Þjóðviljinn - 22.05.1953, Side 11
Husnæðisntálin
'Framhald af 1. siðu.
hlyti það að leiða til síhsekkandi
húsaleigu, siaukins gróða hús-
eigenda, siaukinna byrða fyrir
leigjendur. Og fátækasta fólkið
stæði uppi húsnæðislaust eða
toyggi í óhæfu húsnæði.
18 útburðakröfur
Samkvæmt upplýsingum hús-
næðismálafulltrúa bæjarins hefði
. á annað hundrað manns leitað
aðstoðar bæjarins vegna húsnæð-
isleysis nú,og 18,ybeiðnir um út-
burði verið afhentar borgarfó-
geta. Af þeim hefði nú verið
leyst vandræði 9 með einhverj-
um hætti. Hinsvegar vissi hver
maður að enginn leitaði aðstoðar
bæjarins fyrr en öll' önnur ráð
væru þrotin.
Dýrt fyrir þjóðfélagið
Þróunin er sú að fleiri og
fleiri setjast að í þröngu hús-
næði og heilsuspillandi húsnæði.
ÍÞað er reynsla allra Þjóða að
illt húsnæði'kostar hið opinbera
1 mikið fé í sjúkrakostnaði og
öðru, auk þess sem það kostar
viðkðmandi fólk í glataðri lífs-
orku og lífshamingju. Það er, því
þjóðfélagsleg nauðsyn að út-
rýma heilsuspillandi húsnæði.
Húsnæðisleysingjar og liús-
næði verði skráð
Bærinn hefur nú leyst vand-
100 íbúðir
Framhald af 1. síðu.
■horfsmál að vinna dag og nótt
við þær byggingar, ef nauð-
syn krefði, ef það gæti orðið
til þess að 100 húsnæðislausar
fjölskyldur eða ,í óhæfu hús-
næði, kæmust I mannsæmandi
íbúðir fyrir næsta haust.
Ihaldið vísaði tillögu Guð-
mundar frá til bæjarráðs með
8 atkv. gegn 7.
kvæði húseigenda, þ. e. afnum-
ið húsaieigulögin, svo nú geta
þeir rekið leigjendur sína út,
en bærinn á eftir að leysa vand-
ræði fjöldans, húsnæðisleysingj-
anna. Þau vandræði verður að
leysa, og til þess mun þurfa
róttækar ráðstafanir, aðstoðar
rikisvaldsins.
Fn það eru ekki einu sinni til
tölur yfir húsnæðisleysingjana í
Reykjavík. Vitað er að tala
þei»ra sem neyddust til að leita
aðstoðar bæjarins gefur eng'a
hugmynd um hið raunveruTega
húsnæðisleysi. En til þess' að
hafa hugmynd um hvernig á-
standið raunverulega er, þarf að
skrá alla húsnæðisleysingja í
bærumi og jafnfrámt að skrá
allt húsnæði, þar sem upplýs-
ingar séu gefnar um hvernig það
er og til hvers það er notað.
íhaldið vísaði tillögunnj til
bæjarráðs.
Friðtir eða stríð
Framhald af 4. síðu.
(pkkar «r: fátækt (svo segir
_ JSystgihh að minnsta kosti)
og það er eltki von að það
geti séð öllum börnum sín-
um farborða. Þessvegna verða
olnbogabörnin að leita annað
og svo er það fyrir að þakka
blessaðri ríkisstjórhinni áð
það reynist nú ekki mjog erf-
itt. Já, það er sannarlega gott
að eiga ötula ríkisstjórn.
Og ákvörðun cr tekiu. Á
morgun fer maður á Völlinn.
Bráðum verða allir ís-
lendingar kpmnir á Völlinci,
því að landið er álltaf að
verða fátækara og fátækara,
en Verndararnir ríkari og rík-
ari. —------
Gísli Þórðarson,
stud oecon.
Arniapurna
Framhald af 5. síðu.
að gripa til hnífsins og sníða
af tá eða fingur til að forða
meira tjóni.
Herzog og Lachenal komu
niður af Aimapurna örk imla
menn. En hvergi í bókinni vott-
ar fyrir sjálfsmeðaumkvun.
Dýrt var það að sigra Anna-
þurna, en Herzog telur að það
hafi ekki reynzt of dýrt.
Ríkisstjórn .Nepals hefur
komizt að raun um að hátindar
landsins ættu að geta gefið
tekjur í rikissjóð. Framvegis
veröur krafizt hárra fjárupp-
hæðar af hverjum þeim, sem
reynir að klífa þá. En vissara
muri. að' innheimta þá f jármuni
fyrirfram. Þó Maufice Herzog
og félagamir hans átta kæm-
ust niður lifandi, er engin
vissa fyrir því að aðrir verði
jafnheppnir.
- Föstudagur 22. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Nauðungaruppboð
verður haidiö eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar
hrl., aö Laugavegi 105, hér i bænum, þriöjudag-
inn 2. júní n.k. kl. 2 e. hád.
Seldur veröur eignarhluti klæöaverksmiöjunn-
ar Jngamo h.f., (helmingur) í eftirtöldum vél-
um: 2 ullárdúkavefstólar með mótor, 1 uppistööu-
vél meö spólustatívi fyrir 500 spólur, 1 skyttu-
spóluvél með mótor, 1 spóluvél meö mótor, 1
Overlockvél meö tilheyrandi, 1 Zig-zag-vél meö
tiiheyrandi, 3 „Singer“ saumavélar cg 15.000 stk.
uppistöðuiþræðarar.
Greiðsla fari íram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Reykjavík ,
SANDUR
Framhald af 3. s’ðu.
milli Sands og Ólafsvíkur er
mjög torsótt yfirferðar. Verk-
smiðjan kemur þvi i góðar þarf
ir og er það von manna hér, að
ekki líði langur tíml þar til að
hún fái það mikið hráefni, að
hún geti unnið með fullum af-
köstum, að minnsta kosti yfir
vertíðarmánuðina, en sliks er
ekki von fyrr en með tilkomu
útgerðar frá landshöfninni í Rifi.
Samkvæmt upplýsingum Sig-
urðar Þorsteinssonar, er beina
verksmiðjan hér önnur verk-
smiðja af sömu tegund, sem
Landsmiðjan smíðar vélar til. Sú
fyrsta er á Hofsós og var hún
fullgerð á s. 1. vetri og mun hafa
reynzt vel. Nú er Landsmiðjan að
setja upp vélar í þriðju beina-
mjölsverksmiðjuna og er sú
verksmiðja á Þórshöfn.
ÖrmsrmMsar
Framhald af 4. díðu.
að samþykkt liafi verið á aðal-
fundi Vinnuveitendasaiubauds
íslands að verja hjátiparsjóði
þess til kaupa á einni liæð í
Morgunblaðshöllinni. Jafnfranit
getur blaðið þess að hlutverk
sjóðsins, sem nú nemur um 800
þús kr., sé að styrkja atvinnu-
rekendur þegar verkföl’ kreppa
að þeim. Alvinnurekendasamtök-
in hafa þannig taliö sér Það ör-
uggasta stuðninginn i átökum
við verkalýðinn að styðja að
byggingu Morgunblaðsliallarinn-
ar og er þetta óvenjulega hrein-
skilin yfiri ýsing um mikilvægi
þeirrar þjósjustu sem aðalmál-
gagn „flokks allra stétta“ lætur
stóratvinnurekendum í té þegar
deilt er um kaup og kjör verka-
:ýðsins.
Ásmundur Sveinsson
Framhald af 7. síðu.
fyrir skemmtilegum dýrum - —
helzt úr sjónuni,.- ,Hér er frjór
kraftur, sem maður skynjar, —
sterkur og jarðbundinn. — Á ..
se'inni árum" siást 'svd ! mýndir
sem frékar 'erú likamhingar 'til-
finninga eða hugsana, en mynd-
■'ir af éih'hverju fyrirbrigði sýni-
legrár náttúru: Hann hefur gert
mýndir í gömlúm stíl og nýjum.
Réalismi, kiassík tuttugustu a'Id-
ðl-, expréssionismi, — en hið
algei'ða abstrakt viðhorf hefur.
lítið gert vart- við sig þ.Jlist
h.ans. Á yfjrborði e.ru Verk hans
ólík en undir, niðri kemur alltaf
fram hin sama kennd, ást hans
á krafti og kjarna.
Nú er Ásmundur sextugur og
rrúkið hefur hann unnið á liðn-
um árum. Þrátt fyrir erfiðar
aðstæður hefur hann náð mikl-
um og stórfelldum árangri, því
hugsun hans er hrein gagnvart
listinni — hönd hans hög og
sterk.
Það er venja að óska afmæl-
isbami til hamingju á þeim rétta
degi — og það er góð venja. En
það getur líka. skeð að á þessum
degi mikils listamanns hvarfli
að manni sú hugsun annarra
þjóða sem lengra eru komnar
í fágun kurteisinnar, að taka í
sína eigin hendi og segja: „Til
hamingju með samferðamann-
inn“.
GunnJaugur Sclieving.
í kápur og dragfir
Srari hambgam
MAimABmmxN
Bankastræti 4.
-\
v'ú ÖSifistoiíg
er opin alia daga frá ld. 9 f.h. til
kl. 6 e.h. Fjölbreytt úrval af fjölæiv
uin plöntum og blómstrandi
stjúpum.
Trjáplöntur, sumarblóm og kálplönfur.
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
laugarnar eru enn ekki tilbú-
in og sama er að segja um
garðana í Vatnsmýrinai. Það
hefur að vísu verið farið með
plóg yfir garðana en að öðru
leyti eru þeir enn óhæfir til
sáningar. Þessi seinagangur
hjá bsenum er mjög* óþægileg-
ur fyrir okkur sem leigjum
garðlcndin og ekki hefur stað-
ið á því til þessa að innheimta
leigu eftir garðaná. Leiguna
erv sjálfsagt að grei'ða en þá
hljótum við einnig að eiga
kröfu . á að bærinn geri það
sem honum ber en tefji ekki
fyrir sáoingunni“. —• Þessari
umkvörtun er hér með komið
á framfærj og væntanlega láta
nú viðkomandi yfirvöld hjá
bænum hendur standa fram úr
ermum ?
Síldverkunar- og
beykinámskeið
o
Sí'darútvegsnefnd hefur ákveðiö aö halda síld-
verkunar- og' beykinámskeiö á Siglufiröi í vor, ef
nægileg þátttaka fæst.
Gert er ráö fyrir aö námskeiöiö hefjist 10. júní
næst komandi.
Skilyröi fyrir þátttöku í námskeiðum og prófi
aö því loknu eru, aö umsækjendur hafi unnið
minnst fullar 2 síldarvertíöir á viöurkenndri sölt-
unarstöö og staðfesti það meö skriflegu vottorði
frá eftirlitsmanni eöa. verkstjóra.
Þó er þeim, ser ætla aö sjá um síldarsöltun í
sumar um borö í skipum gefinn kostur á að sækja
námskeiðið án fyrrgreindra skilyröa, en þátttöku
í prófi og rétt til eítirlitsstarfa fá þeir ekki, nema
skilyröin séu uppfyllt.
Umsjón með námskeiðiliu hefur síldarmatsstjóri
Leo Jonsson, Siglufiröi — Sími 216 og géfur hann
nánari upplýsingar.
Síidarútvegsnefnd
Tnnilegt þakklæti til allra, sem auösýndu mér
saimúö og vínsemd viö andlát og jarðarför manns-
ins míns,
léfis Maqfiússcnar
frá Göröum.
Elín G. Árnadóttir,
Brekkustíg 14 B.