Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. maí 1953 — 18. árgangur — 118. tölublað ViS flytjum ekkj út stjórnmálaskoðanir okkar. Grein eftir POLEVOJ: Á 4. síðu. 'way sýklaforingi samdi í gær við rskis- stiórnina um víðtækar hernámsframkvæmdir Msksl leynd ©g spaugilegur feluleikur fil jbess o3 gabha vœntanlega HlrœBismenn! Ridgway sýklaíoringi kom hingað til lands í gær- morgun til þess að ganga endanlega írá þeim stór- íelldu íramkvæmdum sem hernámsliðið ætlar að ráðast í hér á landi að aíloknum kosningum. ; Far-ið var með komu sýklaforingjans eins og mannsmorð. M.a. hafði verið ráðgert að vél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og beið hans þar heið- ursvörður, en á síðusiu stundu var vélin látin lenda í Reykjavík til að gabba væntanlega tilræðismenn. Ridgway varð sem kunnugt er illræmdur í Kóreu, ekki sízt fyrir það að sýklaárásirnar þar hófust undir stjórn hans. Að verðlaun- um fyrir þá frammistöðu var hann gerður að yfirhershöfðingja Atlanzhafsbandalagsins, þegar Eisenliower bauð sig fram til for- seta, og vakti sú útnefning hina mestu mótspyrnu i Vesturevrópu, eins og mönnum er í fei’sku minni. En nýlega var Ridgway gerður að formanni hershöfðingja ráðs Bandaríkjanna, og kom hann hingað á vegum þess em- bættis. Erindi lians hingað fer ekki á milli njá> a. Hernámsliðið undirbýr ivú hinar stúrfelld- ustu framkvæmdir hér á landi, radarstöðvar víða um Polevbj ræðir við blaðamenn í kv'öld hefur öllum blöð- Jum Beykjavíkur verið boðið'( .að senda fulltröa til viðræðuí [fundar við sovétrithöfundinní Boris Polevoj til þess aðr . spyrja haim og ræða viðf hann um Sovétríkin. Einnigí hefur verið boðið rithiifund- j um, kennurum og vísinda- { mönnum til þess að ræða viðý hann og hina fulltrúana Sovétsendinefndinni. land, herskipahafnir, flugvelli og vegi. Hefur ekki linnt skipakomum síðustu mánuði með cfnivið t'I þessara at hafna, cn augljóst er hverjnm manni að framlcvæmdirnar eru allar miðaðar við það að liéðan sé rekinn árásarhernað- ur. Hefur verið nokkur geigur innan hernámsflokkanna vegna þessara stórfelldu áætr ana, sem eiga að gera veru- legan hluta landsins að einni samfelldri herstöð,’ á sama tíma og friðvænlegra er heiminum en nokkru sinni síðan stríði lauk. En herra- þjóðin hefur haldið fast við sitt, og sýklaforinginn kom í gær að reka siðasta smiðs- höggið á þá samninga. Ræddi hann við ríkisstjórnina og forseta íslands að Bessastöð- um. ísleiidingar hafa einu sinni áð- ur fengið hliðstæða heimsókn. Eisenhower kom hingað til lands 25., janúar 1951, en hann var þá yfirhershöfðingi Atlanzhafsbanda lagsins. Gekk hann þá endanlega frá samningum um . hemám ís- lands — og tók það aðeins. hálf- tíma! Rúmum þremur mánuðum síðar var hernám iandsins fram- kvæmt. ★ En íslendingar hafa nú þann aðstöðumun sem þeim ber að hagnýta. 28. júní í sumar geta þeir gengið inn í samninga þá sem Ridgway gerði við ríkis- stjórnina í gær og riftað þeim algerlega. Ríkisstjórnin mun verða því hræddari að fram- kvæma hinar bandarísku kröfur sem fylgi Sósíalistaflokksins vex meir. Bretar herla á kúgunarfjötr- unum Brezka stjórnin býst nú til að- hei'ða kúgunartakið á ný- lendunum í Austur-Afríku. Var í gær tiikymjí. að Austur- Afríka hefði'verið gerð að sér- stöku herstjórnarsvæði og heyrði beint undir aðalher- stjórnina í London. Var John Erskine hershöfðingi settur yf- ir svæði þetta og falin stjórn allrar lögreglu og heimavarnar- liðs á syæðinu auk hersins. Víðtæk umferðabönn hafa verið sett í Kenya og er gert ráð fyrir harðnandi átökum þar á næstunni. Réttarmorgm yfirvoíðndi: Verða Rósenbergshjónln tekire # h t pa • m / o t ia cst Iitr seinf i funi? Bandarísk stjórnarvöld tilkynntu í gær, að aftaka Ros-' enbergshjónanna ætti að fara fram í vikunni sem hefsfc 14. júní n.k. j Bloeh, aðalverjandi hjcnanna lýsti því yfir í gær, að enn yrði leitað allra löglegra leiða til að fá málið tekið upp eða fá náðun. Duclos, franski kommúnista- leiðtoginn, sendi í gær orosend- ingu til Eisenhowers forseta, og”, mótmælti þar í nafni Kommún-< istaflokks Frakklands og hineat fimm milljóna fylgjenda hans„ hinum fyrirhuguðu aftökum., Framh. á 11. síðu^ Uppljóstranir ÞjóSviljans bera árangur: Bandðríski lögreglustjórinn rekinn Guðmundur Guðmundsson hernámsst óri kveinkar sér Sovéilistamenniniir halda tánleika íyrir verklýðsíélög- ii í Þjóðleikhnsinn á mánudagávöidið kentur kl. 9 SkeaffifitiÍM starfsíólki L^ififismiðjjiiimafi’ í gær Sovétlistamennirnir Pavel Lísítsían óperusöngvari og listakonan Tatjana Kravts- enlto syngja og leika fyrir féiaga í verkalýðsfélögunum í Reykjavík á mánudags- kvöldið kemur í Þjóðleilihús- inu. í gær voru þau í samliomu sal Landsmiðjunnar og sungn og léku tyrir starfs- fólk heiiiiar, var samkomu- salurinn troðfullur og geysi- leg hrifnijig. Lísítsían söng og Kravtsenko lék undir og lék hún einnig einleik. Rithöfundurinn Polevoj, íormaður sendinefiidarinnar, svaraði fyrirspurnum starfs- mannanna um Sovétríkin og líf fólksins þar. Verkalýður Reyltjavíkur er óvamir því að erlendir listamenn í fremstu röð, sem Hernámsblöðin skýrðu öll frá því í gærmorgun að bandaríski lögreglustjórinn á Keflavíkurflugrdli, sem sl. þriðjudag bauð út vopnaðri herlögreglu til að hindra. íslenzku lögregluua á flug- vellinum í því að franikvæma skyldustörf sín, hafi verið rekisrn frá störfum. Ekkert heruámsblaðamia skýrði frá herútboði Jiessu og yf- irgangi bandaríska hersins. Ekkert þeirra myndi hafa sagt orð um málið ef Þjóðviljinn hefði ekki skýrt frá herútboði Banda- ríkjamanna og framferði þeirra. Þessir múlbundnu bandarísku sneplar, kostaðir af marshallfé, þegja sem fastast um allán yfir- gang bandaríska hersins, lögbrot hans og spillingarbæli. Samtímis þykjast þessi blöð svo vera frétta blöð, en ættu að heita blöð til að þegja um lögbrot B.andaríkja- manna og' klæki landsöluflokk- anna, — blöð til að þegja um sannleikann en útbreiða blekk- ingar og lygar. Eftir að Þjóðviliinn hafði skýrt frá herútboði Bandaríkjamanna gegn íslenzku lögreglunni neyddi reiðiálda allra heiðarlegra íslend- inga leppstjórn iBandaríkjamanna við Lækiartorg og bandarísku herstjórnina til að víkja banda- ríska lögreglystjóranum frá starfi.- • • Ef Þjóðviljinn hefði ekkj skýrt koma hingað til lands, lialdi sérstaka hljómleika fyrir verkalýðinn, Þetta einstæða tækifæri mun því verða vel notað, en aðgöngumiðar að hljómleikunum eru seldir í skrifstofu Dagsbrúnar og skrifstofu Fulltrúaráðs verka Iýðsfélaganna í dag frá kl. 1—4 og á mánudaginn, verðj einhverjir miðar óseldir í kýöid. frá framkomu Bandaríkjamanna; við íslenzku lögregluna s.l,- þriðju1 dag myndi málið hafa verið þagg- að niður og atburðurinn aðeinsl orðið einn af óteljandi auðmýk- ingum sem íslenzka lögreglan. verður að þola í sínu erfiða starfi á flugvellinum. Bönnuð umferð um eigið land! Það er ekki .aðeins íslenzka1 Framhald á 3. síðu. ÞJÓÐVILJINN biðst afsökunar á því að hann birtir nú dag eftir dag myndir af forsiðufyrirsögnum Al])ýðublaðsins, en þar sem blað- ið er í fárra manna höndum og fyrirsagnirnar afburðaskemmtileg- ar verður ekki hjá því komizt. Raunar má færa þessa fyrirsögn. til sanns vegar; flokkurinn er ekki kíofinn lengur, hann er spluhdráður. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.