Þjóðviljinn - 07.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.06.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 7. júni 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7 landsmanna. Þar er þetta fyrir- hugað: V öruf lutningaskip Keypt verði 10—15 vöruflutningaskip af hentugum stærðum. Skip þessi taki að sér allan flutning á kolum salti, timbri o. fl. vörum til landsins og komi þar með þessum flutning- um í hendur lands- manna sjálfra. Með þessari aukningu á kaupskipaflotanum verði jafnframt stigið fyrsta skrefið í þá átt, að íslendingar gerist siglingaþjóð, sem aflar sér gjaldeyris með sigl- ingum fyrir aðrar þjóð- ir. Olíuflutningaskip Keypt verði a. m. k. - tvö tarikskip 10—15 þiís. ámálestir hv-ért'i Skip' þessi annist alla olíu- og benzín-flutninga til Þjóðin á frá nýsköpunarárunum glæsileg fiskiðjuver. Hún þarf aðeins að fá að hagnýta þau til fulls. — Mynd af Fiskiðju- landsins. veri ríkisins, sem reist var fyrir frumkvæði nýsköpunarstjórn - rinnar. rsýir togarar Öllum sem þekkja til sjávar- útvegs á íslandi er kunnugt um þá gerþreytingu, er varð í þeim atvinnuvegi vegna þess, að kosningasigur Sósíalista- flokksins 1942 gerðu honum kleift að ko.ma nýsköpunar- stefnu sinni að nokkru ’til framkvæmda. Ef Sósíalistaflokkurinn vinn- ur kosningasigur, ef fólkið fylkir sér um hann í kosning- um, getur það valdið enn ör- lagaríkari straumhvörfum í íslenzku þjóðlífi en urðu 1944, er nýsköpunarstefna sósíalista sýndi svo eftirminnilega afl og þor alþýðunnar og möguleika þjóðarinnar til velmegunar, þó afturhald landsins, með Vil- hjálm' Þór, Kókakólabjörn og Eystein í fararbroddi, -sæju ekkert annað en hrun fram- undan. Hvað sjávarútveginn snertir, telur Sósíalistaflokkurinn brýn- asta napðsyn að gera þessar ráðstafanir: 1. Allur fiskiskipa- stóll Iandsmanna sé rek inn ósíitið. 2. Fast fiskverð sé tryggt fyrir eitt ár í senn. 3. Launakjör sjó- manna og allur aðbún- aður (verbúðir o. s. frv.) séu stórum bætt. Reglulegar launagreiðsl ur tryggðar. 4. Nægileg reksturs- lán séu tryggð. 5. Stofnlánadeild sjáv arútvegsins fái sem fast stofnfé þá fjárhæð, sem henni var lagt til í byrj un. Deildinni séu síðan tryggðar árlegar tekjur og fiskveiðasjóður efld- ur til áframhaldandi stofnlána í þágu sjávar- útvegsins. 6. Gagngerðar ráð- stafanir verði gerðar til lækkunar á reksturs- kostnaði útgerðár, m. a.: vaxtalækkun, ríkisinn- flutningur á olíu og efl- ing olíusamlaga útvegs- manna, innflutningur allra útgerðarvara skipulagður í höndum útvegsmanna með að- stoð ríkisins, vátrygg- ingar lækkaðar, afnám söluskatts og allra tolla af útgerðarnauðsynjum. Það er ekki fátt sem sjó- menn og vandamenn þeirra fá fækifæri til að þakka líernáms- flokkunum á kosnir.gadaginn 28. júní. Og það skyldi munað, að þó Alþ.blaðið sé látið •gaspra um sjómannamál við hátíðleg tækifæri, ber sá flokk- ur fulla ábyrgð, ásamt Sjálf- stæðisflokknum og Framsókn, á því efnahagsástandi sem nú fer verst með sjúvarútveginn og kjör sjómanna. Engir hafa verið heitari fylgjenduj' handa- rískrar undirlægjustefnu í efnahagsmálum en leiðtogar Alþýðuflokksins, engir hafa með innilegri v.elþóknun kallað erlenda herinn í landið, hver einasti þingmaður Alþýðu- flokksins greiddi atkvæði með hernámi landsins í maí 1951. Stefna hernámsflokkanna þriggja kemur fram í núver- andj ástandi sjávarútvegsmál- anna: © Nýsköpunartogararnir liggja, bátarnir fá ckki fé íil síldveiða í hafir.u austur af íslandi, mörg frystihús lítt notuð. © Fjárskortur látinn draga úr framleiðslunni. © Bátabyggingar eru stöðv- aðar innanlands. e Stofnlánadeildin mim.kar ár frá ári. 9 Vaxtakjörin eru 7—8%. ® Olíuliringarnir stórgræða. © Vinnuafl þjóðarinnar er i sívaxandi mæli notað í Þjón- ustu erlends ríkis á kostnað sjávarútvegsins. í hinni nýju nýsköpunaráætl- un Sósíalistaflokksins er gert ráð fyrir aukningu skipastóls Nýir togarar Bætt verði við tog- araflota landsins 10—15 nýjum skipum. Kapp- kostað verði að smíða þessi skip innanlands. Með þvi myndi skap- ast hér mjög mikil at- vinna iðnaðarmanna og reyndar manna úr öll- um starfsgreinum. Jafn hliða yrðu hér gerðar nauðsynlegar ráðstaf- anir til járnskipasmíði, sem landsmönnum er mjög áríðandi. Sjómannastéttin íslenzka skil ur það, hvar hún hefði staðið, ef sósíalistum hefði ekki tekizt að knýja fram þá nýsköpun sjávarútvegsins sem varð eftir stríðið. Það nýja, stórkostlega átak, sem hér er fyrirhugað, 'getur lík.a orðið að veruleika, ef fólkið siálft skilur, að það á ekki að kjó ;a óvini alþýðunnar á þing, dáðlaust, hugsjóna- snautt afturhaldshyski og auð- safnara, heldur sanr.a fulltrúa vinnandi stétta landsins. Nýsköpiinartogararuir eru stolt allrar þjóðariimar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.