Þjóðviljinn - 30.05.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 30.05.1953, Side 9
Laugardagur 30. maí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9 4 ili > ÞJÓÐLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýníng í kvöld kl. 8. Ageins 3 sýningar eftir í vor. Sinf óníohl j óm- ov-'i hn afmælistónleikar Alberts Klahn, sunnudag kl. 15,30. La Traviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- son óperusöngvari. Sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20 Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar ödrum. Ósóttar pantanir seldar | sýningardag kl. 13.15. Aðgöngumiðasalan opin frá k!. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt.unum. Símar 80000 og 8-2345. • Sími 1475 Eg þarfnast þín (I Want You) Hrífandi ný amerísk kvik- mynd gerð af Samuel Gold- wyn, sem hlotið hefur viður- kenningu fyrir að framleiða aðeins úrvalsmyndir. — Aðal- hlutverk: Farley Granger, Dana Andrews, Dorothy Mc Guire, Peggy Dow. — Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Simi 1544 Synir bankastjórans (House of Strangei's) Tilkomumikil og afburðavel leikin amerísk stórmynd. — Aðalhlutverk: Edward G. Robinspn, Susan Hayward, Richard Conti. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Sími 6444 Státnir stríðsmenn (Up Front) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Bill Mauidin. Allir hafa gott af hressandi hlátri og allir mumi geta hlegið að stríðs- mönnunum Willie og Jol. David Waine, Tom Ewell, Marina Berti. — Bönnuð inn- an 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. t' Fjölbreytt úrval al steinhring- ■m. — Póstsendum. Þj ónustustúlkan (It’s a Great Feeling) Bráðskemmtileg óg fjörug ný amerísk söngva- og gam- anmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta dægurla-gasöng- kona heimsins: Doris Day, ásamt Jack Carson og Denn- is Morgan. — Margir þekktir leikarar koma fram í mynd- inmi, svo sem: Jane Wyman, Gary Cooper. Eleanor Park- er, Ronald Reagan, Joan Craw ford, Errol Flynn o. m. fl. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Síxni 6485 Carrie Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd, gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie eftir Theodore Dreiser. — Aðalhlut- verk: Sir Laurence Olivier, Sýnd kl. 9. L a j 1 a Sænsk stórmynd frá Finn- mörk eftir skáldsögu A. J. • Friis sem hefur komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gamla. Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. ----- Trípólíbíó ------- Sími 1182 Brunnurinn Óvejuleg og sérstaklega spennandi ný amerísk verð- launakvikmynd, er fjallar um kynþáttavandamál og sameig- inlegt átak smábæjar til bjarg- ar lítilli stúlku. — Richard Rober, Barry Kelly Henry Morgan. — Sýnd kl. 7 og 9. Fimm syngjandi . sjómenn Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk grínmynd með Leo Gorvey og Huntz Hall. — Sýnd kl. 5. Sími 81936 Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjör- ug ný amerísk söngvamynd. 1 myndinni koma fram margir þelcktustu dægurlagasöngvar- ar Bandaríkjanna, ■ meðal ann- arra Jeronie Court'iand, Frankie Leine, Bob Crosby, MiIIs-bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels, Sýnd kl. 7 og 9. Rangeygða undrið Hin bráðskemmtilega gaman- mynd rpeð hinum snjalla skopleikara Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. KuupkSala Góður barnavagn til sölu. Lindargata 37, uppi. Góðar túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 3954. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 6. Ödýrar ljósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vömr á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, sími 82108. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af f jölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáp öntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Innrömmum Utlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í H^ifnarstræti 16. Hafið þér athugað hin hagkvæmu afborgunar- sjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22,00. Ljósmyndastofa Lögíræðingar Aki Jakobsson og Kristjar Eiríksson, Laugaveg 27, L hæf — Síml 1153. Viðgerðir á raT magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavimiustofan Skinfaxi, Klapparstig 30, sími 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 6113. Opin írá kl. 7.30—22. Heigi- daga frá kl. 9—20. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2666. Heimasími 82035. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1, — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 3, sfml 80300. Félagslíí 1. flökks-mótið heldur áfram í dag kl. 2 Fram rellinum. Þá keppa RR^— Þróttur og strax á eftir Valur •—Fram. Mótanefndin. A-mót 4. flokks heldur áfram á Grímsstaða- holtsvellinum n.k. sunnudag fcl. 10 f.h. OÞá leika ‘Valur— KR og strax á eftir Víkingur —IFram. Barnavagn (Silver Cross) til sölu kl. 2 tíl 5 á Grettis- götu 20 B. V_______________________________ Félagar! Komið í skrifstofn Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-13 f.h. og 1-7 e.h. Ræða Polevojs Fi'imhald af 4. síðu. önnur lönd í leit að vikapiltum og fallbyssufóðri, við sækjumst ekki eftir herstöðvum hjá öðr- um þjóðum, en vörur, eins og til dæmis síld, fisk og amiað, kaupum við gjarnan svo fram- ariega sem verzlunarskilyrðin eru aðgengileg fyrir báða aðila. Við erum stoltir af framför- um þjóðar vorrar og lands vors, en við viljum engan veg- inn neyða upp á aðra lífsskoð- un okkar. Við viljum gjarnan deila með öðrum sigrum okkar á sviði vísinöa, bókmennta og lista, og lifandi dæmi þess er dvöl sendinefndar okkar hérna. Áheyrendur góðir! Treystum ’því að vinátta íslenzku þjóðar- innar og sovétþjóðanna eflist með hverjum degi sem'líður. Lifi vinátta þjóðanna og frið- ur á jörðu. Þeir, sem ætla aö taka þátt í kappróöri og öör- um íþróttum Sjómannadagsins 6. og 7. júní n.k., tilkynni þáittöku sína sem fyrst, og eigi síðar en fimmtudaginn 4. júni kl. 18.00. Fulltrúaráð Sjómannadagsins í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.