Þjóðviljinn - 22.05.1953, Side 12
Menctiiigar veröa að eignast olmflutn-
ingaskip til að losna við I armg j aldaokrið
VerSur ekki framkvœmd réttarrannsókn á
si&asta oliuhneyksH Vilhjálms Þórs
Hið nýja stórfellda olíuhneyksli Vilhjálms Þórs gefur
glögga rr.ynd iaf því hversu stórkostlega olíuhringarnir fé-
fletta þjóðina. Þarna átti að hafa af viðskiptamönnunum
700.000 kr. á einum einasta farrni af olíu með því einu sam-
án að okra á farmgjöldunum, En þannig hefur verið okrað
á hverjum einasta farmi sem til íslands hefur komið, og
það eitt saman nerrur mörgum milljónum króna á ári ofan
á hina ve'njulegu stórálagriingu olíuhringanna.
Þetta farmgjaldaokur gætu Is-
lendingar. rofið með því að eign-
,ast sjálfir sín olíuflutningaskip;
þau myndu borga sig á ör-
skömmum tíma og spar.a þjóð-
inni stórar upphæðir á ári hverju
í erlendum gjaldeyri. iEr þetta
ein af tillögunum^ í kosninga-
stefnuskrá Sósíalistaflokksins, en
þar segir svo m. a.:
„Keypt verði a. m. k. tvö tank-
skip, 10—15 þús. smálestir hvort.
Skip þessi annist alla olíu- og
benzínflutninga ti/i landsins".
Ef síðasta gróðahneyksli Vil-
hjálms I>ói’s yrði til þess að þessi
sjálfsagða tillaga sósíalista yrði
framkvæmd, hefði óneitanlega
nokkuð gott af því leitt.
• Ilvað um réttarrannsókn?
Enn bólar ekki á því að hafin
sé réttarrannsókn út af þessu
nýjasta olíuhneyksii, Og á því er
þó engin önnur viðunandi' lausn.
Tité iofar Vestyr-
veldisnum ævar-
andi hofilustu
Tító marskálkur lýsti því yf-
ir í gær að enginn fótur væri
fyrir því að til sátta hefði
dregið milli stjórnar Júgóslav-
íu og Sovétríkjanna.
Fulívissaði liana stjórnir
Vesturveldanna um að hann
mundi ávallt reynast þeim
tryggur bandamaður í baráttu
þeirra fyrir réttlæti í heim-
inumi
Það hefur hingað til ekki verið
lalið til laga að ránsmenn væru
lausir allra mála ef þeir endur-
greiddu í'ánsfeng sinn eftir að
upp væri komið um verknaðinn.
En slík endurgreiðsla varð ein-
mitt úrræð; Sambandsins, — og
svo er Tíminn látinn hrósa Vil-
hjálmi Þór sérstaklega fyrir end-
urgreiðsluna! Það er sjálfsögð
krafa — sem Tíminn hefur þó
ekki enn fengizt tif að taka und-
ir! — að dómstólarnir fjalli um
þetta mál eins og olíuhnéykslið
fyrra, og kveði upp sinn dóm.
j
Hvað fær Vilhjálm-
ur margar orður nú?
Eftir fyrra oliuhneykslið
fékk Vilhjálmur Þór tvær
orður; aðra daginn sem mál's-
höfðunin var fyrirskipuð, hina
nokkru siðar, en það var sér-
stök minningarorða um Svein
Björnsson, fyrsta forseta ís-
lands. Nú er mönnum spurn
lxversu margar orður ViUijálm-
ur muni fá sem plástur á þau
sárindi að verða að endur-
greiða viðskiptamönnum sín-
um 700.000 kr. ránsfeng — og
eiga' væntanlega yfirvofandi
nýtt dómstólamál.
Föstudagur 22. maí 1953
18. árgangur
113. tölublað
unga
Kynningarvika
verlnr dagana 26,-31 maí
íslenzka sendinefndin kemur heim á hvítasunnudag:
Á hvítasunnudag eru væntanlegir hingað í boði M.Í.R. fjmm
gestir frá Ráðstjórnaríkjunum, listamenn og vísindametin.
íslenzka sendinefndin verður samferða hejini hingað.
Eins og áður hefur vei-ið getið
er formaður nefndarinnar einn
fremsti rithöfundUr Sovétrikjaiina,
Polevoj. Áðrir gestir eru Pavel
l.ísítsían, sem er frægur baryton-
söngvari, einsöngvari við Stóra
ieikhúsið í Moskva, og ber titlana
þjóðlistamaður Armeníu og Sovét-
Rússlands, en hann er Armeni að
uppruna. Hann hefur farið með
aðalhlutverkin í ýmsum frægum
óperum, m.a. Jevgeníj Onegín 5
samnefndri óperu eftir Tsajkovskí,
nautabanann i Carmen, Gtermont
Nfjjít hryðþsverh í Kúreu:
tflr sprenp
verða undir vafni, 900 manns farast
Sijórn kóreska aÍþýBuiýSveidisins mótmœiir
óhœfuverki bandaríska innrásarhersins
Banddrískl innrásarherlnn hefnr unnið emi eitf
hryðiuverk í Kóreu.
Sprengjuflugvélar voru sendar til árása á Sun-
an (?) slíflugarðana í Norður-Kéreu. Tóksf að
sprengja sfíflnrnar og flæddi vatn yfir da! með 70
bændaþorpum. ViSað er að um 900 manns fórusí,
og gífurlegf tjón varð á eignum og ræktarlandi
bændanna.
tefja fyrir viðgerð þeirra.
Utanríkisráðherra alþýðulýð-
Var árásin sýnilega vand-
lega útreiknuð þannig að hún
ynni sem allramest tjón. Flug-
vélarnar vörpuðu t.d. niður
miklum fjölda af tímasprengj-
um kringum stíflurnar til að
39 VestHr-íslendtagar kema 9 júní
Firmbogi Gaðmnndsson prófessor fararstjéri
Nú fyrir noltkrnm dög'um. var endanlega ákveðið hverjir
verða þátttahenduv í hinni væntanlegu ferð Vestur-Islendinga
til Islands með Loftleiðum 8. júní. Verða þeir alls 39.
Hópurinn mun koma til New
York sunnudaginn 7. júni. Munu
.alls um 25 manns koma fiá
Winnipeg, og eru hinir 14 úr
ýmsum öðrum borgum Canada,
og nokkrir frá Bandaríkjunum.'
Frá New York verður svo lagt
af stað mánudagskvöldið 8. júní
með „Heklu“ Loftleiða og komið
til Reykjavikur þriðjudagseftir-
miðdag. 'Hér mun svo hópurinn
dvelja þar til sunnudaginn 26.
júlí, en þá verður lagt af stað
héðan með „Heklu“ vestur um
haf.
Farars-tjóri verður próf. Finn-
bogi Guðmundsson, og hefur
hann séð um allan undirbúning
ferðarinnar vestra í samráði við
fullt'rúa Loftleiða í New York
Bolla Gunnarsson.
Bílslys suRDan
Hafnarfjarðar
Klukkan 2.45 í fyrrinótt var
lögreglu Hafnarfjarðar tilkynnt
að bifreiðinni G-1249 hafi þá ný-
lega verið ekið út af veginum
skammt sunnan bæjarins og 6
manns hlotið meiri og minni
háttar meiðsl.
Bifreiðin, sem er nýleg fólks-
flutningabifreið af Lincolngerð,
mun hafa farið út af veginum á
allmikilli ferð, runnið síðan. xjtan
í vegbrúninni nokkurn spöl, en
að lokum hafnað á hraunkletti
•skammt utan við veginn.
Skemmdist bifreiðin mjög mikið
við áreksturinn, en bifreiðar-
Franahald á 3. síðu.
veldisins Kóreu mótmælti harð-
lega þessu hryðjuverki innrás-
arhersins í opinberri yfirlýs-
ingu.
Lagði hann áherzlu á, að
samtímis því að allur heimur-
inn vænti þess að friður í
Kóreu sé í nánd, leggi innrás-
arher Bandaríkjanna til slíkra
morðárása og tortímingar.
Slíkt framferði hljóti að vekja
andúð um heim allan.
(iqföur Alfredós) í La Traviötu.
í^á ex; listakonan Kravtshenko,
pianóleilíari, sem jafnframt ann-
ast undirleik hjá Lísítsían. 'Einnig
verður jurtafræðingurinn N. I.
Núzhdin, doktor í liffræði,- en
hann er annar forstjóri erfða-
fræðistofnunarinnar í Moskva, fé-
iagi í vísindaakademíunni og for-
stjóri stofnunar ' i plöntusjúkdóm-
um. Loks er uppeldisfi-æðingurinn
A. 1. Borovik, ungur maður, sér-
fræðingur um skólamál Sovétríkj-
anna.
Eins og auglýst er á öðrum stað
í bl.aðinu gengst MIR fyrir kynn-
ingarviku dagana 26.-31. maí, og
hefst hún með söngskemmtunum
Lísítsíans, með undirleik Kravt-
shenko,. í Austurbæjai-bíói þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld, en
einnig syngur hann með Sinfóníu-
hljómsveitinni sunnudaginn 31.
ma;. — Þessa viku verður einnig
sýning í skrifstofu MlR í Þing-
holststræti 27.
Dulles rœðir
við Nehrú
John Fogter Dulles, utanrikis-
x-óðherra Bandaríkianna átti í
■gær tveggja klukkustunda við-
ræður við Nehi-ú, forsætisráð-
herra Indlands.
Vekur það athygli að samdæg-
ui-s ræddi varaforseti Indlands
við Eisenhower í Washington.
Fulltrúar Ara-ba- oe Asíuríkjanna
í New York komu saman á fund
í gæi- og ræddu afstöðu þess-
ara landa til Kóreumálsins.
hlii heldur íast við að láta hörnin víkja fyrir kol-
sýruhleðslunni i Vesturhænum
Á bæjarstjómarfundi í gær flutti Guðmundur
Vigfússon eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórnin ákveður að afturkalla lóðarút-
hlutun við Seljaveg til Kolsýruhleðslunnar s. f.,
og felur lóðanefnd að gera tillögu um lóð á öðrum
stað í þessu skyni. Jafnframt felur bæjarstjóm
leikvallanefnd að taka til athugunar livort hið
óbyggða svæði við Seljaveg er ekki bézt komið
undir barnaleikvöH“.
Áður en Guðmundur flutti til-
lögu sína skýx-ði borgarstjóri fx-á
mótmælum nær 200 ibúenda í
nágrenni við þann stað er íhald-
ið vill hala. kolsýruhleðsluna, —
en Þjóðviljinn hefur áður skýrt
frá þeim. Kvað borgarstjóri löngu
ákveðið það skipulag, að vest-
an Seljavegar vercii iðnaðarpláss.
Taldi hann kolsýruhleðslubygg-
inguna á núverandi leiksvæði
■bamanna í nágrenninu ekki
valda miklum vandi-æðum, —:
ekkert ann.að en láta þau fá
nokkra metra af „öskuveginum“
svokallaða til Þess að leika sér á!
Guðmundur Vigfússon kvað
það rétt að á sínum thna hefði
ákvörðunin um að ætla kolsýru-
hleðslunni þax-na stað verið tek-
in ágreiningslaust í bæjarstjóm.
inni, en kvaðst sannfærður um
að hefðu bæjarfulltrúar athugað
staðinn og aðstæður þar hefði
kolsýruhleðslunni ekki veríð ætl
aður staður þarna. Það hefðu
vei-ið mistök að setja hana þar
niður. Þau mistök ætti að leið-
rétta, og það því fremur sem
um 200 íbúar í nágrenninu hefðu
krafizt þess. Bæjarfulltrúar
yrrðu að gæta þess að þeir hefðu
■borgarana í bænum yfir sér og
bæri að taka tillit til vilja þeirra.
Að ætla .bömunum stíg þann
sem kallaður er „öskuvegur"
fyrir leikvöll væri fráleitt.
Sigríður Eiríksdóttir taldi að
eftir að Kolsýruhleðsl-
1an væin komin þarna
niður yi'ði lítt búandi
við Seljaveginn, og þótt
.borgarstjóri talaði nú um að
Selbúðirnar ættu að vera ver-
búðir en ekki íbúðir, og væi*u
nú aðeins til bráðabii'gða sem
íbúðir, þá vildi hún
1 minna hann á að þegar
J-stJtJ hún hefði gengt hjúkr-
unarstörfum í þessu
hverfi 1922—1927 hefðu Selbúð-
ii-nar verið ialdar foráðabirgða-
íbúðir sem ættu að hverfa alveg
á næstunni. Samt væri búið í
þeim enn, og eins og húsnæðis-
vandræSin væru nú í bænum
mætti hiklaust telja víst að Sel-
búðimar yrðu „bi'áðabirgðaibúð--
ir“ um ófyrirsjáanlegan tíma enn.
Að loknum umræðum vísaði
íhaldið tillögu Guðmundar til
bæjarráðs með 9 atkv. — niunda
atkvæðið lánaði AB-maðurinn
Magnús Ástmarsson — gegn 5
atkv. Hinn AB-fulltrúinn sat hjá!