Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN (3 Rákisstjjéram játar að llskverð á Lóióte vertíðlmil hcsfl verið kr. 1,60-2,06 Birtir greinargerS sem endanlega sannar jbað milljónarán sem islenzkir sjómenn og útvegsmenn verBa a<5 þola Cs! Ólaíur Thors hefur séð þann kost vænstan að játa skilyrðislaust að frásögn Þjóðviljans um fiskverðið í Noregi hafi verið rétt í öllum atriðum; það er ekki gerð tilraun til að hrófla við einu einasta smáatriði. Ráðuneytið segir að vísu að lágmarksverðið haíi í upphafi verið ákveðið heldur lægra en hér, en eins og rakið var hér í blaðinu á sunnudag er alltaf greií! yfkverð í Moregi ofan á lágmarksverðið. M þessu simti varcs raunverulegf verð i byrjun vertíðar kr. 1,60 á kiló eg hækkaði upp í kr. 2.ÖS. Það gefur auga íeið að þvi aðeins kaupa flskkaupendur fisk- inn á þessu vesði að þeir græða á henum engu að siSur. Jaínvel kr. 2.06 á kíló gefa miiiiiiSum gréSahluti. Geta íslenzkir sjémenn og útvegsmenn lengið befiri sönmm um það óhemjuiega rán sem þeir verða að þola? Rikisstjórnin gefur þá eina afsökun á uppvísum stórlygum sínum, a'ð hún hafi ekk} haft nema eina heimild fyrir fleipri sínu, gamla auglýsingu! Lélega virðist sendíráð Islands í Nor- egi starfa. Tilkynning ríkis- stjórnarinnar var dagsett 19. marz — en þá var fiskverðið í Noregi komið upp í 80 norska aura á Idló eða í íslenzkum krónum kr. 1,83. Ríkisstjóm- in taldi þorskverðið þá vera 98 aura íslenzka; hún laug svo til nákvæmlega um helming! Einnig neyðist ríkisstjómin til að játa í yfirlýsing'u sinni áð það sem hún fullyrti um launakjör í Noregi við fisk- vinnu eru staðlausir stafir. Allt kaup er greitt með ákvæð- isvinnutaxta, og e.r ekki annað sjáanlegt en að Ólafur Thors hafi sjálfur búið til kaupgreiðsl- ur þær sem hann hampaði í vetur. Hér fer á eftir yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild, með staðfestingu sinni á ö'lum at- riðum í frásögn Þjóðviljans: ,,á sl. vetri urðu nokkrar umræður í blöðum um fiskverð hér á landj og í Noregi. Voru í skrifum þessum r.efndar töl- ur, sem sýndu, að fiskverð til sjómanna og útgerðarmanna væri allverulega hærra í Noregi en hér á landi. Atvinnumálaráðuneytið afl- aíi sér þá, fyrir milligöngu sendiráðs Islands í Oslo, nán- ari upplýsinga um þessi mál 80 öre pr. kito for forsken Det ðárlige fiske og den sto- ro etterspslrsel elter i'isk lmr fort til at prisen statiig sti- ger. En meldjng til Fiskeri- bladet forteíler at siste lpr- dag ble det i Svolvœr bctalt opptil 80 pre pr. kg. Utankjörsiaðaatkvæðagreiðsla er hafin: Kjósendur, sem farjð úr bænuin eða dveljið í bænum fjarv'istum frá iögheimilum ykkar, at- hugið að utankjörstaðarat- kvæðagreiðslan er hafin og fer daglega fram í skrifstofu borgarfógeta í Arnarhvoli (nýja húsinu kjallara) við Lindargötu frá klukkan 10- 12 f. h., 2-6 e. h. og 8-10 e.h. — Kjósið í títna. Listi Sósíalisíaflokksins j í Reyjavík og tvhnennjngs- kjördæmunum er C listi. Frambjóðendur flokksins í einmenningskjördæmunum eru: Gullbringu og Kjósarsýsia: Finnbogi Rútur Valdimars- son. Hafnarf jörður: Magnús Kjartansson. Borgarfjarðarsýsla: Har- aídur Jóhannsson. Mýrasýsla: Guðmundur Hjartarson. Snæfeilsnes- og Hnappa- dalssýsla: Guðmundur J. Guðmundssoh. Dalasýsla: Ragnar Þor- steinsson. Barðastrandarsýsla: Ingi- mar Júlfusson. V. Isafjarðarsýsia: Sigur- jón Einarsson. N.-lsafjarðarsýsla: Jó- hann Kúid. ísafjörður Haukur Helga- son. Strandasýsla: Gunnar Benédiktsson. V.-tíúnavatnssýslá: Björn Þorsteinsson. A,-Húnavatnssýsla: Sigurð- ur Guðgeirsson. Sigluf jörður: Gunnar Jó- hansson. Akureyri: Steingrímur Að- alsteinsson. S.-Þingeyjarsýsia: Jónas Árnason. N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð- ur Róbertsson. Seyðisfjörður: Steinn Sef- ánsson. A.-Skaftafellssýsla: Ás- mundur Sigúrðsson. V.-Skaftafellssýs!a: Run- ólfur Björnsson. Vestmannaeyjar: Karl Guð- jónsson. Að öðru Ieytf geta Iijós- endur sem dvelja fjarri lög- heimilum sínum kosið hjá næsta hreppsstjóra, sýslu- manni, bæjarfógeta, ef þeir dvelja úti á Iandi, en aðal- ræðismanni, ræðismanni eða vararæðismanni, ef þeir dvelja utan lands. Allar nánari upplýsingar um utankjörstaðaatkvæða- greiðsluna eða annað er varðar Alþingiskosn'ngamar eru gefnar í kosningaskrif- stofu Sósíalístaflofcksins Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár línUr) opin daglega frá kl. 10 f.h. tál 10 e.h. Kjósið C lista í Reýkjavík og tvímenningskjördæmun- um og frambjóðendur Sós- íalistaflokksins í einmenn- ingskjördæmunnm. Þá skal vakin athygli á því megin atriði, að verð það, sem nefnt var í tilkynningu ráðu- neytisins, var miðað við slægð- an fisk með haus en verð það, sem Þjóðviljinn nefnir, er mi*c að við slægðan og hausaðan fisk. 2. Verð það, sem „Noregs Ráfisklag" auglýsir er að vísu nefnt lágmarksverð. í raun- inni mun þó oftast vera hér um fast verð að ræða. Það kemur hins vegar fj'rir, að afli bregst og frambo'ð á fiski verður af þeim ástæð- um minna en ráð hafði verið fyrir gert. Þegar svo stendur á orsak- ar það alla jafna kapphlaup milli fiskkaupenda og er þá boíáð hærra verð en auglýst hefur verið. Þegar frá upphafi vertíðar við Lófót á sl. vetri var afl- ina með eindæmum rýr og hélzt svo út alla vertíðina. Mun aflinn hafa orðið um þriðjungi minni en árið áður, sem þó var enganveginn gott aflaár. Fiskkaupendur höfcu áð sjálf- sögðu búið sig undir að taka við og verka miklu meiri afía ea á land kom og tók þá að bera á yfirboðum. Eftir því, sem leið á vertíðina og afla- bresturinn varð augljósari jókst kapphlaup fiskkaupendanna um þann litla afla, sem á land kom og til þess áð ná í fiskinn höfðu þeir aðeins eitt ráð en það var að yfirbjóða keppi- nauta sina. Hliðstæð dæmi eru 19. marz 1953 skýrði Ólafur Thórs frá því með Bjarna Ásgelrsson sem heimild að þorskverö í Nor- egi væri 98 aurar islenzlíir á kíló. Atta dögum áður höfðu þó norsk blöð skýrt svo frá að verðið væri komið upp í 80 aura norska, eða íslenzkar kr. 1,83. — Hér sézt úr- klippa úr Fiskeribladet, sem út kemur í Harstad í Lófót, og stað- festir hún þetta atriði. og kom þá í Ijós að töiur þær, sem nefndar höfðu verið gáfu alránga hugmyad um saman- burð á verði í hinum tveim löndum. Kom þetta fram í til- kynningu frá ráðuneytinu 19. marz sL SI. laugardag 7. þni. birtist enn í b’aðinu Þjóðviljinn grein um fiskverð í Noregi á sl. vetr- arvertíð og er því m.a. haldið þar fram, áð ríkisstjórnia hafi farið með a'ger ósannindi í fyrrgreindri tilkynningu ráðu- neytisins. Enda þótt tilkynnng ráðu- j Forráðaraenu Loftle/ða h. f. hafa í hyg-gju að bæta neytisios, sem áður getur, skýri vélakost félagsins með kaupum á nýrri m/lblandaflugvél af málið svo, að ekki geti valdið fullkomnustu gerð. Mun félagið e;ga völ á slíkri flugvél misskilningi þykir þó rétt, < j Bandaríkjunum, er kæm; þá hingað t;I lands, ef af kaup- yf^a ’fyrr«Tefads um yrði, væntanlega í marz- eða aprílmánuði næsta vor. Flugvél þessi er af svonefndri Super Constellation gerð og get- Þar sem talað verður um ur borið allt að 110 farþega í vel þekkt hér á landi í sam- bandi við síldveiðarnar. Á hverju ári auglýsir Síldarút- vegsnefnd lágmarksverð á fersk síld til söltunar. Undir venju- legum kringumstæðum er þetta verð raunverulega fast verð. Þegar hinsvegar lajflabreistur verður á síldveiðuoum eins og komið hefur fyrir nú um all- mörg ár, ber oft mikið á því að kaupendur síldarinnar, þ.e. saltendur, bjóða hærra verð en hið auglýsta iágmarksverð. Á sér þannig oft stað allveru- legt kapphlaup milli síldarkaup- endanna, sem sjómenn og út- vegsmenn njóta góðs af í hækk- uðu verði. Nákvæmlega hið sama hefur skeð í Lófót á sl. vertíð að því er snertir verðlag á fiski þar. 3. í tilkynningu ráðuneytis- ins var bent á hinn mikla mis- mun, sem væri á hæð launa við vinnslu fisksins í Noregi og hér á landi en tímakaup hér er 71-95% hærra en í Noregi, vi9 fiskvinnu. Jafnframt var bent á, að þetta hlyti óhjá- kvæmilega að hafa áhrif á fisk- verðið, þar sem vinnulaun væru mikill hluti vinnslukostnaðar- ins. Þjóðviljinn telur þennan samanburð út í hött, þar sem öll vinna við fiskverkun í Nor- egi sé unnin í ákvæðisvinnu. Slíkt tiðkast ekki hér á landi og er því ekki unnt að gera samanburð á kaupgreiðslum á þeim grundvelli. Það liggur hins vegar í hlutarins eðli, að greiðsla fyrir ákvæðisvinnu ér miðuð við það tímakaup, sem samið er um á hverjum tíma og að sjá'fsögðu mundu ákvæð- isvinnutaxtar, ef til væru hér á landi, verða hæii'i en í Noregi í svipuðu hlutfalli og á sér stáð um tímakaupið. — 9.6. 1953. Atvinnumálaráðuneytið. Super Gonstellation tll Loitleiða oð vorl blaís, a'ð gefa á þessu nokkr- ar frekari skýringar. 1. fiskverð hér á eftir er allsstað- einu, en mun að jafnaði flytja ar átt við verð á þorski, enda um 80 í Atlantshafsferðum. er langsam'ega mestur hluti Flughraði vélarinnar er mun aflans þorskur, bæði hér og í meiri en Skymastervélar.nnar Noregi. Verð það, sem nefnt var í tilkynningu ráOuneytisins, var byggt á þsirri einu opin- beru heimild, sem fyrir hendi var um fiskverð í Noregi, en það var auglýsing frá ,,Norges Ráfisklag“. Samkvæmt auglýsingunni var verið ákveðið n. kr. 0,43 eða sem svarar ísl. kr. 0 98 pr. kg fyrir slægðan fisk með haus. Samsvarandi verð auglýst af Landssambandi ísl. útvegs- manna var kr. 1,05. Fyrir slægðan og hausaðan fisk var norska verðið ákveíið n. kr. 0,58 en það samsvarar isl. kr. 1,32'4 pr. kg. Samsvarandi verð auglýst af Landssambandi ísl. útvegsmanna var kr. 1,37. íslenzka verðið var því í báðum tílfellum hærra en hið auglýsta norska verð. Heklu og einnig er hún gerð fyrir háloftsflug. Að sögn Al- freðs Eliassonar, 'flugstjóra, mun þessi nýja flugvél ekki geta notað Reykjavikurflug- Framhald á 11. síðu. FaFlitglfflfercl iiiBi lielgiita Um næstu helg; ráðgera Far- fuglar gönguferð á Trölladyngju og Keili. Á ilaugardag verður ekið að Kleifarvatni, og gengið þaðan yfir Sveifluháls að Trölladyngju cg tialdað þar. Á sunnudaginn verður svo gengið á Keili, og þaðan yfir Afstapahraun að Vatnsleysu, og ekið þaðan í bæ- inn. 1, Eitt stefnuskráratriði auð- stéttarinnar og ríkisstjórnar hennar, sem ekkl vercur birt fyrir kosningar, en verður á- byggilega framfylgt eftir kosn- ingar, er að LÆKKA KAUF- IÐ, ef Sósíalistaflokkurina tap- ar fylgi. Eina trygging launþega gegn þessu er, að gera Sósíalista- flokkinn sterkan með því að greiða honum atkvæði sitt í þessum kosningum. — Þeir launþegar, sem greiða atkvæði gegn Sósíalistaflokknum í þess- um kosningum, taka matinn frá munni barna sinna. Munið því: Allir eitt um C- listann í Reykjavík og tví- menningskjördæmunvun, kjósið frambjóðendur Sósíalistaflokks ins í \ einmenningskjördæmun- um!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.