Þjóðviljinn - 22.05.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 22.05.1953, Page 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. maí 1953 Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna gangasi fyrir KYMMGARVIKII 1 mÍRÚtn og 25 sekúntur Leikurinsx átti að vera 13 lot- Marciano er 28 ára en Wal- cott 39 ára. dagana 26.-31. maí. 4 1 4 1 Bsútlóteklur tæpar 12 miiiiómr ísl. róna — WakotS æíur yíir déms- niourstöðunni Eínisskrá: Þriðjudaginn 26. maí: Söngskemmtun í Austurbæjar- bíó kl. 7. P K. Lísítsían, bariton, með undirleik T. P Kravtsenko. Miðvikudaginn 27. maí: Söngskemmtunin endurtekin. Fimmtudaginn 28. maí: MÍR-fundur í Gamla Bíó kl. Þar kemur fram m.a. fulltrúi úr íslenzku sendinefndinni, LíáPsían syngur, Kravtsenko leikur einleik á píanó. Laugardaginn 30. maí: Bókmenntakynning í skrifstofu MlR Þar talar rithöfundurinn Polevoj. Auk þessa syngur Lísítsían á vegum tónlistafélagsins í Haínarfirði föstudaginn 29. maí og á tónleikum Sir.fóníuhljómsveitarinnar til heiðurs A. Klahn, sunnu- daginn 31. maí í Þjóðleikhúsinu. Aðgösgamiöai að söngskemmtunum á iþriðjudag og miðvikudag verða seldir í dag eftir hádegi í bókabúðum Lárusar Blöndal, Máls og menningar og KRON. 9 Stjórn MÍR SÞragtir MAMKAmjmNN Laugaveg 100 Aldrei hefur verið unninn svo sk*jótur sigur í þyngsta flokki hnefaleika í sögu hnefa- leikanna eins og í þessari við- ureign, eða á 1 mín. og 25 sek. Höggið sem batt svo fljótan endi á leikinm var hægri handar hökuhögg (uppercut). Meðan talið var sat hann þar til sagt var tíu, iþá rauk •hana upp, en' einum of seint, sagði dómarinn. Walcott mótmælti harðlega og gerðist nú hávaði mikill á orustuvellinum. Áleit Walcott og aðstoðarmenn hans sögðu að talið hefði verið of hratt. Walcott kvaðst hefði getað ris- ið upp fyrr og haldið áfram hann hefði bara beðið eftir merki frá framkvæmdastj! sín- um um rétta augnablikið. ,,Mér virtist dómarinn aðeins kom- inn á 8“. Kærur hafa <aú bor- ist til hnefaleikayfirvaldanna. Walcott æddi sem óður um búningsherbergið, og kvaðst Ungvesjai: unnn llali 3:0 Fyrir stuttu síðan unnu Ung verjar ítalíu 3:0 og fór leikur- inn fram í Róm. Var hann for keppni í heimsmeistarakeppni sem lýkur aæsta ár í Sviss, og tryggðu Ungverjar sér þar með að halda áfram í þeirri keppni. Leikurinn var yfirleitt góð- ur og náðu Ungverjar oft frá- bærum 'leik og minnti það oft á leik þeirra í Helsingfors í fyrra. ítalarnir voru líka á- gætir og komust oft nærri marki Ungv. en aftast vörnin hjálpaði vel og það sem þeir ekki dugðu bjargaði markmað- urinn alveg óviðjafnanlega. II. flokks mótið Síðusfru leikirnir í Reykjavík- urmóti II. flokks milli KR og Fram og Vals og Þróttar íara fram í kvöld kl. 8 á Háskóla- vellinum. Þórsgötu I — Sími 7510 Skriístoían geíur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur framrni Flokksíélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skifsioían er opin kl. 10-10 aldrei hafa á ævi sinni fundið svo rotið sem þetta. ,,Ég vil fá að fara í hringinn áftur og ljúka leiknum.“ Hundruð manna, sem horfði á leikinn í sjónvarpl hringdu og kváðu sig sammála Walcott. Dómarinn, Sikora, sagði að Walcott hefði heyrt allt, en efst í huga hans hefði verið að komast í hornið sitt til að geta heyrt almennilega. Hann gat varla staðið er hann reis upp og riðaði við með dauf augu. Þessa rösku mínútu var Marciano alltaf i sókn og rak Walcott rólega á undan sér, sem við og við gaf dágóð högg en fylgdi ekkert á eftir. Að síðustu komu þeir skrokkhöggum hvor á annan. Marciano hittir ekki með vinstri en nær hökuhöggi með hægri í staðinn sem nægði Wal cott. Leikurinn fór fram í Chicago. Áhorfendur voru 15 þús. í salmrni en margar millj. horfðu á í sjónvarpi. Tekjur af miðasölu voru 430 þús. dollarar, af sjónvarpi 300 þús. auk tekna af kvikmyndum Walcott fær 250 þús. dollara og 30% af kvikmyndum. Marciano fær aðeins 166 þús. dollara. Galina Zybina sctar heimsmef í kúluvaipi Sl. laugardag setti Galina Zybina frá Sovétríkjunum heimsmet í kúluvarpi. Kastaði hún 16,18 m. Gamla metið átti hún sjálf og var það 15,42. Zybina varð Olympíumeistari í Helsinki í fyrra og kastaði þá kastaði þá 15,28. Skýíali siöðvaði leik Englands og Argentinu Það óvenjulega skeði í Buen- os Aires sl. sunnudag að landsleik Englaaids og Argen- tínu varð að slíta eftir að hann hafði staðið 34 mín. Regnið hófst einni klts. fyrir leik- byrj'un og var völlurinn því orðinn einn bleytutjörn, þegar liðin komu á völlinn. Peron for seti varð að flýja úr heiðurs- stúkunni í skjól. Þrátt fyrir þessi ófæru skil- yrði va'r sýnd ágæt knatt- spyrna og var Árgentína betri fyrstu mínúturnar, þar til Bret- arnir. höfðu vanist vosinu. Áttu þeir mörg góð tækifæri, en það reyndist ómögulegt að skjóta svo vel væri. Jafnvel vítispyrna frá Broodis lenti bekit í hendur argentínska markmannsins. Stiandli kasSan 58.80 m. Sverre Strondlie kastaði sleggju 58,80 m á Bislet 17. maí sl. og er það bezta kast sem náðst hefur í ár í heiminu- um. Irne Nemeth hefur kastað 57.82 osr Josef Czermak 57,08. ¥aim FEam 5:0 Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts- ins í knattspyrnu milli Fram og Vals var háður í gær á íþrótta- vellinum og fóru leikar svo pð Valur vann með 5 mörkum .gegn engu (3:0 í fyrri hálfleik). .Knattspyrnufélagið Valur varð því Reykjavíkurmeistari 1953 með 8 stigum, Fram hlaut S stig, KR 4, Víkingur 2 en Þróttur ♦ ekkert. þjóðdansaflokks Ármanns lokið • Þjóðdansaflokkar Glímufél. Ármanns luku vetrarstarfsemi sinni með sýningu fyrir for- eldra og aðra vandamenn, í samkomusal Mjólkurstöðvarinn- ar, undir stjórn síns ágæta kennara Ástbjargar Gunnarsd. Alls sýndu þarna 96 nemendur á ýmsum aldri, skipt í 4 flokka. Fyrst sýndu elztu stúlkumar ýmsa vandasama þjóðdansa bæði erlencla og íslenzka, en síð an kom hver flokkuritm af öðr- um og sýndi mismunandi erf- itt prógramm eftir því sem aldur og geta þeirra lej'fði. Að síðustu sýndu yngstu nem- endurnir, sem vöktu hvað mest an fögnuð hinna fjölmörgu á- horfenda. Þær dönsuðu t. d. „Dansi dansi dúkkan mín“ ,,í skólanum í skólanum er skemmtilegt að vera“ — og „Þar búa litlir dvergar“ — svo eitthvað sé nefnt. Sýning þessi var með miklum ágætum og bar kennara sínum fagurt vitni um þá alúð sem hún hefur lagt við börnin og kennsluna. Félag- ið hefur nú um mörg ár hald- ið uppi keexnslu í þjóðdönsum og hefur nú verið stofnaður sérstakur unglingaflokkur. Formaður félagsins Jens Guðbjörnsson bau'ð gesti vel- komna, en kennarinn Ástbjörg Gunnarsdóttir þakkaði þeim fyr ir komuna. Það er kannske ó- þarft að taka ? það fram að sjaldan mun sjást jafn inni- legur hýrleiki á andlitum eldí'i og yngri á jafn f jölmennri sam- komu og þessari í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar þetta kvcád. A 6. júní nlc. er útrunninn ltœra- frestur vecrna kjorskrár. 1‘að er elnkum áríðandi fyrlr alla, sem flutt hafa í hæinn frá síðasta manntaii cða frá því í nóv,- des. sl. að athúga hvort nöfn þelrra standa á kjörskrá. A Gefið kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr ba>num eða dvelja utanbæjar eða er- lendls og þá hvar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.