Þjóðviljinn - 22.05.1953, Side 7
Hvað segja Strandamenn nú ?
Þessari spurningu hefur æðioft
verið beint til mín af utan-
héraðsmönnum úr öllum stjórn-
málaflokkum síðastliðna tvo
áratugi. En sérstaklega hefur
hún verið á'eitin, eftir að
Hermann Jónasson hefur ný-
lokið við að hlaupa út undan
sér eða þegar hann hefur ver-
ið venju fremur önnum hlað-
inn við að ganga á bak gef-
inna loforða.
En alltaf hefi ég orðið að
gefa hið sama svar, og venju-
lega með nokkrum kinnroða
þó:
Þeir segja ekki neitt.
Þögn Strandamanna og tak-
markalaust umburðarlyndi gagn
vart pólitískum bolabrögíum
Hermanns Jónassonar er þegar
orðið öllu fólki utan Stranda-
sýslu jafnóskiljanleg ráðgáta
og Hermann sjálfur.
Þegar tímar liða og Her-
mann, ásamt samtíð simni, er
horfinn inn í hið kalda Ijós sög
unnar, getur vart hjá því far-
ið, að nöfn helztu stuðnings-
manna Hermanns, fái að skarta
við hliðina á nafni meistarans
*
á blöðum sogunnar.
Enn þann dag í dag er það
svo, að þegar menn minnast
Hákonar gamla, verður þeim
um leið hugsað til Þorgils
Skarða, er sagan segir að hafi
verið einfaldur í sinni þjónustu.
Eg hef oft velt því fyrir mér,
hvernig það má ske, að heiðar-
legt fólk með góða greind get-
ur fylgt Hermanni svo gegn-
um þykkt og þunnt, sem raun
hefur á orðið.
Þetta er því furðulegra, þar
sem vitað er að Hermann er
ekki vinsæll maður. Persónu-
legt fylgi á hann í raun og
veru ekkert á Ströndum, þrátt
fyrir nítján ára þingmennsku.
Steigurlæti hans, utanáðlært
sjálfsoryggi og innileg lítilsvirð-
ing á alþýðufólki eru svo áber-
andi eiginleikar í fari Hermanns
að i>eir fá jafnvel ekki dulizt
hans eigin fylgismönnum.
Hermann er duglegur fyrir
kjördæmið segja menn. Það eitt
nægir til þess að hann haldi
kjörfylgi sínu hvað sem stór-
pólitískum snúningi hans líður.
Já, rétt er það. Hermann hefur
verið töluvert duglegur síðan
1946 að farið var að núa hon-
um um nasir, að hann hefði
ekki verið duglegur. En dugn-
aður' hans hefur verið mest á-
berandi í þeim hlutum kjördæm
isisis, er blásið gat úr fleiri en
einni pólitískri átt. Eh þá hluta
kjördæmisins, er fylgdu honum
nálega einhuga hefur Hermann
verðlaunað með því einu að
lofa þeim að horfa á reykinn
af réttunum. Svona getur hann
verið harðbrjósta við fólk, sem
vill vera gott við hann og lofar
honum að vera á þingi.
Það var fyrst á síðastliðnu
vori, að ég gerði mér til fuils
grein fyrir því, livernig Her-
mann fer að halda saman hin-»
um hrjáða og lífsþreytta kjós-
endahóp sínum.
Það bar til tíðinda einn kald-
an maímánuð, að Hermann birt
ist fyrirvaralaust norður í
Hrútafirði og boðaði kjósenda-
fund.
Þetta átti að heita leiðarþdng,
en aðaláhugamál ráðherrans
að þessu sinni var þó hið vænt-
anlega forsetakjör.
Af ræðu hans mátti það
marka, áð hann hafði einhvem
óljósan: grun um. að svo gæti
farið, að einhverjum flokks-
Föstudagur 22. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Skúli Guðjénsson: Postuli valdsins
Stodir Himinsins
Þœftir at Hermanni Sfrandaþengli V.
manna hans reyndist erfitt
sporðrenna hinum fróma íhalds
klerki, Bjama Jónssyni, fyrir-
hafnarlaust. I hita bardag-
ans g'leymdi Hermann þvi al-
veg, að í einu homi fundarsal-
arins, sat einn blindur mað-
ur, sem ekki var af sama póli-
tdska sauðahúsi og áðrir fund-
armenn. Hann talaði méð öðr-
um orðum eins og hann væri
staddur á flokksfundi og það
var ekkert guðsorð, sem hann
las yfir flokksmönnum sjnum
að þessu sinni í tilefni af því
að bann hafði þá granaða um
tregðu við að hlíta boði flokks
ins. Það var því líkast, sem
hann væri að hirta óþekka
stráka, sem væru í senn bæði
heimskir og illa innrættir.
Meginboðskapur Hermanns í
þessari hirtingarprédikun var
í stuttu máli þessi: Þið bafið
ekkert vit á þessu. Þið eigið
að hlíta forsjá okkar, sem höf
um helgað krafta okkar til
þesg að vinna fyrir ykkur.
Svo sló hann á hina vié-
kvæmari strengi og sýndi
fram á með átakanlegum orð-
um, hvi'ikt hróplegt vanþiakk-
læti það væri gagnvart þeim
mönnum sem slitu sér út fyr-
ir aldur fram í þágu flokksins
að fara ekki eftir þeim ráð-
um sem þeir létu frá sér fara.
En ég hugsaði með mér,
þar sem ég sat i homi minu
og hlustaði á þenna þokka,-
lega boðskap: Ef einhver af
foringjum Sósíalistaflokksins
héldi slíka dómadagsræðu yfir
mér, myndi ég ekki hafa orð~
ið seinn á mér að taka pok-
ann og hlaupa frá borði.
En þama gerðist ekki neitt.
Enginn tók pokann sinn og
enginn hljóp frá borði. Þvert
á móti stóð upp einn fundar-
maður og lýsti yfir því, að
flokksmönnum bæri áð fylgja
foringja sínum, skilyrðislaust,
að því er skilið varð.
Það sem hér gerðist og nú
hefur verið lýst, var reyndar
ekki annað en hin hversdags-
lega andlega valdbeiting Her-
manns Jónassonar. rísandi
upp í sinni ruddalegu nekt,
takandi heilbrigða skynsemi
heiðarlegs en ístöðulítils fólks
í þjösnalega bóndabeygju
Eins og vald innlendra og
erlendra húsbænda Hermanns
Jónassonar yfir honum bygg-
ist á lians eigin ræfildómi svo
gmndvallar Hermann vald
það er hann hefur yfir kjós-
endum sínum á þeirra eigin
umkomuleysi og vanmáttar-
kennd.
Allt ber því enn að sama
brunni. Viðhorf Harmanns
gagnvart háttvirtum kjósend-
um sinum má túlka með einu
orði: — VALD.
Það mun hafa verið ein-
hverntíma í páskavikuimi, að
mig dreymdi einkennilegan
draum og mér þykir líkiegt,
að hann hafi einhverju um.
þaö ráðið,
þessa grein. ,
Mér þótti sem ég sæi fyrir
mér likan af einhverri heims-c>
mynd, á að giska tuttugu
sentímetra í þvermál, gjört af
brenndum leir eða einhverju
þessháttar.
Þetta var þó ekki hin forna
kristna heimsmynd með sinn
himin rambyggilega skorðað-
an á jöðrum jarðarkringlunn-
ai'. Engina Atlas hélt himni
þessarar heimsmyndar uppi,
svo sem hermt er í hinni
grísku goðsögn.
Helzt hefði þetta getað
minnt á hinar indversku
heimsmynd, en þar kváð helj-
arstór fíll, standandi á skjald
böku, halda himninum uppi.
En hér var enginn fíll notað-
ur sem máttarstoð undir him-
ininn. Himinn þeirrar heims-
myndar, sem mér birtist í
draumnum, var borinn uppi af
nokkrum mönnum, niðurslig-
uðum og samasiknýttum, af
liinum ægilega þunga, sem á
herðum þeirra livildi.
En uppi á livelfingunni, sat
sjáifur herra slcöpunarverks-
ins flötum beinum í hofmann-
legri reisn. lílct og hann vildi
hrópa út yfir atheiminn:
Meira vald, meira vald. Og
sjá. Þetta var enginn aimar
en Hermann Jónasson.
Það var ekki um að villaat.
Þetta var heimsmynd hans.
I nítján ár hefur valdahim-
inn Hermanns Jónassonar
hvilt á bökum nokkurra verk-
lúinna bænda norður í Stranda
sýslu. 1 nitján ár, hefur meiri
mann Jónasson fyrir sinn
pólitíska guð. 1 nítján ár hef-
ur þetta fólk trúað því, að
Hermann væri sá guð, sem
myndi leiða það inn í Gósen-
land tímanlegs velfarnaðar
og félagslegs réttlætis, en í
nítján ár hefur guðinn iiátið
það hrekjast um eyðimörk
vonbrigða, svika og hvers-
kyns pólitískra bellibragða.
Enn stendur öll þjóðin á
öndinni og spyr: Hvað segja
Strandamenn nú? Eg svara
sem oft áður: Þeir segja ekki
neitt.
Enn er mælirinn ekki troð-
inn, skekinn og fleytifullur,
Hann er sextugur núna, og það
er mikið afmæli í okkar ungu
list. Að vísu er listin í landinu
jafngömul þjóðinni sem hér býr,
en þó er samt til hér ung list,
og þar er Ásmundur Sveinsson
eini aðalmaðurinn,-beztur og elzt-
ur.
.Hann hefúr unnið mikið og
unnið vel — hugsað mikið, tekið
ákvarðanir með eða móti hugsun
annarra sem lifað hafa með list-
inni, Hann hefur séð að gömul
viðhorf og sánnindi lifa, þó önn-
ur ný komi fram, þess vegna
ekk; nauðsynlegt að hirða um
það liðna sérstaklega. Það er
heilbrigt að íifa- i og með þvi
sem skeður, hvernig svo sem sam-
og enn hafa kjósendur- Her-
manns Jónassonar í Stranda-
sýslu eklti bergt bikar niður-
'lægingarinnar í botn. Alit tek
ur sinn tíma, og rá's viðburð-
anna verður ekki breytt, enda
gerast kraftaverk ekki að öll-
um jafnaði á vorum dögum.
En með hverjum degi sem
liður mun hintim þrautseigu
en verklúnu bændum reynast
erfiðara að standa undir
himni síns pólitíska guðs.
Einhverntíma kemur svo að
því, að menn taka að gefast
upp. Fyrst kannske aðeins
einn, svo annar til. En við
livern þann, sem upp gefst,
þyngist byrði hinna, sem eftir
em. Og það þurfa ekki svo
ýkjamargar s'tcÆdr 'að falia
undan valdahimni Hermanns,
til þess að hann sporðreisist ,
og sjálfur herra sköpunar-
verksins steypist kollhnýs nið-
ur á jörðina. Þá verður hann
aftur venjulegur maður svo
sem hann var í upphafi og
hrópar a'drei framar: meira -
va'd, meira vald. En hinir
verklúnu bændur geta rétt úr
bökum sínum og notið þess
á ný að vera frjálsir menn.
Að ári liðnu munu vinir
Hermanns á Ströndum norð-
ur, ef einhverjir eru, minnast
þess, að í tuttugu ár hefur
liann verið þeirra pólitíska
forsjón.
Færi vel á því, að þeir gæfu
honum einhvern þann grip,
sem til minja gæti orðið um
þessi merkilegu tímamót.
Eg fyrir mitt leyti myndi
vilja leggja til, að draummynd
sú sem lýst hefur verið hér
áð framan, yrði mótuð af ein-
hvcrjum góíum listamanni og
s:ðaa stevpt í silfur eða ein-
hvern dýran málm og gefin
Hermanni til minja um starf
hans í þágu þessa fámenna
og fátæka kjördæmis síðast-
liðin tuttugu ár.
E.a til þess. að gripurinn
mætti verða Hermanni ekki
einungis til augnayndis, held-
ur einnig til nokkurra nytja,
legg ég til, að höfuðskel lík-
neskju þeirrar, sem situr flöt-
um beinum á hvelfingu him-
insins, verði höfð cpin að of-
an þannig að hún mætti að
notum koma sem öskubakki.
Það er trú mín og sannfær-
ing, að Hermann Jónasson
myndi te'ja sér sóma að slíkri
gjöf, nálega jafnmikinn sem
Haraidur harðráði, þá Hreiðar
h:'an heimslci vildi gefa honum
svínið.
tíðin kann að virðast manni,
hilt er gagn'slaust að hrærast í
gömlum endurminningum. Virð-
ing fyrir .gamalii list og skilning-
ur á henni er að skynja hið
óumbreytanlega, hið eilífa, í
listinni, þá um le'ð samtíð og
jafnvel hið óorðna.
Ásmundur Sveinsson er ekki
venjulegur listamaður, hann er
þegár bezt ’.ætur framúrskarandi.
Verk hans eru jákvæð, þau gera
listina aðlaðandi, það er að
segja —- maður hugsar sem svo:
„Hér er gott að vera“.
í niyndum hans sjást sterkir
menn — heilbrigð börn — þétt-
ar konur, — stundum bregður
Framhald á 11. síðu.
að ég hóf að rita hluti fóiks í þessu afskekkta,
fhar&býla héraði haft Her-
_
Gunnlaugur Scheving:
r
Asmuiidiir Sveinssori