Þjóðviljinn - 10.06.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. júní 1953
Upp koma svik um siBir!
Geirmun.dur heljarskinn var
sonur Hjörs konungs Hálfssoiiar,
er Hálfsrekkar eru við kenndir,
Hjörleifs sonar konungs. Annar
sonur Hjörs konungs var Há-
mundur, er enn var kallaður
heljarskinn. Þeir voru tvíburar.
— En þessi er frásögn tii þess,
að þeir voru heljarskinn kallað-
ir, að það var í þann tíma, er
Hjörr konungur skyldi sækja
konungastefnu, að drottning var
eigi heil, og varð liún léttari,
meðan konungur var úr landi,
og fæddi liún tvo sveina. Þeir
voru báðir ákaflega miklir vöxt-
um og báðir furðulega ljótir
ásýnis. En þó réð því stærstu
um ófríðleika þeirra á að sjá,
að enginn maður þóttist hafa
séð dekkra skinn en á þessum
syeinum ,ar. Drottning felldj lít-
inn liug til sveinanna, og sýnd-
ist henSni þeir óástúðlegir. —
Loðhöttur hét þræll sá, er þar
var fyrir stjórn annarra þræla.
Þessi þræli var kvongaður, og
ól kona hans son jafnframt því,
sem drottning varð léttari. Og
þessi sveinn var svo undariega
*
fagur, sem þræiskonan átti, að
drottning þóttist ekki .Iýti sjá á
sveininum, og sýndist henni nú
þessi sveinn ástúðlegri en sínir
sve'nar. — Síðan ræðir drottn-
ing til kauiis um sveinana við
ambáttina. En ambáttinni sýnd-
ist svo sem drottningu, að henni
þótti' s'nn sonur tígulegri, en
þorði þó eigi að synja að kaupa
við drottoingu um sveinana. Og
tekur drottning við ambáttar-
syni og lætur nafn gefa og kall-
ar svein nn Leif. Og segir drottn-
ing þenna svein sinn son. En
ambáttin tekur við þeim diottn-
ingarsonum, og fæðast þeir upp
í hálmi sem önnur þrælabörn,
þar til þeir eru þrevetrir. En Leif
ur leikur á lófum og hefir virð-
ing, sem von var, að konungs-
barn myndi liafa. — En svo sem
aldur færist á sveinana al’.a jafnt
saman, þá guggnar Leifur, en
þeir Hámundur og Geirmundur
gangast vlð því meir, sem þeir
eru eldri, og bregzt því meir
hver til síns ætternis. (Upphaf
Geirmundar þáttar heljarskinns).
'-/v-c lacp
4. í dag er þriðjudagurinn 10.
júní. — 160. dagur ársins.
Kjósendur Sósíaistaflokksins
í tvímenningskjördæmunum. — Ef
þið þurfið að kjósa fyrir kjördag
munið þá að skrifa C (prent-C,
ekki skriftar-Ö) & kjörseðilinn.
ÞEIB, sem ekki hafa útvegað
sér vegahréf, verða að gera það
■ nú þegar hjá viðkomandi lög-
• reglustjóra eða sýslumanni. Vega-
. bréfin þurfa nauðsynlega að send
ast til gjaldkera undirbúnings-
' nefndar, Skólavörðustíg 19, Rvík
nú strax eða fyrir næstu helgi.
Ennfremur þarf nefndin að fá á
usama tíma 4 myndir frá hverjum
þátttakanda.
t>eir sem vilja geta greitt næstu
daga það sem eftir stendur af
ferðakostnaðinum. Munið, að öll
upphæðln, kr. 3.500, verður að
greiðast fyrir 1. júlí,
6. og 7. tölublað af Festival eru
komin.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5,
Sími skrifstofunnar er 6947.
Næturvarzla
í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
19.30 Tónleikar:
Óperulög. 20.30
Tónleikar Sinfóníu
hljómsveitarinuar
(útvarpað frá Þjóð
leikhúsinu). Stjórn
andi: Hermann Hildebrandt. a)
Þættir úr óperunni Carmen eftir
Bizet: Forleikur, millispil og þrjár
aríur. b) Þættir úr ballettinum
Ástartöfrar eftir de Falla: Dans
elddýrkenda og þrjár aríur. — 1
hljómleikahléinu um kl. 21.15 les
Guðmundur Frimann skáld frum
ort ljóð. — c) Sinfónía nr. 5 i e-
moll op. 64 eftir Tschaikowsky:
Andante. —■ Allegro con anima
Andante cantabile, con alcuma
licenza Va’se Finale. 22.35 Dans-
og dægurlög: Art van Damme
kvintettinn leikur pl. 23.00 Dag-
gkrárlok.
Ilvað, geturðu ekki gefið merki
þegar þú hemlar?
Minnlngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skólayörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
á" Kosningar erlendis fara fram í
skrifstofum sendiráða, eða út-
sends aðalræðismamis, útsends
ræðismanns eða vararæðis-
manns Islands.
Ef þú ert ekki á kjörskrá
er ennþá hægt að fá það leið-
rétt. Komið í kosningaskrif-
stofu Sósíalistafiokksins og fá-
ið allar upplýsingar. Kjörskrá
liggur frammi.
GKEINAKGEBÐ FYRIR
ATKVÆÐI
Þegar hernáms-
samninguriim var
til umræðu á al-
þingi í hitteðfyiTa
gerði Hanníbal svo-
fellda grein fyrir
atkvæði sínu: „Ég
var á sínum tíma andvígur því, að
Island gengi í Atlantsliafsbanda-
lagið, en þegar svo er orðið, tel
ég einsætt, að Isiendingar verði
að standa við skuldbindingar sín-
ar, og tel ég því, að þeir eigi ekki
annars kost en ganga til þess-
ara samninga, og segir því já“.
Má taka fram í þessu sambandi
að samkvæmt Atlanzhafssamn-
ingnum voru íslendingar ekki
skuldbundnir að láta hemema
laiidið, og vísást um þaö bæði í
samnlnginn sjálfan og umsagnir
ráðherranna um hann. En auðvit-
að verður maður einhvernveginn
uð gera grein fyrir atkvæði sínu!
Frá gagnfræðaskölumnn í Rvík.
Væntanlegir nemendur 3. og 4.
bekkjar þurfa að sækja um skóla-
vist fyrir næsta vetur í skrif-
stofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti
20 (Hótel Heklu). Tekið á móti
umsóknum í dag og á morgun kl.
1—5 síðdegis.
A: Að sjá þig kvæntan mann-
inn vera að festa tölur á káp-
una þína!
B: O, það er nú ekki kápan
mín; það er kápan konunnar
minnai'.
HVER VEIT?
Hvaða húsmunur er það sem
málvöndunarmenn og málhreins-
unarmenn eru stundum að nefna
dragkistu? Það er sá hlutur scm
við alþýðufólk nefnum hversdags-
Iega kommóðu. Hve mörg ykkar
vissu þetta?
Tóti frændi minn
viö Tímann birtir
í gær Ijósmyndir
af þeim Rannveigu
og Kristínu Sigurð
ardóttur og spyr
af miklum þjósti: Þora þeir að
gera samanburð, en þessir „þeir“
eru samherjar Tímans í ríkls-
stjörn landsins. Eg fyrir mitt leyti
mundi ekkl hirða um slíkan
samanburð. Mér sýnast þær báðar
sama tóbakið — eins og kerling-
in sagði.
£ __........
Á ellefta tímanum í gærkvöld
barst Þjó'ðviljanum „tilkynning
frá atvinnumá’aráðuneytinu"
um fiskverðið í Noregi. Tvær
vélritaðar síður. Er þar ekki
reynt að véfengja upplýsingar
Þjóðviljans, en ýmsar afsakanir
framfærðar fyrir framkomu rík
isstjórnarinnar í málinu. VerS'-
ur vikið a'ö tilkynningu þessari
í næsta blaði.
Iíefur þú virkilega farið um-
hverfis jörðina?
Já, og það oftar en einu sinni,
segja þeir þarna uppi.
Tímaritið Ægir,
aprílhefti, ér ný
komið út. Þar er
forustugrein er
nefnist Fjölbreytni
í veiði og vinnslu.
Bergsteinn Bergsteinsson ritar um
Fiskframleiðslu Islendinga, mat
hennar og vörugæði, mjög ýtarleg
grein er tekur yfir meginhluta
heftisins.. Þá er greinin Geta Is-
lendingár ekki stundað selveiðar?
með mörgum myndum. Birt er
skýrsla um fiskaflann 28. febrúar
í vetur, einnig miklar töflur um
útflutning sjávarafurða 3 fyrstu
mánuði áranna 1952 og 1953. Enn-
fremur eru nokkrar smágreinai'
og' fréttir.
Ungbarnaverml Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3IS—4 og fimmtudaga kl.
I™—230.. — Á föstudögum er opið
fyrir kvefuð börn kl. 315—4.
Sklpaútgerð rflcisins:
Hekla er á leið frá Islandi til
Norðurlanda. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið fer
frá Rvík á morgun austur um
land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið'
fer frá Rvík í dag til Breiðafjarð-
ai'hafna. Þyrill er norðanlands.
Skaftfeilingur fór frá Rvík i gær-
kvöld til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Rvík i gærkvöld til Gils-
fjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rvík 5. þm.
áleiðis til Hull og Rotterdam.
Dettifoss fór frá Grundarfirði í
gær til Vestmannaeyja. Goðafoss
kom til Antverpen 7. þm., fer það-
an til Hamborgar og Hull. GulÞ
foss fór frá Leith í gær áleiðis
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Rvík í gærkvöld til Bíldu-
dals, fer þaðan til Vestmannaeyja.
Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór
frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis
til Halden og Gautaborgar. Trölla-
foss fór frá N.Y. 2. þm;. áleiðis til
Rvíkur. Straumey og Vatnajökull
eru í Rvík.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell lestar timbur í Kotka.
Arnarfell losar timbur á Faxaflóa-r
höfnum. Jökulfell fór frá Kefla-
vik 6. þm. áleiðis til N.Y.
JÝ Gefið kosningaskrifstofu Sósí-
alistailokksins upplýsingar um
alla þá kjósendur flokksins,
sem eru á förum úr hænurn
eða dvelja utanbæjar eða er-
Iendis og þá hvar.
Krossgáta nr. 98. ;
Lárétt: 1 iala 7 skammstöfun 8
spil 9 kasta upp 11 dvöl 12 tveir
eins 14 í réttri röð 15 hafa 11
togari 18 skammst. 20 óþægur.
Lóðrétt: 1 hvæs 2 slæm 3 leyfist
4 té 5 barátta 6 líkamshluti 1°
æði 13 skammstöfun frá Suður-
nesjum 15 biblíunafn 18 forfaðir
17 upphafsstafir 19 tveir bók-
stafir,
Lausn á krossgátu nr. 97.
Lárétt: 1 Helgi 4 ná 5 næ 7 ana
9 fel 10 nót 11 ata 13 at 15 ar
16 ágúst.
Lóðrétt 1 há 2 lón 3 in 4 nefna
6. æstur 7 ala 8 ana 12 trú 14
1 á 15 at.
ingar <iítir Héls« Kuhn-Nielsen
Hún virti hanp fyrir sér og fann til með-
-aumkvunar með þes.sum litla óttafulla
dreng, og hún spurði hann hvprt hann
væri ekki þreyttur að standa svona lengi
á hinum ungu og veikbyggðu fótum sín-
um. Hún var mjög elskuleg.
Hann svaraði engu, en lét sig falla niður
við hlið hennar, og hún hallaði höfði, hans
að nöktum barmi sínum. Þannig hvíldi hann
lengi, og það steig mikill fögnuður upp í
hjarta hans.
Skyndilega kom kjallarameistarinn aftur til
baka, og kvaðst ekki hafa fundið pyngjuna.
—r Eg fann hana sjálf, syaraði hún; hún
hékk við annað stígvélið mitt.
Og förum nú beinustu leið til Dufsævis, sagði
hún við Ugluspegil, brosti blíðlega við honum
og roðnaði um Ieið, Hún varð Því elsku-
legri sem lengra leið. En Satína og Klér
grétu yfir hinni löngu burtvcru sonar síns.
Miðvikudagur 10. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
„Hekla“ millilandafliigYél Loftle/ða er vænlanleg til
Reykjavíkur frá New York í fyrramálið kl. níu. Með
flugvélinni í þessari ferð er hópur Vesitur-íslendinga, sem
hingað kemur til nokkurra vikna dvalar.
Aðalfundur H.f. Eimskipafé-
lags íslands var haldinn síðastl.
laugardag 6. júní, í fundarsaln-
iim í'húsi félagsins í Reykjavik.
Fundarstjóri var kosinn Lárus
Jóhannesson. hæstaréttarlög-
maður, og fundarritari Björgvin
Sigurðsson, héraðsdómslögmaður.
Áður en gengið var til dag-
skrár, minntist formaður félags-
áns, Hallgrímur Benediktsson,
itveggja fyrrverandi starfsmanna
félagsins, er látizt höfðu síðan
síðasti aðalfundur var haldinn.
iþeirra L. Fanöe, s’krifstofustjóra
íélagsins í Kaupmannahöfn og
Hálma Loftssonar, framkvæmda-
stjóra, sem verið hafð; í þjón-
lustu félagsins um 8 ára skeið
sem stýrimaður og skipstjóri á
skipum þess.
Formaður lagði fram skýrslu
ifélaigsstjófnarinnar um hag fé-
lagsins og framkvæmdir á liðnu
starfsári og skýrði hana.. Hagn-
aður af rekstri félagsins á síð-
astl. ári hafði orðið kr. 1.589.303.
<37 og er þá búið að afskrifa
skipin með 20% af upphaflegu
iandvirði þeirra. Heildarafskrift-
ir af eignum félagsins námu á
síðasta ári kr. 10.990.000.00. Bæði
heildartekjur og heildargjöld fé-
lagsins urðu nokkru lægrj s.l.
ár en árið áður. Vöruflutningar
xneð skipum félagsins og leigu-
skipum urðu samtals 212.947
smál. og höfðu aukizt um 18
þús. smál. frá því árið áður,
endta höfðu skip félagsins aldrei
larið jafn margar ferðir og á s.l.
ári, alls 88 ferðir milli landa auk
10 ferða leiguskipa, og höfðu
skipin siglt samtals 338 þús. sjó-
mílur milli landa og innanlands
á árinu, en það er mesta vega-
leng'd er þau hafa siglt á einu ári
til þessa. Þá benti formaður á
þá staðreynd að eigin skip fé-
lagsins hafi flutt 96,1% af vöru-
magninu sem flutt var á liðnu
ári en leiguskip aðeins 3,9%’.
Þessi hlutfallstala hefur aldrei
verið lægri en á síðastliðnu ári,
en fyrst eftir stríðið varð félag-
ið að flytja 85% ,af vörumagni
því, er það flutti, með leigu-
skipum, og kæmi þarna greini-
lega í ljós árangur af aukningu
skipastóls félagsins og sönnun
þess hve þessi aukning hefur
reynzt hagkvæm fyrir þjóðar-
heildina.
Þá vakti fo.rmaður athygli á
því að þrátt fyrir það þó félagið
eigi nú tvö skip í smíðum, sé
það engan veginn fullnægjandi,
þótt skipastóll félagsins sé ein-
igöngu miðaður við að sinna eig-
in þörfum íslendi-nga, en formað-
ur taldi það eiga að vera mark-
mið félagsins að siglingar lands-
manna víðsvegar um heim, geti
einnig orðið þjóðinni verulegur
gjaldey.ristekjuliður, og þá er
nauðsynlegt að halda áfr.am að
auka skipastól félagsins jafnt og
þétt. Ýmislegt fleira varðandi
hag og rekstur félagsins drap
formaður á í iræðu sinni. Þá las
Birgir Kjaran f.h. gjaldkera upp
reikninga félagsins og skýrði þá
mjög ítarlega. Því næst fóru
fram umræður um skýrsluna og
reikningana, og tóku ýmsir fund-
.armanna til máls um þennan
dagskrárlið.
Eftir ósk eins fundarmanns fór
fram skrifeg atkvæðagreiðsla
um .reikningana og voru- þeir
samþykktir með 33.992 atkv.
gegn 25 atkv. Tillaga frá Hann-
esi Jónssyni um ;að lýsa óánægju
fundarins yfir kaupum félagsins
á Kveldúlfsei'gnunum, án þess að
hafa heimild aðalfundarins til
„þess, enda væru þessi fasteigna-
kaup óhagstæð fyrir félagið, var
feld með 26.053 atkv. gegn 5.624
atkv. lauðir seðlar voru fyrir
2.265 atkv. ,að viðhafðri skrif-
legri atkvæðagreiðslu eftir ósk
tillögumanns.
Tillaga frá Kristjóni Kristjóns
syni um að Eftirlaunasjóður fé-
lagsins láni fé sitt aðallega til
hafnarbóta var samþykkt með
samhljóða ;atkvæðum. Tillögu
sama manns um að starfsmenn
félagsins væru. látnir greiða til-
lög til Eftirlaunasjóðsins var
vísað t.il félagsstjórnarinnar.
Kristjón Kristjónsson lýsti á-
nægju sinni yfir k.aupum félags-
ins á fastei'gnum Kveldúlfs, sem
hann taldi mjög hagstæð, og
gerði það að tillögu sinni, að
með því að eignir þessar kæmu
varla að fullum notum fyrr en
Skúlaigatan hefði verið stein-
steypt alla leið frá höfninni og
.a. m. k. inn á móts við Frakka-
stíg, þá hæfi stiórn félagsins
samninga við bæjaryfirvöldin
um að slíkt væri framkvæmt á
þessu ári og iegði ef með þyrfti
fram vaxtalaust lán til foæjarins
tii þessara framkvæmda. Tillögu
þessari var vísað til stjórnar-
innar með öllum greiddum at-
kvæðum.
Tillögur félagsstjórnar um
skiptingu ársarðsins, þ. á. m. að
greiða hluthöfum .4% ,arð af
hlutafé sínú fyrir árið 1952,
voru samþykktar með öllum
greiddum atkvæðum.
Fór þá fram kosnin.g fjögurra
manna í stjórn félagsins. Hall-
dór Ki’. Þorsteinsson, sem verið
hefur í stjórn félagsins samfleýtt
í 37 ár, skoraðist undan endur-
kosningu. Formaður flutti Hall-
dóri alúðarfyllstu þakkir fyrir
frábær störf í þágu félagsins, en
af þeim 37 árum sem hann hafði
verið í stjórn þess hafði hann
Ef Sósíalistaflokkurinn tap-
ar í kosningunum 28. júní munu
auðmennimir með ríkisstjórn-
ina i broddi fylkingar, gera taf-
arlausar ráðstafanir til þess
að lækka kaupið og rýra lífs-
ltjör launþeganna.
Sósíalistaflokkurinn, sem
stendur föstum fótum í verlca-
lýöshreyfingunni og er þar
jafnsterkur öllum hinum flokk-
unum, mundi þá standa höll-
um fæti og ekki geta varizt
árásiun á launþega nema að
litlu leyti.
Ef Sósíalistaflokkurinn held-
ur fylgi sínu, mun hann geta
varizt þessum árásum á alþýð-
una að mestu leyti.
Ei' Sósialistaflokkurinn hins
'Alllangt er nú síðan för þessi
var ákveðin af hálfu Loftleiða
og var í fyrstu í ráði að efna
til skiptiferðar, þannig að vestur
um haf færu álíka margir ís-
lendingar og hingað kæmu. Frá
þessu var þó horfið siðar af
ýmsum ástæðum og verður þvi
ekki um gagnkvæmar heimsókn-
ir að ræða að þessu sinni.
Ferð þessi hefur verið miðuð
við ;að þátttakendur væru hing-
að komnir tímanlega fyrir 17.
júhí, svo að þeir gætu tekið
þátt í hátíðahöldunum þann dag.
Skipið gekk í réynsluför
sinni 13,26 sjómilur, og endan-
leg mælkig leiddi í Ijós, að það
er 1057 þungalestir að stærð.
Skipið var afhent í Rotterdam
og fer þaðan í dag áleiöis tii
Emden, þar sem það hleður
koks og olíu. Á heimleiðinni
kemur það við í Hull og tekur
þar 30 dráttarvclar, en heima
tekur það land í Þorlákshöfn,
sem er heimahöfn þess.
Er Vilhjálmur Þór liafði tek
ið formlega við skipinu fyrir
hönd SÍS, þakkaði hann Iiol-
lendingum skipssmíoina og
hinn vandaða fi'ágaag Dísar-
fells. Þvínæst afhenti hann
skipstjóra, Arnóri S. Gíslasyni,
og áhöfn skipið til að sigla
því um heimshöfin og óskaði
þess, að gæfa og gengi fylgdu
því alla tíð.
Vilhjálmur sagði ennfremur,
að skip þetta væri enn einn
áfangi í langri baráttu íslead-
inga fyrir því að verða öðrum
óháðir í siglingamálum. Hann
kvað ennþá' vera mikil verkefni
óleyst í þessum efnum, þar sem
þjóðin þyrfti enn að greiða er-
lendum aðilum miklar fúlgur
fyrir flutninga til landsins, en
hinir erlendu aðilar högnuðust
oft mjög á flutnmgunum. Vil-
hjálmur sagði, að Islendingar
yrðu að taka á þessum málum
með djörfung og stórhug og
mundu þau þá leysast þjóðinni
vcgar eykur fylgi sitt, mun
hann geta varizt ölium árásurn
og tilraunum til káuplækkana
og sótt á í'yrir bættum lífskjör-
'um hins vinnandi manns.
Nú verður hver einasti laun-
þegi að ákveða hvorn kost
hann velur. Þeir sem greiða
hinUm floklcunum fimm at-
kvæði sitt, gjalda jákvæði við
lækkuðu kaupi og auknum á-
lögum og þarmeð versnandi
lífskjörum og meira ófrelsi.
Hver sá, sem greiðir Sósíal-
istaflokknum atkvæði er að
tryggja sig og sína gegn versn-
andi lífskjörum, hana er að
tryggja að liann geti séð börn-
um sínum farborða, menntað
þau fætt og klætt.
■
Var von á þeim fyrir nokkrum
dögum, en flugvélin tafðist
vegna óveðurs í Indlandi og
seinkaði það för hennar en hún
flaug vestur um haf kl. 13 í gær.
Héðan far.a þátttak’endur í
förinni 26. júlí n.k. o;g verða þeir
því komnir til heimkynna sinna
fyrir svonefndan íslendingadag,
.sem árlega er hátíðlegur haldinn
að Gimli.
Vestur-íslendingarnif, sem
hingað koma, munu vera nálægt
40. að. iöiu, en fararstjórmn er
próf. Finnbogi Guðmundsson,
til farsældar. Haan kvað íslend
inga eiga dugandi og vel mennt
aoa sjómenn, sem gætu ekki
aðeins aanazt alla flutninga
þjóðarinnar, ef þeix. fengju til
þess nauðsynleg skip, heldur
mundu þeir einnig geta aflað
þjóðinni tekna með því að
sigla fyrir aðra.
Framhald á 9 síðu
Sendiherrann John B. C. IVat-
kins og forseti íslands að Bessa-
stöðum í gær.
lohn 3. €. WaMms aS- ..
Imiin fðsseSa Islanás
tiúnaðaihYéf sitS
Herra John B. C. Watlíins,
sendiherra Kanada á. íslandi,
afhenti í gær forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðiega
athöfn að Bessastöðum, að utan-
ríkisráðherra viðstöddum,
Sat sendiherra, að lokinni at-
höfninni, hádegisboð forsetahjón
anna, ásamt nokkrum öðrum
gestum.
KÖREA
Framha’d af 12. síðu.
við Syngman Rhee mundi tor-
velda mjög störf þeirrar stjóm-
málaráðstefnu, sem ákveðið er
að komi saman. þegar vopn-ah’é
heíur verið samið.
<------------------------------------------------h
USankiörsfaSaatkvæSagireiðsia er hafin:
Kjóse
sem farið úr bænum eða
dveljið í bænum fjarvistum
frá lögheimilum ykkar, at-
hugið að utankjörstaðarat-
kvæðagreiðslan er hafin og
fer daglega fram í skrifstofu
borgarfógeta í Arnarhvoli
(nýja húsinu kjaliara) við
Líndargöíu frá klukkan 10-
12 f. h„ 2-6 e. h. og
8-10 e.h. — Kjósið í tíma.
Listi Sósíalistaflokkslns í
Reyjavík og tvímennings-
kjördæmunum er C listi.
Frambjóðendur flbkksins í
einmenningskjördæmunum
eru:
GuIIbringu og Kjósarsýsla:
Finnbogi Rútur Valdimars-
son.
líafnarf jörður: Magnús
Kjártanssón.
Borgarf jarðarsýsla: Ilar-
aklur Jchannsson.
Mýrasýsla: Guðmundur
Hjartarson.
Snæfellsnes- og íinappa-
dalssýsla: Guðmundur J.
Guðmundsson.
Dalasýsla: Ragnar Þor-
steinsBon.
Barðastrandarsýsla: Ingi-
ma,r Júlíusson.
V. Isaf jarðarsýsla: Signr-
jón Einarsson.
N.-ísafjarðarsýsla: Jó-
hann Kúld.
fsafjörður Haultnr Helga-
son.
Strandasýsla: Gunnar
Benediktsson.
V.-Húnavatnssýsla: Björu
ndur,
Þorsteinsson.
A.-Húnavatnssýsla: Sigurð-
ur Guðgeirsson. •
Siglufjörður: Gunnar Jó-
hansson.
Akureyri: Steingrímur Að-
alsteinsson.
S.-Þingeyjarsýsla: Jónas
Árnason.
N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð-
ur Róbertsson.
Seyðisfjörður: Steinn Sef-
ánsson.
A.-Skaftafellssýsla: Ás-
mundur Sigtirðsson.
V.-Skaf taf ellssýsia: Kun-
élfur Björnsson.
Vestmannaeyjar: Karl Guð-
jónsson.
Að öðru leyti geta kjós-
endur sem dvelja fjarri lög-
heimilum sí.num kosið hjá
næsta hreppsstjóra, sýslu-
manni, bæjarfógeta, ef þeir
dveija úti á landi, en aðal-
ræðismanni, ræðismanni eða
vararæðismanni, ef þeir
dvelja utan lands.
Allar nánari upplýsingar
um utankjörstaðaatkvæða-
greiðsluna eða annað er
varðar Alþingiskosningarnar
eru gefnar í kosningaskrif-
stofu Sósíalistaflokksins
Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár
línUr) opin daglega frá kl.
10 f.h. tíl 10 e.h.
KjÁsið C lista í Reykjavík
og tvímenningskjördæinun-
um og frambjóðendur Sós-
íalistaflokksins í einmenn-
iligskjördæmunum.
Framhald á 11. síðu.
Dísarfell f 6r í réynsluför í gær
Hið nýja kaupskip samvinnumanna ,,DÍSARFELL“, fór
reynsluför sína í gær (þriðjudag) og var aö henni lok-
inni íormlega afhent SÍS, en Vilhjáimur Þór forstjóri
tók viö því fyrir Sambandsins hönd.