Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 5
Fimnjtudagur 11. j'iní 1953 — ÞJGÐVILJINN — (3 vii síldðrverk sumar Hausskerf slógdregur og getur kverkaS Á sumum þeirra báta, sem Norömenn senda á síldveiS- ar viS ísland í ár, verSur i fyrsta sinn notuS ný vél til aS hausskera og slógdraga síld. Vélin er verk norsks verk- fræðings, Peters J. F. Christie í Bergen. í fiskveiðablaðinu Fiskaren, sem kemur út þar i 'borg, var vélinni lýst 20. f. m. Getur einnig kverkað Blaðið segir frá þvi, að með því að skipta um einn hlut í þessari nýju vél sé hægt að nota hana til að kverka síld. Vinnuhraði vélarinnar er mið- aður við að hún hausskeri og slógdragi síld í allt að 30 tunn- ur á klukkutíma. Með rólegri rnötun eru afköstin 15 til 20 tunnur. Fyrirferðarlítil og spar- neytin Vélin er fyrirferðarlítil, 70 sentimetrar á lengd, 60 á breidd og 25 á hæð. Hún vegur um 35 kíló og er miög einföld í allri meðferð. Ekki þarf nema þriðj- ung hestafls til að knýja hana og hún gengur jafnt fyrir raf- mótor og foenzínmótor. Einn maður vinnur með vélinni. Áður hafa komið á markað- inn nokkrar sænskar og norsk- ar hausskurðar- og slógdráttar- vélar. Þær hafa verið svo fyr- irferðarmiklar að erfitt hefur ítöisku kosningarnar Framhald af 1. síðu. Af stjórnarflokkunum hafa hægrikratar og lýðveldissinnar tapáð mestu en um alla banda- lagsfiokka De Gasperis má segja, að eftir þessar kosning- ar eru dagar þeirra í ítölskum stjórnmálum taldir. Vinstri- flokkarnir bættu foáðir við sig fylgi; sósíalistaflokkur Nennis jók þingsætafjölda sinn um 50%. Hægriflokkarnir báðir, nýfasistar og konungssinnar hafa báðir stóraukið fylgi sitt frá kosningunum 1948, en ný- íasistar hafa tapað fylgi frá því í bæjarstjórnarkosningun- um 1951-—’52. Þingsætaskipt- verið að nota þær um borð í fiskiskipunum og tvo eða ' þrjá menn hefur þurft til að vinna með þeim. Verðið á nýju vélinni verður um 4000 krónur norskar en eldri vélar hafa kostað 14.000 kr. Takmarkaður fjöldi véla verður framleiddur til notkun- ar á síldarvertíðinni við ísland í sumar og að fenginn; þeirri reynslu verður tekin upp fram- leiðsla í stórum stíl. Vélin er þannig gerð að veltingur báts- ins hefur engin áhrif á það hvernig hún starfar. Auðvitað er ekki síður hægt að nota hana við síldarverkun á landi en úti á sjó. Adenauer ræðst á Sovétrík- z~:' að halda Véllungu og vél- hjortec við uppskurð Þurrkun hjartans auðveldaði læknis- aðgerð, sjúkiingnum heilsast vel Vél, sem komið getur í stað' hjarta og lungna við dæl- ingu og hreinsun blóösins meðan aðgerðir á þessum við- kvæmu líffærum standa yfir, hefir verið notuð í fyrsta skipti og árangurinn virðist ætla að verða góður. Liðinn er mánuður síðan Cece- Jsýringur eirts o lia Bavolek, 18 ára gömul stúlka þungunum. Frá í Bandaríkjunum, var skorin uppi við meðfæddum hjarta- galla. Skurðlæknirinn, John H. Gibbon í Philadelphia, opnaði bláæðarnar sem flytja blóðið til hjartans og stakk inn í þær plastpípum, sem leiddu það í véh sem Gibbon nefur unnið að í yfir tvo áratugi. | Dælur í vélinni fluttu blóðið jí. hólf', þar aem bsett var í það jsúrefni og numinn úr því koltví- gmn 1 langri ræðu sem Adenauer forsætísráðherra, Vestur-Þýzka- lands, hélt í þinginu í Bonn í gær, réðst hann harðlega á sov- étstj,órnina fyrir að halda fast við Potsdamsamning Banda- manna. Adenauer sagði, að menn mættu ekki láta blekkjast áf „friðarsókn“ Sovétríkjanna; þeir ættu að hafa það hugfast að sovétstjórnin hefði á engan hátt gefið í skyn áð hún væri fús til að falla frá kröfum sínum um að Potsdamsamning- ur Bandamanna yrði haldinn!! Hefur enginn stjómmálama&ur á Vesturlöndum viðurkennt af jafnmikilli hreinskilni, að Sov- étríkin halda gerða samninga. Adenauer sagði. að stjórn stjérar á nerskisra hans mundi krefjast þess af Vesturveldumim, áð fimm skil- yrðum yrði fullnægt á ráð- stefnu þeirra í Bermuda og væntanlegri fjórveldaráðstefnu. En þar sem öll þessi skilyríi brytu í bága við Potsdamsamn- inginn væri hann ekkj trúaður á, að samkomulag tækist með fjórveldunum um Þýzkaland. Þessi skilyrði voru: 1) Frjáls- ar kosningar í Þýzkalandi, áð- ur en friður er saminn. 2) al- þýzk stjórn. 3) stjórnin taki þátt í friðarsamningum. 4) endurskoðuð austurlandamærin. 5) fullt frelsi Þýzkalands til þátttöku í varnarbandalögum. L@|«l S13f & íi Norskt og bandarískt flutn- ingaskip rákust á í Messína- sundi milli Sikileyj'ar og megin- lands Ítaíu í síðustu viku. Ketil- sprenging varð i norska skip- inu, Perikles frá Osló, og skip- in flæktust saman. Rak þau log- andi náttlangt um .sundið, þar sem sker eru hvarvetna og straumar harðir. Stefni Exmouth frá Bandarikjunum gekk fimm metra inn í norska skipið við áreksturinn. Þegar dagaði gátu dráttarbátar slitið skipin hvort á sér stað i vélinni ranru blóðið um nýja plastpípu inn í slagæð frá hjarta stúlkunnar. Vann fyrir hjarta og lungu. í 26 mínútur í þrjú kortér var vélin tengd við hj.artaæðamar og í 26 mín- útur starfaði hún fyrir hjarta og lungu ungfrú Bavolek. Gibb- on læknir gat skorið í hjarta, sem ekkert blóð rann um, og saumaði saman gat s.em frá fæð- ingu hafði. verið á skilrúminui ÍUfUi framhólfa hjartans. Hjart- að hélt áfram að slá allan tím- hnn því að blóð rann um æðar þess eins og venjulega. Gagnar ekki við eliihruni- le'ka Gibbon segir að vél sín muní éinkum notuð við aðgerðir á fólki með meðfædda hjartagalla. Hún muni ekki koma að haldil við kransæðasjúkdóma né viði ellhrumleika á hjártanu. Ungfrú Bavolek fór heim til sín viku eftir aðgerðina °‘g Þeg- ar þrjár vikur yoxu liðnar frS uppskurðinum varð ekki annað séð en hún væri búin að ná sér. Ekki var annað að heyra eni frá öðru. Engan mann sakaði jað aðgerðin á hjarta hennah við áreksturinn. hefði tekizt með ágætum. ingin milli einstakra flokka verður sem hér segir: 1953 1948 + 4- Kristil. lýðr.fl. 262 307 4-45 Hægrikratar 19 33 4-14 Frjálslyndjr 14 18 4- 4 Lýðveldissinnar 5 9 4- 4 Tírólafl. 3 3 Kommúnistar 143 132 +11 Sósíalistar 75 50 + 25 Konungssinnar 40 14 + 26 Nýfasistar 29 6 + 23 Á grundvelli þessarar þing- sætaskiptingar má gera ráð fyr- ir, að hlutur flokkahópanna af atkvæðamagninu hafi verið í % sem hér segir: 19531948 +4- Stjórnarfl. 49 62 4-13 Vinstrifl. 38 30 + 8 Hægrifl. 13 5+8 Fiskerbladet norska kvartaði yfir því nýlega að ísl. skipstjór- ar hefðu verið ráðnir á tvo togara frá Tromsö. Blaðið spyr fyrir hönd eins lesanda síns, hvernig á því standi, að norska útlendingaeftirlitið hafi veitt þessum fslendingum og Færey- iagi, sem ráðinn hefur verið stýrimaíur á tcgara frá Krist- iansund atvinnuleyfi, þegar nóg sé af norskum mönnum til þess- ara starfa. 3 millj. krefjasí hærra Verkalýðsfélögin í brezkum málmiðnaði og skipasmíðum hafa ákveðið að krefjast 15% kauphækkunar fyrir félaga sína sem eru um 3 millj. að tölu. Atvinnurekendur hafa tekið þvert fyrir slíka kauphækkun og er búizt við ao verkalýðs- félögin gefi félögum sínum fyr- irmæli um að neita eftirvinnu og draga úr vinnuafköstum til að knýja atvinnurekendur til undanhalds. Misræmið á milli talnanna stafar bæði af því að hér er um ágizkun að ræða og því, að í kosningunum bæði nú og 1948 tóku fleiri flokkar þátt en getið er hér, enda hlutu þeir enga þingmenn að þessu sinni. f öldungadeildinni hafa stjórnarflokkarnir einnig fengið meirihluta, 125 af 237. Þar hafa þeir tapað 34 þingsætum. Hlut- fallstala þeirra. af atkvæðum til öldungadeildarinnar var nú 50.2%, en var áður 63.9. Endurreisnar Varsjárborgar eftir gereyð-ingu stríðsíns nmn jafnan minnzt sem eins mesta stórvirkis I sögunni. Borgin sem var jöfnuð við jörðu samkvæmt dagskipan Hitlers 10, október 1944 er nú að mikiu leyti endurreist, fegurr.i en nokkru sinni áður. Fyrir stríð bjuggu í borginni á aðra milljóni íbúar, en í stríðslok voru aðeins 20.000 eftir. Varsjábúar streymdu til borgarinnar aftur og hófu endurreisnarstarfið. Þegar þremur árum cftir styrjöldina var íbúatalan í grennd við 700.000. End- urreisn Varsjár hefur verið öllum heimi lýsandi dærni uni yfirburði sósíalismans. — Efri myndiní Fiotbrú lögð af rauða hernum yfir Vislu 1945. N eðri myndin tekin á sama stað átta árum síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.