Þjóðviljinn - 22.05.1953, Síða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 22. maí 1953
„■Mikið missa þeir sem ekki
eru með okkur í dag, að sjá ekki
alla þessa fegurð“, varð einum
farþega að orði, sem var með í
ferð Ferðafélags íslands um síð-
lustu helgi, en þá var farið um
Hvalfjörð í Brynjudal og svo
um Leggjabrjót á Þingvöll. Hóp-
urinn hafði staðnæmzt á Snösum,
skammt frá Hvítanesi, fjörður-
Ekki virðist þekkingin ýkja
mikil á heimilum Vísis og AB-
blaðsins. Vísir segir í fyrradag
að Einar Olgeirsson verði einn
kosinn af lista Sósíalistaflolcks-
ins í Reykjavík og Sigurður
Guðnason verði uppbótarmaður
en eigi að segja af sér eftir kosn-
ingar til að tryggja Brynjcífi
Bjarnasyni sæti á þingi. Síðan
étur AB-blaðið vizkuna upp eft-
ir Vísi. Hvorugt blaðið virðist
það vel að sér í kosningareglun-
um að vita aí næði þriðji mað-
iir á Iistanum ekki kosningu yrði
hann varamaður þess sem kjör-
'dæmakosinn yrði en ekki upp-
bótamiannsins. Það væri því E.
O. en ekki S. G. sem yrði að
segja af sér samkvæmt útreikn-
jngi Vísis og AB-blaðsins. Hitt
er svo annað má’, að eins og oft-
ar fara þessi blöð með marklaust
slúður um fyrirhugaða afsögn
Sigurðar Guðnasonar. Slíkt hefur
áldrei borið á góma enda tilefn-
ið hrein marki'eysa. Reykvísk al-
þýða er nú staðráðin í að vinna
að nýju 4. sætið á lista sósíal-
ista, það sæti sem Rannveig
hreppti með lygum og blekking-
Um 1949. Og þetta vita aðstand-
endur hernámsblaðanna hvað ó-
líkindalega sem þeir láta tii’ að
dylja ótta sinn við sókn Sósíal-
istaflokksins og bandamanna
hans.
ir
Tíminn skýrir frá því í gær
Framh. á 11. síðu.
inn var spegilsléttur og fjöll og
skýjafar speglaðist í honum.
Ilverri helgi sumarsins verður
varla betur varið en að nota hana
til að fara úr borginni út í sól-
skinið og „veðrið“, því veðrið á
ekki heima í borgum. Ferðafélag
íslands fer um hverja helgi eina
eða flei.ri ferðir, sem standa öll-
um opnar hvort sem þeir eru
félagar eða ekki. Hafa þegar ver-
ið farnar allmargar ferðir m. a.
þrjár um Reykjanesskagann, um
Kjöl á Þingvöll, á Skarðslieiði,
út í eyjarnar í Kollafirði og síð-
ast eins og að ofan igetur um
Leggjabrjót, — allar hefðu ferð-
irnar mátt vera fjölmennari, og
allir hafa misst mikið af nátt-
úrufegurð, sem ekki hafa verið
með.
•Um hvítasunnuna verður farið
á Snæfeilsjökul, verður gengið á
jökulinn á hvítasunnudag. Það
er ekki erfið ganga en útsýni
mikið og fagurt yfir Vestfjarða-
hálendið, Breiðafjörð, allan
Faxaflóa og nágrenni og Reykja-
nesskagann allan. Þeir sem ekki
vilja ganga á jökulinn hafa um
margt að velja. Arnarstapi, Helln-
ar, Lóndrangar, Malarrif, Dritvík,
eru nöfn sem allir kannast við,
en hve margir hafa skoðað þessa
•staði?
Ferðinni verður hagað þannig,
að lagt verður af stað úr borg-
inni á laugardaginn kl. 2 e. h.
og farið um Hvalfjörð, Borgar-
fjörð, Mýrar á Snæfellsnes, allt
að Arnarstapa, en þar verffur
dvalið í skólahúsinu, þeir sem
vilja geta auðvitað legið í tjöld-
um.
Þess má geta að Ferðafélag
íslands hefur látið ljósprenta ár-
bókina 1932, en í henni er lýs-
ing á nesinu með mörgum mynd-
um og korti, lýsingarnar eru rit-
aðar af Helga Hjörvar, Guðmundi
Bárðarsyni járðfræðingi, Ólafi
prófessor Lárussyni og Jóni Ey-
þórssyni veðurfræðingi, en hann
lýsír útsýninu „af Snæfellsjökli"
og göngunni á jökulinn.
Ferðafélagar og aðrir. Ákveð-
ið ykkur fljótt , komið með. —
Heilir á fjöllum. Gleðilega hátíð.
Haltur.
Burt með Rannveigu '
Haustið 1949 var Rannveig
Þorsteinsdóttir kjörin á þing.
Vorið 1953 býður Fram-
sóknarflokkurinn hana fram
á nýjan leik.
Enn á að reyna , hve mikil
sé þolinmæli reykvískrar al-
þýðu, hvort hún gerist böðull
sjálfrar sín aftur, hvort hún
láti fals Framsóknarflokksins
teyma sig út í sömu kelduna
og síðast.
1916—’18 var mikil grózka
í stjórnmálalífi íslendinga. Þá
verður sjálfstæðismálið að
rýma sess fyrir innanlands-
málunum.
Alþýðuflokkurinn er stofn-
aður. Har.a var þá fulltrúi
stéttvisasta hluta verkalýðs-
ins ungur og gunndjarfur.
En það var líka ólga í sveit
um landsins. Samvinnuhreyf-
ingin var hér að skjóta sín-
um fyrstu frjóöngum. Og svo
var Framsóknarflokkurinn
stofnaður. iBændur voru
kjarni haas. Hugsjón flokks-
ins var samvinna, samvinna,
stofna samvinnufélög til að
berja niður arðræningja al-
mennings.
Framfarir, fullt sjálfstæði,
menning voru hornsteinar
hans.
En Framsóknarflokksins
biðu sömu örlög og allra ann-
arra borgaralegra flokka
frjálslyndra. Þegar þróun
hins borgaralega skipulags
hefur náð ákveðnu marki,
bregðast þeir fylgjendum
sínum og verða fulltrúar
drottnandi yfirstéttar. Þá
snúast þeir gegn öllu nema
þrengstu stéttarhagsmunum
borgara og stórbænda.
Og ár:a liðu. Allt í einu var
komið haustið 1949. Alþing-
iskoSningar stóðu fyrir dyr-
um. Nú þurfti að kjósa þing-
menn. En fylgi flokksins stóð
ekki jafn traustum fótum og
áður og sízt í Reykjavík.
Þá yar það að stjarnan
sást í austri. En þessi stjarna
var Rannveig Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur að menntun, víg-
djörf og baráttuglöð. Flokks-
vél Framsókaarflokksins var
sett í gang. Úr henni komu
hinir undarlegustu hlutir.
Rannveig lofaði húsnæðisleys-
ingjum og braggabúum hús-
næði, margrúnu fólki lofaði
hún baráttu gegn fjárplógs-
mönnum. Það var líka látið
berast að hún væri lítt hlynt
landráðasamningum við
Bacidaríkin. En það er
skemmst frá að segja, að
iþessi persónugerfingur Fram
sóknarflokksins sveik öll þessi
loforð með tölu. Húsnæðis-
leysingjarnir eru ennþá á göt-
unni og er skemmst að
minnast uppsagnanna núna
14. maí. Braggabúamir eru
ennþá í kolryðguðum þrögg-
unum. Arðránið hefur aldrei
verið ægilegra en nú, ekki
sízt I klíku Vilhjálms Þórs.
Ameríski herinn liefur sezt
hér að með fulítingi Rann-
veigar og annarra þingmanna
flokksins.
Hve lengi á Rannve^ og
flokkur hennar að misbjóða
þolinmæði okkar? 1 vor verð
ur reykvískt æskufólk að gefa
Framsóknarflolcknum verougt
svar. Tuttugasta og áttunda
júlí verður reykvískur æsku-
lýður að vinna gegn þeim öfl-
um, sem komu Rannveigu á
■þing síðast. í þeirri baráttu á
hann aðeins eitt vopn, Sósí-
alistaflokkinn.
H. Ö. E.
FRIÐUB EBA STRlB
Á einum þessara ógleyman-
legu vordaga, þegar malbikið
stiknar af hita sólarinnar,
var mér reikað í Hljómskála-
garðinn, þar sem ég lagðist í
grasið og fór að hugsa.
Ég var nýbuinn í prófum,
sem höfðu gengið að óskum
og var í dag að leita mér að
sumaratvinnu, svo ég gæti
haldið áfram námi. Ég hafði
leitað fyrir mér hjá helztu at-
vinnurekendum bæja.rkis, en
allstaðar fengið sama svarið.
Hvergi var þörf fyrir starfs-
krafta ungra skólapilta. Þá
var aðeins einn staður eftir,
sem kunni vel að méta dugnað
og hæfileika ungra manna og
það var Keflavíkurflugvöllur.
Þangað höfðu ungir menn
leitað unnvörpum og fengið
vinnu og hátt kaup. Reynd-
ar hafði ég átt kost á að fá
vinnu á þessum slóðum áður,
en þá verið svo ósvífinn að
hafna því foóði. Þá sögðu
menn, áð ég væri heimskur og
ónýtur að bjarga mér og
yrði aldrei sjálfstæður með
þessu móti.
Því var þannig svarað, að
ég væri einmitt sjálfstæður í
skoðunum og það væri á móti
sannfæringu minni áð vinna
að hernaðarframkvæmdum og
ef ég ekki gæti fengið að
vinna að störfum, sem yrðu
sjálfum mér og landi mínu
til gagns, gæti ég eins vel
gengið atvinnulaus. Þá hristu
menn foara höfuðið, því að
það er vízt tvennt ólíkt að
vera sjálfstæður í skoðunum
og Sjálfstæðismaður. Og sem
ég lá þarna í sólinni, flaug
mér í hug, hvort ég ætti ekki
að brjóta odd af oflæti mínu
og sækja um vinnu þarna
syðra. Ég hafði nú staðreynt,
að mér var ofaukið í mínu
eigin þjóðféjagi. Það var í
raun og veru ekki þörf fyrir
starfskrafta ungra manna.
Ef þeir vildu halda áfram að
lifa, yrðu þeir að leita ann-
að, og þannig eru þeir reknir
af aðstæðunum á „Völlinn".
Þar yrði manni tekið opn-
um örmum af folessuðum
Verndurunum og þar fengi
maður hátt kaup, nóg úr að
spila næsta vetur.
Og var það í raun og veru
nokkuð annað en sérvizka að
vilja ekki vinna að hernaðar-
mannvirkjum ,þegar ekki var
annað að velja, til þess að
halda í sér lífinu. Og það er
nú einu sinni svo, að landið
Framh. á 11. síðu.
Framhdldið aí grein Marteins í Vogatungu — Um
Jisiamannalaunin — Seinagangur hjá bænum
HÉR BIRTIST síðari hluti
greinar Marteins í Vogatungu,
„Skáldkonan Þórunn E!fa og
Neshólahyskið", en fyrrihluti
hennar var í Póstinum í gær:
III.
ÞÓ VAKTI það mér nokkra
undrun, þegar ég sá, að skáld-
konan Þórunn Elfa hafði ver-
ið s.vipt ritlaunum, fyrst árið
1952 og svo aftur nú, enda
munu flestir hafa búizt við
því gagnstæða. Til þess bentu
einnig ritdómar um verk henn
ar. Meira að segja fór Krist-
mann Guðmundsson mjög lof-
samlegum orðum um síðustu
bók hennar, skáldsöguna I foið
sal hjónabandsins, nema hvað
hann virtist haldinn nokkrum
ótta um, að skáldkonan kynni
í framtíðinni að fylla flokk
hinna „rauðu rithöfundá“. En
það var aðeins ótti. Og nefnd
in virðist ekki heldur láta
■þann ótta marka neitt veru-
lega vinnubrögð sín, því þar
á eftir veitir hún skáldkon-
unni rifclaun (árið 1951), að
vísu minni en efni stóðu iil,
þar sem um vaxaadi höfund
var að ræða. Af þessu varð
strax ljóst, að iaunasvipting
hennar hlaut að vera af ann-
arlegum toga spunnin. Nú
býst ég við, að margir hinna
lærðu manna telji okkur, ó-
menntaða alþýðu, skorta list-
fræðileg rök að ræða þessa
launaútlilutun, en þirátt fyrir
það verður ekki burtu numin
úr brjóstum okkar sú innri
vissa, að Þórunn Elfa er ein
af þeim, sem beztar gléði-
stundir hafa veitt okkur í
hversdagsleikanum. Enda détt
ur mér ekki í liug að halda,
að nokkur maður telji, að upp
lestur hennar úr verkum sín-
um eða hin gagnmerku ’erindi,
sem hún hefur flutt í útvarp,
ihafi orðið til. þess, að hún
ekki fyndi náð fyrir augum
hinnar vísu nefndar.
IV.
OG SVO, af því ég mundi ekki
eftir, að skáldkonan hefði
gert sig seka um að sneypa
hina „litlu ábyrgu kalla,“ fór
ég á ný að glugga í ýmis af
verkum hesinar, en þar var
ekkert að finna í þá átt, ekk-
ert annað en óvenju hreint og
fagurt mál, hugþekkan þrótt-
mikinn stíl, og þann eiginleika
sem er ekki gefinn nema fáum
útvöldum — að geta skapað
þannig myndir, að þær greyp-
ast í hug lesanda og gleym-
ast engum. — En hvar er þá
sök hennar? Skulu þeir nú
sektaðir, sem rita og tjá fag-
urt íslenzkt mál? Lausn gát-
imnar kom þó vonum fyrr.
Hana var að finna í gömlu
Morgunblaði, sem barst af
hendingu inn á heimili mitt.
Þar yar klausa ein, sem
greindi frá kvennafundi, hvar
Þórunn Elfa hafði blakað við
hinum ameríska her og þieim
Islendingum, sem hundflatastir
hafa fyrir honum legið. Og
auðvitað rann hinum „litlu á-
foyrgu“ blóðið til skyldunnar.
Nú þótti þeim nauðsyn til
foera að leggjast tií hefnda.
Og þannig er það ætíð með
hefndarráðstafanir þessara
manna. Undantekningarlaust
beinast þær gegn liæfustu
listamönnum vorum, og af
þeirri orsök er.u það tíðum
leiðustu ritgutlararnir. sem
heiðurslaunin h’jóta; því er
það oríið alþekkt fyrirbrigði,
að litið sé á þau sem níðstöng
þekn reista, sem njóta. En
hvað segja hinar íslenzku kon
ur, þegar einn þeirra glæst-
asti fulltrúi er þannig hælbit-
inn af smárökk.um þeirra Nes-
hólamanna? — Fulltrúi, sem
hlustað hefur verið eftir af
þúsundum alþýðumanna hin
síðari ár. Finnst íslenzkum
konum slík framkoma boðleg?
— Að vísu verður Þórunn
Elfa ekki knésett. Hún hefur
vaxið af verkurn sínum, og
frá henni verður í náinni
framtíð alls hins bezta að
vænta.
V.
OG NÍÐHÖGGUR slær. Þjóð-
kunnir rithöfundar eru sviptir
ritlaunum. Aíþýða manna leif-
ar gleöi og fræða kynslóð eft-
ir .kynslóð við Jest.ur ljóða og
sagna. Kalda stríðið rennur
sitt skeið, en sagan streymir
fram hægt og markvisst og
greypir nöfn þeirra manna
einna á spjöld sín, sem náð
hafa til hjarta fólksins með
verkum sísium. — Og eru
það ekki beztu heiðurslaunin ?
Marteinn Markússon,
Vogatungu.“
GARÐEIGANDI skrifar: —*
„Vili ekki Þjóðviljinn reka á
eftir því að garðlönd bæjarins
verði gerð hæf til sáningar án
tafar. Garðlöndin við Sund-
Framh. á 11. síðu.