. s. Persier á svonefndum
Kötlutöngum á Mýrdalssandi.
Farmur skipsins va'r 100 bifreið-
,ar Óg um 6000 lestir af hrájárni.
Eftir beiðni eigenda og vátryggj-
enda skips og farms tók skipaút-
gerðin að sér að reyna björgun.
Ýmsir erfiðleikar reyndust á
ibjörgunirini, en þó tókst að ná
ibifreiðunum í land. Til þess að
létta skipið var um 5000 smá-
lestum af hrájárni varpað fyrir
•borð og sett í tvær hrúgur í sjó-
inn. Náðist þá skipið á flot og
var farið með það •til Reykja-
víkur.
Um þetta leyti þótti ekki svara
kostnaði að bjarga hrájáminu og
imun smálestin af því hafa verið
metin á 75 krónur í Reykjavík.
A næstu árum eftir strandið
björguðu nokkrir menn frá V.ík
í ,Mýrdal og ábúendur Kerling-
ardals litlu magni af hrájárninu
og seldu fyrir um 280—1000 krón-
ur lestina komið til Reykjavíkur.
Er fram liðu stundir 'færðist
sandurinn á strandstaðnum fram
og varð hrájárnið brátt sandi
orpið.
Þrír samningar.
Hinn 2. júní 1951 gera Erlend-
ur Einarsson og Björn B. Bjöms-
son í Reykiavík samning' við eig.
og ábúeridux- Kerlingardals (én
fjaran, sem skipið strandaði á
'fylgir jörðinni og nefnist Kerl-
ingardalsfjara). Skyldi samn.
•gild.a sem „einkaleyfi“ á björgun
járnsins til handa þeim Erlendi
og Birni, sem skuldbundu sig til
að greiða bændunum kr. 7.50
fyi-ir hverja smálest, er bjargað-
ist. Þeir Erlendur og Björn leit-
uðu nokkuð að járninu um sum-
,arið en fundu ekki.
Hinn 20. maí 1952 gerði forstj.
Skipaútgerðar ríkisins samning
við þá Klaustursbræður, Berg,
Helga, Júlíus, Siggeir og' Valdi-
mar Lárussyni, xim að þeir tækju
að sér að reyna björgun á járn-
inu gegn gjaldi til ríkissjóðs sem
næmi 12% af andvirði þess er
jbjar.gaðist.
Hinn 15. júlí 1952 filkynifti
lögmaður Kerlingardalsbænda Er-
lendi og Birni að „einkaleyfisum-
•boðið“ sem fyrr er getið væri
afturkallað vegn,a þess að allar
forsandur fyriri samningnum
væru brostnar. Þeir Erlendur og
Björn svöruðu þessu á þá leið að
þeir litu svo á að samn. frá 2.
júní ‘51 væri enn í gildi, því að
engar frambæi'ilegar ástæður
væru fyrir því að segj.a samn-
ingi þessum upp.
Þessu næst gerðist það að Er-
lendur, Björn og Klaustursbræð-
ur gera með sér samning byggðan
á samn. frá 2. júní -’51 og' 20. maí
‘52, þess efnis, að þeir skuli í fé-
lagi bjarga jái’ninu og skipta á-
igóða og tapi svo, að Klausturs-
toræður hafi 60%, en Erlendur
og Bjöm 40%. Forstjóri Skipaút-
gerðarinnar samþykkti samning
þenna með yfirlýsingu dagsg 10.
ágúst 19.52.
enntn og tonlisi
I tilefni af 60 ára afmæli Ásmundar Sveinssonar myndhöggv-
ara efnir tímaritið Helgafell til samkeppni um myndlistarverk,
íeikningu, málverk eða höggmynd, sem gert sé með hliðsjón
af einhverju þjóðkunnu kvæði eftir 20. aldar skáld.
Þá efnir Helgafell einnig til samkeppni mn ljóð, smásög'u cg
leikþátt, svo og sönglag við kvæði eftir Jónas Hallgrímsson.
Björgunaraðgerðir og
niálaferli liefjast.
Þegar eftir samningsgerðina 20
maí 1952 tóku Klaustursbræðuv
að ieita hrájámsins. Þeir fundu
•báðar jáx'nhrúgurnar í lok júní
mánaðar, merktu staðina og hófr.
undirbúning að björgun
Hinn 25. júlí 1952 sló leiðang-
ur til björgunar jámsins á veg-
um Kerlingardalsbænda upp
tjöldum við Hafursey. iHafði leið-
angurinn með sér vinnuvélar o"
tók nú að grafa Blautukvísl leið
til sjávar vestar en hún hafði
áður fallið, i því skyni að veita
henni af vestari jámh-rúgunni til
þess að auðveldara væri að kom-
ast að járninu. Klaustursbræður
kröfðust vegrra þessara aðgerða
lögbanns við frekari framkv.
og lagði fógeti lögbann við á-
framhaldandi bjöi-gunaraðgprðum
4. ágúst 1952. Dómur í staðíest-
ingarmálinu gekk 23. ágúst og
v.arð niðurst.aða hans sú, að iög-
bannið var fellt úr gildi og Kerl-
ingai’dalsbændur sýknaðir af
kröfum Lárussona og Erlendar
og Björns, en þeir höfðu gerzt
aðiljar að lögtaksbeiðninni er hún
var tekin fyrir í fógetarétti
Skaftafellssýslu 4. ágúst.
Þeir Klaustursbræður og Er-
lendur og Bjöm héldu . áfram
björgunaraðgerðum sínum meðan
á málarekstri þessuxn stóð og
nokkra daga eftir að dómur gekk
og tókst að ’ojarga nokkru af hrá-
járni. Kerlingardalsbændur
kröfðust þá að lagt yrði lögbann
á yfirstandandi aðgerðir og var
lögbannið lagt á 30. ágúst 19í>:
Var nú enn höfðað mál t.il stað-
festingar lögbanninu, en nú fekk
dómarinn Jón Kjartansson þá
Einar Ai'nói’sson fyrrv. hæsiaréit-
ardómara og ísleif Árnason
fyrrv. lagapróf. í lið með sér og
dæmdu þeir málið í sameiningu.
Dómurinn gekk 25. nóv. 1952 ng
var niðurstaða hans sú að lög-
bannsgerðin frá 30. agúst 1!>52
var felld úr gildi og réttur vá
tryggjenda til eignar og björg-
unar á hrájárninu viðurkenndur.
Niðuvstaðan x Hæstavétti.
Báðum þessum dómum var
skotið til Hæstai'éttar og stað-
festi hann ákvæði beggja dóm-
anna um niðurfellingu lögbanns-
aðgei'ðanna. Um eignar- og björg-
uarréttinn i málinu vegna lög-
bannsaðgerðarinnar frá 4. ágúst
1952 dæmdi liann ekki, þar sem
dómur hafði verið lagður á þá
kröfu í hinu málinu fyrir Hæsta-
rétti. í þeim dómi segir svo:
„Vátryggjendur famisins urðu
eigendur járnsins, er þeir höfðu
innt vátryggingarfé þess af hönd-
uin tí! eigenda farmsins, sbr. 2S.
gr. laga nr. 17/1914. Ekki var
svo með farið af liálfu ríkissjóðs
eða fjörueig'enda sem seglr í 28.
gr. laga nr. 42/1926, og féll rétt
ur vátryggjenda því ekki niður
af þelm sökum. Er ekki heldur
í ljós leitt, að eignaréttur að
jáminu hafi verið genginn úr
höndum vátryggjenda vegna ann-
arra atvika, þegar dómur gekk
Verðiaun í myndlistarsam-
keppni vei'ða 500 kr. fyrir hvert
beirra þriggj a verka sem bezt
verða talin. Verðlaunin afhendir
Ásmundur Sveinsson á myndlist-
arsýningu 12. okt. Verkin af-
hendist Birni Th. Bjömssyni í
skrifstofu Helgafells dagana 10,—
15. sept — Helgafell áskilur sér
án endurgjalds sýningarrétt á
verkunum.
Bókmenntasamkeppni.
Þá efnir Helgafell til samkeppni
um ljóð og smásög-u, er séu allt
að 3000 orð og leikþáttur allt
að 2000 orð. Vei'ðlaun verða 500
kr. fyrir beztu verkin í 'hverri
grein. -— Þátttakendur skulu af-
henda Lárusi Pálssyni verk sín
fyrix' .10. sept. n. k.
Tónlistarsamkeppni.
Þá er fyrirhuguð samkeppni
um sönglög við ljóð eftir Jónas
Föstudagur 22. mai 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
BÍLSLYS
Pramhald af 12. síðu.
stjórinn og 5 íslenzkar stúlkur,
sem voru á leið frá Keflavíkur-
fiugvelli til Reykjavíkur, slös-
uðust öll meira eða minna.
Bifreiðarstjórinn og stúlka, sem
var meðal farþega, hlutu alvar-
legustu meiðslin og voru flutt á
spítalann í Hafnarfirði, þar sem
þau dvöldust enn um miðjan
dag í gær, er blaðið átti tal við
lögregluna þar suður frá.
Stjómandi G-1249 mun hafa
verið alls gáður, er slysið bar
að höndum og er ókupnugt um
orsakir þess, enmálið er í rann-
sókn.
Hallgrímsson og ennfremur stórt
verk fyrir hljómsveit eða hljóm-
sveit og kór. Tónverkin þ.urfa
að afhendasi fyrir 17. mai næsta
ár, en nánari upplýsingar um
keppni þessa er að vænta í haust.
Nýja beinamjölsverksmi8jm á Hell-
issasicli er nu tekin til staría
Helliseandi. 19.5. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Undanfarna daga hefur staðið hér yfir reynsinkeyrsla á vél-
um nýrrar beinamjölsverksmiðju, sem byggð var hér á sl. vetri.
Vélar og annar útbúnaður hefur reynst í bezta lagi. Eigandi
verksmiðjonnar er Hraðfrystihús Hellissancls h.f. Verksmiðju-
húsið ásamt þró fyrir hráefni og mjölgeymslu er 525 ferm að
grunnmáli og er eirjyft Áætluð atköst eru 60-70 sk. af mjöli
á 8 klst.
Böðvar Bjarnason Ólafsvík
sá um og hafði yfirstjórn við
smíði verksmiðjuhússins. Raf-
lögn og tengingar rafmótora
Frá kðsningaskriístofu Sósíaiistaflokksins
38 dogar til kjördags
Sósíalistaflokkurinn hefur nú
birt lista sinn sér í Roykjavílc.
Alllr Reykvíkingar sem and-
víglr eru eymdarstef nu þrí-
flokkanna fylkja sér um lista
hans. Takmarkið er að koma
4 fulltrúum hans inn á AI-
þingi. Til þess að gera sigur
listans glæsllegan þurfa allir
að leggja hönd á plóginn. Þess
vegna allir fram til starfa!
Kosnlngaskriístofan minnir á
Leiðrétting
í frétt, sem birtist í þriðjudags-
•blaðinu af drukknun norska sjó-
mannsins Thormod Larsen
Akraneshöfn s. 1. laugardag, Var
það ranghermt að lík mannsins
hefði náðst, það var enn ófundið
í gærdag. Þá var sagt að Thor-
mod hefði átt þrjú börn með
konu sinni íslenzkri, en þetta-
er einnig rangt; þau hjón áttu
aðeis eitt bai'n, -átta rnánaða gam-
all
Thoi'mod Larsen var 29 ára
er hann lézt.
í héraði". Staðfesti Hæstirétiuf
þvi' niðurstöðu héraðsdóms um
eignarréttinn með þeirrx brevt-
ingu sem að ofan getur vegna
framtalsins til ríkissjóðs.
Kröfnr sínar um rétt til björg-
unar járnsins fengu Klailstms-
bræður Erlendur og Björn teknar
til greina, þar eð fjármálaráð-
herra f. h. ríkissjóðs hafði sam
þykkt þaer fyrir Hæstarétti.
Meirihluti Hæstaréttar .dæmdi
hvern aðilja um sig til að bera
kostnað af málinu bæði í héraði
og þar fyrir réltinum, en tveir
dó.menda 'töldu rétt vátryggjenda
(nú ríkissjóðs). svo skýlausan, að
•dæma yrði aðaláfrýjendur, Kerl-
ingardalsbændur, til að greiða
ríkissjóði málskostnað fyrir
Hæstarétti, 9000 krónur. Að öðru
ley.ti þæri hver sinn kostnað af
málinu fvrir Hæstarétti og mals-
kostpaður i héraði félli niður.
eftirtalin verkefni til úrlausn-
ar:
KOSNINGASJÓÐUR: Hafin er
söfnun í kosningasjóð fyrh'
nokkru. Takið virkan þátt í
henni. — Alþýða Reykjavíkur
liefur ætíð kostað lista Sósíal-
istafiokksins og gerlr þaö enn
í dag.
Munið eftir Búkarestverð-
laununum. Hvaða þrjár deildir'
verða efstar? — Teklð er á
móti slcilum og biokkir af-
hentar á Þórsgötu 1.
KÖNNUNARBLOKKIR: Þeir
sem hafa fengið könnunar-
blokkir eru vinsamlega beðnir
að skila þeim eigi síðar en
25. maí nk. til þess að auð-
velda skrlfstofunni undirbún-
ingsvinnu. Allir þurfa að vera
virklr í könnunarstarfinu. —
Komið strax í dag í kosninga-
skrifstofu Sósíalistaflokksins á
Þórsgötu 1.
KJÖRSKRÁ: Ilafið þið athug-
ar hvort þið eruð á kjörskrá?
Eftir 6. júní er það of seint.
Kosnlngaskrifstofa Sósíalista-
flokksins veitir allar upplýs-
ingar um kjörskrá, opin dag-
lega frá kl. 10 f.h. til 10 e.h„
sími 7510 (3 línur).
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsia
hefst um næstu mánaðamót.
Kosningaskrifstofa Sósíalista-
flokksins veitir allar lyijilýs-
ingar viðvíltjandi henni. At-
hugið ef hunnlngjar ykkar
dvelja utan lieimilis síns og
gefið skrifstofunni upplýsingar
um það, hvort sem er utan
lands, úti á landi, eða utan af
landi. 'Það er mjög áríðandl
að upplýsingar þessar berist í
tíma, vegna þess hve langan
tíma getur tekið að atkvæði
berist á róttan stað, en þau
þurfa að vera komin á ákvörð-
unarstað á kjördag. Fólk sem
dvelur utan kjörstaðar á kjör-
dag, getur kosið lijá næsta
hreppstjóra, bæjarfógeta, sýslu-
manni, aðalræðismanni, ræðis-
manni eða vararæðismanni,
SJALFBOÐAUXÐAR: Mikið
starf er fyrir höndimi og
margvíslegt. Kðmið í skrifstofu
Sósíalistaflokksins og gefið
ykkur frani. Allir geta gert
gagn.
Tiyqgið siguz
Sósíalistailokksins
gerði Tómas Guðmundsson frá
Tengli h. f. Vélar utan rafmótora
o.g kvarnar eru smíðaðar hjá
Landsmiðjunni og sáu þeir Sólon
Lárusson og Sigurður Þorsteins-
son o. fl. um niðursetningu vél-
anna, á vegum Landsmiðjunnar.
Nú sem stendur mun verh>-
smiðjan ekki hafa nægilegt hrá-
efni 'til að vinna úr o.g mun
því ekki starfa nema lítinn hluta
ársins. Á undanfömum árum
hefur orðið að flytja allan fisk-
úrgang, sem til hefur fallið hjá
frystihúsinu hér til Ólafsvíkur
og hefur það bæði verið erfitt
og kostnaðarsamt þar sem leiðin
Framh. á 11. siðu.
BLAÐ
ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR
Ritstjóri: JÓNAS ÁRNASON
Þórbergur Þórðarson.
LANDNEMINN er kominn út og
fljtui' margt skemmtilegt efni að
vanda. I blaðinu er birt áður ó-
prentuð frásögn ski'áð af Þórbergi
Þórðarsyni „Róið i duggur". Ræða
Bjarna Benediktssonar frá Hof-
teigi flutt á fundi Æskulýðsfylk-
ingar Suðurnesja 19. þm. Enn,
fremur skrifa í þetta tölublað
Guðlaugur Jónsson, Bjaini Guðna-
son um íþróttir, Hrói Höttur um
kvikmyndina Dauðadansinn, Þor-
lcell Björgvinsson og Emil Zato-
pek, og fleira efni er í blaðinu
til. góðrar skemmtunar.
Nú eru aðeins 9 dagar þar til
söfnunlnnl lýkur. Sendið áskrif-
endur í dag, árangurinn veröur
birtur á morgun.