Þjóðviljinn - 11.06.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Finuntudagur 11. júni 1953
' i 1 dag er flinmtudagurinn 11.
i ^ júní. — 161. dag-ur árs.ins.
Lífsvægð að svo
stöddu
í sama stað og dag lét valds-
maðurinn Magnús Jónsson aug-
lýsa þann héraðsdóm, er liann
hefur ganga lát'ð um þjófnað-
armál Þoriáks Þorsteinssonar.
liver áður liafði Anno 1675 und-
ir dóm velnefnds Magnúsar kom-
ið og þá húðiátsrefsing með
markj eftir þeim dómi úttekið
fyriir þjófnað, sem metizt liafði
ei minna en til liálfrar merkur.
Lét fyrr nefndur sýslumann áð.
ur sagðan dreng Þoriák hingað
í járnum færast, en liéraðsdóm-
endur með sýslumanni hafa und-
ir lögmanna og lögréttunnar úr-
skurð sett um straffshæð greinds
Þorláks fyrir þann stóra stuld.
er hann fyrir þeim síðara hér
aðsdómi á þessu vori meðkennt
hefur. En eftir því að landslög-
in á nefna um merkurstuld að
fyrsla bragði, áður en dræpur
þjófur yrði að öðrum stuldi, þá
í herrans ° trausti er samþykki-
leg dóansályktun lögmanna og
lögréttumanna, að téður Þor-
lákur Þorsteinsson hýðast megi,
að Ufsvægð fái að svo' stöddu,
þar sá fyrri þjófnaður varð ei
til fullrar merkur metinn, svo
sem á vikið er í þeim fyrra
dómi sýslumannsins, hver hér
með meint er, að óraskaður
standa skyldi að svo prófuðu.
Straffsliæð þó fyrir þann síðara
stuld er ályktuð af lögmönnum
og lögréttumönnum, að vera
skuli húðlátsrefsing, sem næst
gangi lífí, eftir forsvaranlegri
tillilutan valdsmannsins. En ef
sá Þorlákur stelur oftar upp
héðan, þá heyri honum lífláts-
refsing eftir forsvaranlegum
hætti. — Straffð var á hann
lagt þann 1. Julii. — (Alþingis-
bækur 1676).
„
ö
Minntngarspjöld Eandgrseðsiusjóðe
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Hlöndals,, Skólavöröustíg 2, og á
skriístofu sjóösins Grettisgötu 8.
Þvottavélarnar í Þvottalaugun-
um verða eltki starfræktar þessa
viku vegua viðgerða.
★ Kosningar erlendis fara fram i
skrifstofum sendiráða, eöa út-
sends aðah-æðismanns, útsends
ræöismanns eða vararæðis-
manns Isiands.
Ef þú ert ekki á kjörskrá
er ennþá hægt að fá það leið-
rétt. Komið í kosningaskrif-
stofu Sösíaiistaflokksins og fá-
ið allar upplýsingar. Kjörskrá
liggur frammi.
Dómarinn: Ég er alveg að uppgefast á þessuin
látalátum. Kg viðurkenni það hreinlega:
ég stend með KR
Geftð kosningaskrifstofu Sósí-
aiisfaflokksins upplýsingar um
alla þá kjósendur flokksins
sem eru á förum úr bænum
eðá dveija utanbæjar eða er-
lendis og þá hvar.
A: Héyíðirðu skruggurnar í
nótt?
B: Nei —- af hverju vaktirðu
mig ekki? — Þú veizt þó að
ég get ekki sofið í miklum
hávaða!
Söngæfing í kvöld. Kar'araddir kl.
8 Kvennaraddir kl. 9. Þetta er síð-
asta æfing fyrir kynningardansleik
inn, sem haldinn verður á föstu-
dagskvöldíð kl. 8.30 í Breiðfirðinga
húð. — Áríðándi að mæta stund-
víslega.
ÞEIlí, sem elcki hafa útvegað
sér vegabréf, verða að gera það
nú þegar hjá viðkomandi lög-
reglustjóra eða sýslumanni. Vega-
bréfin þurfa nauðsynlega að send
ast til gjaldkera undirbúnings-
nefndar, Skólavöröustíg 19, Rvík
nú strax eða fyrir næstu helgi.
Ennfremur þarf nefndin að fá a
sama tíma 4 myndir frá hverjum
þátttakanda.
Þeir sem vilja geta greitt næstu
daga þáð sem eftir stendur af
ferðakostnaðinum. Munið, að öll
upphæðin, kr. 3.500, verður að
greiðast fyrir 1. júli.
Félagið Berldavörn fer til gróð-
ursetningar i Heiðmörk í dag kl.
7.30 frá Skrifstofu SIBS Austur-
stræti 9.
Gjörið svo vel að gefa kosn-
Ingaskrifstofunnl upplýsingar
um kjósendur Sósíalistaflokks-
ins srm eiu á förum úr bænum
Happdrætti Háskólans.
Dregið var í 6. flokki í gær, um
700 vinninga og 2 aukavinninga,
samtals 317.500 krónur. Hæsti vinn
ingur, 25 þús. kr.. kom á nr. 20907,
hálfmiðar seldir á Þingeyri og í
umboði Pálínu Ármann Rvík. 10
þús. króna vinningur kom á nr.
8624, fjórðun.gsmiðar; og 5 þús.
króna vinningur á nr. 14620, einn-
ig f jórðungsmiðar.
Söfnin eru opin:
Gandsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka dajjá hema laugar-
daga kl."Í0-Í2‘og 13-19.
Þjóðnainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Ustasafn Binars Jóussonar opnar
frá og með mánaðamótum. — Opið
alla daga kl. 13.30—15.30.
■Náitúrugripasafnið: ki. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Bankabiaðlð er að
þessu sinni að
mestu helgað
starfsmannaféiagi
Útvegsbankans í
ti'efni af 20 ára
aíttHBli þessu. Er frásögn af sögu
og starfi félagsins, auk fjöl
mai'gra mvnda af stjórnum þess,
félögum og húsakynnum. Kvæði
er eftir Bjarna Jónsson frá Unn-
arholti er nefnist Kvennaminni.
Viðtal við Brynjólf Jóhannesson:
Lét engan vita um það fyrr en
síðar — og sitthvað fieira er í
heftinu. í 5. tbl. Faxa er skýrsla
um vetrarvertiðina 1953. Ragnar
Guðleifsson: Hvers vegna fjar-
lægjast ungir menn sjóinn. Birt
er greinin Neyðarástand í af-
greiðslu lyfja í Keflavík. Þáttur-
inn Úr flæðarmálinu, og ýmsar
fréttir og smágrelnar.
e ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓDVILJANN
Frá Landssambandi framlialds-
skólakennara. Námskeið í náttúru-
fræði og landafræði tilkynnist að
verður sett og sýning opnuð
sunnudaginn 14. júní kl. 14 í Gagn
fræðaskóla Austurbæjar. — Allir
skólastjórar og kennarar við
barnaskóla eru velkomnir. Reglu-
leg störf námskeiðsins hefjast
mánudaginn 15. kl. 9 siðdegis.
llfas'iai laiiagé
„Bingó“ kllðar Bjarni þrátt;
bingó við er fram á nátt.
Blasir sviðið breitt. Og kátt
brosir „liðið“ opinskátt.
Blngó rjóður Bjarni þrátt
bisar móður við um nátt.
„Bingó“ hljóðar Bjarni kátt.
Broslr þjóðin opinskátt.
Helgi Hóseasson.
Kvennadeild Siysavarnafólagsins.
Konur þær, sem tóku þátt í
skemmtiferð Slysavarnafélags Is-
lands í hittiðfyrra, eru beðnar að
mæta á fundi er haldinn verður í
Grófin 1 i dag, 11. júní, kl. 4
síðdegis.
19.30 Tónleikar;
Danslög. 19.40 Les-
in dagskrá nsestu
viku. 20.20 V ett-
vangur kvenna. —
Frásöguþáttur:
Ljps í myrkri (Ragnheiður Jóns-
dóttir rithöfundur). 20.45 Isl. tón-
list pl.: Systur í Garðshorni,
svitá fyrir fiðlu og píanó eftir
Jón Nordál (Björn Óiafsson og
Lanzky-Otto leika). 21.00 Upplest-
ur: Einkennileg ferðasaga eftir
Benjamin Sigvaldason (Þulur les).
21.45 Einsöngur: Karl Erb syng-
ur. pl. 21.45 Frá útlöndum (Axel
Thorsteinson). 22.10 Sinfóniskir
tónleikar: a) Pianókonsert í A-
dúr eftir Liszt. (Egon Petri og
Philharmoníska hljómsveitin i
London leika; Leslie Heward stj ),
b) Sinfónía nr. 41 í C-dúr ( Júpí-
ter-sinfónian — K551) eftir Mozart
Philharmoníska hljómsveitin í Vin
arborg leikur; Bruno Walter stj.).
23.00 Dagskrárlok.
GENGISSKRÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,41
1 kanadískur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar lcr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
tOO belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Kjósendur Sósíaisfaflokksins
í tvimenningskjördæmunum. — Ef
þið þurfið að kjósa fyrir kjördag
munið þá að skrifa C (prent-C,
ekki skriftar-C) á kjörseðiiinn.
Sósíalistar í Kópavogi
Kosningaskrifstofan er á Snæ
landi, ' sími 80468, opin frá 3-6
e.h. Hafíð samband við skrif
stofuna, og ljúlcið söfnun upp-
lýsinga sem fyrst.
Xá hófíúnni
EIMSKIJP:
Brúarfoss kom til Huli í gær-
morgun frá Rvík, fer þaðan til
Rotterdam. Dettifoss er í Vest-
mannaeyjum. GoðíXToss kom til
Antverpen 7.6., fer þaðan til Ham-
borgar og Hull. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík
9.6. til Bíidudals og Vestmanna-
eyja. Reykjafoss fór frá Rvík í
gærkvöld vestur og norður um
land og til Finnlands. Selfoss fór
ifrá Kaupmannahöfn í fyrradag
til Halden og Gautaborgar. Trölla
foss fór frá N.Y. 2.6. til Rvíkur.
Straumey er i Rvík.
Skipadeild S.I.S.
Hvssafell lestar timbur í Kotka
Arnarfell losar timbur í Faxaflóa
höfnum. Jökulfell fór frá Kefla-
vík 6. þ.m. áleiðis til N.Y.
Lelðrótting:
Það slæddist leiðinleg villa inn
í fæðingarfrétt sem við birtum hér
á siðunni á þriðjudaginn. Rétt er
fréttin þannig: Hjónunum Ingi-
björgu Kolbeinsdóttur og Sigur-
steini Hersveinssyni, Hömrum við
Suðurlandsbr., fæddist 14 marlca
dóttir 4. þ.m.
Einiskip:
Ungbámaveriid Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga ki. 3,r'—4 og fimmtudaga kl.
lm—23n.. — Á föstudögum er opið
fyrir kvefuð börn kl. 3,r’—4.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglegá ki. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
Itrossgáta nr. 09.
Lárétt: 1 þverhnýpi 4 tveir eins 5
fæddi 7 fiskur 9 helli 10 hitunar-
tæki 11 verkfæris 13 komast 15
upphrópun 16 berja.
Lóðrétt: 1 hás 2 tunga 3 hvíld 4
grjót 6 taka land 7 móðir Gauts
8 upplausn 12 lumbra 14 kvísl 15
skammst.
Lausn á nr. 98.
Lárétt: 1 fimmtán 7 nl 8 átta 9
æla 11 töf 12 ss 14 kl 15 eiga 17
bv 18 NFÍ 20 baldinn.
Lóðrétt: 1 fnæs 2 ill 3 má 4 ttt
5 átök 6 nafli 10 asi 13 SGND 15
Eva 10 afi 17 BB 19 ín.
— * ‘ ■•■*-• " a—-—j-------- uj t-. ■ ,Ti -- l i j.'.-.iíin v - i yj _■ /</■ V_____ : iyi
Er Ug'uspegill kom aftur frá Dufsævi sá Hún var mjög yndisfull á að sjá þó hún En hún brást illa, við og Vali honum rokna
hann hvar Nela stóð og plokkaði þrúgna- væri dapurleg ó svipinn. Ugluspegill Iæddist löðrung í launaskyni. — Ólikt höfumst við
klasa af tre og tindi siðan eina drúfuna af að báki hennar og kvssti hána á hálsinn af £S var svar Ugluspeg-i's
annarn upp í sig. mikilli blíðu. ’ '
Hún grét hástöfum og með þungum ekkasog
um og bað hann að fara leiðar sinnar. -
Ég get ekki fa.rið frá þér þegar þú graetu
svona, sagði hann.