Þjóðviljinn - 07.06.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Blaðsíða 8
£) ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 7. júní 1953 r ÍÞRÓTT RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON 'Wateriordheimsóknin: frarnir unnu síðustu orustuna við úrval úr Reykiavík 4:1 Iáð Waterfords: T. Fitzgerald, W. O’Mahoney, B Mc Ilvenny, G. Hale, S. Halp- in, S. OBrown, I. Mc. Quade R. Dwyer, D. Fitzgerald, T. Quinn. Dið Reykjavíkur: Helgi Danielsson, Magnús Snæbjörnsson, Guðbjörn Jóns- son, Gunnar Sigurjónsson, Sveinn Helgason, Steinar Þor- . -steinnson, Gunnar Gunnarsson, : JEInar Halldórsson, Hörður Ósk- • tarsson, Gunnar Guðmamisson, Öskar Sigurbergsson. Dómari: Guðjón Einarsson. Mörkin settu Dwyer 2 Quinn 1 Quade 1 og Gunnar Guð- .manns 1. Áhorfendur voru um 2500. Leikurinn var aðeins 38 sek. gamall þegar Irar höfðu sett ifyrsta mark sitt og aftur liðu : Bi/a niín. þegar Quade skallar í . annað hornið 2:0. Þetta var heldur slæm byrjun og enn líða aðeins 5 mín. og þá skorar vinstri útherji 3 markið. Þó ekki komi nema eitt mark í viðbót allan leikinn, má segja að allur fyrri hálfleikur væri vörn af hálfu úrvalsins. og mæddi þar mest á öftustu vörn- inni og hefði enn ver farið ef Sveins og Helga hefði ekki not- ið við, og Helgi vann sér það líka til ágætis að verja víta- spyrnu. Annars var liðið svo sundurlaust að furðu sætti. Þarna voru þó gamalreyndir meistaraflokksmenn er eiga að þekkja stöðu sína og leikinn. þó þeir hafi ekki andlit við hlið sér sem 'þeir eru vanir. Þeir virtust viljalausir til allr- ar baráttu. Raunar var það ekki til að uppörva úrvalsliðs- menn er áhorfendur sendu hlátra og klapp að misheppn- uðum eða klaufalegum sending- um. Sjálfsagt geta einstakling- ar og lið átt slæma leiki, en það var fleira sem kom í veg fyrir að þeir geti afsakað sig með því. Þá vantar yfirleitt leikni til að geta ráðið við þann hraða sem á írum var. Það er hvorttveggja að iþeir kunna ekki að temja knött með sama öryggi og írarnir gerðu. Þeir eru líka seinir að hugsa og því lítt hreyfanlegir enda virtust mun fleiri írar á vellinum en íslendingar. Þó síðari hálfleikur væri jafn- ari en sá fyrri og ekkert mark væri gert, og úrvalið ætti nokk- ur tækifæri þá voru flestir til- burðir kæruleysislegir og lausir við sigurvilja og það mun á- horfendum hafa sárnað. Eins og fyrr segir voru að- eins tveir menn sem sluppu vel frá þessum leik, hinir báru ekki með sér neinn landsliðsbrag. Leikur Iranna var oft skemmtilegur og öruggur enda höfðu þeir oft gott næði fyrir mótherjunum. Lið þeirra var nokkuð breytt frá fyrri leikjum en virtist ekkert líða við það. Hraði var mikill í leik þeirra og leikni þeirra með höfði og fótum mikil. Liðið er jafnt, þó bei’a þeir af Quade, Ilvenny og T. Fitzgerald. Ýmsir hafa lát- ið þá skoðun í Ijósi að þetta væri ekki gott lið og muo það reiknað út frá frammistöðu þess í mörkum. Það þarf ekki glögg- an ioiattspyrnumann til að sjá að leikmenn þess liðs og leikur þeirra yfirleitt er lærdómsríkur fyrir knattspyrnumenn okkar, ef þeir vilja korna auga á það og þó mun lærdómsríkast að kynnast því hvernig þeir hafa náð árangri sínum, en yfir þann kafla hlaupa - íslenzk- ir knattspyrnumenn meira og minna. Ef til vill gæti þessi leikur orðið til að sannfæra okkar menn um að til þess að ná langt í leik eða listum í- þróttarinnar þarf þjálfun og aftur þjálfun, vilja og aftur vilja. 1 heimsókn þessari unnu ír- ar 2 leiki, gerðu 1 jafntefli og Framhald á 9. síöu Kosoisigaskrifstoía Sésíalisiafléksis Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrilstoían et opín !rá kl. 19-—10. — Srnii 7510. Viimingar til sýids í sýningargluggum klæðavorzl- nnar Mátésat ándréssonar, Laugavegi 3. Börn óskast til að selja happdrættismiða. Mgreiðslan er á skriðsiofn kiæðaverzlnnar Inárésar Andréssonar fgengið ism ðrá poríinn). Góð sölulaun. Dregið verður 19. júm n.k. Vinningar eru 50, að upphæð 02 þúsundir króna Happdrættisnefndin H.F, EIMSEIPHFELHG ÍSLHNDS Keykjavífe heldur uppi reglubundnum siglingum milii íslands og helziu viðshiptalanda vorra með ðyrsta flokks nýtízku skipum. Vörur fluttar rneð eða án umHeðslu SPY1MI8T FYRUl UM FLUTMINGSGJÚEMN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.