Þjóðviljinn - 30.05.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.05.1953, Qupperneq 11
Laugardagur 30. maí 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 Stjórn USA afsannar « • • Framh. af 6. síðu. strönd Atlanzthafsins. Hervæð- ingarkippurinn og Kóreustríðið næg'ðu til að kippa atvinnulífi Bandaríkjanna upp úr þeirri kreppulægð, sem farið var að gæta á þessum árum. Meira að segja skall yfir verðbólga og hún svo svæsin að litlu minni hætta þótti af henni stafa en af kreppuvísinum áður. 17 n þegar svo var komið að hervæðingin var tekin að færa atvinnulíf og fjármál Vesturveldanna verulega úr skorðum, kom nytt hljóð r .strokkinn um fyrirætlariir Rússa. Vestrænir ráðamenn hættu að lýsa þeim sem blóð- þyrstum berserkjum, sem bú- ast mætti við að réðust á ber- skjaldaða V estur-Evrópu á hverri stundu. Nú þarf að verja niðurskurð á hernaðarútgjöld- um fyrir- árásum fégráðugra hershöfðingja, sem aldrei finnst áð þeir fái noga peninga til úínráða til vopnasmíða og her- kostnaðar. Þá kemur Charles Wilson. landvarnaráðherra Eis- enhov 3, fyrir fjárveitinga- nefnd öldungadeildar Banda- ríkjaþings og segir hann að „bandaríska þjóðin geti verið róleg vegna þess að einbeiting Sovétríkjanna að framleiðslu orustuflugvéla sé merki þess að Rússar ætþ sér að koma sér upp flugher, sem fyrst og fremst sé ætlaður til varna“. New.Yórk Times 20. maí). r17’indi þeim, sem Wilson skildi ' • eftir ■ í áróðursblöðrunni um ýfirvofandi hættu á rúss- neskri árás á Vestur-Evrópu, hleypti Matthew Ridgway yf- irhershöfðingi úr henni daginn eftir. Ridgway tók við yfirstjórn A-bandalagsherjanna í Evrópu af Eisenhower og var fyrir hálfum mánuði skipaður í for- sæti foringjaráðs bandaríska landhersins. Hershöfðinginn skýrði hermálanefnd fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings frá því að Sovétríkin og banda- menn þeirra gætu sent 300 her- deildir til árásar á Vestur-Ev- rópu. Til þess að standast þá árás í einn mánuð þyrftu A- bandalagsríkin að hafa 132 her- deildir til umráða. Nú standa sakir þannig að allur herafli A-bandalagsríkjanna í Evrópu er tæpar 50 herdeildir og sum- ar þeirra hversi nærri full- skipaðar. (New York Times 21. maí). Engu að síður var ákveð- ið á síðasta fúndi ráðherra A- bandálagsrikjanna að hægja á hervæðingunni. Hámark þess herafla, sem A-bandalagið hef- ur í Evrópu árið 1955, verða 70 herdeildir, en kjarnorkufræð ingar Bandaríkjanna hafa reiknað út að á því ári verði Sovétríkin orðið fullfær um að svara bandarískum kjarnorku- hernaði í sömu mýnt. Iryðu ráðamenn Vesturveld- anna því að Vestur-Evrópu stafaði raunveruleg hætta af hernaðarmætti Sovétríkjanna myndi þeir því auðvitað hraða sem mest hervæðingu og her gagnaframleiðslu- En það er öðru nær. iBæði Bandaríkin og Vestur-Evrópuríkin draga úr hernaðarútgjöldum og fækka herjum sínum frá því sem áð- ur var ákveðið. Þar með er játað að hin austræna árásar- hætta, sem notuð var til að fóðra hernám íslands jafnt og hervæðinguna á meginlandi Ev- rópu var yfirvarp eitt og biekking. Þetta er nú að verða öllum ljóst. Þess vegna magn- asf nú andstaða í Noregi og Panmörku gégn kröfum Banda- ríkjamanna um flugstöðvar þar. Þess vegna knýr almennings- álitið í Vestur-Evrópu stjórn- málamenn eins og Attlee til að kveða upp úr og fordæma stríðsæsingar bandarískra valda manna á borð við McCarthy. Kröfurnar um að bundinn sé endi á kalda stríðið rneð samn- mgum milli stórveldanna eru orðnar svo. háværar að hinn gamalreyndi og slungni stjórn- málamaður Winston Churchill hefur séð sér leik á borði að taka þær upp til þess að geta horfið af vettvangi dægurbar- áttunnar inn í mannkynssög- una umlukinn ljóma friðflytj- andans. 7T. T.. Ó... Kynningarvika Öperusöngvarinn Pavel Lísítsían og píanóleikarinn Tatjana Kravtsenko Jóliann Marteins- son Framhald af 7. síðu. framtaks. Ef einhverjum þykja aðgerðir hénriar í rriótsögn við hagsmuni vora . í þessum mál- um, þá getur þjóðin sjálfri sér um kennt, því þessa stjórn- endur hefur hún valið sér sjálf og ekki nein von fyrir hana að ráða þar bót á, ef hún heldur áfram að krossa í blindni á at- kvæðaseðilinn þegar henni gefst færi á því. Þegar maður virti fyrir sér þetta stórvaxna fiskiskip, gat ekki hjá því farið að upp kæmi í huga manns afstaða þeirra manna, sem nú ráða ríkisstjórn Islands til nýsköpunartogar- anna. Það væri ekki úr vegi að menn gæfu sér tíma til að í- huga hvemig umhorfs væri hér nú, ef þeir hefðu aldrei verið keyptir, þrátt fyrir útreiknað- an taprekstur þeirra á papp- írnum. En mismunurinn á þeim og gömlu togurunum er ekki meiri en milli þessa portúgaiska togara og nýsköpunartogar- anna íslenzku. En hversu mik- ill munur væri ekki fyrir ís- lenzka sjómenn að geta aflað þjóðinni auðs úr ægisdjúpi á fjarlægum miður á svona skip- um? — Þrátt fyrir einokun og' markaðseyðileggjpgu stjórnar- valdanna á undanförnum árum, megum við ekki gefa upp von- ina um sífellt glæsilegri veiði- skip handa íslenzkum sjó- mönnum, sem og betri nýtingu aflans. í vor gefst íslenzku þjóðinnj tækifærið áð. skipta; um stjórnarstefnu í þessum málum og fá völdin í hendur mörinunum sem þorðu að setja fram kröfurnar um ný skip og tæki til uppbyggingay heil- brigðu og sjálfbjarga atvinnu- lífi þjóðarinnar, mönnum sem þorðu að vara þjóðina við ölmusugjöfum og mútuþægni við erlent stríðsveldi, sem um það eitt hugsar að innlima þjóðina í stríðskerfi sitt, þótt hún með því glati menningu sinrii og möguleikum til sjálfa bjarga lífs. — Fólkið, sem sá fyrir sér þessa glæsilegú halda hljómleika fyrir verkalýðsfélögin í Reykjavík n. k. mánudagskvöld klukkan 9 í Þjóðleikhúsinu ÁðgöngTimiöar veröa- seldir í dag. í skrifstofum Dagsbrúnar og Fulltrúaráös verkalýösfélaganna kl. 1—4 e.h., og á mánudaginn — veröi eitthvaö óselt. E.O.P.mótið ier fram á Iþróitavellinum í éag og á morgun eg heíst báða dagana kl. 2.30 e. h. Einvígi í stangarstökki milli Lundbergs og Torfa báða dagana. — Spennandi keppni í 18 íþróttagreinum. Keppendur og starfsmenn eru beðnir aö mæta fyrir kl. 2, vegna setningar móts- ins. Þeim veröa afhentir aðgöngumiðar við austurdyr vallarins. hafa þegar tilkynnt þátttöku sína, en þeir, sem enn eiga eftir að senda tilkynningu um þátt- töku sína, geta sent hana tii fræðslumálaskrifstofunnar, Bryn- leifs Tobíassonar yfirkennara, Akureyri eða Hannesar J. Magn- ússonar skólastjóra, Akureyri. Þess er eindregið óskað, að sem allra flestir kennarar mæti á stofnfundinum. Undirbúningsnefndin. liemið viðskiptiim ykkar til þeirra sem auglýsa í Þjóð- viljanum IfésoEibeigshióisn Framhald af 1. síðu. Verði af þeim, lilyti það að vekja réttláta reiði hvers heið- arlegs Frakka, segir Duclos í orðsendingunni. kennara draummynd íslenzka fiski- mannsins, sem þessi erlendi togari var, ætti að gera sér ljóst að í’vor getur það lagt grunninn að því að íslenzka sjómannastéttin fáu á næstunni umráð ýfir slíkum tækjum til þess að efla farsæld fólksins. Að þeirri kyrkjandi greip ‘ stríðsæsingamannanna, sem háldið hefur kverkataki um at- vinnulíf og iramleiðslumögu- leika þjóðarinnar í tíð ríkjandi stjórnarstefnu, verði burtu svift, en þjóðin sjálf .þori að byggja afkomu sína á friðsam- legum störfum í þágu viðhalds lífsins — öflun matfanga — sem land og sær gefur henni lof til. R. S. A öllum Norðurlöndum, nema íslandi, eru starfandi allsterk bindindissamtök kennara frá öll- um skólaflokkum. Hver borg og hver bær hefur sitt félag, en síðan mynda hin ei.nstöku bind- indisfélög landssamband. Þessi samtök eru sérstaklega sterk Svíþjóð og Finnlandi, en í Finn- landj er þriðji hver kennari í bindindisfélagi. Samtök þessi eru ekki stofn- uð vegna kennaranna sjálfra, heldur vegna nemendanna. Höf- uðhlutverk þeirra er að vinna að aukinni bindindisfræðslu og bindindisuppeldi, ekki aðeins í skólunum heldur einnig utan þeirra meðal almennings. Félög- in gefa m. a. út blöð, bækur og ritlinga, halda námskeið o. fl. Hér á landi hefur slíkur fé- lagsskapur ekki enn verið stofn- aður, en nú er X ráði að hrinda honum af stað á þessu vori. Verður stofnfundur haldinn í Melaskólanum í Reykjavík mánu- daginn 15. júní næstkomandi kl. 10 árdegis. AlLmargir kennarar í þróftamóf i Keflavik Framh. af 8 síðu. 81, Þorsteinn Löve UMFK 45,08 og Friðrik Guðmundsson KR 44,70. Sleggjukast: Þórður B. Sig- urðsson KR 45,13, Þorvarður Arinbjarnarsoa UMFK 41,63, Huseby KR 40,60, Þorsteinn Löve UMFK 39,60. 100 metra hlaup: Garðar Ara son UMFK 11,7, Dagbjartur Stígsson UMFK 12,5. Langstöltk: Garðar Arason UMFK 6,65, Karl Olsen UMFK 6,06. 1000 metra hlaup: Einar Gunnarsson UMFK 2.47,3, Þór- hallur Guðjónsson UMFK 2.49,4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.