Þjóðviljinn - 22.05.1953, Síða 5
Föstudagar 22. maí 1953 — ; ÞJÓÐVXLiíINN — (5
Maurífi ííerzos kól á irðurMSinni. Bíyndin
Heimsmet I fjallgöngu — 8000
m* Himalajatmdur sigraSur
Eimnitt þessa daga er verið að reyna að klíía
einn hinna miklu íjallrisa Himalaiaíjalla, og er
íylgzt með því um heim allan hvernig til tekst.
Hér er sagt írá bók sem nýlega er komin út um
slíka íjallaíör fyrir þrem árum, en þá tókst í fyrsta
sinn að klífa fjallstind sem er hærri en 8000 m.
Leiðangur níu þjálfaðra fjall-
'göngumanna fór vorið 1950 til
konungsríkÍRins Nepals í því
skj’ni að setja þar heimsmet.
F/iginn maður hafði þá klifið
f jallstind sem var meir en 8000
m 'hár. Það ætluðu Frakkarnir
að gera. Nú í vetur kom út
bók eftir foringja leiðangurs-
ins Mauriee Herzog, um erfið-
leikana, sigurinn og þa'ð sem
sigurinn kostaði. Bókin nefnist
Annapurna. og hefur þegar ver-
ið þýdd á mörg mái, þar á með-
al norðurlandamál.
Himalajafjöllin er liggja um
Nepal og Tíbet, hafa lengi
freistað fjallamanna. 1 Nepal
eru átta af f jörutíu hæstu tind-
um jarðarinmar og stórir hlut-
ar þessa fjailalands eru enn
lítt kannaðir. Franski leiðangur
inn hafði sett sér sem fyrsta
markmið að klífa tindinn
Dhaulagiri, sem er 8167 m.
Reyndist það ókleift, átti að
reyna við Annapurna sem er
8075 m. Tækist það ekki held-
ur átti að takast á við lægri
tind, úr nógu var að velja!
Leiðangursmönnilm var ljóst,
að þetta yrði ekki neinn leik-
ur. Himalajaleiðangrar höfðu
flestir farið um kunna lands-
liluta, en 1950 vissu menn fátt
örugglega um Dhaulagiri og
Annapurna. Þau landabréf, sem
til voru, voru mjög ófullnægj-
andi ,og síðar reyndust þau
nær ónothæf.
Fyrst þurfti að komast að
hvaðan ætti að ráðast til upp-
göngu á Dhaulagiri. Það var
reynt dagana 22. apríl til 14.
maí. En árangurinn varð sá,
að hvergi væri nein fær leið
upp á fjallið. Það varð ljóst,
að leiðangurinn yrði að beina
athyglinni áð Annapurna.
En hvar var Annapuma ?
Það er ekki trúlegt að fjall
sem nær upp i 8000 m hæð
geti leýnzt. En það er lítið um
leiðarvisa í Himalajafjöllum og
villandi landabréfin voru til
einskis gagns. Leiðangurism var
niu daga að leita að fjallinu.
Þannig leið 'heill mánuður áð-
ur en hægt var að ráðast til
uppgöngu á fjallið.
Þessi töf var mjög óhagstæð.
Frá 5. júní mátti reikna með
monsúnvindinum og eftir að
hann skylíi á þýddi
um háfjöllin nokkum veginr
sama og sjálfsmorð. Það var
því í fyllstu alvöru að Herzop
skrifáði í dagskipun til félaga
sinna: „Sigur er vís, ef
gætum þess að.tefjast ekki einr
dag, ekki eina klukkustund."
Næstu dagar fóru í að bera
vistir upp eftir fjaltinu og búa
út stöðvar við leiðina upp ti’
tindsins, og var það ekki
laust verk.
Annapurna, 8075 míerar á hæð. Þeíta er íjallið sem níu Frakkar klifu fyrir 3 árum
enal síðasta hættulega spölinn.
Hiciir úrðu að hugga sig við að
sigur þeirra félaganna tveggja
yrði jafnframt sigur al'ls leið-
angursins, því ekki hef'ðu þeir
komizt þetta langt nema vegna
vinnu allra leiðangufsmaian-
anna.
Þriðja júní, tveimur dögum
á'ður en búizt var við monsún-
vindinum, var svo langt kom-
i'ð að hægt var að gera endan-
lega tilraun að sigra Anna-
purna. Mauri.ee Herzog lagði af
stað kl. 6 ásamt Louis Lach-
gcj’md um nóttina 1 svefhpoka
fararstjórans, en hafði þó fros-
ið svo að hún var til einskis
gagas. Þeir urðu því að iáta sér
nægja að taka nokkrar venju-
legar ljóamyndir.
En ekki var til setunnar boð-
ið. Þeir féiagar urðu strax að
leggja af stað niður svo þeir
kæmust að efstu stöðinni, áíur
en dimmt var orðið. Veðrið fór
versnandi, allt var orðið úlf-
grátt. Þeir voru komnir skammt
á niðurleið, er Herzog missti af
sér vettlingana .. . !
Mauriee Herzog eftir niðurför-
ina af Annapurna. Hendurnar
skemmdar af kaii.
Kl. 14 voru þeir komnir upp
á tindinn. Ætlunin hafði verið
að taka kvikmynd á háticidin-
um, en kvikmyndavélin starf-
aði ekki eftir a-5 komið var upp
í 7500 m hæð. Hún hafði verið
smurð með sérstakri olíu og
e=ssas=
Fram a* þeirri stundu ’ýsir
bók Herzog sigrinum, þeir kom-
ust upp á tindinn. En lestur
fraœhaidsins vekur þá hug-
myad, að litil þraut hafi verið
að komast upp, hjá hinu a*
komast niður. Niðurförin varð
að kapphlaupið við monsúnvind-
inn, sem skollinn var á í Ind-
landi. Snjóílóð æddu niður
fjallahlíðarnar og 'árnar bólg'n-
uðu upþ, svo engin leið var
yfir þær nema um ótrautstar
hengibrýr. Lœknir leiðan gursins
Jacques Oudet hafíi nóg áð
gera að reyna að bjarga- því
sem bjargað varð af útbmurn
féiaga sinna frá kali. Sanit
varð hann hvað eftir annað
FaSk snsidhetfimsia;
liflta sákaðn7 ism mm$
Faðir litlu sundhetjunnar,
Kathy Tongay, sem Sagt var
frá hér í blaðinu í gær, hefur
nú verið sakaður um að vera
valdur að dau.ða hennar.
Russell Tongay er nærri
.heyrnarlaus, var áður í strand-
varnarliði Bandaríkjanna. Hann
var handtekina fyrir nokkrum
dögum þegar í ljós kom við
krufningu að Kathy litla var
með marb’etti um allan iikam-
ann og sprungna þarma. Stúlk-
an hafi „sýniiega verið barin
hrottalega um sólarhring áður
en hún lézt“, segir í krufnings-
skýrslunni.
Tongay neitaði því að hann
væri sekur um misþyrmingu á
barniau en sakamál hefur ver-
ið höfðað gegn honum.
20 000 veggblöð
Aúk veajulegra blaða eru
„gefin út“ í Sovétríkjunum mik
ill fjöldi veggblaða á vinnu-
stöðvum og í hvers konar stofn
unum. í Moskva einni eru um
20 000 veggblöð, flest rituð ein-
göngu af verkamönnum. Vegg-
biöð eru líka algeng úti um
landið. 1 Kíeffhéraðinu koma-
t. d. 400 veggblöð dag hvern.
Pramhald á 11. síöu.
•sýrir iciðangursmenn bera Ilerzog yfir eina
Leiðanguismenn fara uin Gandakis-gjána. I»að tafði för Frakk- brúamefnuna.
anna að engiu áreiðanleg kort voru til um fjallið og nágrenni.
Jakuxarnir eiga heima í fjallahiíðum H:ma-
iaja. Myndin af þessum er tekir. í 4000 m hæð